Þjóðviljinn - 17.03.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.03.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerísk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsvth sem út hefur komiö i islenskri þýöingu. Leikstjóri: Itonald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuð innan 14 ára. Athugiö breyttan sýngartlma. Ilækkaö verö. Sýnd kl. 7,30 og 10 Allra siöasta sinn. Hættustörf lögreglunnar Hörku spennandi sakamála- mynd. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 5. LAUQARA8 GENESIS á hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit ásamt trommu- leikaranuin Bill Bruford (Yes). Myndin er tekin i Panavision með Stereophonic hljómi á tónleikum i London. Endursýnd v.egna mikillar eft- irspurnar. Síöasta sinn. Sýnd kl. 5, 6, 7 og 8 Crash Hörkuspennandi ný bandarisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lvon, John Ericson ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 9 og 11 Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SHÍSKÚUBjðj Orrustan viö Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarisk stór- mynd, er fjallar um mann- skæöustu orrrustu siöari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavis- ion. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö Bönnuö börnum. Svningum fer aö fækka. TÓNABÍÓ Gauragangur í gaggó t»aÖ var slöasta skólaskyldu- áriö... siðasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Josepli Ruben Aö- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vilta vestrið sigrað r» Fr'jo'. MGM and CINERAMA Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö tSLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Siöasta sinn. AIISTURBÆJARRífl Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) B0 WIDERBERQ . MANDEN , tóTACET , Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö,en hún hefur veriö að undanförnu miðdegissaga útvarpsins. AÖalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikinynd var sýnd við metaðsókn sl. vetur á Norður- löndum. Böi:-■':* ‘r.naii 1-4 ára. Sýnd kl 5, 7.10 og 9.15 Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- morðinginn An AMERICANINIERNATIONAL Release Starring BENJOHNSON ANDREW PRINE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný banda- risk litmynd byggö á sönnuin atburöum. ÍSLENSKUR TEXTI BönnuÖ innan 1G ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 •salur/ My fair lady Sýnd kl. 3, 6.30 og 10 • salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York ISLENSKUR TF.XTI Bönnuö innan 1G ára Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9 og 11 Allir elska Benji Sýnd kl. 3.00 Allra siðásta sinn. -salur\ Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráöskemmtileg sakamálamynd i litum. Michael York, Angela Land- bury. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 1G ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ■ salur Persona Hin fræga mynd Ingmars Bergmans með Bibi Anderson og Liv Ullmaim ISLENSKUR TEXTl Bönnuö innan 1G ára Sýndkl. 3.15, 6, 7, 8.50 og 11.05 apótek Kvöldvarsla Ivfjabúöanna vik- una 17.—23. mars er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunni. N’ætur- og helgidaga varsla er i Garös Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9— 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarf jar ðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik— simillioo Kópavogur— simi 11100 Seltj.nes— simillioo llafnarfj,— simiSUOO Garðabær— simi51100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garðabær — simi 1 ll 66 simi4 12 00 simi 1 ll 66 simi 5 11 00 simi 5 11 on sjúkrahús ilcimsók nartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali llringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspltali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.Q0 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 —.17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöarspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar bilanir félagslíf Kvikmyndasýning I MIR- salnum Sovézk kvikmynd frá árinu 1975 ,,Mundu nafnið þitt!’ verður sýnd i MÍR-salnum Laugavegi 178, 18. marz kl. 15 Mynd þessi er byggö á sann sögulegum atburöum Aögangur aö sýningunni i MIR-salnum er ókeypis og öllum heimill. — MIR Kökubasar i Miöbæjarskólan- um sunnudaginn 19. mars (Pálmasunnudag) kl. 2-6. — lslensk réttarvernd. Aöalfundur Kinversk- islenska menningarfélagsins veröur haldinn aö Hótel Esju inánudaginn 20. mars kl. 20.30. Auk aöalfundarstarfa og laga- breytinga verður sýnd kvik- mynd um leiöangur á Mont Everest. dagbók Páskar, 5 dagar. Snæfellsnes, fjöll og strönd, eitthvaö fyriralla. Gist i mjög góöu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur. sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðsson ofl. Farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. — t’tivist. krossgáta Reykjavik — Kópavogur — Sel tjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 —-18.00, simi 2 24 14. föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9- 18 og sunnud. kl. 14-18. ilofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14-21. Bústaðasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabílar — Bækistöö i Bústaöasafni. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. bókabíll SIMAR 11/98 QG 19533 Sunnudagur 19. mars 1. Kl. 09.00 Gönguferö á Skarösheiði (1053 m).Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 2000 gr. v/bilinn. Gott er aö hafa göngubrodda. 2. KL 13.00 Reykjafell. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson, Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðamiöstööinni aö austanverðu. Feröafélag tslands. Páskaferöir F.l. 23.-27. inarz. 1. Pórsmörk. 5 dagar og 3 dag- ar. Fararstjórar: Þórsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórs- son, Farnar verða gönguferöir alla dagana eftir þvi sem veö- ur leyfir. 2. Landmannalaugar. Gengiö á skiöum frá Sigöldu. Farar- stjóri: Kristinn Zophoniasson. 3. Snæfellsnes. Gist I Lindar- tungu i upphituðu húsi. Farnar veröa gönguferöir alla dag- ana. Gott skiðaland i Hnappa- dalnum. Fararstjóri: Sigurö- ur Kristjánsson. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Oldugötu 3. Ferðafélag islands. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir,simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Simahilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukeríum borgar- innar og i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa aö fá aöstoð borgarstofnana. Laugarás Versl. viö Norðurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. l.augarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. Í3.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 iniövikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriöjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 15.30-18.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, iniövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl IÖufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. söfn Lárétt: 1 brjóst 5 ilát 7 tala 9 forma 11 gróöur 13 hljóö 14 skarö 16 eins 17 fundur 19 snáöar Lóörétt: 1 bitra 2 á fæti 3 taka 4 óhreinindi 6 ílát 8 steinar lOræöa 12 kvista 15 útlim 18 eins Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 blanda 5 fól 7 hrat 8 ok 9 rukka 11 Ik 13 reim 14 dal 16 afleitt. Lóörétt: 1 búhölda 2 afar 3 nótur 4 dl 6 skammt 8 oki 10 keli 12 kaf 15 11. borgarbókasafn Aöalsafn — útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29A, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiboröserslmi 11208 i útlánsdeildinni. — OpiÖ mánud. — föstud. frá kl. 9-22 og laugard. frá kl. 9-16. AAalsafn — Lestrasalur, Þing- holtsstræti 27, símar aöal- safns. Eftir kl. 17 er simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. maí eru: Mánud. — Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9. g/stu hæö, er op- ið laugardaga og sunnudaga i kl. 4—7 siðdegis. BóKasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Bókasafn Garöabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 Náttúrugripasafnið — við Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Asmundargaröur — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garöinum, en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, sími 8 15 33 er opiö mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarncsskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. OpiÖ til almennra útlána fyrir börn. Landsbókasafn islands, Saín- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9— 19 og laugard. kl. 9 — 16. Útiánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opið alla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. Nei, góöan dag frú, þaö er oröiö æöi langt slöan viö höfuni sést, þér hafiö þó ekki veriö veikar? /ter. 558D- Ég verö aö viöurkenna aö ég hef aldrei fyrr upplifaö i finna svo iágan blóöþrýsting... fcg er búin aö taka vitamintöflur, afslöppunartöflur, járn- og kalktöflur. Get ég fengiö töflu, sem fjarlægir hringliö þegar ég geng? gengið Skráð frá Eining Kl. 13.00 Kaup aU 10/3 8/3 10/3 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 01-BandaríkjadoUar 02-Sterlingspund 03-Kanadadolla r 04-Danskar krónur 05-Norskar krónur 06-Saenskar Krónur 07-Finnsk mörk 08-Franskir frankar 09-BeIg. frankar 10-Svissn. frankar 11 -GylUr.i 12- V. - Þy»k mörk 13- Lírur 1 4-Austurr. Sch. 15- Escudos 16- Pesetar 17- Ven 253,50 486, 50 225.80 4498.70 4733. 90 5442, 25 6070..40 5196,55 796. 00 12958.45 11591. 20 12380,95 29, 53 1720,40 615,30 315,70 107.81 254, 10* 487, 70* 226, 30* 4509, 30* 4745, 10* 5455, 15* 6084, 80* 5208.85* 797. 90-* 12989.15* 11618.7C;* 12410,25* 29. 60* 1724, 50* 616,70* 316,40 108,07* kalli klunni — Ég vona bara aö ykkur liki matur- inn. Þetta er sunnudagsstappa. Við brösum saman afganginn frá allri vikunni á sunnudögum, ... svona samsull er svo mikið í tisku! — Humm, Yfirskeggur var að spyrja hvort hann mætti kalla þetta Drottn- ingarkássu? En heyriði, mér finnst við færast neðar eftir þvi sem við verðum meira mettir! — Já, það er hárrétt, Kalli. Hér i höllinni sitjum við alltaf á isklump- um, og þegar við höfum klárað af diskunum, eru stólarnir farnir. — Handhægt, ekki satt?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.