Þjóðviljinn - 01.04.1978, Page 15

Þjóðviljinn - 01.04.1978, Page 15
Laugardagur 1. aprll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Landsliöseinyígin ad byrja BRIDGE Umsion: Olafur Ldrusson Frá BSÍ Úrslit i landsliðskeppni sam- bandsins (valdar sveitir) hefj- ast i dag, laugardag. Spilað er i Hamraborg 1, Kópavogi. Alls spila 4 sveitir i unglingaflokki en 3 eða 4 sveitir i karlaflokki. Tveir leikir verða i dag og einn á morgun. Keppni verður siðan framhaldið um 15. april með sama fyrirkomulagi. Sigurvegarar i keppni þessarri eru siðan landslið, auk eins annars pars, sem valið verður af hálfu sambandsins, eftir mót- ið. öllum er frjálst að mæta og kynna sér „kandidatana ”, meðan húsrúm leyfir (?). Vakin er athygli á þvi, að spilamennska hefst kl. 10. árdegis en seinni leikurinn um 15.30. A morgun hefst spila- mennska á „eðlilegum” tima, kl. 13.00. Undankeppni sveitakeppni lokið Undankepphi fyrir Islands- móti sveitakeppni var að venju háð i páskavikunni. 24 sveitir viðs vegar að á landinu þreyttu með sér keppni. Skipt var i 4 riðla, 6 sveitir i hverjum. órslit urðu þessi: A-riðill: stig 1. Hjalti ElíasonRvik 89 2. Ármann J. Lárusson Kóp 62 3. Páll ValdimarssonRvik 59 4. Jón Guðmundsson Borgarn. 38 5. DagbjarturGrimsson Rvik 32 6. PállÁskelssonlsaf. 18 B-riðill: 1. Stefán GuðjohnsenRvik 88 2. Steingrimur JónassonRvik 71 3. Jón Hjaltason Rvik 53 4. Ingim. Árnason Akureyri 36 5. GisliTorfasonKeflav. 27 6. Jónatan Lindal Kóp. 13 C-riðill: 1. Jón Ásbjörnss. Rvik 74 2. Guðmundur T. Gislason Reykjavik (NPC) 67 3. SigurðurÞorsteinsson Rvik. 56 4. Björn Eysteinss. Háfnarf. 52 5. Albert Þorsteinss. Hafnarf. 30 6. Þorsteinn Ólafss. Reyðarf. 10 D-riðill: 1. SigurjónTryggvas.Rvik 87 2. Guðmundur. S. Hermannsson Reykjavik 63 3. Viihj. Pálsson Selfossi 51 4. Þórður Björgvinss. Akran. 45 5. Guðm. PálssonKópav. 27 6. Ester Jakobsd. Rvik 19 Úrslitin hef jast i byrjun mai á Loftleiðum. Um mótið sjálft má segja, að litið kom þar á óvart. Þó er árangur Ármanns J. Lárussonar gleðilegur, þvihann hefur undanfarin ár ætið staðið við þennan þröskuld. Ekki er siðri árangur sveitar Steingrims, að ryðja Óðals- bóndanum úr vegi, sem flestir höfðu spáð öruggu framhaldi. En allt getur gerst I bridge. í D-riðli var sveit Sigurjóns öruggur sigurvegari, og kemur eflaust til með að blanda sér i baráttuna. Mikill barningur var þar um 2. sætið, en ungu mennirnir i sveit Guðmundar sýndu öryggi i lokin og tryggðu sér framhald, meðan Vilhjálmur „malaði” Þórð.ogsendi þá heim. Liklega var þó C-riðillinn jafnastur allra, en reynslan bar sigur úr býtum þar, sem og viða i öðrum riðlum. íslandsmeistararnir, sveit Hjalta, náði sér vel á strik og vann alla sina leiki. Einnig vann sveit Stefáns alla sina leiki, og verður eflaust gaman að fylgjast með uppgjör- inu i mai. Keppnisstjóri var Agnar Jörgenson, röskur og vandvirk- ur stjórnandi. Mótsstjóri var Tryggvi Gislason. Frá BR Nú er lokið 12 umferðum af 15 i meistaratvimenning félagsins oghafa þeir Jón Asbjörnsson og Simon Simonarson tekið forystuna. Staða efstu para: 1. Jón Ásbjörnsson — Sfmon Simonarson 748 st. 2. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 733 st. 3. Guðlaugur R. Jóhannsson — ör n Arnþórsson 722 st. 4. Jón Baldursson — ÓlafurLárusson 683 st. 5. Sigurður Sverrisson — Skúli Einarsson 679 st. 6. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 678 st. 7. Ásmundur Pálsson — Einar Þorfinnsson 671 st. 8. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 669 st. Keppni lýkurnk. mióvikudag. Og næsta keppni er aðalsveitar- keppni félagsins. Enn geta bæst við sveitir i 1. fl. 1 1. flokki tvimenningsins eru ennefstir eir Gestur Jónsson og Sigurjón Tryggvason. Frá Breidholti A þriðjudaginn kemur hefst hjá félaginu Barometers tvimenningskeppni. Þátttaka er öllum opin. Óvist er um fjölda spila- kvölda, en það ræðst af þátt- töku. Spilað er i húsi Kjöts og Fisks, i Seljahverfi. Keppnisstj. er Sigurión Tryggvason. Frá TBK Að loknum 8 umferðum i Barometerskeppni félagsins er staða efstu para þessi: 1. Ingvar Hauksson — OrwellUtley 84 st. 2. ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 77 st. 3. Dóra Friðleifsdóttir — Sigriður Ottósdóttir 73 st. 4. Þórhallur Þorsteinsson — Sveinn Sigurgr. 68 st- 5. Ragnar Óskarsson — Sigurður A mundason 67 st. 6. Gissur Ingólfsson — SteingrimurSteingrimsson 50 st. 9—12. umferð var spiluð sl. fimmtudag. Af Göflurum Gaflarar og Skagamenn háðu nýlega bæjarkeppni i bridge. Spilað var á hartnær hlutlaus- um velli i Garðabæ (Ekki þó vegna leikbannsi.Keppt var um stóran bikar og smáan og vinnst sá stærri með betri árangri á 5 efrí borðum en sá kléni fyrir sigur á neðsta borði. Úrslit urðu þessi (Gestir fyrst); 1. Guðjón Guðmundsson — Sævar Magnússon 19-1 2. Alfreð Viktorsson — Björn Eysteinsson 13-7 3. Ingi S. Gunniaugsson — Ólafur Gislason 2-18 4. Guðmundur Sigurjónsson — AlbertÞorsteinsson 4-16 5. Karl Alfreðsson — Ólafur lngimundarson 15-5 6. Halldór Hallgrimsson — Óskar Karlsson 2-18 Skagamenn hlutu þvi nauman sigur á 5 efri borðum með 53-47, en Gaflarar unnu á 6. borði. Heldur hallaði þvi á heima- menn, enda áttu Skagamenn harma að hefna. Barometer BH er tæplega hálfnaður. Staða efstu para: 1. Ólafur Gislason — Kristján Ólafsson 90 st. 2. Bjarni Jóhannsson — Þorgeir Eyjólfsson 86 st. 3. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 75 st. 4. Guðni Þorsteinsson — KristóferMagnússon 63 st. 5. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 55 st. 6. Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 52 st. Frá Baröstrend- ingum Úrslit i 7.umferð sveitakeppni félagsins: Ragnar Þorsteinsson — Sigurðurtsaksson 17-3 Baldur Guðmundsson — Agústa Jónsdóttir 16-4 Gisli Benjaminsson — Guðmundur Guðveigsson 13-7 Helgi Einarsson — Sigurður Kristjánsson 20-0 Og staða efstu sveita: 1. Helgi Einarsson 97 st. 2. Ragnar Þorsteinsson 87 st. 3. Baldur Guðmundsson 70 st. 4. Gisli Benjaminsson 69st. Félagið fékk Vikinga i heimsókn þ. 28.mars sl. og var spilað á 8 borðum. úrslit urðu þessi: 1. Helgi Einarsson — Lárus Eggertsson 11-9 2. Ragnar Þorsteinsson — Hjörleifur Þórðarson 20-0 3. Baldur Guðmundsson — BjörnFriðþjófsson 15-5 4. Sigurður Kristjánsson — Sigfús Árnason 7-13 5. Guðbjartur Egilsson — Guðmundur Asgrimsson 1-19 6. Gisli Benjaminsson - Guðbjörn Asgeirsson 11-9 7. Ágústa Jónsdóttir — Vilberg Skarphéðinsson 5-20 8. Sigurður tsaksson — ÓlafurFriðriksson 4-15 Vikingar unnu á 4 borðum og Barðstr. á 4 borðum, en Vikingar höfðu 91 stig gegn 69 stigum. Frá Reykjanesi Undankeppni fyrir íslands- mót i tvimenning á svæðinu er lokið. 19 efstu pör áunnu sér rétt til framhalds, en auk þess koma meistarar fyrra árs beint i úrslit. Úrslitin hefjast föstudag- inn 7. april og spilað verður i Stapa i Keflavik. Eförtalin pör eru i úrslitum: 1. Lárus Hermannsson — Sævin Bjarnason (meistarar) Úrslit i undanrás: 2. Sigurður Sverrisson — Skúli Einarsson 370 st. 3. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 358 st. 4. Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 355 st. 5. Haukur Hannesson — Ragnar Björnsson 350 st. 6. Böðvar Magnússon — Rúnar Magnússon 342 st. 7. Ólafur Gislason — Kristján Ólafsson 339 st. 8. Alfreð Alfreðsson — EinarJónsson 336 st. 9. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 334 st. 10. Jón Þorkelsson — Sigurður Sigurðsson 331 st. 12. Gunnar Jón Hilmarsson — Guðni Björnsson 331 st. 13. Sigurður Vilhjálmsson — VilhjálmurSigurðsson 330st. 14. Friðþjófur Einarsson Halldór Einarsson 329 st. 15. Bjarni Pétursson — Halldór Helgason 326 st. 13 Sigurbjörn — Sigurður 323 st. 17. .ymann J. Lárusson — Gunnlaugur Sigur- geirsson 319 st. 18. Helgi Jóhannsson — Þorgeir Eyjólfsson 319 st. 19. Johannes Sigurðsson — LogiÞo.-móðsson 313 st. 20. Aðalsteinr Jörgensen — Friðrik 309 st. Varapör: 1. Haukur Ing ison — Þorlákur Jónsson. 2. Stefán Pálsson—Ægir Alls var þátttaka i undanrás 37 pör. Keppnisstjóri var Ólafur Lárusson Kópavogi. Kveöja Snæbjörn Jónsson f bóksali F. 19. maí 1887 - Fyrir nokkru var gerð i Bromley i' Kent, Englandi, útför Snæbjarnar Jónssonar, fyrrum bóksala i' Reykjavik, en hann lést 9. mars og var banamein hans hjartabilun. Þessa mikilhæfa og sérstæða manns vildi ég minnast nokkr- um orðum i virðingar, þakklætis og samúðar skyni, minnast vináttu hans i minn garð, og þakka fjölmargar liðnar samverustundir frá þeim rúma áratug, sem hann dvaldist á Suður-Englandi (Portchester), en á þeim tima þróaðist vinátta okkar og við skrifuðumst á tiðum. Var það einkum hin siðari ár þessa rúma áratugs, en þá heimsótti ég hann nær árlega. Von min er, aö geta rætt kynni okkar nánara, innan tiðar, éf aldur og heilsa leyfir, en nú get ég aðeins drepið á þessikynni, sem voru mér ákaf- lega mikilvæg margra hluta vegna. Bréf hans til min hefi ég varðveitt, en þar einnig miðlaði hann mér óspart af sinni miklu þekkingu á bókmenntum, innlendum og erlendum, eink- um enskum, en Snæbjörn, sem var m.a. viðkunnur þýðandi og höfundur, var hlinn mesti fróðleikssjór, skarpskyggn og D. 9. mars 1978 minnugur, að ég hygg til aldur- tilastundar. Miklar þakkir eru mér I hug, er minningarnar streyma fram, en aðstæður leyfa ekki, að hægt sé að bæta við nema nokkrum linum, ogþærvil ég nota til þess að votta innilega samúð mina börnum Snæbjarnar, Bettýp Þor- steini, Boga og Sigrlði. A þessari stund vil ég og minnast þakklátum huga móður þeirra, Annie Florence (f. 26. mai 1893, d. 1Ö. júni 1936), sem ég var svo lánsamur að kynnast vel, á nágrannaárunum i Vesturbæn- um. Barnabörnunum og öðrum aðstandendum votta ég og inni- lega samúö, og eftirlifandi systkinum hins látna merkis- manns, en þau eru: Þuriður, 87 ára, vistkona á Grund, Asmundur f. trésmiðameistari, Sólvallagötu 56, 85 ára, og Vilborg, Viðimel77,83ára. Axel Thorsteinsson. íslenskar land- búnaðarrannsóknir Blaðinu hefur borist 2. hefti 9, árg. tslenskra iandbúnaðar- rannsókna en ritið er gefið út af Rannsóknarstofnun landbúnað- arins. i þvi cru eftirtaldar grein- ar: Ahrif brennisteinsáburðar á heyfeng og brennistein i grasi, eftir Aslaugu Harðardóttur, Frið- rik Pálmason og Hólmgeir Björnsson. Dráttarátak við plæg- ingu, eftir Grétar Einarsson. Smitun hvitsmára með nitur- námsbakterium á tslandi, eftir Guðna Harðarson og D. Gareth Jones. Rannsókn á afurðatölum úr skýrslum nautgriparæktarfél- aga, 1. Áhrif aldurs og burðar- tima kúa á afurðir, 2. Arfgengi mjólkurfraipleiðslueiginleika og fylgni milli þeirra, 3. Oryggi i afkvæmadómi á nautum, eftir Jón Viðar Jónmundsson, ólaf E. Stefánsson og Erlend Jóhanns- son. —mhg Virðing fyrir verkmenntun Ályktun aðalfundar Mjólkurfræðinga Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi Mjólkur- fræðingafélags islands, sem haldinn var 11. mars s.l. „Aðalfundur Mjólkurfræð- mgafélags tslands vill vara alvarlegavið þviað réttindi iðn- lærðra manna séu skert frá þvi sem nú er, en i frumvarpi til iðnaðarlaga, sem lagt hefur verið fram á Alþingi er um verulegar skerðingar á þessum réttindum að ræða. í frumvarpinu er gert ráð fyr- ir þvi að atvinnurekendur i iðn- aði geti ráðið óiðnlært fólk til iðnaðarstarfa, án nokkurratak- markana og án nokkurs sam- ráðs við félög launþega i iðn- greinum, en slikt samráð er skilyrði i núgildandi lögum um iðju og iðnað nr. 79/1971. Aðalfundurinn vill minna á ummæli ráðamanna um nauð- syn aukinnar verkmenntunar, en með samþykkt þessa frum- varps væri dregið verulega úr gildi verkmenntunar, meðþeim afleiðingum aö óvist er hvort ungt fólk sér tilgang i þvi að leggja fyrir sig verklegt nám”. Félag islenskra háskólakvenna 50 ára afmæli Félag Islenskra háskólakvenna verður 50 ára 7. april n.k. Stofnendur voru 6 og fyrsti formaður var Katrin Thoroddsen, læknir. Aðrirformenn hafa verið: Geirþrúður Bernhöft, cand.theol., Rannveig Þorsteinsdóttir, hæsta- réttarlögmaður, Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir og nú- verandi formaður Ingibjörg Guð m undsdóttir, lyfj afræðingur. Arið 1930 var nafni félagsins breytt með lagabreytingu i Kven- stúdentafélag tslands, og er Fél- ag Islenskra háskólakvenna deild innan þess. Um 20 ára skeið hefur félagið veitt ungum menntakonum styrki til náms, bæði hérlendis og erlendis. Ennfremur hefur félag- ið staðið fyrir sölu jólakorta Barnahjálpar Sameinuðu þjóð- anna um árabil. Afmælisins verður minnst með hófi föstudaginn 7. april n.k. að Hótel Loftleiðum, Vikingasal.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.