Þjóðviljinn - 01.04.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 01.04.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 1. april 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 ,,Hva6 þarf ég aö leika raér margar minútur viö litla bróöur án þess aöberja hann til þess að fá leyfi til aöhorfa á sjónvarpiö aftur?” ( PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórssor Blaðamenn i Teboði: Dave Allen Dave Allen svikur engan ef að likum lætur i kvöld (nema náttúrulega páfann). Þessi reykj- andi og drekkandi guöleysingi og grinisti lætur móðann mása i þrjá stundarfjórðunga. Mönnum er eindregið ráðlagt að vera staddir nálægt sjónvarpstæki klukkan 9 i kvöld. Góða skemmtun. Óbyggðirnar kalla Kl. 21.55 i kvöld verður sýnd bandariska sjónvarpsmyndin Óbyggöirnar kalla (The Call of The Wild), sem byggð er á sam- nefndri sögu eftir Jack London. Sagan hefur komið út i islenskri þýöingu Ólafs Friörikssonar. Aöaihlutverk leika John Beck og Bernard Fresson. Leiðrétting 1 viðtali við Asdisi Skúladóttur þjóðfélagsfræðing I blaðinu i gær féll niöurlina i siðustu málsgrein. Niðurlagið birtist hér aftur, og er beðist velviröingar á mistökun- um: Asdis sagöi að vandi aldraðra væri margþættur. Dvalarheimili og stofnanir væru aðeins lausn, en til aö leysa vandann þyrfti aö koma á þjónustukeðju, sem væri undir samvirkri heildarstjórn, þ.e. að heilbrigðis- og félagsmál væru ekki aðskilin heldur ættu sameiginleg stefnumál. Má treysta fréttunum? Areiöanleiki islenskra fjölmiöla er aöalumræöuefniö i teboöi Sig- mars B. Haukssonar I útvarpinu kl. 21.40 i kvöld. Veröur þá eink- um rætt um dagblööin og hvort treysta megi þvi, aö fréttir blaö- anna séu réttar. Gestir Sigmars i þessu teboði eru þeir Einar Karl Haraldsson fréttastjóri og Bragi Guömunds- Slgaiar B. Hnkma. Einar Karl Haraldsson. son ritstjórnarfulltrúi á Visi. Einnig verður skotið inn I þáttinn viðtölum við vegfarendur i mið- bænum. Þeirsvara þvi, hvort þeir trúi og treysti þvi sem i dagblöð- um stendur, hvort þeir telji fréttir morgunblaðanna áreiðanlegri en siðdegisblaðanna, eða hvort þeir treysti betur fréttum rikisfjöl- miölanna, útvarps og sjónvarps, en fréttum dagblaðanna. Sigmar sagði ennfremur, aö það væri mjög mikilvægt, að menn gætu treyst þvi sem fram kemur i fjölmiðlum, þvi þeir hefðu áhrif á skoðanir manna og þar með á þjóðfélagið sem viö bú- um I. Þaö kom fram i viðtölum við vegfarendur, að sama fréttin væri túlkuð á mismunandi hátt i hinum ýmsu blöðum. Sigmar ætl- ar að reyna að grafast fyrir um ástæðuna fyrir þessu. Er þetta pólitiskur litur eða bara tima- skortur? Við fáum kannski að heyra svarið við þvi og fleiru i Te- boöi Sigmars B. Haukssonar i kvöld. Bragi Guðmundsson. útvarp sjónvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfegnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Tilkynningar ki. 9.00. Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Stjórnandi: Gunnvör Braga. Meðal efnis eru tvær tékkneskar þjóðsögur. sem Hallfreður Orn Eiriksson cand mag. flytur i þýðingu sinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.30 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar Victoria de los Angeles syngur söngva eftir Gabriel Fauré: Gonzalo Soriano leikur á pianó.Paul Crossley leikur Pianósónötu i G-dúr op. 37 eftif Pjotr Tsjaikovský. 15.40 islcrskt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framháldsleikrit barna og unglinga: ,,Davið Copperfield” eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Áður útvarpaö 1964) Þýð- andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Fimmti þáttur. Persónur og leikendur: Davið/Gisli Alfreðsson, Herra Mycoper/Þorsteinn O. Stephensen, Betsy frænka/Helga Valtýsdóttir, Uria Heep/Erlingur Gisla- son, Tradles/Flosi ólafsson, Frú Heep/Emilia Jónas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. . 19.35 Læknir i þrem löndum Guðrún Guðlaugsdóttir ræð ir við Friðrik Einarsson dr med. — annar þáttur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjónar- maður: Jóhann Hjálmars- son. 21.00 Tónlist eftir Boieldieu og Puccini. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Berlin leika Hörpukonsert i C-dúr eftir Francois Adrien Boieldieu: Ernest Marzendorfer stjórnar. b. Renata Tebaldi syngur við hljómsveitar- undirleik ariur eftir Giacomo Puccini. 21.40 Teboðlþættinum er rætt um áreiðanleik fjölmiðla. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 16.30 tþróttir Umsjönarmaður Bjarni Felixson. 17.45 Skiðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. Áttundi þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Tuttugasti þáttur endur- sýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. Þrettándi og siðasti þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) úrslit. Nemendur úr Menntaskólanum við Sund flytja leikþátt, og hljóm- sveit úr Menntaskólanum á Akureyri leikur. Dómari Guömundur Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Dave Allen lætur móöan mása (L) Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Jón Tlior Haraldsson. 21.45 Tveir dansar Sveinbjörg Alexanders og Wolfgang Tegler frá Tanz-Forum dansflokknum i Köln sýna dansa úr „Rómeó og Júliu” eftir Berlioz og „The Rag- time Dance Company” við tónlist Scott Joplins. Dans- höfundur Gray Veredon. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.55 Óbyggöirnar kalla (L) (The Call of The WUd) Bandarisk sjónvarpsmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Jack London, sem komið hefur út i islenskri þýðingu ólafs Friðriksson- ar. Aðalhlutverk John Beck og Bernard Fresson. Sögu- hetjan er hundur, sem alist hefur upp i góðu atlæti i Kaliforniu. Hundinum er stolið og farið með hann til Alaska, þar sem tveir gull- leitarmenn kaupa hann. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.