Þjóðviljinn - 01.04.1978, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 01.04.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 1. april 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Bite The bullet (Bittu í byssukúluna) lslenskur texti. Afar spennandi ný amerísk úrvalsmynd I litum og Cinemascope úr villta vestr- inu. Leikstjóri: Richard Brooks. AÖalhlutverk úrvals- leikararnir: Gene Hackman, Candice Bergen, James Co- burn og Ben Johnson Sýnd kl. 5, 7:30, og 10. Bönnuö innan 12 ára. HækkaÖ verö. Læknir i klípu Sprenghlægileg og nokkuö djörf ný ensk gamanmynd i litum, um vinsælan ungan lækni, — kannski heldur um of.. Barry Evans Liz Fraser Islenskur texti Sýndkl. 3 —5 —7 —9og 11 Slöngueggið (Slangens Æg) Nýjasta og ein frægasta mynd eftir Ingmar Bergman.Fyrsta myndin, sem Bergman gerir utan Sviþjóöar. Þetta er geysilega sterk mynd. Aöalhlutverk: Liv UUman David Carradine Gert Fröbe íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuö börnum Hetjur Kellys Meö Clint Eastwood og Terry Savalas Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum Lukkubillinn Sýnd kl. 3. Páskamyndin 1978: Grallarar á neyöarvakt Bráöskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá 20th Century Fox, gerö af Peter Yates. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flllSTURBÆJARRifl islenskur texti Hlaut „EROTICA” (bláu Oscarverölaunin) Ungfrúin opnar sig (The Opening of Misty Beethoven) Sérstaklega djörf, ný banda- risk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Jamie Gillis Jaqueline Deudant Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, og 9 Nafnskirteini LAUQARA8 I o Páskamyndin 1978 Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla- myndaflokki tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska gleöi, — flug 23 hefur hrapaö i Berm- udaþrihyrningnum, farþegar eru enn á lifi i neöarsjávar- gildru. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Jack Lemmon Lee Grant, Brenda Vaccaro ofl. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 12 ára. Biógestir athugiö aö bilastæöi biósins eru viö Kleppsveg. TÓNABÍÓ Rocky ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE - salur/ Papillon Hin viöfræga stórmynd í litum og Panavision. Meö Steve McQueen og Dustin Hoffman. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5,35, 8,10 og 11. • salur Dýralæknisraunir Bráöskemmtileg og fjörug ný ensk litmynd meö John Alder- ton. Islenskur testi Sýnd kl. 3.15 - 5 — 7 — 9,05 og 11,05 -salurV Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi óskarsverölaun áriö 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard llalsey Aöalhlutverk: Sylvestcr Stall- one, Talia Shire, Bert Young. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. Næturvörðurinn Spennandi,djörf og sérstæö lit- mynd, meö Dirk Borgarde og Charlotte Rampling Leikstjóri: Liliana Cavani Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,30 8,30 og 10,50 A % .. Er sjonvarpió vbilaö^ Q Skjárinn S)ónvarpsverl(sí®6i Bergstaðastrfflti 38 simi 2-19-40 apótek lélagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 31.mars—6. april er i Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er i Vesturbæjar Apó- teki. Upplý^ingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 —12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarf jar Öarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavik — simi 11100 Kópavogur- Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simil 1100 simi 11100 simi5 1100 simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simil 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 00 simi5 11 on sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvltabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 - 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, Iaugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 —17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfiisstaöarspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Aöalfundur Náttúruverndar félags Suövesturlands veröur haldinn I Norræna hús- inu mánudaginn 3. april kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. önnur mál. 3. Erindi: Jarönytjar á Reykja- nesi. Freysteinn SigurÖsson, jaröfræöingur. — Stjórnin. Hiö islenska náttúrufræöifélag Næsta fræöslusamkoma verö- ur mánudaginn 3. aprll kl. 20.301 stofu 201 i Arnagaröi viö Suöurgötu. — Erling ólafsson, skordýrafræöingur heldur erindi: Um islensk skordýr. Arsf jóöungsfundur Rauösokkahreyfingarinnar veröur mánudaginn 3. mars kl. 20.30 i Sokkholti. Fyrirlestur i MtR-salnum á laugardag Laugardaginn 1. aprilkl. 15.00 ræöir Mikhail M. Bobrof, sovéskur Iþróttaþjálfari sem hér starfar, um likamsrækt i heimalandi slnu o.fl. Einnig veröur sýnd kvikmynd. — öllum heimill aögangur. — MtR Skagfiröingafélögin I Reykja- vík halda hiutaveltu og flóamark- aö í félagsheimilinu, Siöumúla 35, næstkomandi laugardag 1. april kl. 14. — TekiÖ á móti munum á sama staö kvöldiö áöur eftir kl. 8 siödegis. Fáskrúösfiröingafélagiö heldur skemmtikvöld i félags- heimili Fóstbræöra, laugar- daginn 1. aprll kl. 20.30. Sýniö átthagatryggö meö þvi aö koma. Kvenfélag Háteigssóknar. FundurverÖur haldinn 4. april i Sjómannaskólanum kl. 8.30. — Guörún Þórarinsdóttir fyrr- verandi prófastsfrú flytur er- indi, er hún nefnir minningar frá Saurbæ. — Formaöur landsnefndar orlofs húsmæðra Steinunn Finnbogadóttir ræöir um orlof húsmæöra og framtiö þess. Kvenféiag Laugarnessóknar, heldur afmælisfund mánudag- inn 3. april kl. 20.30. Skemmti- efni. — Stjórnin. dagbók Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hllöar , Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miövikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriöjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 15.30-18.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. IÖufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautmiövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. Þessvegna er rétt aö spila trompdrottningu aö heiman. Þannig tryggjum viö okkur ti- unda slaginn, þvi sama er hvaö vestur nú gerir. Þótt vestur heföi átt öll fjögur trompin, vinnum viö einnig spiliö á þennan hátt. borgarbókasafn AÖalsafn — útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29A, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös er sími 11208 i útlánsdeildinni. — Opið mánud. — föstud. frá kl. 9-22 og laugard. frá kl. 9-16. Aöalsafn — Lestrasaiur, Þing- holtsstræti 27, simar aöal- safns. Eftir kl. 17 er slmi 27029. Opnunartimar 1. sept. I — 31. mal eru: Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 18 og sunnud. kl. 14-18. Hofsvaliasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14-21. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabllar — Bækistöö 1 Bústaöasafni. Bókin heim — Sólheimum 27, Slmi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. brúðkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband, af séra Siguröi Siguröarsyni, í Garöakirkju, Geröur Helga Jónsdóttir og Herjólfur Guöjónsson. Heimili þeirra er aö Asgaröi 26. — Ljósmynd Mats Laugavegi 178. krossgáta söfn læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, slmi 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum som SIMAR 11798 OG 19533. Sunnudagur 2. aprll. 1. kl. 10.00 Gönguferö og skiöa- gönguferö yfir Kjöl. (787 m) Gengið frá Þrándarstöðum i Kjós yfir Kjöl og komið niöur hjá Brúsastöðum í Þingvalla- sveit. Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnar og Magnús Guömundsson. Verð kr. 2500 gr. v/WUnn. 2. kl. 13.00 Gengið á Búrfell i Þingvallasveit. (782 m) 3. kl. 13.00 Gengiö um Þjóö- garöinn, m.a. komið aö öxarárfossi. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. VerÖ kr. 2000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiöstöðinni aö austanveröu. — Feröafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 1/4 kl. 13 Kapellan-Hvaleyri, komiö i Sædvrasafnið. Flókasteinn meö fornum rúnum. Létt ganga fyrir alla. Fararstj. KristjánM .Baldursson. Verö: 1000 kr. Sunnud. 2/4 Kl. io Kcilir, Fagradalsfjall, Grindavik. Nú er gott göngu- færi. Fararstj. Pétur Sigurös- son. Verð 1800 kr. Kl. 13 Arnastigur, Stapafell, Þóröarfell. Stórir ólivinar Sundvöröuhraun, útilegu mannarústir. Létt ganga Fararstj. Gisli Sigurðsson VerÖ 1800 kr. fritt f. börn m fullorðnum. Farið frá BSl (i Hafnarfiröi v. kirkjugaröinn). — útivist. bókabíll Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund borgarbúar telja sig þrufa aö Kleppsvegur 152 viö Holtaveg fá aöstoð borgarstofnana. föstud. kl. 17.30-19.00 Lárétt: 1 hræðslu 5 kraftar 7 þykist 8 frumefni 9 steinn 11 staf 13 skrifaði 14 skordýr 16 vökvi Lóörétt: 1 munaöur 2 iöa 3 seinna 4 rúmmál 6 skífan 8 auli 10 utan 12 reið 15 hljóm Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 mangan 5 nón 7 nk 9 anga 11 nót 13 aur 14 úfin 16 öö 17 fil 19 maðkur Lóörétt: 1 mannúö 2 nn 3 góa 4 anna 6 garöur 8 kóf 10 guö 12 tifa 15 niö 18 lk spil dagsins Ég birti hér aftur þrautina úr föstudagsblaðinu, og sýni nú allar hendurnar, þvi ég hef lúmskan grun um, aö einhver hafi misstigiö sig viö lausnina. Suöur átti aö vinna fjögur hjörtu. Vestur var búinn aö upplýsa aö hann ætti sterk spil. 54 874 AJ652 AJ4 ADG 98732 KJ6 3 K1097 43 D95 108732 K106 AD10952 D8 K6 Vestur spilar út laufa fimmi Þaö fyrsta sem ber aö varast er aö nýta útspiliö til aö svina strax, þvi samgangur er ekki of mikill i spilinu. Viö hleypum þvi heim á kóng. Spilum næst tigul drottningu, K, As, og tök- um tigul gosa, trompum tigul og legan vitnast. Nú er mál aö svina laufi, taka laufás, kasta spaöa af hendinni og trompa siöan tígul. Allt þetta má gera áhættulaust, sökum grvtnd- sagnar vesturs. Nú er hugsan- legt aö trompiö liggi 2—2, en viö viljum ekki treysta á þaö. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, slmi 1 75 85. Asmundargaröur — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garöinum, en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Landsbókasafn islands, Sa£n- húsinu viö Hverfisgötu. Slmi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. útlánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, slmi 8 15 33 er opiö mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, sími 3 29 75. Opiö til almennra útiána fyrir börn. Háskólabókásafn: Aöalsafn — simi 2 50 88 er opiö mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunartlmi sérdeilda: Arnagaröi — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Jarðfræöistofnun—'•mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Verkfræöi- og raunvlsinda- deild — manud. — föstud. kl. 13—17. Nýlega voru gefin saman I hjónaband, af séra Þóri Stephensen, i Dómkirkjunni, Briet Einarsdóttir og Stein- grlmur Guöjónsson. Heimili þeirra er aö Bárugötu 37. — Ljósmynd Mats Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjónaband. af séra Halldóri Gröndal, I Safnaöarheimili Grensássóknar, Sjöfn Ingólfsdóttir og Asbjörn Ö. Asgeirsson. Heimili þeirra er aö Höröalandi 24. —Ljósmynd Mats Laugavegi 178. gengið SkráC ír* Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 22/3 1 01-BandaríkjadoUar 254,40 255,00 29/3 1 02-Stérlingspund 479.75 480,85 * . 1 03-Kanadadollar 224. 15 224,65 * . 100 04-Danskar krónur 4572,85 4583, 65 * l . 100 05-Norakar krónur 4813, 15 4824,55 * 28/3 100 06-Saenakar KrónUr 5545, 50 5558, 60 29/3 100 07-Finnak mörk 6096.30 6110,70* . 100 08-Franakir frankar 5515, 45 5528, 45 * . 100 09-ÐelR. írankar 807,90 809,80 * - 100 iO-Svisen. frankar 13557,15 13589, 15 * . 100 11 -Gyllini 11753, 30 11781,00 * . 100 12-V. - l>ýzk mörk 12567,30 12596,90 * 28/3 100 13-Lírur 29,83 29,90 29/3 100 14-Austurr. Sch. 1745, 45 1749,55 * . 100 15-E6Cudoa 622,40 623, 90 * 28/3 100 16-Pe6etar 319,30 320, 10 29/3 100 17-Yen 114,96 115,23* kalli klunni Kalli! Hættu aö leika skoppara- — Húrra. istöppur. hann er vel þeg- kringlu/ hér kemur issendill með inn. þvi manni verður svo heitt þeg- svolitla hressingu frá drottning- ar maður hleypur á skautum! unni! — Svona góðan is hef ég aldrei fyrr smakkað. En sjáiði. þarna koma þeir Yfirskeggur og Selli, — þeir eru alltaf mættir þegar eitthvað ætilegt er i sjón- máli!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.