Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 23. júnf 1978 ÞJÓÐVILJINN — SiÐA 19 D[þ[r®ÍÍÆa[F (2) F 7 leikir — 7 sigrar Hún er óneitanlega glæsileg frammistaðan hjá Valsliðinu til þessa. Eftir 5:0 sigur yfir KA-mönnum i gærkvöldi verður það deginum ljósara að aðeins Valur og ÍA berjast um ís- landsmeistaratitilinn i ár, rétt eins og i fyrra. Hvort liðið verður hlut- skarpara er engu hægt að spá um, bæði liðin standa nokkuð jafnt að vigi með 7 sigurleiki í röð. Þaö var aöeins i fyrri hálfleik sem KA-menn sýndu einhverja mótstööu. Þá var hart barist og þeir áttu aö auki nokkur hættuleg markfæri, stangarskot og fleira. En Valsmarks var ekki langt aö biöa. Þaö kom á 12. min. rétt áöur en dómarinn, Þorvaröur Björns- son, haföi sleppt augljósri auka- spyrnu. Guömundur Kjartansson hinn efnilegi bakvöröur Vals átti stóran þátt i þessu marki. Hann einlék skemmtilega upp vinstri kantinn, gaf beint íyrir fætur Atla sem lét vaöa á markiö. Þor- bergur varöi mjög vel, en hélt ekki knettinum og áöur en varöi var Atli aftur kominn á boltann, og nú hafnaöi hann örugglega i markinu, eftir skalla Atla. Norö- anmenn létu engan bilbug á sér finna eftir markiö og áttu til muna meira i leiknum. Þeirra hættulegasta tækifæri kom á 29. mín. er Gunnar Blöndal skaut þrumuskoti aö markinu, en þvi miöur fyrir KA hitti boltinn yfir tréverkiö. Auk þess áttu þeir nokkur önnur hættuleg upphlaup, en þau strönduöu aö lokum á ör- uggri markvörslu Siguröar Har- aldssonar. Þrjú mörk á þremur mínútum. Hver heföi trúaö þvi? Strax á 2. min. seinni hálfleiks kom Vals- mark nr. 2. Höröur Hilmarsson tók aukaspyrnu, gaf beint fyrir fætur Alberts Guömundssonar sem þrumaöi boltanum i netiö. A HENSON gjöf Landsliö íslands i köstum hélt utan i gærmorgun til keppni gegn Dönum, sem fram á að fara um helgina. HENSON-sportfataverk- smiöjan gaf öllum utanför- um búninga til keppninnar, og er þaö ekki i fyrsta skipti sem sú verslun sýnir is- lensku iþróttafólki velvild i verki. Og ekki nóg meö aö búningar skuli vera gefnir, það er ekkert verið aö aug- lýsa það með blaöamanna- fundum eöa ööru slfku. Hlut- irnir eru einfaldlega gefnir, og stendur islenskt iþrótta- fólk i mikilii þakkarskuld við HENSON, SK. Þroskaheftir stofna félag Hinn 12. júni s.l. var stofnað iþróttafélag þroskaheftra vit heimili Styrktarfélags vangef- inna i Reykjavik. Hlaut þaö nafn- iö Iþróttafélagið Björk. Stofn- fundurinn var haldinn I Bjarkar- ási viö Stjörnugróf og sóttu hann rúmlega 50 manns, vistmenn foreldrar og aðstandendur. Aðalhvatamaður aö stofnun félagsins var frú Sonja Helgason iþróttakennari, sem mörg undan- farin ár hefur annast kennslu og likamsþjálfun við stofnanir Styrktarfélags vangefinna. Sigurður Magnússon skrifstofu- stjóri Í.S.I.. mætti á fundinn og sýndi nýja norska kvikmynd um likamsrækt þroskaheftra. Ræddi hann jafnframt um iþróttir fatl- aðra á breiöari grundvelli og greindifrá aögeröum I.S.t. I þeim tilgangi, að fatlaö fólk fengi notiö likamsræktar og útivistar. Tilgangur og markmið hins nýja félags er aö efla iþróttaiök- anir og útivist fyrir þroskahefta með æfingum, námskeiðum og keppni. Mikill áhugi er rikjandi með félagsstofnunina 'við heimili Styrktarfélagsins, en íþrótta- félagið Björk er fyrsta félag sinn- ar tegundar, sem stofnaö er hér á Reykjavikursvæðinu. Aður haföi veriö stofnaö félag á Akureyri og stofnun fleiri félaga er i undirbúningi. I fyrstu stjórn Iþróttafélagsins Bjarkar voru kjörin: Sonja Helgason, formaöur, Sólveig Guðmundsdóttir, ritari, Þórhildur Svanbergsdóttir, gjald- keri. 4. min. lætur Atli Eövaldsson vaöa á Þorberg i markinu, Gunn- ar Gislason var illu heilli fyrir boltanum, sem sentist i netið Þor- bergi til mikillar gremju, 3:0. Og einni minútu siöar kom Valsmarknr. 4. Ingi Björn einlék gegnum vörn KA, siöan á Þor- berg og skilaði boltanum i netið, laglega gert, 4:0. Eftir þetta mark var mesta. púöriö fariö úr bæöi Valsmönnum og leikmönnum KA. Vaismenn voru heldur meira I sókninni og léku oft mjög skemmtilega upp völlinn. Þessi samleikur bar þó ekki árangur fyrr en á 36. min. er Ingi Björn gaf fyrir fætur Atia sem kom á fullri ferö og negldi i netið, 5:0. Ekki uröu mörkin fleiri, en heföu aö ósekju mátt vera fleiri, svo mikil var pressa Vals undir lokin. Ekki bætti úr skák fyrir KA-menn, aö einstakir leikmenn misstu alla stjórn á skapi sfnu viö mótlætiö. Þessi ieikur Vals, sem og leik- Ernle Brandt skoraöi sjálfsmark i gærkvöldi,en bætti um betur og jafn- aöi leikinn fyrir Holland. Hann er i dökkri peysu á myndinni. urinn við Breiðablik, ber vott um aö liöiö sé aö ná saman aftur, eftir undangengna lognmollu. Fram- linumennirnir voru mjög friskir, Atli og Albert. Þá tóku þeir Grim ur Sæmundssen og Guömundur Kjartansson oft virkan þátt i sókninni. Annars er vafasamt aö vera meö einhverja lofrollu um Valsliöiö, til þess var mótstaöan of litil. Næsti leikur þess veröur viö Akranes uppi á Skaga 1. júli, og kemur sá leikur meö aö hafa mikil áhrif á framgang mála i deildinni. Þorbergur Atlason var besti maöur KA-liösins, og Elmar Geirsson vakti einnig athygli fyrir sina frægu spretti. Þrátt fyrir tapiö, er engin ástæöa til aö ör- vænta, liöiö hefursýnt miklabar- áttu i leikjum sinum I sumar, og ef áframhaid veröur á, þarf engu aö kviöa. Dómari var Þorvarður Björns- son, mistækur i meira lagi. —hól. STAÐAN Staðan I 1. deiid er nií þessi: Akranes 8 7 1 0 25:7 15 Valur 7 7 0 0 22:5 14 Fram 8 4 1 3 11:9 9 IBV 7 3 2 2 12:10 8 Vfkingur 7 3 13 13:15 7 Þróttur 7 1 4 2 9:11 6 KA 7 1 3 3 6:12 5 Keflav. 8 13 4 10:14 5 FH 8 0 4 4 11:22 4 Breiöabl. 7 0 1 6 4:18 1 Markhæstu menn eru þessir: Matthias Hallgrimsson 10 Ingi Björn Albertsson 8 Pétur Pétursson 6 Næsti leikur verður i dag. Þá leika Þróttur og Breiðablik á Laugardalsvelli, og hefst leikurinn kl. 20. Stjórn og varastjórn Bjarkar, hins nýstofnaða félags þroskaheftra: Standandi frá vinstri: Sólveig Guömundsdóttir, Sonja Helgason formaöur, Þórhildur Svanbergsdóttir, Sitjandi frá vinstri: Ragnar Ragnarsson, Eyjólfur Astgeirsson, Halldór Ómar Sigurðsson. Þeir eru allir úr rööum vistmanna og skipa varastjórn. Gamlar lummur taka fram skóna All-sérstæöur knatt- spyrnuviðburður á sér nú stað hér á landi, en það er keppni svokall- aðra öldunga í knatt- spyrnu, svokölluð „úr- valsdeild". Eru það leikmenn sem hætt hafa alvöruiðkun knattspyrnunnar, en hyggjast nú taka fram skóna á ný og láta gamminn geisa. Þegar hafa verið leiknir tveir leikir í þessari keppni, og sigruðu Keflvíkingar Breiðablik 3:0, og loks sigruðu KR-ingar FH með sömu markatölu. Önnur lið sem þátt taka i keppninni er lið Akraness, Fram, Vals, IBA og IBV auk Vík- ings. kappar tliöi Frameru einna fræg- astir þeir Baldur Scheving, hinn þekkti bakvöröur, og eins eru allar likur á þvi aö Helgi Númason sem þekktur er fyrir þrumuskot leiki meö Fram. Iliöi Valseru margir fræg- ir kappar mættir til leiks. Ber þar fyrst að nefna Her- mann Gunnarsson frétta- mann útvarpsins. Þá Þor- stein Friöþjófsson sem i dag þjálfar liö Þróttar. Nú, Hall- dór Einarsson ( Henson) hef- ur tekið fram skóna að nýju, og svo mun Siguröur Dags- áon verja mark þeirra Vals- manna. Skagamenn tjalda m.a. þeim Rikharöi Jónssyni sem óþarft er að eyða mörgum oröum um. Helgi Danielsson mun verja markiö og einnig mun Þóröur Jónsson leika meö liöinu. FH-ingar tefla Ingvari Viktorssyni fram, og má vænta mikils af honum. Vestmannaeyingarmæta i slaginn meö þá i broddi fylk- ingar Atla „skruggu” og Helga á Reynisstaö, en einn- ig mun fyrrum þjálfari þeirra Viktor Helgason leika með. KR-ingar hafa núverandi þegar þetta er ritaö) þing- mann I liöi sinu þar sem Ell- ert Schram er. Þá mun Guð- mundur Pétursson standa i markinu. Baldvin Baldvins- son, Hörður Markan og örn Steinsson leika einnig i keppninni. Keflvikingar tefla fram næstum óbreyttu þvi liöi sem sigraði i íslandsmótinu 1964. Fræg nöfn þar eru t.d. Jón Ólafur Jónsson, Karl Her- mannsson, Magnús Torfa- son, Einar Gunnarsson og Guöni Kjartansson, sem nú þjálfar IBK. Vlkingarmæta meö hand- knattleiksmanninn Pál Björgvinsson i broddi fylk- ingar, en aðrir góðir eru til dæmis Rósmundur Jónsson, Gunnar Gunnarsson og Ölaf- ur Þorsteinsson. Akureyringar eru sagðir meö stórkostlegt liö og muna eflaust flestir eftir Kára Arnasyni sem geröi garðinn frægan hér áður fyrr hjá IBA. Blikarnir mæta meö Guö- mund Þóröarson sem frægur var hér fyrr á árum fyrir mikla markheppni. Tækni og lipurð A blaöamannafundi sem haldinn var i gær kom þaö fram aö i keppninni verður reynt að láta fara saman tæknilipurö og leikgleði, og ætti leikmönnum ekki aö veröa þaö erfitt. Fyrirkomulagi keppninnar er þannig háttaö aö liöin koma sér saman um þaö inn- byrðis hvenær leikiö skuli. Mega leikmenn ekki vera yngri en þritugir, en þó má gefa undanþágur á þvi ef andstæöingurinn samþykkir þaö. Liöunum er skipt i tvo riöla oger riðlaskiptingin þannig: A-riöill: Vikingur, IBK,Fram,IBV og FH. B- riðill: Akranes, KR, Akur- eyri, Valur og Breiöablik. Alls eru þvi liðin tiu og skal riðlakeppni vera lokið fyrir júlilok. Ekki er að efa að allir knattspyrnuáhugamenn og þá ekki- siöur þeir eldri sem stunduðu völlinn i gamla daga hafa gaman af þessari keppni. Verður reynt aö skýra frá og auglýsa leiki um leið og okkur berast fréttir af þvi hvenær þeir verða. SK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.