Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 24
DJOÐVHJ/NN Föstudagur 23. júni 1978 Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 múnudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaBamenn og aBra starfs- menn blaBsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiBsla 81482 og BlaOaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni ÞjóBviljans i slma- skrá. Verkafólk í sókn Verkfólk i báBum frystihúsun- um á ÓiafsfirBi hefur tilkynnt at- vinnurekendum aB þaö vinni ekki cftir klukkan fimrií á daginn fyrr en fullar verölagsbætur veröa greiddará eftir-og næturvinnu og aörar álagsgreiöslur. Þetta yfir- vinnubann er þegar I gildi. A Siglufiröi hefur Verkalýös- félagiö Vaka tilkynnt þeim at- vinnurekendum sem ekki greiöa fullar verölagsbætur á laun, aö frá ogmeö 1. júli veröi ekki unnin eftir- eöa næturvinna hjá fyrir- tækjum þeirra. Meö tilkomu hins nýja meirihluta I bæjarstjórn •Yfirvinnubann á Ölafsfiröi ®Eining á Akureyri krefst þess að fordæmi Reykjavíkurborgar verði fyigt • Vaka á Siglufirði setur á yfirvinnubann frá og með 1. júii Siglufjaröar, þar sem Alþýöu- bandalagiö á þrjá bæjarfulltrúa, hefur veriö geröur mjög hagstæö- ur samningur um greiöslu fullra verðbóta á laun verkamanna hjá bændum, lika fyrir yfirvinnu og næturvinnu. Verkalýösfélagið/ Eining á Akureyri hefur sent bæjarstjórn bréf og óskaö eindregiö eftir þvi aö hún fylgi fordæmi borgar- stjórnar Reykjavikur og greiöi veröbætur á laun. A fundi bæjarstjórnar Akureyr- ar var samþykkt aö fela bæjar- stjóra aö kanna hvaöa áhrif þaö heföi á fjármagns- og framkvæmdaáætlun bæjarins aö ganga aö kröfu Einingar. — ekh. Avarpfrá 37einstaklingum tilíslendinga Sjálfstæðið er 1 hættu Sjálfstæði íslendinga er hætta búin. í landinu dvelst erlendur her. Stóriðja út- lendinga nýtur forréttinda umfram íslenska atvinnu- vegi. Skuldir þjóðarinnar við útlönd eru að siiga þjóðfélagið. Llm alllangt skeið hafa íslendingar mátt þola í landi sínu her sem hefur skapað hér ýmis félagsleg og efnahagsleg vandamál. Nú ríkir mjög alvarlegt ástand í herstöðvamálinu. Stafar það fyrst og fremst af miklum umsvifum verktaka á Keflavikur- flugvelli. íslendingar, sem starfa hjá hernum og verk- tökum hans, eru fleiri en þeir hafa verið s.l. 20 ár og aldrei hafa gjaldeyristekj- ur af hernum verið meiri. Bjarni fór beint af framboösfundunum fyrir austan til Ástrallu. Bjarni Guðnason i fótspor viðreisnar Farinn til Ástralíu Bjarni Guönason, efsti maöur Alþýöuflokksins i Austurlands- kjördæmi, fór til Ástraiiu sl. þriöjudag. Doktor Bjarna var boöiö þangaö i fyrrahaust til aö flytja fyrirlestur viö háskóiann I Camberra, og þekktist hann boöiö. Prófessorinn mun flytja fyrirlestra viÖ tvo háskóla til viöbótar i landi andfætlinga vorra og aö þvf loknu sitja ráö- stefnur um fornnorrænar bók- menntir. Er hér um nokkurra vikna feröalag aöræöa. Eins og kunnugt er var Bjarni Guönason staddur i Kaup- mannahöfn þegar þess var farið á leit viö hann af Alþýöuflokkn- um að fara i framboð á Austurlandi. Þóttist hann þá sjá „eina ljósið i myrkrinu” en dró Austfiröingana á endanlegu svari þar til fyrir lá að þeir myndu greiöa allan kostnaö af framboðsferöalagi hans á Austurlandi. NU er prófessorinn semsagt kominn Ur framboösförinni og farinn til Astraliu. Hann veröur þvi dtki heima . á kosninga- nótöna til þess aö samfagna meö stuöningsmönnum sinum á Austurlandi. Astraliuferöir Islendinga hafa aö mestu veriö aflagöar og ekki tlðkast i verulegum mæli siöan á sföustu árum viöreisnar- stjórnarinnar, þegar fólk leitaöi sér atvinnu þar i atvinnuleysinu hér heima. Þaö veröur þvi að teljast til tiöinda þegar Bjarni Guðnason fetar I fótspor viö- reisnar til Astraliu. Stuönings- menn Bjarna Guönasonar á Austurlandihafa ákaft mótmælt þvi aö Astraliuför hans sé forboöi þess sem koma skal. — ekh. Skýtur hér nokkuð skökku við,því að vinnuaf Isskortur hefur verið í íslenskum sjávarútvegi, og innflutts vinnuafls er farið að gæta þar í vaxandi mæli. Hin auknu umsvif á vegum hersins felast að miklu leyti i byggingu varanlegs húsnæðis yfir bandaríska hermenn og skyldulið þeirra. Samrýmist þetta illa yfirlýstri stefnu stjórnvalda um að her- stöðvar verði hér ekki til f rambúðar. Siðan Islendingum var færö svokölluð Marshallaöstoö hafa verið i gildi ákvæöi i samningi um efnahagssamvinnu Islands pg Bandarikjanna. Þar er sérstak- lega fjallaö um auðlindir Islands og tekiö fram að hagnýting þeirra verði undir ströngu eftirliti Efna- hagsstofnunar Evrópu.en Banda- rikin settu þá stofnun á laggirnar i tengslum við Marshallaöstoö- ina. 1 kjölfar þessarar samnings- geröar kom svp stóriöjustefna i þágu erlendra auðhringa, álverk- smiöja sem þiggur niöurgreidda raforku og járnblendiverksmiöja sem sérfræöingar telja aö aldrei veröi aröbært fyrirtæki. Drjúgur hluti skuldabyrðarinnar viö Ut- lönd á rætur sinar að rekja til þessarar atvinnustefnu. En er- lendar skuldir, sem hvila á lands- mönnum, eru nú aö meðaltali nokkuö á þriöju miljón króna á hverja fjölskyldu i landinu. Stór- iðjustefnunni fylgir einnig aö inn- lendir atvinnuvegir eru i fjár- magnssvelti þannig að um eöli- lega uppbyggingu og endurnýjun hefur ekki veriö aö ræöa um langt skeiö. Við undirrituð teljum okkur skylt að vekja athygli þjóðar- innar á þeim vanda sem viö blasir i sjálfstæöismálum hennar. Rikj- andi stefna er feigöarflan. Hún getur leitt til efnahagslegs og menningarlegs hruns. Verði ekki rönd viö reist getur þjóðin glataö sjálfstæði sinu fyrr en varir — Adda Bára Sigfúsdóttir Lauga- teig 24 Reykjavik. Andri Isaksson Hjallabrekku 14 Kópavogi. As- mundur Asmundsson Kópavogs- braut 11 Kópavogi. Bjarni Páls- son Núpi Dýrafirði. Dagbjört Höskuldsdóttir Skúlagötu 14 Stykkishólmi. Gils Guðmundsson Laufásvegi 64 Reykjavik. Guð- mundur Þór Asmundsson Lauga- bakka Vestur-Húnavatnssýslu. Guömundur J. Guðmundsson Fremristekk 2 Reykjavik. Guö- mundur Oddsson Fögrubrekku 39 Kópavogi. Guðmundur Arni Stef- ánsson Arnarhrauni 42 Hafnar- firöi. Guöni Björn Kjærbo Mið- vangi 41 Hafnarfirði. Guörún L. Asgeirsdóttir Mælifelli Skaga- firöi. Hallur Páll Jónsson Fjaröar. stræti 29 Isafirði. Hákon Há- konarson Eikarlundi 8 Akureyri. Helgi Sæmundsson Holtsgötu 23 Reykjavik. Hörður Zóphaniasson Tjarnarbraut 13 Hafnarfiröi. Ingólfur A. Þorkelsson Ránar- götu 22 Reykjavik. Jón Helgason Miötúni 60 Reykjavik. Jón Kjartansson Vestmannabraut 69 Vestmannaeyjum. Jónas Arna- son Kópareykjum Borgarfirði. Jónas Jónsson Háleitisbraut 30 Reykjavik. Kári Arnórsson Huldulandi 5 Reykjavik. Kristin A. Olafsdóttir Hjaröarlundi 6 Akureyri. Lárus Guðjónsson Breiövangi 11 Hafnarfiröi. Páll Lýðsson Litlu-Sandvik Arnes- sýslu. Páll Pétursson Höllustöö- um Austur-Húnavatnssýslu. Ragnar Arnalds Mánaþúfu Varmahlið Skagafirði. Sigurður Jónsson Ystafelli Suöur-Þing- eyjarsýslu. Sigurður Óskar Páls- son Eiöum Suöur-Múlasýslu. Sigurvin Einarsson Úthlið 16 Reykjavik. Sjöfn Jóhannesdóttir Austurgötu 29 Hafnarfirði. Stefán Jónsson Flókagötu 63 Reykjavik. Svava Jakobsdóttir Einarsnesi 32 Reykjavik. Sölvi Sveinsson Rauðalæk 26 Reykjavik. Tryggvi Gislason Menntaskólanum á Akureyri. Þorsteinn Jónatansson Grundargeröi 3A Akureyri. Lamba- 482 % 1497 kr. 1. júní 1978 Lamba- kállleltur 257 kr. I.ág. 1974 298 kr. 14. 97 % 150 kr. 1. ág. 1971 1074 Vinstri og hægri verðhækkanir Stóru súlurnar sýna veröhækkun I tið hægri stjórnarinnar, en litlu súlurnar eru teknar úr Morgun- blaöinu 1974 og sýna veröhækkan- ir I tlö vinstri stjórnarinnar. x-G Hafnf iröingar — Garðbæingar Baráttugleði í Skiphóli Baráttugleöi G-listans I Hafnarfiröi og Garðabæ veröur i Skiphóli 1 kvöld föstudaginn 23. júni. Baráttugleöin hefst kl. 21. Fjölbreytt dagskrá: Avörp: Gils Guömundsson Þorbjörg Samúelsdóttir Dpplestur: Lilja Guörún Þorvaldsdóttir. Árni Ibsen. Einsöngur: Haukur Þóröarson Söngtrióiö Bóbó skemmtir. Kynnir: Hilmar Ingólfsson. Dansaö til kl. 2. Hljómsveit hússins ieikur. Skemmtum okk- ur saman á Jónsmessunótt! Gils Þorbjörg Hilmar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.