Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fösmdagur 23. júnl 1978 Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Peter Nero planóleikari og Boston Pops hljómsveitin leika tón- list eftir George Gershwin, Arthur Fiedler stjórnar. 9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). a. Fiölukonsert nr. 1 i d-moll op. 6eftir Niccolo Paganini. Yehudi Menuhin og Konunglega filharmóniu- sveitin I Lundúnum leika: Alberto Erede stjórnar. b. ,,Myndir á sýningu” eítir Modest Mússorgský. Vladimir Ashkenazy leikur á [íanó. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. (Hljóör. setningardag prestastefnu á þriöjud. var). Séra Harald Hope frá Noregi predikar. Séra Birg- ir Asgeirsson á Mosfelli og séra Valgeir Astráösson á Eyrarbakka þjóna fyrir alt- ari. Einsöngvarakórinn syngur. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fyrir ofan garö og neö- an. Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum, sem veró- ur frá Akureyri. 15.00 Miödegistónleikar. Danssýningarlög úr þekkt- um óperum. Hljómsveitir leika undir stjórn Herberts von Karajan. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.25 Um klaustur á tslandi. Sigmar B. Hauksson tekur saman dagskrána og ræöir viö dr. Magnús Má Lárus- son. (Aöur útvarpaö í október I fyrra). 17.15 Djassmiölar. Hljóm- sveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar leikur. Jón Múli Arnason kynnir. 17.40 Harmónikumúsik o.fl. létt lög. Fred Hector og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkyningar. 19.25 Uppruni atómskáld- skapar. Þórsteinn Antons- son rithöfundur flytur erindi. 19.55 Norræn alþýöulög I hljómsveitarútsetningu. Sinfóniuhljómsveit Berlinar leikur, Stig Rybrant stj. 20.30 (Jtvarpssagan: „Kaupangur” eftir Stefán Júliusson. Höfundur les (14). 21.00 Stúdió Il.tónlistarþáttur I umsjá Leifs Þórarinsson- ar. 21.50 Satt og ýkt. Höskuldur Skagfjörö fer meö nokkrar meiniausar kosningafréttir frá fýrri tiö. 22.15 Einsöngur: Giuseppe di Stefano syngur. vinsæl lög frá heimalandi sinu, ltallu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 23.00 Kosningaútvarp — tón- leikar. útvarpaö veröur beint frá talningarstööum i öllum kjördæmum landsins, þ.e. frá Reykjavfk, Hafnar- firöi, Borgamesi, lsafiröi, Sauöárkróki, Akureyri, Seyöisfiröi og Hvolsvelli. Einnig veröur beint sam- band viö Reiknistofnun háskólans. Umsjón: Kári Jónasson. Dagskrárlok á lákveönum tima. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 M orgunleikf imi: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pét- ursson póanóleikari). 7.55 Morgunbæn. Séra Þor- valdur Karl Helgason flytur (a. v.d.v.) 8.00 Veöurfregnir. Forustu- greinar landsmálabl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórunn Magnea Magnús- dóttir les söguna ,,Þegar pabbi var litill” eftir Aiex- ander Raskin i þýöingu Ragnars Þorsteinssonar (12). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Landbúnáöarmál. Um- sjón: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Hin gömlu kvnni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Tónleikar — og kosn- ingafréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Kosningaviö- töl — og tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ange- llna” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Siguröardóttir les þýöingu slna (10). 15.30 Miödegisdónleikar: ís- lensk tónlist a. Þrjú píanó- lög, ,,Vikivaki”, „Blómálf- ar” og „Dansaö I hamr- num” eftir Skúia Halldórs- son Höfundur leikur. b. „For Renée” tónverk fyrir flautu, selló, pianó og ásláttarhljóöfæri eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. Robert Aitkin, Hafliöi Hallgrlms- son, Þorkell Sigurbjörnsson og Gunnar Egilsson leika. c. „Lilja” hljómsveitarverk eftir Jón Asgeirsson. Sin- fónluhljómsveit Islands leikur, George Cleve stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Trygg ertu Toppa”, eftir Mary O’Hara Friögeir H. Berg íslenskaði. Jónina H. Jónsdóttir les (15). 17.50 Hvaö gerirðu i hádeg- inu? Endurtekinn þáttur ólafs Geirssonarfrásiöasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál.GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Stefán þorsteinsson I ólafs- vik talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Veröbóiga, einstakling- urinn og þjóöfélagiö. Dr. Gunnar Tómasson flytur er- indi. 21.50 Dúó I C-dúreftir Ludwig van Beethoven. Béla Kovács leikur á klarinettu og Tibor Fulemile á fagott. 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi maöurinn” eftir Hans Scherfig. óttar Einarsson les þýöingu sina (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Arlur úr óperum eftir Giuseppe Verdi. Anna Moffo syngur. ltalska RCA-hljómsveitin leikur meö, Franco Ferrara stjórnar.b. Pianókonsert i G-dúr efúr Maurice Ravel. Arturo Bendetti Michelang- eli og hljómsveitin i Filhar- mónLa i Lundúnum leika, Ettore Gracis stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréitir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veröurfr. F'orustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórunn Magnea Magnús- dóttir endar lestur sögunnar „Þegar pabbi var litill” eft- ir Alexander Raskin I þýöingu Ragnars Þorsteinssonar (13). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfrengir. 10.25 Víösjá:Helgi H. Jónsson fréttamaöur stjórnar þættinum. 10.45 Náttúr um in ja r I Reykjavík Gunnar Kvaran ræöir viö Þorleif Einarsson jaröfræöing um merkilega staöi frá jarösögulegu sjónarmiöi. 11.00 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveitin i Vin leikur forleik aö „Leöur- blökunni” eftir Johann Strauss; Willi Boskovsky stj. Nýja filharmóniusveitin og kór flytja tónverkiö „Pláneturnar” eftir Gustav Holst/ Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónieikar. 15.00 Miödegissagan: „Angellna” eftir Vicki Baum Málmfriöur Siguröardóttir ies (11). 15.30 Miðdegistón leikar: Wendelin Gaertner og Richard Laugsleika Sónötu í B-dúr fyrir kiarinettu og pianó op. 107 eftir Max Reg- er. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa ” eftir Mary O’Hara Friögeir H. Berg islenzkaöi Jónina H. Jónsdóttir les (16). 17.50 Víösjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. *19.00 Fréttir. Frétta- auki.Tilkynningar. 19.35 Maöurinn og framtlöin Séra óskar J. Þorláksson fyrrum dómprófastur flytur erindi. 20.00 . Pianósónata nr. 32 i c-moll op. 111 eftir Beethov- en Ronald Smith leikur. 20.30 ' (Jtvarpssagan: „Kaupangur” eftir Stefán JúlIussonHöfundur les (15). 21.00 íslenzk einsöncslöc: Einar Markan syngur. 21.20 Sumarvaka a. þáttur af Þorsteini Jónssyni I Upp- húsunum á Kálfafelli Steinþór Þóröarson á Hala flytur siðari hluta frásögu sinnar. b. Ur visnasafni Utvarpstiöinda Jón úr Vör les. C. Meö kjörkassann á bakinu um háheiöar Vest- fjaröa Páll Hallbjörnson segir frá ferö, sem hann fór eftir haustkosningarnar 1923. d. Kórsöngur: Kór Söngskólans I Reykjavlk syngur. Söngstjóri: Garöar Cortes. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 HarmónikulögElis Brandt og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergiMeö kveöju frá Kattegat. Gamansyrpa meö sænsku, dönsku og norsku efni,- lesnu, leiknu og sungnu. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Afýmsutagi:Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir byrjar aö lesa þýöingu sina á sögunni „Katrinu i Króki” eftir Gunvor Stornes. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Iönaöur. Umsjónarmaö- ur: Pétur Eiriksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Agnes Giebel, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja meö kór Tómasarkirkjunnar i Leip- zig „Gott ist mein König”, kantötu nr. 71 eftir Johann Sebastian Bach, Gewand- haushljómsveitin leikur meö, Kurt Thomas stjórnar. 10.45 Úg vil fara upp I sveit. Þáttur um sumardvöl ung- linga I sveit. Harpa Jósefs- dóttir Amin tekur saman. 11.00 Morguntónleikar: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu fyrir fiöiu og pianó nr. 2 I d-moll op. 121 eftir Robert Schu- mann. Búdapest-kvartett- inn og lágfiöluleikarinn Walter Trampler leika Kvintett nr. 1 I F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónieikar. 15.00 Miödegissagan: ,,Ange- lina” eftir Vicki Baum. Málmfrlöur Siguröardóttir les (12). 15.30 Miðdegistónleikar. a. Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur „Orfeus i undir- heimum”, forleik eftir JacquesOffenbach, Charles MacKerras stj. b. Tékk- neska filharmóniuhljóm- sveitin leikur „Gullrokk- inn”, sinfóniskt ljóö op. 109 eftir Antonín Dvorák, Zde- nék Chalabala stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Gísli Asgeirsson sér um timann. 17.40 Barnalög. I7.50b Ég vil fara upp I sveit, endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sinfónhihljómsveit ís- lands leikur I útvarpssal. Konsert fyrir fagott og strengjasveit eftir Gordon Jacob. Einleikari: Hans P. Franzson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.00 A nlunda timanum. Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir 'frá. 21.00 Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika, Sir John Barbiroili stjórnar. 21.30 Ljóö eftir Þórodd Guö- mundsson frá Sandi. Höf- undur les. 21.45 Ljóöasöngva r eftir Franz Schubert. Gérard Souzay syngur, Dalton Baldwin leikur á planó. 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi maöurinn” eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur Mánudagur 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Er ég aö ljúga? (L) Danskt sjönvarpsleikrit eft- ir Mette Knudsen og Elisa- beth Rygard og eru þær jafnframt leikstjórar. ABal- hlutverk Litten Hansen og Finn Nielsen. Söguhetjan er þriggja barna mööir, 36 ára gömul I þessu sjónvarpsleik riti rekur hún æviferil sinn eins og hdn túlkar hann. Hins vegar lýsir leikritiö sömu atburBum svo og heimsviöburöum eins og þeir raunverulega gerBust. ÞýBandi Johanna Jóhanns- döttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiB) 22.05 Vertu víöbúinn (L) Stutt bresk mynd um aöferBir til aBhalda heilsu. ÞýBandi og þulur Jón O. Edwald. 22.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) Orslita- leikur. (A78TV — Evró- vision — Danska sjónvarp- iB) 23.50 Dagskrárlok Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúöu leikararnir (L) Gestur I þessum þætti er Theresa Brewer. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 LandsmótUMFl 1975(L) Landsmótiö var haldiö á Akranesi og þessa kvik- mynd geröu Þráinn Thor- oddsen og Jón Hermanns- son. Textahöfundur Þor- valdur Þorvaldsson. 21.25 Kojak (L) Bandarlskur sak amá lam yndaf lokku r. ógnvaldurinn. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Sjónhending (L) Er- lendar myndir og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 22.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 20.0Ó Fréttír og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi (L) Umsjónarmaöur Sig- uröur H. Richter. 21.00 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 13. og slöasti þáttur. Minning- ar. Efni tólfta þáttar: Dick- ens vekur mikla reiöi i Bandarikjunum þegar hann skrifar haröa gagnrýni um veru slna þar, og ekki bætir úr skák aö nýjasta skáld- saga hans veldur vonbrigð- um i Englandi. Kvöld nokk^ Wt.hVklll'l 19.35 Daglegt mállGIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Hjónatafl” eft- ir Terje Hoel. Þýöandi: As- laug Arnadóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. Per- sónur bg leikendur: Innanhússráögjafar eru Pétur Damm: Helgi Skúla- son, og Freydis Damm: Helga Bachmann. Ottó, sál- fræöingur: Steindór Hjör- leifsson. Asa kona hans: Guörún Asmundsdóttir. Aörir leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Edda Hólm, Jón Gunnarsson og Ragn- heiöur Þórhallsdóttir. 20.55 Söngleikar 1978 Frá tón- leikum Landssambands blandaöra kóra I Laugar- dalshöll 15. aprll. Flytj- endur: Kór Menntaskólans viö Hamrahliö, Arneskór- inn, Samkór Rangæinga og Þrándheimskórinn (gesta- kór frá Noregi). 21.45 Staldraö viö á Suöurnesj- um: — fjóröi þáttur úr Garöinum. Jónas Jónasson ræöir viö heimafólk. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Guöni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir.8.10Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir les sög- una „Katrinu I Króki” eftir Gunvor Stornes (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 VÍösjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaöur sér um þáttinn. 10.45 Kvenfélagasamband Is- lands: GIsli Helgason ræöir viö Sigríöi Thorlacius for- mann sambandsins. 11.00 Morguntónleikar: Sin- fóniuhljómsveit ungverska útvarpsins leikur „Kossuth”, sinfóniskt ljóö eftir Béla Bartók, György Lehelstj. David Oistrakhog hljómsveiþn Filharmonia I Lundúnum leika Fiölukon- sert eftir Aram Katsjaturi- an, höfundurinn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiJ- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Ange- lína” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Siguröardóttir les (13). 15.30 MiÖdegistónleikar :Mary Louise og Pauline Boehm leika Grand Sonate Symphonique, tónverk fyrir tvö planó op. 112 eftir Ignaz Moscheles. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Katrinu á Króki” eftir Gunvor Stornes (3) 9.20 Morgunleikfimi. Til- kynningar. Tónieikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Gyorgy Sandor leikur Planósónötu nr. 8 I B-dúr op. 84 eftir Sergej Prokofjeff/ Peers Coetmore og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir Ernest John Moeran. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miödegissagan: „Angellna” eftir Vicki Baum Málmfrlður Siguröardóttir les þýöingu slna (14) 15.30 Miödegistónleikar: John de Lancie og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika „Blómaklukkuna” tónverk fyrir óbó og hljómsveit eftir Jean Francaix. Hljómsveit Tónlistarháskólans I Parls leikur Þrjá dansa úr „Þri- hyrnda hattinum” eftir Manuel de Fallaj Albert Wolff stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfiö: V: Veiðar. 17.40 Barnalög 17.50 Nátturuminjar I Reykja- vlk Endurtekinn þáttur Gunnars Kvaran frá þriöju- degi. .18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 AssýrlurikiÖ og endalok þess Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 20.00 Gltarkonsert I A-dúr op. 30 eftir Mauro GiuIianiSieg- fried Behrend og I Musici leika. 20.30 Andvaka Fjóröi þáttur um nýjan skáldskap og út-; gáfuhætti. Umsjónar- maöur: ólafur Jónsson. 21.15 „Hafið” sinfónia nr. 2 I C-dúr eftir Anton Rubin- stein Sinfóniuhljómsveitin I Westfalen leikur: Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi inaöurinn” eftir Hans Scherfig óttar Einarsson lýkur lestri sögunnar I þýöingu sinni (9) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Asta R. Jó- hannesdóttir stjórnar blönduöum dagskrárþætti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Eg veit um bók: Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir börn og unglinga 10 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 BrotabrotSíödegisþáttur meö blönduöu efni. Um- sjónarmenn: Einar Sigurösson og ólafur Geirs- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Dagur á hæli” smásaga eftir Huga Hraunfjörö Ólöf ’ Hraunfjörö les. 17.20 Tónhorniö Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. , 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 ísland — undralandiö Séra Arelius Nielsson flytur hugleiöingu. 20.00 A sumarkvöldi I Svíþjóö Sænsk þjóölög I litsetningu Gustafs Haggs. Ingibjörg Þorbergs syngur. Guö- mundur Jónsson leikur á pianó og flytuc formálsorö og skýringar. 20.35 Skaftafell Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. Rætt viö Arna Reynisson, Eyþór Einars- son og GuÖjón Jónsson. Les- ari: Valdemar Heigason. 21.25 Gleöistund Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad sjá um þáttinn. 22.10 Allt I grænum sjóÞáttur Hrafns Pálssonar og Jör- undar Guömundssonar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. urt er Dickens á ferö um götur Lunduna og kemur m.a. á munaöarleysingja- hæli. Börnin þar eru svo fá- tæk aö þau veröa aö selja sápur og handklæöi sem þau fá gefins. Kynnin af þessum börnum hafa djúp áhrif á rithöfundinn og þeirra verö- ur víöa vart I siöari verkum hans. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 21.50 Landsmót hestamanna á Skógarhólum Stutt mynd um landsmótiö. Einnig veröur mynd frá Evrópu- móti islenskra hesta, sem haldiö var I Danmörku I fyrra. 22.05 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 23.40 Dagskrárlok Föstudagur 20.30 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Skrfpaleikur (L) Sjón- varpskvikmynd eftir Glsla J. Astþórsson. Frumsýning. Leikstjóri Baldvin Hall- dórsson. Tónlist Jón Sig- urösson. 1 aöalhlutverkum: Rósi: Siguröur Sigurjóns- son. Borgar: Gisli Halldórs- son. Stúlka: Katrln Dröfn Arnadóttir. Veitingamaöur: Kristján Skarphéöinsson. Bankastjóri: Guömundur Pálsson. Bina: Elisabet Þórisdóttir. Bisnesmaöur: Rúrik Haraldsson. Stýri- maöur: Haukur Þorsteins- son. Sagan gerist áriö 1939 og fjallar um ungan mann sem heldur I kaupstaö aö fá lán til aö kaupa vörubifreiö. 1 kaupstaönum kynnist hann ýmsu fólki, m.a. Borg- ari, fyrrum verksmiöju- stjóra, sem lifir á kerfinu, þjónustustúlkunni Binu og annarri ungri stúlku. Leik- mynd Jón Þórisson. Kvik- myndataka Haraldur Friö- riksson og Sigurliöi Guö- mundsson. Hljóöupptaka Sigfús Guömundsson og Jón Arason. Hljóösetning Sigfús Guömundsson. Búningar Arný Guömundsdóttir. Föröun Ragna Fossberg. 21.25 Frá Listahátlö 1978 Sópransöngkonan Birgit Nilsson syngur meö Sin- fónluhljómsveit lslands. Stjórnandi Gabriel Chmura. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Mannhvarf (So Long at the Fair) Bresk biómynd frá árinu 1950. Aöalhlutverk i Jean Simmons og Dirk Bo- 1 garde. Sagan gerist á heimssýningunni I Parls ; 1889. Ungur maöur hverfur 1 af hóteli sinu. Systir hans veröur skelfingu lostin þeg- ar starfsliö hótelsins þrætir fvrir aö hann hafi komiö þangaö meö henni. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.