Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 23. júnl i9',8 ÞJÓÐVILJINN — 23 SIÐA Mjög hrollvekjandi og tauga- spennandi bandarisk mynd, byggö á sönnum viöburöum. Aöalhlutverk: Marilyn Burns og íslendingurinn GUNNAR HANSEN. Stranglega bönnuö innan 16 ára (Nafnskirteini). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd þessi er ekki viö hæfi viökvæmra. Lifið er leikur. Brá6skemmtileg og djörf ny gamanmynd 1 litum er gerRist á liflegu heilsuhæli. Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11. Caruso MARIO Lanza __ ANN ÍLYTH M-G-M íirtsrnls *:TheGreat„ Nýtt eintak af þessari frægu og vinsælu kvikmynd Islenskur texti Sýnd kl. 5,7og 9 Þegar þolinmæðina hrýtnr Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd, sem lýsir þvi aö friösamur maöur getur oröiö hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæöina þrýt- ur. Bönnur börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Síöustu sýningar AUSTURMJARRifl Hin heimsfræga og framúr- skarandi gamanmynd Mel Brooks: Nú er allra slöasta tækifæriö aö sjá þessa stórkostlegu gamanmynd. Þetta er ein best geröa og leikna gamanmynd frá upphafi vega. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Skýrsla um morömál (Report to the commissioner) Leikstjóri: Milton Katselas ,Aöalhlutverk: Susan Blakely (Gæfa eöa gjörfuleiki) Michael Moriarty- Yaphet Kotto 7 Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ’ Q 19 OOO - salur/ Billy Jáck i eldlinunni \far spennandi ný bandarlsk litmynd um kappann Billy Jack og baráttu hans fyrir réttlæti tSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ------ salur 1------ JORY Spennandi bandarisk litmynd. Islenskur texti. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3.05 —5.05 — 7.05 — 9.05 og 11.05. -salurV Haröjaxlinn Hörkuspennandi og bandarlsk litmynd, meö Rod Taylor og Suzy Kendall ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,1C 9,10 og 11,10 - salur I Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráöskemmtileg grlnmynd I litum. Endursýnd kl.-3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. KingKong Endursýnd kl. 5og 9. ótti i borg Thtrt't * kilUronth* leost . BELMONDO is ftocop who willdo tnylhingpoitibh... rÆi/inm ÆFc/rm lslenskur texti Æskispennandi ný amerísk- frönsk sakamálakvikmynd I litum, um baráttu lögreglunn- ar I leit aö geöveikum kvenna- moröingja. Leikstjóri. Henri Verneuil. Aöalhlutverk: Jean- Paul Belmondo, Charles Denner, Rosy Varte. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára Plpulagnir Nýlagnir, breyfing ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eltir kl. 7 a kvöldin) iélagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 16.-22. júni er I Lyfja- búö Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apdteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabiiar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi5 11 00 Garðabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús íxeimsóknartiinar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og faugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. llvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-» 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30* — 20.00. Barnaspitali Hringsins —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspftali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga 'kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöarspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Hvítabandskonur veröa meö merkjasöluá kosningadaginn, 25. júni næstkomandi. Þar sem ráöist hefur veriö I 2 stór verkefni meö stuttu millibili, er litið oröiö i sjóöi félagsins og er þvi skoraö á félagskonur aö leggja sig fram viö merkja- söluna. Merkin veröa afhent á Hallveigarstööum milli kl. 2 og 4 á laugardaginn. Einnig er hægt aö fá merkin send heim ef hringt er i sima 43682 Elin, eöa aörar stjórnarkonur. Kvenfélag Kópavogs fer i sina árlegu sumarferö 24. júni kl. 12. Konur, tilkynniö þátttöku fyrir 20. júni i simum 40554 — 40488 og 41782. Frá Mæörastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2—4. Lögfræðingur Mæöra- styrksnefndar er til viötals á mánudögum milli kl. 10—12. Simi 14349. Leig jendasamtökin Þeir sem óska eftir aö ganga i samtökin skrái sig hjá Jóni Asgeiri Sigurðssyni i sima 81333 (vinna), Bjarneyju Guð- mundsdóttur i sima 72503, eftir kl. 4 á daginn, og Herði Jónssýni i sima 13095 á kvöldin Stjórnin. Kópavogskonur. HúsmæÖraorlof Kópavogs veröur aö Laugarvatni vikuna 26. júni—2. júli. Skrifstofan veröur opin i Félagsheimilinu 2. hæö dagana 15. og 16. júni kl. 20—22. Konur komiö vin- samlegast á þessum tima og greiöiö ])átttökugjaldiö. læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. J.7.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Sel tjar narnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00,.ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir.simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er pvaraöallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar>-1 innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö aöstoö borgarstofnana. dagbók krossgáta borgarbókasafn brúðkaup ra: 9 ; r r lh . ■ —I— u> Laugard. 24/6 kl. 13 Setbergshlíö— Kerhellir. Far- arstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr. Sunnud. 25/6 Kl. 10 Selvogsgata. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verö 2000 kr. Kl. 13 Selvogur — Strandar- kirkja. Fararstj. Gísli Sig- urösson. Verö 2000 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl, bensinsölu,/ I Hafnarf. v.kirkjugaröinn. Noröurpólsflug 14/7. Bráðum uppselt i feröina, einstakt tækifæri. Föstud. 23/6 kl. 20 Jónsmessunæturganga með Gisla Sigurössyni (afmælis- ganga). Verö 2000 kr. Farið frá BSl, vestanveröu (ekki um Hafnarfj.). Útivist. Lárétt: 1 drengi 5 óhreinka 7 þefur 8 öðlast 9 ferhyrning 11 tala 13 utan 14 bjargbrún 16 kaupstaður Lóörétt: 1 fiskinn 2 blautt 3 stefnan 4 félag 6 ógætinn 8 fát 10 gnæföi 12 samskipti 15 sam- stæöir Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 2 orlof 6 ról 7 ræöa 9 kg 10 ata 11 son 12 tt 13 hala 14 sáu 15 iörar Lóörétt: 1 skratti 2 oröa 3 róa 4 11 5 fagnaöi 8 ætt 9 kol 11 saur 13 háa 14 sr handritasýning Stofnun Arna Magnússonar opnar handritasýningu i Arna- garöi laugardaginn 17. júni og verður sýningin opin i sumar aö venju á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um kl. 2—4. Þar veröa til sýnis ýmsir mestu dýrgripir islenskra bókmennta og skreytilistar frá fyrri öldum, meöal annarra Konungsbók eddukvæða, Flateyjarbók og merkasta handrit Islendinga- sagna, Mööruvallabók. bókabíll SIMAR 11798 oc 19533. SumarleyfisferÖir: 3.—8. júli. Breiöamerkurjökull — Esjufjöll. Dvaliö þar i tvo daga. Gist i húsi. 8.—16. júli Feröir á Horn- strandir. . Dvaliö i tjöldum. A) Dvöl I AÖalvik. B) Dvöl I Hornvlk. C) Gönguferö frá Furufiröi til Hornvikur. D) Gönguferö frá Furufiröi til Steingrimsfjaröar. 15.—23. júll. FerÖ til Kverk- fjalla. Gist I húsum. 19.—25. júli. Ferö um Sprengi- sand. Gengiö á Arnarfell hiö mikla, gengiö umVonarskarö, ekiö suöur Kjöl. Gist i húsum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag Islands. Sumarleyfisferöir: 24.-29.júnf;Gönguferö i Fjöröu. FlugleiÖis til Akureyrar._ GengiÖ um hálendiö milli* Eyjafjaröar og Skjálfanda. Gist i tjöldum. 27. júní- 2. júll. Ferö I Borgar- fjörö eystri. GengiÖ um nær- liggjandi fjöll og m.a. til Loö- mundarfjaröar. Gist i húsi. 3.-8. júll. Gönguferö upp Breiöamerkurjökul I Esjufjöll og dvaliö þar I tvo daga. Gist i húsi. Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins. Feröafélag lslands. tilkyimingar Félag einstæöra foreldra Skyndihappdrætt i: Dregið var í happdrættinu Vinningsnúmerin eru þessi: 1805 107 7050 9993 8364 3131 5571 -2896 2886 8526 9183 9192. Borgarbókasafn ReykjavTku Aöalsafn —útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029. Eftir kl. 17 simi 12308. Opiö mánu- d.—föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LokaÖ á sunnudög- um. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar að- alsafns til kl. 17. Eftir kl. 17 simi 27029. _ Opiö mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 og sunnud. kl. 14 — 18. Lestrarsalurinn er lokaöur iúlimánuö. Sérútlán. Afgreiðsl i Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafú — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opið mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabilar, bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Útlánastöðvai- viösveg- ar um borgina. Bókabilarnir ganga ekki júlimánuð. Bókasafn Laugarnesskóla, skólabókasafn, simi 32975. Bókaútlán fyrir börn mánu- daga og fimmtudaga kl. 13—17. Oðið meöan skólinn starfar. minningaspjöld Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Tómasi Sveinssyni, Erla Hildur Jóns- dóttir og Jónas Jóhannsson. Heimili ungu hjónanna veröur aö Borgarvegi 1. Njarövik. Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. llolt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriöjud kl. 1.30 — 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miðvikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3,00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00 — 4.00. ! Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fímmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR*heimiliÖ fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. MinningarsjóÖur Mariu ^óns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu Ölafsdóttur Reyöar- firði. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: 1 Bókabúö Braga i Verslunar- höllinni aö Laugavegi 26, i Lyfjabúð Breiöholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstööum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdótt- ur, simi 2 46 98. Minningarspjöid Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá AðalumboÖi DAS Austurstræti, Guömundi Þóröarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stlg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, StrandgÖtu 11 og Blómaskalanum viö Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra GarBari Þorsteinssyni, Dóra Hall- björnsdóttir og Rúnar Sig- urðsson. Heimili ungu hjón- anna veröur aö Alfaskeiöi 102, HafnarfirÖi. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Guömundi Óskari ólafssyni, Guöný Kristjánsdóttir og Þorgrimur Guömundsson. Heimili ungu hjónanna veröur aö Noröur- braut 1, Höfn, Hornafirði. gengið SkraC írá Eining Kl. 12. 00 Kaup Sala 22/5 1 01 -Bandarikjadollar 259.50 260,10 19/6 1 02-Sterlingspvind 475, 70 476, 90 * - 1 03 - Kanadadolla r 231, ,70 232, 20 * - 100 04-Danskar krónur 4596,40 4607,00* • . 100 05-Norskar krónur 4806. 45 4817, 55 * - 100 06-Saenskar Krpnur 5626,30 5639,30 * 100 07-Finnsk mörk 6061.70 607 5, 70 * 16/ 5 100 08-Franskir írankar 5631,80 5644,80 19/6 100 09-BelE. írankar 793. 60 795, 40 * • 100 10-Svissn. frankar 13752, 00 13783, 80 * * 100 11 -Cyllini 11592,60 1Í619,40 * • 100 12-V,- Þvik mörk 12435,00 12463,80 * * 100 13-Li"rur 30. 18 30. 25 * * 100 14-Austurr. S<;h. 1730, 60 1734, 60 * 100 15-Esiuáas. 567,20 568, 50 * * 100 lb-Pe seta r 327, 20 327. 90 * 100 17-Yen 121, 29 121,57 * kalli klunni Komdu hingað með einhver verk- færi/ Palli/ og byrjum svo af fullum krafti. Jæja/ Jakob, engar spurn- ingar, vertu bara kátur og biddu! Þetta er nákvæmt mál, Kalli, — þetta passar — eða svo gott sem, held ég! Jæja, Jakob, nú ert þú ekki lengur gris sem á engan sög- unarbúkka! — Sögunarbúkki eða ögun- arbúkki, skiptir ekki máli, haltu bara áfram!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.