Þjóðviljinn - 05.07.1978, Blaðsíða 1
Benedikt Oaviðsson
ákvöröun um aö fela neinum til-
teknum stjórnmálaflokki for-
ystu um stjórnarmyndunarvift-
ræður”, segir i fréttinni.
Allar horfur eru á þvi aö þaö
verðiekki fyrr en i vikulokin eöa i
byrjun næstu viku sem forsetinn
felur einhverjum tilteknum
flokksformanni aö hafa forystu
um stjórnarmyndun.
—ekh
Tómatar til sölu
Unniö viö flokkun tómata hjá Sölufélaginu i gær. Ljósm. EIK.
— Sjá fréttir frá Sölufélaginu og Neytendasamtökunum á
baksIÖu.
ÞINGFLOKKAR ALÞÝÐUBANDALAGS QG ALÞÝÐUFLOKKS
Svavar.
Liiövfk.
Alþýðubandalagið
í Reykjavík:
Félags-
fundur
í kvöld
Alþýöubandalagið i
Reykjavik efnir til félags-
fundar i Lindarbæ i kvöld kl.
20.30. Rætt verður um úrslit
kosninganna og horfur i
stjórnmálum. Framsögu-
menn eru Lúövik Jósepsson
og Svavar Gestsson.
Könnunarvið-
ræður ákveðnar
Forsetinn bíöur átekta fram eftir vikunni
Ákveðnar hafa verið
könnunarviðræður þing-
flokka Alþýðubandalags
og Alþýðuflokks um mál-
efnalega samstöðu flokk-
anna í Ijósi kosningaúrslit-
anna. Könnunarviðræður
þingflokkanna hefjast kl.
14 í dag. I gær voru þing-
flokkarnir að ganga frá
því hverjir skipuðu við-
ræðunefndir flokkanna.
Þingmenn Alþýðubanda-
lagsins sátu á f undi frá því
kl. 2 í gærdag fram á
kvöld. Farið var yfir stöð-
una í stjórnmálunum og
hin ýmsu málefni, sem á-
hersla verður lögð á í við-
ræðunum, rædd til hlítar.
Þingflokkur Alþýðuf lokks-
ins var á svipuðum fundi í
gær.
I frétt frá skrifstofu Forseta Is-
lands i gær segir aö i gærmorgun
hafi forsetinn kvatt formenn allra
stjórnmálaflokkanna, sem full-
trúa eiga á Alþingi, á sinn fund
öðru sinni og átt viö þá stuttar
viöræöur.
„Eins og fram hefur komiö
hafa Alþýðubandalag og Alþýöu-
flokkur ákveðiö aö hefja nú þegar
viöræður um hugsanlega sam-
stöðu um lausn aösteðjandi efna-
hagsvandamála. Fram eftir þess-
ari viku mun forseti þvi ekki taka
r
Olafur Nilsson kannar flárhagsstööu borgarinnar:
Óháö úttekt
Ákveðið hefur verið að
ölafur Nilsson, löggiltur
endurskoðandi og fyrrver-
andi skattrannsóknarstjóri
stjórni úttekt á fjárhags-
stöðu Reykjavikurborgar
og fyrirtækja hennar.
Reynt verður að hraða út-
tektinni eins og frekast er
kostur, svo niðurstöður
geti legið fyrir innan fárra
vikna.
Tillaga þessa efnis var sam-
þykkt i borgarráöi I gær og er hún
i samræmi viö málefnasamning
meirihlutaflokkanna þriggja,
sem lögðu hana fram þar. Albert
Guömundsson greiddi tillögunni
atkvæði sitt, en Birgir Isleifur
Gunnarsson sat hjá og lét bóka aö
hann hefði ekkert við það aö at-
huga aö slik endurskoðun yröi
gerð, en teldi réttara aö stjórn
endurskoðunardeildar borgarinn-
ar, þar sem flokkarnir eiga full-
trúa, geri hana i stað þess að ráða
til þess utanaökomandi endur-
skoðanda.
Sigurjón Pétursson sagöi i sam-
tali við Þjóöviljann i gær, aö rétt
heföi verið talið að fá stjórn
endurskoöunarinnar i hendur ó-
vilhöllum endurskoöanda, sem
hefur viötæka reynslu og al-
menna viðurkenningu fyrir störf
sin, til þess aö i einskis manns
huga veröi efasemdir um að
niðurstöður hennar verði réttar.
Endurskoöunardeild, borgar-
bókari og aðrir embættismenn
borgarinnar munu að sjálfsögðu
Ólafur Nilsson, endurskoöandi.
vinna aö þessari endurskoöun og
láta allar þær upplýsingar i té,
sem nauðsynlegar eru, sagöi
Sigurjón, en stjórn úttektarinnar
veröur á höndum óviðkomandi
aðila. _ai
MÚÐVIUINN
Miðvikudagur 5. júli 1978 — 43. árg. —140. tbi.
„Vfeiitandi stefiit að samdratttí”
tormaöur SBM:
Starfsemi vid ibúöarbyggingar hefur
dregist saman, en aukist viö
byggingu atvinnuhúsnæöis
1 nýútkominni skýrslu Lands-
sambands iönaöarmanna um
by ggingarstarfsemi janú-
ar—mars 1978, kemur fram aö
sögn Sveins Hannessonar viö-
skiptafræöings, aö fyrirhugaöar
fjárfestingar eru mun minni nú
en á siöasta ársfjóröungi I fyrra.
Margir hafi hætt viö fjár-
festingaráætlanir og einnig er
minna um fyrirliggjandi verk-
efni en i fyrra.
I skýrslunni segir að helstu
orsakir þessa séu lóöaskortur
meöal byggingaraöila á
Stór-Reykjavlkursvæöinu. Þeg-
ar boriöersaman ástandiö I dag
miðaö viö sama tima I fyrra
kemur fram aö ,,i heild er um aö
ræöa mjög mikinn samdrátt eöa
aö magni til um 34% ” og er
samdrátturinn mestur hjá verk-
tökum, eða um 55% aö magni
til.
I viötali viö Svein Hannesson i
Timanum i gær segir hann aö
„átt hafi sér staö aö undanförnu
merkileg ogmjög greinileg þró-
un, er starfsemi viö ibúöar-
byggingar hefur dregist saman
en aukist viö byggingu atvinnu-
húsnæöis”.
Þjóöviljinn bar þessa lýsingu
Sveins og niöurstööur skýrsl-
unnar undir Benedikt Daviösson
formann Sambands bygginga-
manna og spuröi hann um at-
vinnuhorfur meöal bygginga -
manna. Benedikt sagöi:
— Þessar upplýsingar og spár
eru i samræmi viö þaö sem ég
hef sagt i vetur og vor um stöö-
una i byggingaiðnaöinum. Þaö
hefur veriöaðþvf stefntað iiálfu
Benedikt Davlösson formaöur
Sambands byggingarmanna.
fjárfestingaraöila og borgar-
yfirvalda aö innleiöa samdrátt I
greininni. Þaö er rétt aö mjög
litið hefur veriö um lóöaúthlut-
anir. Þessir peningarábsmenn,
þe. þeir sem ráöa stefnunni i
peningamálum, hafa einmitt
bent á aö á sviði byggingariðn-
aðar mætti draga saman og þaö
værihelsta ieiðin tilaö draga úr
verðbólgunni.
Ég vil aftur á móti leggja
áhersiu á þaö aö slik stefna leiö-
ir fljótt til atvinnuleysis i grein-
um byggingariðnaðar sbr. árib
1968 ogslikt atvinnuleysi spinn-
ur fljótt upp á sig i öörum grein-
um.
Benedikt tók fram aö hann
vissi ekki nákvæmlega um tölu-
grundvöllinn i skýrslunni en
spárnar kæmu heim og saman
viö þaö sem þeir hjá SBM heföu
veriö meö. Þá væri þaö
athyglisvert aö samdrátturinn
verður fyrst og fremst varðandi
ibúöarbyggingar. Þar kæmi inn
i, aösögn Benedikts, minnkandi
kaupgeta þeirra er þurfa á
ibúöarhúsnæöi aö halda. Hinir
komast yfir penínga til aö
byggja atvinnuhúsnæöi, en erf-
iðara er fyrir hinn almenna
mann aö fjármagna ibúðabygg-
ingar. Þessa stefnu i byggingar-
iönaöinum höfum viö lengi séö
fyrir, sagöi Benedikt.
Benedikt minnti á, aö ekki
hefði verið staðiö viö slðustu
kjarasamninga, hvaö snertir
loforð rikisstjórnarinnar um
auknar ibúöabyggingar á
félagslegum grundvelli. Þá
heföi þvi verið lofaö aö 1/3 af
ibúðarhúsnæöi yröi byggöur á
félagslegum grundvelli og i þvi
’ skyni var skipuö nefnd sem
m.a. átti aö endurskoöa lög um
verkamannabústaöi og fleira.
Nefndin fór seint á staö vegna
áhugaleysis félagsmálaráöu-
neytisins. Gunnar Thoroddsen
félagsmálaráðherra rak heldur
ekki á eftir þvi aö nefndin skil-
aði af sér svo lagt yröi fyrir siö-
asta alþingi nýjar tillögur eins
og lofað haföi veriö. Þannig
stuöla þessi svik einnig aö sain-
drætti i byggingaiðnaðinum og
varaöi Benedikt eindregiö við
þessari þróun.
—óre.