Þjóðviljinn - 05.07.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.07.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. júli 1978 Samtök herstöðvaandstæðinga Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur á fimmtudagskvöld kl. 8.30 i Þing- hól. Umræðuefni: Heimsvaldastefnur — önnur mál. Hverfahópurinn Sumarhátíð • Alþýðubandalagsins í Norður- landskjördæmi eystra # Á Laugum í Reykjadal 7.-9. júlí Alþýðubandalagið Kjósarsýslu. Alþýðubandalagið I Kjósarsýslu heldur félagsfund n.k. fimmtudag 6. júli kl. 20.30 að Birkiteig 2 Mosfellssveit. Dagskrá: Stjórnmálaviðhorfið. Gils Guðmundsson og Geir Gunnarsson mæta á fundinn. Stjórnin. Vegna jarðarfarar Lárusar Sigurvins Þorsteinssonar, skip- stjóra, verður skrifstofu og verkstæðum vorum lokað eftir hádegi miðvikudaginn 5. júli. Hafnamálastofnun rikisins Vitastjórn íslands. * ....................... i imi ...... Hjartans þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður mins, tengdaföður og afa, Gunnlaugs A. Egilssonar Stóragerði 22. Inga G. Gunnlaugsdóttir Sigurjón H. Gestsson Sigriður Sigurjónsdóttir Gunnlaugur Sigurjónsson Rúnar Sigurjónsson. Sumarhátíð Alþýðu- bandalagsins í Norður- landskjördæmi eystra verður haldin dagana 7.- 9. júlí á Laugum í Reykjadal. Komið verður saman á föstudagskvöld, búist fyrir og tjaldað. Laugardagur verður not- aður til að treysta vin- áttu- og flokksbönd og til að fara í skoðunarferðir eftir því sem hver hefur löngun til. A laugardagskvöld verður kvöldvaka með söng og hljóð- færaslætti. Menn eru beðnir að taka með sér tjöld og annan viðlegubúnað og ekki sakar að hafa með sér gitara, blokkflautur og annað sem mætti hafa skemmtan af. Otigrill verður á tjaldstæðinu svo að ekki má gleyma að hafa áitthvað með sér til að grilla. Rútuferð verður frá Akureyri um kvöldmatarleytið frá Eiðs- vallsgötu 18. Upplýsing og skráning þátt- takenda er hjá eftirtöldum: Ólafsfjörður: Agnar Viglunds- son s. 62297 Dalvik: óttar Proppé s. 61384 Akureyri: Skrifstofa Alþýðu- bandalagsins við Eiðsvallagötu s. 21875 Húsavik: Kristján Pálsson s. 41139 S-Þing.: Stefania Þorgrimsdótt- ir Garði Mývatnssveit Raufarhöfn: Angantýr Einars- son eða Þorsteinn Hallsson. Ailir félagar og stuðnings- menn eru hvattir.til að mæta. I Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19 og sýningardaga kl. 17-20.30 Simi 21971. Launakerfi Framhald af 7. siðu ýmis önnur launakerfi en hreina ákvæðisvinnan rutt sér mjög til rúms. í fiskvinnunni hefur veriö komiö á bónus svo að segja um allt land. Premia hefur nokkuð þekkst I ýmsum greinum. En hver er þá munurinn á þessu þrennu: Bónus, premiu og hreinni ákvæðisvinnu (eins og til dæmis uppmælingum). 1 stuttu máli þessi: 1 bónus færðu timavinnu- kaup. Þegar þú hefur náð einhverjum tilteknum árangri, hugsum okkur til dæmis stóla- smið, segjum að eftir aö þú hefur lokið við að smiða 10 stóla á um- sömdum tima þá færðu sérstaka aukagreiðslu fyrir hvern þann stól sem þú smiðar umfram þessa tiu. I premiu færðu timakaup en auk þess ákveðna upphæð fyrir hvern stól sem þú smiðar. 1 upp- mælingu (hreinu ákvæði) færðu ákveðna upphæð fyrir hvern stól sem þú smiðar en ekki kaup- tryggingu.. Rætist úr Framhald af 2 siðu. að öðrum átökum gleymdum. Undir þessari ræðu sat hópur fremstu manna úr tveimur ráðuneytum og þögðu sem fast- ast til áréttingar og staðfesting- ar máli ræðumanns. öll stjórn Þörungavinnslunn- ar var endurkosin. Þennan fund sátu allir stjórnarmenn og allir varamenn þeirra nema Davið Scheving Thorsteinsson. Þeir eru þessir: Fulltrúar iðnaðar- ráðuneytisins: Viihjálmur Lúð- viksson, varamaður: Davið, (áður nefndur), Jón Sigurðsson, forstj. Grundartanga, vara- maöur: Guðmundur prófessor Magnússon og Steingrimur Her- mannsson, varamaður Aðal- steinn Jóhannsson. Fulltrúar annara hluthafa: Ingi G. Sigurðsson, varam.: Grimur Arnórsson og Ólafur E. Ólafs- son, varam.: Eirikur Asmunds- son. Almennir hluthafar eru margir og viða að. Starfsfólk .verksmiðjunnar hefur gerst hluthafar. Þakkaði formaður þvi dugnað og einlægan áhuga i störfum, og eins þakkaði hann þvi og öðrum velunnurum varð- stöðu um heill og velferð þessa mikilsverða brautryðjenda- starfs, sem unnið er hjá Þörungavinnslunni. Játvaröur. Bara skanunír Framhald á 16. siðu vott um að eitthvað hafi breyst á þessum þremur árum? — Nei. Skýringin hlýtur aö vera sú, að fólk er einfaldlega vant þvi að allar vörur kosti það sama þrátt fyrir mismunandi magn eftir árstima. Við höfum engan á- huga á að leggja i enn eina til- raun, sem neytendur hafa ekkert gagn af, þvi það.hefur sýnt sig að salan eykst ekki neitt að ráði þrátt fyrir stórlækkað verð. Hins vegar höfum við boðist til þess að veita 30% afslátt til hvers þess aðila, sem kaupa vill umfram- magnið, ef hann ábyrgist sölu á öllu þvi magni. — Hafa einhver viðbrögð orðið við þvi boði? —- Bara skammir frá Neytendasamtökunum. — Hvaða verðbreytingar hafa orðið á tómötum frá þvi þeir komu á markaðinn I vor? — Fyrst i mai var heildsölu- verð hvers kilds 1000 krónur, en lækkaði fljótlega niður i 875 krón- ur. Fyrir þremur vikum lækkaði það siðan i 750 krónur kólóið og er það enn. (Alagning kaupmanna er 36 til 38% allt eftir þvi hvort lagt er á tómata sem grænmeti eða ávexti. Söluskattur af tómötum er eng- inn. Aths. Þjv.). SUMARFERÐ Alþýðubandalagsins á Vestfjöiðum Um helgina 8.-9. júlí nk. Sumarferð Alþýðubandalags- ins á Vestfjörðum verður farin um helgina 8. — 9. júli næst komandi. Farið verður á Látrabjarg og um Rauðasandshrepp, og viðar um Barðastrandarsýslu, eftir þvi sem timinn leyfir. - A laugardagskveldi 8. júli mun Alþýðubandaiagið efna til skemmtunar i tengslum viö ferðina. Þátttaka I ferðinni óskast til- kynnt hið fyrsta til einhvers af eftirtöldum aöilum: Strandasýsla 1 Arneshreppi: Jóhanna Thor- arensen Gjögri. t Kaldrananes- hreppi: Pálmi Sigurösson Klúku. A Hólmavik: Þorkell Jó- hannsson kennari. t Hrútafirði: Guðbjörg Haraldsdóttir Borð- eyri. Á Látrabjarg um Rauða- sandshrepp og víðar Barðastrandarsýslur: t Reykhólasveit: Jón Snæ- björnsson Mýrartungu. t Gufu- dalssveit: Jón Sigurjónsson Kletti. A Baröaströnd: Unnar Þór Böðvarsson Krossholti. A Patreksfirði: Bolli Ólafsson. 1 Rauðasandshreppi: Gunnar Ossurarson Asi örlygshöfn. A Tálknafirði: Höskuldur Daviðs- son. A Bildudal: Viktoria Jóns- dóttir. Vestur-lsaf jarðarsýsla: A Þingeyri: Davið Kristjáns- son. A Flateyri: Guðvarður Kjartansson. A Súgandafirði: Gestur Kristinsson. Norður-lsaf jarðarsýsla t Súðavik: Ingibjörg Björns- dóttir. t Reykjafjarðarhreppi: Ari Sigurjónsson Þúfum. t Nauteyrarhreppi: Ástþór Á- gústsson Múla. Indriöi Aðal- st'iinsson Skjaldfönn. Kaupstaðirnir t Bolungarvik: Hallgrimur Guöfinnsson. A tsafiröi: Aage Steinsson, simi 3680, Þuríður Pétursdóttir 3385, Gigja Tómasdóttir 3822 og á skrifstofu Alþýðubandaiagsins simi 4242. Ferðin verður auglýst nánar siðar. Séð til Látrabjargs. Fólk hafi með sér tjald, nesti og viðleguútbúnað Þátttökugjald 7500 kr Tilkynnið um þátttöku

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.