Þjóðviljinn - 05.07.1978, Blaðsíða 16
WDVIUINN
Miövikudagur 5. júll 1978
Abalstmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mðnudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
L 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undír
nafni Þjóöviljans I sima-
skrá.
Sölumidstödin og SlS hóta frystihúsunum stöövun
Lækka kaup-
verö um 11%
Forráöamenn Solumiöstöövar
hraöfrystihúsanna og sjávaraf-
uröadeildar Sambands Islenskra
samvinnufélaga hafa ákveöiö aö
lækka kaupverö á frystiafuröum
frá frystihúsum 1 landinu um
11%. Er taliö aö þessi ákvöröun
muni valda stöövun á rekstri
margra frystihúsa á næstunni.
Gengu fisksölumenn á fund Geirs
llallgrimssonar I gær og geröu
siöan fréttainönnum grein fyrir
viöhorfum sinum.
Forsætisráöherra var greint
frá þvi, aö viö ákvöröun fiskverös
1. júni s.l. var viðmiðunarverö i
Veröjöfnunarsjóð hækkaö þannig
aö það þýddi aö sjóðurinn þurfti
að greiða rúmlega 11% hærra
verð en söluverð skilaði. Aætlaö
var að sjóöseign frystideildar
Verðjöfnunarsjóðs nægði til að
inna þessar greiðslur af hendi til
loka júlimánaðar. Það hefur hins
vegar komið i ljós að við núgild-
andi markaðsverö og gengi, getur
sjóðurinn ekki staðið við skuld-
bindingar sinar til loka júni og
stafar breytingin af aukinni
framleiðslu og hærri greiðslum
fyrir einstakar fisktegundir, en
ráð var fyrir gert.
Forysta S.H. og SIS óskaði þess
vegna eftir þvi á fundinum meö
forsætisráðherra að rikisstjórnin
ábyrgðist viðmiðunarverð út júli-
mánuö. Forsætisráðherra sagði
að rikisstjórnin sæi sér þetta ekki
fært og hefur þvi stjórn SÚH. og
sjávarafuröadeildar S.I.S. á-
kveðiö að lækka verð til frystihús-
anna um 11% frá 1. þ.m.
Það kom fram á blaöamanna-
fundinum að rekstrartap frysti-
húsanna værinú um 3-4% af velt-
unni og væri því auösætt að flest
þeirra munu stöðva rekstur á
næstunni aö óbreyttu ástandi.
Forráðamenn frystihúsanna
voru spurðir að þvi hvað orsakaði
þennan rekstrarvanda frystihús-
anna og töldu þeir að þaö væri
einkum tvennt, allt of háir vextir
(en meðalfrystihús borgar 6% af
veltu sinni i vexti) og að Seðla-
bankinn hefði ekki hækkað af-
urðalán til frystihúsanna. Þeir
voru þá inntir eftir þvi hvort
10—15% gengisfelling myndi
hjálpa þeim yfir erfiðasta hjall-
ann.
Þvi var svaraö á þann veg aö
það færi eftir þvi hvaða hliöar-
ráðstafanir væru gerðar, en þaö
myndi ekki hjálpa til langframa,
ef til vill i tvo mánuði eða svo.
Forystumennirnir voru ekki fá-
anlegir til aö tjá sig um hvaöa
leiðir væru heppilegastar til
lausnar vandanum; það væri i
valdi rlkisstjórnarinnar að á-
kveða það. Hins vegar hefðu þeir
sinar hugmyndir, en þeir vildu
ekki skýra frá hvaða hugmyndir
þaö væru.
Eyjólfur tsfeld Eyjólfsson forstjóri S.H. (fyrir miöju): Viö höfum okk-
ar hugmyndir, en þaö er hlutverk rlkisstjórnarinnar aö leysa vandann.
Fjórir íslendingar
rádnir til Tansaníu
Starfsmaöur Aöstoöar tslands
viö þróunarlöndin, Björn
Þorsteinsson. upplýsti i samtali
viö Þjóöviljann i gær, aö fjórum
islendingum heföi verið boöiö
starf viö samvinnuverkefni i Tan-
saniu.
Aðstoð Islands við þróunar-
löndin er aðili að samnorrænu
samvinnuverkefni i Tansaníu,
Tómatar til sölu
Viöbrögóin viö 30% lækkun á umframmagni:
„Bara skammir
segir forstjóri Sölufélagsins
55
Þjóöviljamenn fóru I gærdag i
heimsókn I Söluféiag garöyrkju-
manna og ræddu viö Þorvald Þor-
steinsson forstjóra. Umræöuefniö
var auövitaö tómatar og sú staö-
reynd aö árlega er þeim hent á
haugana svo hundruöum kilóa
skiptir.
Tómataframieiöslan dreifist á
6-7 mánuöi ársins. t mai sl. fékk
Söiufélagiö 30 tonn og i júni 85
tonn. t fyrra voru tölurnar 25 tonn
i mal og 91 tonn i júni. 1 júll 1977
voru tonnin 75, I ágúst 53, i sept-
ember 46, október 27 og 9 tonn i
nóvember. Mesta magniö kemur
þvi i júnl ár hvert, og i fyrra var
einnig talsverðu magni hent á
haugana i þeim mánuöi.
— Það er vissulega blóðugt aö
þurfa að henda matvöru á haug-
ana, sagöi Þorvaldur, en viö átt-
um einskis annars úrkosta. Efna-
gerðin Valur, sem venjulega
tekur við öllu umframmagni og
ofþroskuðum tómötum gat ekki
tekið við þessum 1200 kilóum,
sem var hent um daginn, þvi svo
illa hittist á að suðuvélin var
biluð.
— Nú segið þið að verðlagning-
in fari eftir framboði og eftir-
spurn. Af hverju lækkuðuð þið
ekki verðið fyrst framboðið var
svona mikið?
— Sölufélag garðyrkjumanna
er eini aöilinn, sem burðast viö
aö halda verðinu I samræmi viö
framboð og eftirspurn, en okkar
sjónarmiö er þó, að við getum
ekki farið niður fyrir framleiðslu-
verðið. Framleiðendur hafa ein-
faldlega ekki efni á þvi.
Við höfum einnig slæma
reynslu af svo mikilli lækkun.
Fyrir þremur árum seldum við
t.d. gúrkur á helmingsverði i 3
vikur og um leið fór fram mikil
auglýsingaherferð ásamt kynn-
ingu á nýtingar- og geymsluað-
feröum fyrir gúrkur. Söluaukn-
Þorvaldur Þorsteinsson, for-
stjóri: „Blóöugt aö þurfa aö
henda matvælum á þennan hátt”.
Ljósm. — eik.
ingin varð hins vegar innan við
10% og ég er sannfærður um að
þannig myndi einnig fara með
tómatana. Við yröum eftir sem
áður að henda mismunirium.
— Finnast þér ekki viöbrögðin
við þessari haugaferö nú bera
Framhald á 14. slöu
sem danska þróunarstofnunin
Danida hefur yfirumsjón með.
Nýlega auglýsti Danida 32 stööur
við samvinnuverkefnið i Tansan-
iu. Tólf sóttu um stöðurnar frá js-
landi og voru sex þeirra prófaðir
af starfsmannastjórn Danida.
Stöður þessar eru auglýstar á öll-
um Norðuriöndum og að þessu
sinni hefur Danida valiö 4 íslend-
inga til starfa við samvinnuverk-
efnið. Aðstoðin er einkum fólgin i
þvi að aðstoða Tansaniu við aö
.býggja upp samvinnuhreyfingu
þar i landi. Þrir tslendingar eru
fyrir i Tansaniu á vegum
norrænna þróunarstofnana.
Aðstoð Islands við þróunarlöndin
er einnig aðili að aðstoöarverk-
efnum i Kenya og þar eru nú f jór-
ir tslendingar að störfum. Björn
sagöi að i haust yrðu auglýstar
fleiri stöður i Tansaniu og einnig i
Mosambique, þar sem norrænu
þróunarstofnarnirnar eru að
byrja á nýju aðstoðarverkefni.
Islendingarnir fjórir eiga að
hefja störf þar syöra í byrjun
október.
—óre.
Gerið skil i
kosninga-
happdrætti
Alþýðubanda-
lagsins
Skipuleggið framleiðsluna!
Yfirlýsing Neytendasamtakanna vegna athugasemdar Sölufélags
garöyrkjumanna um sölu á tómötum
t tilefni af fréttum þess efnis, aö
Sölufélag garöyrkjumaúna stæöi
fyrir cyöileggingu á tómötum og
gúrkum á s.l. ári sendu Neyt-
endasamtökin fyrirspurn til Sölu-
félagsins og ábendingar um full-
nýtingu á þeim vörum sem eyöi-
lagöar eru árlega.
Neytendasamtökin telja óaf-
sakanlegt, að árlega skuli eyöi-
lagt mikiö magn af neysluvörum
og virðist að um það geti verið að
ræöa, að með þessu háttalagi
Sölufélagsins sé verið aö halda
uppi óhóflega háu verði á tómöt-
um og gúrkum.
Þann 1. júli s.l. sendi Sölufélag-
ið frá sér furðulega yfirlýsingu tii
fjölmiðla varöandi þetta mál. Af
þeim sökum vilja Neytendasam-
tökin taka fram eftirfarandi:
1. Neytendasamtökin eru samtök
neytenda sem hafa það að
markmiði að gæta réttar neyt-
enda, en eru aldrei söluaðili,
enda er það I samræmi við lög
samtakanna og alþjóðareglur
ney tendasamtaka.
2. Aðferðir Sölufélags garöyrkju-
manna minna á aöferðir einok-
unarhringja og annarra fyrir-
tækja sem vilja komast hjá
eölilegum markaðslögmálum
um framboö og eftirspurn meö
þvi aöeyöileggja hluta af fram-
íeiöslunni til þess að halda
uppi óeðlijegu verði á vörunni.
3. Margt bendir til aö um van-
skipulagningu sé að ræða I áætk
unargerð um framleiöslu og
sölu hjá Söiufélagi garðyrkju-
manna er varðar þessar teg-
undir matvöru og leiðir til
þeirrar óstjórnar aö matvælum
sé hent I miklum mæli.
4. Stjórn Neytendasamtakanna
telur rétt, að Sölufélag garð-
yrkjumanna upplýsi almenning
um, hvað sé söluverð tómata til
þeirra fyrirtækja sem kaupa
svokallaða offramleiðslu til
iðnaðar.
5. Hugmyndir þær sem miöa að
þvi að koma tómataframleiðsl-
unni inn í niðurgreiðslukerfið
telja Neytendasamtökin út i
hött, þar sem þaö kerfi hefur
sýnt sig i að skapa fleiri vanda-
mál en lausnir.
Hvað varðar tilboö Sölufélags
garðyrkjumanna til Neytenda-
samtakanna og annarra um aö
aðrir aöiiar en Sölufélagiö annist
um sölu á þessum matvælum
virðist sem stjórnendur Sölu-
félagsins vilji varpa allri ábyrgð
á skipulagningu, stjórnun og
rekstri fyrirtækisins yfir á ann-
arra herðar.
Stjórn Neytendasamtakanna
væntir þess að stjórn Söluféiags
garðyrkjumanna taki sem fyrst
aö skipuleggja framleiðslu sina,
þannig að neytendur og framleið-
endur megi vei við una.
Blaðberar —
afleysingar
Þjóðviljann vantar fólk til afleysinga við
blaðburð i þessum hverfum:
Kaplaskjóí og Meistaravellir (seinni hl.
júli)
Akurgerði, Grensásvegur — hærri núm-
er, o.fl. (piánuður frá 14.7)
Múlahverfi (i júli eða i ágúst)
og Kópavogi:
Lundarbrékka o.fl. (strax)
Kópavogs- og Þinghólsbrautir (i mánuð
frá 10. júli)
Allir sem taka að sér afleysingar fá að-
göngumiða fyrir tvo á blaðberabió Þjóð-
viljans. Tvær sýningar i júli.
wúBvium
Siðumúla 6, 3imi 8 13 33.