Þjóðviljinn - 05.07.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.07.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. júli 1978 NOTAÐ o-nvrr Ommusögur Tillaga um sirkusnúmer Af hverju Hún amma min það sagði mér.... I tilefniþess að hér er: sirkus með brauki og bramli, þá minnist ég þess að einhverju sinni sagði amma mér eftir- farandi sögu: Þaö var þegar ég vann á skrifstofu hjá Cirkus Poulsen líti er ég karlmaður? Frá Kvennasögusafninu hefur mér borist athugasemd; þar er iila af þvi látiö, aö Skaöi sé karl- maöur. Ekki skal ég þvi mæla i mót, aöSkaöi hét konaLoka Laufeyj- arsonar. Er mér í raun sómi aö þvi aö heita sama nafni og þessi ágæta kona jötnakyns, sem er sönn imynd trúfestinnar. Eins og menn vita fór þaö svo i goöa- fræöinni, aö þessi sjálfumglaöa hópsál sem kallar sig Æsi og lýtur stjórn sjálfskipaðs menn- ingarvita úr Sviþjóö, sem kallar sig óöin. Þessi sjálfumglaöa hópsál semsagt, hún haföi aö lokum betur i viöureigninni viö Loka, hinn hörkugreinda full- trúa einstaklingshyggjunnar og frelsisins. Æsir bundu hann i helli. Og hangir yfir honum eiturormur, og drýpur eitur i andlit Loka. En Skaöi, konan trúfasta, situr þar yfir bónda sinum meö skál ogvarnar því aö eitriö leki framan I hann. Samt kemur aö þvi aö skálin fyllist. Þá þarf Skaöi aö bregöa sér frá og hella úr henni. Þá drýpur eitriö framan i Loka og bregst hann viö svo hart, aö jörö skelf- ur. Þá veröa jaröskjálftar. Þetta er fögur saga og hefur bæöi táknræna og praktiska merkingu og hliöstæöu I nútim- anum. Alveg eins og Skaöi bregst aldrei Loka, þannig mun ég aldrei bregöast Geir Hall- grimssyni og Sjálfstæöisflokk- inum. Þaö má vera aö flokkur- Frelsið er falt „Gagnrýnin á markaöskerfiö er vantraust á gildi frelsisins.” Fyrirsögn Morgunblaösins 23. mai 1975 á ræöu formanns Verslunarráðs tslands, Gisla V. Einarssonar. „Frelsiö er svo skiliö I borg- aralegu þjóöfélagi, aö þaö sé frjáis verslun, frjáls kaup og sala.” Karl' Marx og Friedrich Engles: Kommunistaávarpiö. inn bregöist Geir eöa öfugt eöa þeir báöir sjálfum sér i ein- hverju ekkisens makki viö Lúlla og Bensa og þeirra rauöbleika liö. En ég mun aldrei bregöast. Og ef þaö henti mig eitt andar- tak, þá mundu innviðir Islensks þjóðlifs titra sem ösp i vindi. Samt heiti ég ekki Skaöi af þessari ástæöu, sem er þó ærin i sjálfu sér. Ástæöan er hversdagslegri. Foreldrar minir áttu fimm dæt- ur áöur en ég fæddist. Og eins og segir I máltækinu: sá hefur nóg sér nægja lætur. Sá sem á fimm miljónir vill eiga aðrar fimm, en sá sem á fimm dætur hefur fengiö alveg nóg, hvaö sem Rauösokkur segja. Faöir minn vildi eignast son til aö halda uppi stoltu merki ættarinnar. Og hann næstum þvi grét af gleði þegar móöir min lagöist á sæng og fæddi þann dreng sem hér heldur á hvössum og snjöll- um penna. Hann sagöi sisona viö móöur mina: Mikill SKAÐI heföi þaö veriö ef þú heföir átt eina stelpu i viö- bót! Og foreldrar minir, sem ekki höföu lesiö norræna goöafræöi, nefndu mig Skaöa upp frá þvi. Skaði. i henni Kupinhafn, þá kemur þar ungur maöur dag nokkurn og segir viö forstjórann: — Herra forstjóri, mig langar til að bjóöa yður snjallt og frum-: legt sirkusnúmer. — Lát heyra, sagöi gamli Poulsen og tottaöi vindil sinn. — Þaö verður si sona. Viö hátiölega músik er stórri tunnu velt fram á mitt sviö. Enginn veit hvaö er I tunnunni. Hún er hifö settlega upp I r jáfur á sirkustjaldinu. Siöan er leik- innmars og fallbyssuer rúllaö inn á sviöiö meö hermannlegum tilburöum. Bumbur eru baröar, hlaupi fallbyssunnar er beint « upp i loft. Og siöan er skotiö á tunnuna. En tunnan er þá sneisafull af mykju. Mykjan dreifist jafnt og þétt i smáum slettum yfir áhorf- endur. Og áöur en þeir hafa átt- aösig glymjalúöraráný. Og ég geng inn á sviöiö i tandurhrein- ;um hvitum smóking! Liðin samtíð er í tísku „Ég man þá tíð þegar gervibragðefni voru á bragðið eins og gervibragðefni." Kosningavísa Klambri hefur sent 6. siðunni eftirfarandi: Ihaldsfylgiö ávallt smækkar Allaballinn vinnur á. Krossum Ihalds alltaf fækkar atkvæöin oröin harla fá. Klambri Spurning dagsins usl nú cins vel og ráð hafði vcrió fvrir gtfri. Peningar í dýnum (icrlrudc Andcrs«>n. húsmóðir i Doncasltfr kcvpii nolaða dvnu rcssu fvrir 400 krónur i fornvcrsl- un Dvnuna kcvpu hún handa htirnum sinum. scm voru fljói aó uppgóiva holf i hcnni. þar scm rcvndust vcra um 4(K) þúsund krónur i scðlum. Það lóksi aldrci að hafa upp á rclluni ciganda. Kúmdýnur cru cmn af tfftirhtft- isstm^um nurlaranna. þcir álita að cngum ki>nn i hup' aó lciia aó pcningum undir rúmdvnunm þtfirra. hvað þá mn i hcnni. Stulkur scm unnu við að cnd- urstoppa notuð húsgógn fundu t.d nvvcrið 7(K) þúsund krónur i stfðlum rctt áður cn i.itarinn Liggur þú á peningum? Svar sendist Notuðu og nýju/ 6. síðunni, Þjóðviljan- um, merkt „Hagkvæm ávöxtun". þJÓÐVILJINN fyrir 40 árum Breska stjórnin hikar viö aö- geröir til aö stööva loftárásir Francos. London I gærkvöldi (F.tJ.) 1 fjarveru Chamberlains for-. sætisráöherra geröi Sir John Simon grein fyrir svari Francos viö mótmælum Breta vegna loftárása á bresk skip viö Spánarstrendur I neöri málstofu breska þingsins i dag. Sir. John sagöi aö þar sem ennþá færu fram orösendingar milli London og Burgos út af þessum málum yröi aö nægja aö þessusinni aö skýra i aöaldrátt- um frá svari Francos. Francostjórnin héldi þvi fram aö loftárásir á spánskar hafnir væru réttmætar, meö þvl aö hafnirnar teldust til þeirra staöa er hafa hernaðarlega þýö- ingu.Þá væriboriöámótiþvi aö bresk skip heföu veriö höfö aö skotspæni öðrum skipum frem- ur. Loks byöist Francostjórnin til þessaö veita erlendum skip- um friöhelgi i ákveöinni höfn og heföi Almeria veriö tilnefnd, en stjórnin færi jafnframt fram á aö ábyrgö lægi fyrir um þaö i hvert skipti, aö skipin væru ekki meö ólögíegan varning. Upphaf fréttar sem höfö er eftir útvarpinu á forsiöu Þjóö- viljans 5. júli 1938 1 fréttinni kemur einnig fram aö aöstoöarutanrikisráöherrann, Butler, hafi upplýst aö engin formleg tilmæli frá Bretum hafi veriö borin fram viö itölsku stjórnina um aö hún beittiáhrif- um sinum hjá stjórn Francos til þess aö fá endi bundinn á loftá- rásirnar. Umsækjandi dagsins heitir Þorkell Hjaltason. Hér kem- ur umsókn hans: „Lúxus, flakk og brennivín” ,,Sá stórfuröulegi og ótrú- legi atburöur, er hér segir frá, geröist öllum aö óvörum sunnudaginn 28. mai s.l. Þetta óhapp varö, þegar meirihluti borgarstjórnar Reykjavikur missti fylgi sitt, en hann hefur haft öruggt fylgi um meira en hálfrar aldar skeiö og alltaf stjórnaö af festu og öryggi og ávallt haft aö leiðarljósi mannhelgi og einstaklingsfrelsi og ein- staklingsframtak og hefur gerl Reykjavík aö glæsilegri nýtisku borg á fjölmörgum sviðum menningar- og lista- lifs. ...Já, þaö má meö full- um rétti segja, aö þá varö svo sannarlega „myrkur um miöjan dag” hinn 28. dag maimánuðar, þegar svarta- galdurs-áróöur kommúnista eöa Alþýðubandalags steypti sér yfir borg og bæi þessa lands meö sundrungar- hatursáróöur sinn meö þeim afleiðingum, aö þúsundir kjósenda létu blekkjast og lokuöu alla skynsemi úti og létu lygaáróður leiöa sig aö bálkestinum er leiöa mun til sjálfseyöingar á hinum póli- tlska vigvelli fyrr eöa slöar. ...Þvl er þaö eins og villi- og eyöingareldur Ctgaröa- loka tendrist i hverju horni þar sem hin sósialfeku öfl eiga aö ráöa. Nefna má nærtækt dæmi þessu til sönnunar. Hinn só- slallski meirihluti núverandi borgarstjórnar Reykjavlkur hefur þegar ákveöiö aö henda út þrjúhundruö milljónum króna tU launa- manna sem vfcitölubótum þrátt fyrir þaö, aö enginn peningur er tiltækur I borg- arsjóöi til þessara hluta. Viröist þetta óþarfa raus þvi þetta fé mun veröa notaö I lúxus, flakk og brennivin, Mallorkaferöir o.fl. Þarna er vinstri fjármálaspekin I al- gleymingi.” (Morgunblaöiö, 4/7) Alyktun: Til hamingju, til hamingju!! Stundum verö- ur maöur orölaus yfir snilli umsækjenda. Velkominn I klúbbinn, Þorkell. Meö viröingu, Hannibal ö. Fannberg formaöur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.