Þjóðviljinn - 30.08.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.08.1978, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 30. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJÍNN — SÍÐA 11 tJt er komin á vegum Máls og menningar bókin Vinnuréttur eftir lögfræðingana Arnmund Back- man og Gunnar Eydal. Má vænta þess að hér sé komið langþráð uppsláttarrit, jafnt fyrir verkafólk sem atvinnurekendur. t tilefni af útkomunni lagði blaðamaður Þjóðviljans nokkrar spurningar fyrir höfundana. — Hverjar voru helstu ástæöurnar fyrir þvi aö þiö skrifuðuö þessa bók? Astæöurnar eru nokkuð margar. Viö höfum báöir stundaö fram- haldsnám eftir lögfræöipróf i vinnurétti, annar I háskóla i Danmörku og hinn i Noregi. Lögfræöistörf okkar beggja hafa sveigst inná störf sem tengjast verkalýðshreyfingunni. Þaö vaknaöi þvi fljótlega hjá okkur áhugi á þessu verki, en nánast ekkert er til um vinnurétt utan fá- einar timaritsgreinar. Viö töldúm miklu varöa fyrir verkalýðshreyf- inguna og atvinnurekendur aö til væri heilsteypt rit um vinnurétt. — Hvernig er bókin uppbyggö I megindráttum? — Fyrst og fremst var haft I huga aö þetta yröi hentugt uppsláttarrit fyrir aðila vinnumarkaöarins, um helstu reglur varöandi vinnu. Einnig höföum viö I huga aö bókina mætti nota til kennslu. Efniö sem fjallaö er um ergeýsiviötækt og hér er um yfirlitsrit aö ræöa. Þetta er langt I frá aö vera tæmandi um einstök mál, þess I staö er reynt aö velja Ur þaö sem skiptir verulegu máli fyrir verkafólk og atvinnurekendur. — Fyrst er fjallaö um leikregl- ur vinnumarkaöarins þ.e. kjara- baráttuna og vinnurétt i þrengri merkingu eða réttindi og starfs- svið verkafólks, reglur verkfalls- réttar, trúnaðarmenn og fieira. — Næst kemur svo ráðningar- rétturinn, réttindi og skyldur at- vinnurekenda og starfsmanna sjálfra, vinnuskylda, vinnutimi, launagreiöslur, veikindadagar, barnsburöarleyfi og fleira. — Siöan er farið inn á reglur um uppsagnarrétt og uppsagnar- frest helstu starfstétta á íslandi og einnig fjallað um helstu atriði bóta og trygginga. Að lokum koma svo nokkrar lagagreinar, sem telja má nauösynlegt aö allir hafi undir höndum. Bók sem — Er geröur samanburður 1 bókinniá vinnurétti hérog annars staöar? — Beinn samanburður er ekki gerður, en bókin er aö ýmsu leyti unnin meö hliösjón af gildandi vinnurétti i nágrannalöndunum. Sérstaklega þar sem ekki eru til fastmótaðar reglur hér. Eins er mjög viða vitnaö tii gildandi reglna á Noröurlöndunum. — Hvaö teljiö þiö aö helst þurfi aö lagfæra i sambandi viö vinnu- rétt á tslandi, ef ástandið er borið samanviö nágrannalöndin? Þaö þarf aö lagfæra allar reglur um rétt fólks til vinnunnar. Vinnulöggjöf og leikreglur eru nokkuö svipaöar og á Noröur- Arnmundur Backman Gunnar Eydal löndunum, en þegar kemur aö rétti starfsfólks til vinnunnar þá erum viö aö ýmsu leyti eftirbátar þeirra. Að undanskildum hluta opinberra starfsmanna er at- vinnuöryggiekki tryggt. A hinum Noröurlöndunum má ekki segja fólki upp vegna geöþótta- ákvaröana. Uppsögnin veröur aö stafa af þvi' aö starfsmaöur hafi brotiö af sér eða aö samdráttur sé i greininni. Hér hafa atvinnurek- endur rétt til aö segja fólki upp hvenær sem er og af hverju sem er, ef þeir halda sig við löglegan uppsagnarfrest. Af fleiru er að taka. Réttur kvenna á barnsburðarleyfi er viöa betri en hér. Hér nær hann aðeins til kvenna sem eru i verkalýðsfélögunum og hafa unnið i nokkurn tima á vinnu- staönum. Svo má geta þess aö i Sviþjóð geta hjónin skipt meö sér barnsburðarleyfinu. — Einnig er reglugeröum um heilbrigöi og öryggi á vinnustaö mjög ábótavant og eftirlit meö sliku nánast frumstætt miðaö viö þaö sem tíökastá hinum Noröur- löndunum. — Hér á landi er mikill ágrein- ingur milli atvinnurekenda og vörslu, en þaö hefur skeö hér. Aö visu hefur þaö ekki náö fram aö ganga nú i seinni tiö. — Þaö hefur farið mikil vinna i samningu bókarinnar, er þaö ekki? — Jú, húnhefur verið i smiðum siöastliðin 2-3 ár. Við höfum gert okkar besta, en gerum okkur ljóst aö mikiö verk er óunnö. — Og svo eitthvað aö lokum? — Við vonum aö bókinni veröi vel tekiöbæöi af verkafólki og at- vinnurekendum. Margt í þessum málum er umdeilt en viö reynum að gera grein fyrir skoöunum beggja aöila.á aöra hluti leggjum viö auðvitaö persónulegt mat. HH Á hinum Norðurlöndunum má ekki segja fólki upp vegna geðþóttaákvarð- ana. Uppsögnin verður að stafa af þvi að starfsmaður hafi brotið af sér eða vegna þess að samdráttur er i grein- inni. Hér hafa atvinnurekendur rétt til að segja fólki upp hvenær sem er og af hverju sem er, ef þeir halda sig við lög- legan uppsagnarfrest. Réttur kvenna á barnsburðarleyfi er viða betri en hér. Hér nær hann aðeins til kvenna sem eru i verkalýðs- félögum og hafa unnið i nokkum tima á vinnustaðnum. Reglugerðum um heilbrigði og öryggi á vinnustað er mjög ábótavant og eftirlit með sliku nánast frumstætt miðað við það sem tiðkast i nágranna- löndunum. Fcrðalög utunbicjar eða crlcndis vegnu starfsins tcljast til vinnutimans. Oft gctur rcvnst erfitt aA mcla timann scm bc|n- linis cr varið i slik fcröalög. scrstaklcga varðandi ícröalög erlcndis, AA sjálfsogöu cr hcimilt aö scmja um rcglur uin slikt i kjara- samningum eöa i ráöningasamningum cinstakra starfsmanna Stundum kemur f\rir að starfsmcnn cru sendir til starfa út um land um lcngri cða skcmmri tima. Þá cr vinnutintinn rciknaður á vcnjulcgan hátt. cn auk þess koma oft scrstakar grciðslur. cins og dagpeningar til grciðslu á gisti- og fæðiskostnaði. og stundum cru grciddar slaðaruppbxtur. scrstaklcga cf starfað er á afskckktum stöðum. Frídagar I ridagar cru samkvæmt b. gr laganna um 40 stunda vinnuviku. hclgidagar þjóðkirkjunnar. suniardagurinn fvrsti. I. mai. 17. júni og cnnfrcmur aðfangadagur jóla og gamlársdagur fra kl. 13. cn sfirlcitt frá kl. 12 samkvicmt kjarasamningum. Auk pess cr fridagur vcrslunarmanna. fyrsti mánudagur i ágúst og laugardagurinn fvrir páska almennir fridagar samkv.emt kjarasamningum. Þcssir fri- dagar hafa áhrif til styttingar á vinnuskyldunni. l.d. eru vinnudagar aðcins prir i dsmhilvikunni fvrir páskana. mánudagur. jniöjudagur og miðvikudagur og vinnuskyldan i pcirri viku yfirlcitt aðeins 24 klsl. Þcgar tillit cr lckiö til pcssara fridaga og orlofs er almcnnt miðað við að árlcg vinnuskvlda starfsmanns i fullu starfi sé 1832 klst. Vaktavinna Sum starfscmi er |h'» pcss'cðíis. að starfa vcrður alla daga allt árið um kring. Slik vinna. vaklavinna. er unnin a rcglubundnum vinnuvökum. Algcngt cr að vinna purfi 40 stundir a viku allar vikur ársins. og cr unnið á fridögum jafnt scm öðrum dögum. Þetta hcíur pau áhrif að vinnuiimi vcrður lcngri hjá vaktavinnumönnum en peim sem vinna dagvinnu. og cr pað b«tt upp með fridögum og/cða sérstökum grciðslum. Mikilvægt cr fyrir slarfsmanníni. a' hann viti mcð göðum fyrir- vara hvenær hann á að skila vinnu ■kyidunni. p.c. föstum vinnu- tima. Hjá pcim scm vinna d. gvinnu • r dagvinnutimabilið almcnnt ákvcðið samkvæmt kjarasamninguia. fja vaktavinnumönnum horíir málið öðru visi við. Þvi cr g, irnan samið um i kjara- samningum að par scm unnið rr á rcglubundnum vinnuvökum skuli sérstök varðskrá. scm sýni vxntanlcgan vinnutima hvers starfsmanns. lögð fram mánuði áður en fsrsta vakt samkvxmt skránni hcfst. nema samkomulag sé við starfsmcnn um skcmmri frest. Ef hins vegar parf að kalla slarfsntann út til starfa utan pcss tima sem tilgreindur cr á varðskránni tclst^pað yfirvinna. 118 Elnsog sést ó þessart opnu úr bókinni er reynt að spássiunum. Gxsluvakt (úlkallsvakt. bakvakt) er náskyld reglubundnunt 0»*iu»aiit vinnuvöktum. Mcð gæsluvakt er átt við að starfsmaður sé ckki við störf cn rciðubúinn að sinna útkalli til starfa. Gæsluvaktin tclst ekki til föstu vinnuskyldunnar hcldur cr hún yfirleitt grcidd mcð scr- stökum álagsgrciðslunt. Ef starfsmaður á gæsluvakl er hins vcgar kallaður út til starfa á gæsluvaktinni reiknast pað scm vfirvinna. Stundum rciknast vinnutimi lcngur en raunvcrulcgri vmnu cða viðvcru ncmur. Dæmi um pctta er að i kjarasamningunt cr oft sanuð unt að fyrir útkall til vinnu skuli grciddur ákvcðinn lagnurkstimi. scm eru yfirlcitt 3 eða 4 klst I pessum tilfellunt cr vinnutimi pvi skráður lcngri en raunvcrulegri vinnu ncntur. Algcngt cr að ntcnn ráði sig i hluta af fullu starfi. t.d hálft starf HluUvlnne cða !> úr starfi. Starfsmaður i hálfu starfi hefur panmg 20 klst. vinnuskyldu a viku. Vinni hann lcngur. tclst pað vfirvinna. Sér- reglur gcta pt» gilt um pctta atriði i einstökum kjarasamningunt Þcgar unnin cr ákvxðisvinna skiptir vinnutiminn atvinnu- rckandann ckki alltaf jafnmiklu máli og pcgar um timasinnu cr að rxða Þctla fcr p»> algjörlcga cftir eðli ákvxðissinnunnar. Oft hafa launpcgar frjálsari hcndur með vmnutima pcgar ákyæðisvinna cr unnin. Þá skal hér ncfnd n\ tilhögun á vinnutima scm hcfurskotið upp kollinum hér á landi, en er vel pckkt crlendis. Það cr svokallaður ..fljótandi" vinnutimi. Með honum cr átt við að starfsmcnn purfa ckki að skila vinnuskvldunm alvcg á fastákveðnum tima. Þannig cr l.d. hcimilt að skila 8 stunda dagvinnu cmhvcrn lima á timabilinu kl. 8 til 19. og fcr pað siðan cítir aðstxðum hvcrs starfsmanns hvcnxr að dcginum innan pcssara marka vinnusk\ldunm cr skilað. Það gcfur auga lcið að pctta gclur verið til mikils hagrxðis fyrir starfsmannmn. auk pess scm pað eetur dregið úr yfirvinnu. en að sjálfsögðu hcntar slikt fyrirkomulag vinnutimans á cngan hátt öllum störfum. Yfimnna (cftirvinna og nxturvinna) cr sú vinna scm unnin cr viirvlnna umfrant vikulcga eðadaglcga \mnusk\ldu Fyrir starfsmann i fultu staríi er vinnusky Idan. eins og fyrr segir. almennt 8 klst á dag og 40 klst á viku. Eí starfsmaður i fullu starfi vinnur utan pcirra dag- vmnumarka scm aðilar hafa komið sér saman um i kjara- samningum. cða umfram 40 stundir á viku. cr um \firvmnu að rxða. Hjá \akta\innumönnum er vfirvinna sú vinna scm unnin er utan fyrirframgcrðar varðskrár. Á islandi er talsvert um svokallaða fasta yíirvmnu. t.d. er algcngt að unnið sé rcglulcga til kl. 19 á kvöldin. Ekki skal nánar farið út i orsakir pcssa fsrirbrigðis sem 119 efnlð aðgengilegt með stikkorðum úr textanum á verkafólks um framkvæmd verk- .falla þ.e. allt sem lýtur að verk- fallsvörslu og hverjir megi vinna i verkföllum. 1 nágranna- löndunum er verkfallsvarsla talin eölileg og óaðskiljanleg frá verk- fallinu sjálfu. Þar er taliö að enginn megi ganga inn i störf þeirra sem i verkfallinu eru, en hér er þetta umdeilt.T.d. þekkist ekki I nágrannalöndunum að lög- banni sé beitt gegn verkfalls- Ví nágranna- löndunum er verkfallsvarsia talin eðlileg og óaðskiljanleg frá verkfallinu sjálfu. Þar er talið að enginn megi ganga inn i störf þeirra sem i verkfallinu eru, en hér er þetta umdeilt. beðið hefur verið eftir Hentugt uppsláttarrit

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.