Þjóðviljinn - 30.08.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.08.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 30. ágúst 1978 Frá Heimsmeistaraeinviginu í skák Korchnoi tekur pásu Fulltrúar ABR i flokksráöi BAGUIO, Filippseyjum, 29/8 (Reuter) —Að sögn nánustu sam- starfsmanna sovéska skák- mannsins, Viktors Korchnoi eru likur á að hann iengi hvildartima sinn og taki sér fri upp undir heila viku. Þeirsögðu hann vera orðinn hressari en hann hefur verið siðustu daga. Búist er því við að hann fresti jafnvel átjándu skák- inni sem ætti að fara fram á fimmtudag. Þrátt fyrir batnandi skap ásakar Korchnoi skipuleggj- endur mótsins enn um að beita sig óréttlæti. Reiði Korchnois á sér rætur i nærveru sovésks sálfræðings. A meðan fyrstu sautján skákirnar voru tefldar, sat sovéski sálfræð- ingurinn framarlega á áhorf- endabekkjum og mændi án afláts á keppendur tefla. Siðustu skák- ina neitaði Korchnoi að tefla nema sálfræðingurinn, sem heitir Vladimir Sukhar, yrði færður aftur fyrir 5. röð þar sem hann sat. Korchnoi hótaði jafnvel að flytja manninn sjálfur, og meðan hann stóð i þvi stimabraki, runnu þrettán minútur af skáktima hans út i sandinn. Alþýðubandalagiö i Reykjavik hélt i gærkvöldi félagsfund þar sem kosið var i flokksráð. Kosnir voru 34 aðalmenn og 34 vara- menn. Varamenn hafa málfrelsi og tillögurétt i flokksráöi. Eftir- farandi hlutu kosningu: Aöalmenn: Adda Bára Sigfúsdóttir Álfheiður Ingadóttir Arthur Morthens Björn Arnórsson Eðvarð Sigurðsson Einar Olgeirsson Ester Jónsdóttir Gils Guðmundsson Guðjón Jónsson Guðmundur J. Guðmundsson Guðmundur Þ. Jónsson Guðmundur Ólafsson Hallgrimur G. Magnússon Haraldur Steinþórsson Hjalti Kristgeirsson Hrafn Magnússon Ingi R. Helgason Ingólfur Ingólfsson Jón Hannesson Jón Snorri Þorleifsson Jónas Sigurðsson Kristján Valdimarsson Magnús Kjartansson Sigurður Magnússon Sigurður Tómasson Sigurjón Pétursson Snorri Jónsson Stefania Traustadóttir Svava Jakobsdóttir Svavar Gestsson Svanur Kristjánsson Olfar Þormóðsson Þórhallur Eiriksson Þröstur Ólafsson Varamenn: 1. Brynjólfur Bjarnason 2. Grétar Þorsteinsson 3. Margrét Björnsdóttir 4. Jón Thor Haraldsson 5. Þorbjörn Guðmundsson 6. Böðvar Pétursson 7. Gisli Þ. Sigurðsson 8. Guðrún Agústsdóttir 9. Vilberg Sigurjónsson 10. Þórunn Klemensdóttir 11. Baldur Óskarsson 12. Freyr Þórarinsson 13. Guðmundur Bjarnleifsson 14. Jón Timótheusson 15. Gunnar Guttormsson 16. Óskar Guðmundsson 17. Einar ögmundsson 18. Erlingur Viggósson 19. Hermann Aðalsteinsson 20. Kristvin Kristinsson 21. Guðmundur Agústsson 22. Arnmundur Backmann 23. Vilborg Harðardóttir 24. Asgeir Blöndal Magnússon 25. Þór Vigfússon 26. Kristin J. Halldórsdóttir 27. Margrét Guönadóttir 28. Svanur Jóhannesson 29. Páll Bergþórsson 30. Gunnar Gunnarsson 31. Anna Sigriður Hróömarsdóttir 32. Stefán Thors 33. Sveinn Aðalsteinsson 34. Baldur Geirsson. Miðstjórn ASI Framhald af bls. 16 september n.k., þó verði sett þak á greiðslu visitölu. 2. Hinn 1. desember næstkom- andi verði samningarnir fram- lengdir um 12 mánuöi, þ.e. til 1. desember 1979, án grunnkaups- hækkana en meö visitölubótum skv. framansögðu. 3. Sett verði nefnd til þess aö fjalla um endurskoðun visitölu- kerfisins með þátttöku ASt. Miðstjórn lýsir jákvæöri af- stöðu til þessara atriða og mun beita sér fyrir framgangi málsins i samráði við stjórnir landssam- bandanna. Miðstjórn samþykkir að boða til sameiginlegs fundar miðstjórnar og stjórna landssam- banda n.k. fimmtudag. Snorri Jónsson skýrði blaðinu að lokum frá þvi að á þennan fund, sem boöaður er á fimmtu- daginn kl. 14 i Lindarbæ, myndu liklega mæta um 150 manns, en Snorri taldi að myndun stjórnar- innar þyrfti ekki að tefjast vegna þessa fundar. ___________________ —Þig Bókvitið og... Framhald af bls. 9. Auðvitað er það ekki rétt hjá mér að Magnúsi sé ekki rótt, mér fannst bara að ég yrði að endur- prenta samantekt hans alla með örlitlu ivafi. Hef i vitað þetta lengi ,,Bíð spenntur eftir að sjá hinr nýuppgötvaða verndunarmanr að verki”, segir Magnús i loka- orðum sinum. Ef það gæti orðiö til þess að draga úr biðspennunni hjá Magnúsi, þá vil ég minna hann á það sem ég sagði I siðustu grein minni. Ég mun fara eftir formúlum hans um það hvernig meta beri menningargildi gam- alla húsa (stórra og srhárra). A þvileiðarljósi vona ég aö slokkni ekki. Þar er ekki leiðum að likj- ast.Enaðégsé „nýuppgötvaður’ verndunarmaður þá er það rétt hvað Magnús varðar en ekki mig: ég er búinn að vita þetta lengi. örlygur Hálfdanarson. Dönsk sjávarútvegs- sýning á Islandl 31. ágúst — 2. september 1978 Dönsk fyrirtæki á sviði sjávarútvegs — en það er deild innan Dansk Eksportforening 1 — munu kynna vörur sinar og þjónustu i sýningarsölum Iðnaðarhússins við Hall- veigarstig dagana 31. ágúst kl. 11-17, 1. sentember kl. 11-17 og 2. september kl. 11- 18. Fyrstu tvo dagana er sýningin aðeins ætl- . uð boðsgestum en verður opin almenningi I siðasta daginn sem er laugardagur. 24 danskir framleiðendur hlakka til að kynna islendingum vélar i skip og báta, dælur, búnað skipa, ljósavélar, oliusiur, spil og vindur, rafeindatæki, talstöðvar, 1 stýrisvélar, skrúfubúnað, skipasmiðar og skipaviðgerðir, net og vörpur og annað til- ! heyrandi ásamt frystitækjum og fisk- , vinnsluvélum. (Jtför systur okkar Önnu Sigurbjargar Aradóttur Hamrahlið 9 fer fram frá Dómkirkjunni I Reykjavik fimmtudaginn 31. ágúst. Petra Aradóttir Ragnheiöur Aradóttir Guðrún Aradóttir Blaðberar óskast Austurborg: Bólstaðahlið (1. september) Skaftahlið (1. september) Njörvasund (1. sept.) Vesturborg: Háskólahverfi (1. september) Melhagi (1. september) Hjarðarhagi (1. sept.) Miðsvæðis: Grettisgata (nú þegar) Laufásvegur (1. september) Neðri Hverfisgata (1. okt.) Þingholt (sem fyrst) Seltjamames: Lambastaðahverfi, Seltj. (1. sept.) Lindarbraut Seltj. (1. sept.) Kópavogur: Langabrekka (1. september) Kópavogsbraut afleysingar Múlahverfi . uoanumN Siðumúla 6. Simi 8 13 33 V etrarálag Þjóðviljinnmun i vetur greiða 15% vetrarálag á föst laun blaðbera fyrir mánuðina október —mars. Þetta er hugsað sem dálítil umbun til þeirra, sem bera út blaðið reglulega og timanlega i misjöfnum veðrum. Þeir, sem 1. október hafa starfað samfellt fjóra mánuði fá greitt álag á októberlaun o.sirv. Þeir, sem hefja störf 1. okt. eða siðar fá greitt álag frá og með þriðja mánuði. uoanuiNN V etrarafleysingar Þeir, sem hafa hug á stuttum afleysingum í vetur vinsamlega láti skrá sig sem fyrst DioanuiNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.