Þjóðviljinn - 30.08.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.08.1978, Blaðsíða 15
Miövikudagur 30. ágúst 1978 WÓÐVILJINN — SIÐA 15 Berjiö trumbuna hægt (Bang the drum slowly) Vináttan er ofar öllu er eink- unnarorö þessarar myndar, sem fjallar um unga iþrótta- garpa og þeirra örlög. Leikstjóri John llancock Aöalhlutverk: Michael Moriarty, Hobert I)e Niro Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Syndaselurinn Davey. (Sinful Davey.) Fjörug gamanmynd, sem fjallar um ungan mann, er á i erfiöleikum meö aö hafa hemil á lægstu hvötum sinum. Leikstjóri: John Huston Aöalhlutverk: John Hurst, Pamela Franklin, Robert Morley Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARÁ8 Billinn ;pennandi mynd frá Universal. tsl. texti. Aöalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marl- ey. Leikstjóri: Elliot Silver- stein. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. AUra siöasta sinn. Pípulagnir Nylagnir, breyt- ingar, hitaveitu- tengingar, Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Eftirlýstur dauður eða lifandi Afarspennandi bandariskur vestri meö Yul Brynner. Endursýnd kl. 9 Gulleyjan ROBERT LOUIS STEVENSON S TWiftny ________Bland Hin skemmtilega Disney- mynd byggö á sjóræningja- sögunni frægu eftir Robert Louis Stevenson. sýnd kl. 5 og 7. fll ÍSTURBÆ JARHIi I A valdi eiturlyf ja Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Islenskur texti Aöalhlutverk: Philip M. Thomasglrene Cara Sýnd kl. 5,7 og 9 Vikingasveitin HURCHILLs apótek bílanir Hörkuspennandi ný bandarlsk litmynd meö isl. texta, gerö af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. hafnarbíó Stúlkur i avintýraleit Æsispennandi ný litkvikmynd úr siöari heimsstyrjöld — byggö á sönnum viöburöi i baráttu viö veldi Hitlers. Aðalhlutverk: Richard Harrison, Pilar Velasquex, Antonio Casas. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára Tigrishákarlinrt (Si Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Afar spennandi og viöburöarík ný ensk-mexikönsk litmynd. Susan George, Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 • salur Winterhawk Spennandi og vel gerö lit- mynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 ..—— salur* Systurnar C+^ Spennandi og magnþrungin litmynd meö Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palm ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10 — 5,10 — 7.10 — 9,10 — 11,10 • salur Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 25. ágúst til 7. septem- ber er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Holts Apóteki. Uppiýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö allá virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 —12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. .Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi I sima 1 82 30, I HafnarfirÖi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. dagbök iélagslíf Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — Kópavogur — Seltj. nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 tvisvar. Þegar tigli er enn spilað er fariö upp meö ás. Tekinn hjarta kóngur, þá spaöi tvisvar, ás i hjarta næst og tigli fleygt heima. Laufi siöan spilaö á kóng og spööun- um rennt. Eins og sjá má á vestur tvö hjarta afköst, en veröur svo aö sjá af einu laufi. Einföld lokastaöa i einföldu spili. Allt sem gera þarf er aö byrja á aö gefa tilskilinn slagafjölda. krossgáta þriöjud. kl. 7.00 — 9.00 Laugarlækur / Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00 — 4.00. brúðkaup Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30 — 6.00 KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö Hjaröarhaga 47, mánud. kl. 7.00 — 9.00. lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 Ö6 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Leyndardómur kjallar- ans Spennandi dularfull ensk lit- mynd méö Beryl Reid og Flora Robson Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 7,15 — 9,15 og 11,15. Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — Töstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00— 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspítali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, aUa daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheimiliö — viö Eirlksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — aUa daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 20.00. læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, simi 21230. Slysavaröstofan simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Sclt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst f heimilis- lækni, simi 11510. SIMAR 11798 OG 19533 Miövikudagur 30. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk (siöasta miöviku- dagsferöin á þessu sumri.) Föstudagur 1. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar-Eldgjá (gist i húsi) 2. Hveravellir-Kerlingarfjöll (gist i húsi) 3. Jökulheimar. Gengiö á Kerlingar í Vatnajökli o.fl. Fararstjóri: Ari T. Guö- mundsson. (gist i húsi) Laugardagur 2. sept. kl. 08.00 Þórsmörk (gist I húsi) 31. ágúst — 3. sept. Noröur fyrir Hofsjökul. Ekiö til Hveravalla. Þaöan noröur fyrir Hofsjökul til Laugafells og Nýjadals. Gengiö i Vonar- skarö. Ekiö suöur Sprengi- sand. Gist i húsum. Farar- stjóri: Haraldur Matthiasson. Farmiðar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. — Feröafélag íslands. ATH. Feröúti bláinn þann 17. sept. Nánar auglýst slöar. — Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 1.9. Aðalbláberjaferö til Húsa- vikur. Berjatinsla, land- skoöun. Svefnpokapláss. Fararstjóri: Sólveig Kristj- ánsdóttir. Farseölar á skrifst., Lækjargötu 6a, simi 14606. — Ctivist Þýskaiand-Sviss, gönguferöir við Bodenvatn. ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Siöustu forvöö aö skrá sig i þessa ferö. Tak- markaður hópur. útivist spil dagsins Eftirfarandi spil er ekki meb- mæli meö getu islensks klúbbspilara. A 6 boröum varö lokasögn 3 grönd, unnin 4 á fimm borðum og fimm á einu. Eitt par „náöi” 6 gröndum. KD AlOxx x Axxxxx xx Gxxx DG108 Dxx xxxx Dxxx Kxx Gx AG K A9xxx Kx Eins og sjá má, eru 6 lauf prýöis samningur. En þaö er ekki ádeiluefnið, hitt er lak- ara, aö ekki skuli fleiri hafa unnið 5 grönd, þvi úrspilið er einfalt. Tigul útspiliö er gefið Lárétt: 1 arka 5 rugga 7 tala 9 áflog 11 nokkra 13 hópur 14 súrefni 16 tónn 17 skel 19 bragða. Lóörétt: 1 hreinleg 2 korn 3 form 4 kássa 6 skafa 8 tunga 10 hnöttur 12 maöur 15 svelgur 18 einkennisstafir. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 spræna 5 úöa 7 inni 8 ká 9 angar 11 dm 13 alla 14 lag 16 atferli Lóörétt: 1 svindla 2 rúna 3 æö- ina 4 na 6 páraöi 8 kal 10 glær 12 mat 15 gf bókabíiliim Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.30.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagarður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30. Fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miðvikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Vérsl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 7.00 — 9.00 föstud. 1.30 - 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — HHöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. ■ 1.30 — 2.30. Stakkahllö 17, mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viöNoröurbrúnþriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/ Kleppsvegur Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Leo Július- syni, Þóra Ragnarsdóttir og Gisli Kristófersson. Heimili ungu hjónanna er aö Bakka- geröi 4, Reykjavik. — Ljósm. Mats., Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Braga Friö- rikssyni, Ethel Sigurvinsdóttir og Daniel Sigurösson. Heimili ungu hjónanna er aö Lyngmó- um 4. — Ljósmynd Mats, Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Arna Páls- syni, Auöur Eggertsdóttir og Gunnar Jóhannsson. Heimili ungu hjónanna er aö Engi- hjalla 7, Kópavogi. — Ljósm. Mats, Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Gunnari Arnasyni, Björg Guömunds- dóttir og Aron Magnússon. Heimili ungu hjónanna er aö Tangagötu 30, ísafiröi. Ljósm. Mats, Laugavegi 178. söfn Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00 Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. Náttúrugripasafniö — við Hlemmtorg. OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga ogi laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Árbæjarsafn er opiö kl. 13-18 alla daga, . nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Minningarkort Barnaspftala- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Þorsteinsbúö, Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f., Ananaustum,, Grandagaröi, BókabúÖ Oli- vers, Hafnarfiröi, Bókaversl- un Snæbjárnar, Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar, Alf- heimum 76. Geysi h.f., Aðal- stræti, Vesturbæjar Apótek . Garös Apóteki, Háaleitis Apó- teki Kópavogs Apóteki og Lyfjabúö Breiöholts. "Minningarkort 'Hallgrimskirkju i Reykjavik ; . ?ást I Blómaversluninni mmitm&aspíola 'Domus Medica, Egilsgötu 3, ° r - Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun. Halldóru Ölafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & Orlygi hf Vesturgötu 42,rBiskupsstofu, Klapparstig 27 og i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- veröinum. Minningarsjóöur Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Marlu ölafsdóttur Reyöar- firöi. 22 22 OO hffl z □ z <3 * * — Nú/ Dengsi, hvað finnst þér um stýrishúsiö. Er það eins og þú hafðir gert þér i hugarlund? — Já, svona hérumbil, Klunni! — Réttu mér tvær f jalir hérna niður, Klunni, ég ætla að búa svolitið til. Nei, það er enginn timi til að nota spilvérkið! — Þið verðið að liggja grafkyrrir þvi annars er ekki hægt að nota ykkur sem sögunarbúkka. — Bíddu, Dengsi, ég verð að flytja mig svolitið, þvi að mig langar ekkert aö verða að tveimur Klunnum!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.