Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 1
Fern bráöabirgöalög Tvöföldun feröa- mannagjaldeyris Ríkisstjórnin hefur nii þegar sett tvenn bráöabirgöalög, annarsvegar um aö kaupgjalds- nefnd skuli reikna út nýja verö- DJOÐVHHNN Fimmtudagur 7. september 1978 —193. tbl. 43. árg. Nemur tapið af óhagkvæmum innkaupum heildsalanna 30 miljörðum gjald- eyriskróna á emu ári? bótavfsitölu, þegar boöaöar efna- hagsráöstafanir hafa veriö geröar, og hinsvegar um ráö- stöfun gengishagnáöar eftir gengisfellingu Seölabankans. Fyrir helgina er von á bráöa- birgðalögum um kaup og kjör, niöurgreiöslur, niöurfellingu söluskatts af matvörum og fleira. Gildistaka þeirra veröur miöuö viö 1 þessa mánaðar 1 næstu viku veröa svo sett bráðabirgðalög um tekjuöflun og skattlagningu vegna fyrr- greindra ráöstafana. Um þessa hliö mála eru miklar umræöur i rikisst jórninni og ekkert endanlega afráöið, enda um fjölmörg flókin tæknileg atriði aö ræða. Framhald á 14. sföu 1 nýútkomnum Verslunar- skýrslum fyrir áriö 1977 greinir, aö innkaupsverö allrar innfluttr- ar vöru þaö áriö hafi numiö 111 miljöröum króna. Sé reiknaö meö þvi aö innkaupsveröiö hafi al- mennt veriö 21-27% of hátt, eins og raunin var meö tilteknar vörur i könnun verölagsstjóra, nemur mismunurinn 19-24 miljöröum króna. Þessi stuldur heildsalanna einna nemur þá 9S-120 miljónum dollara eöa 29-37 miljöröum króna á núgildandi gengi. Vel má vera aö varhugavert sé aö beita þeirri reglu, sem fram kom i könnun verölagsstjóra um 21-27% hærra innkaupsverö til Is- lands en Noröurlanda, á öll þau löndsem Islendingarkaupa vörur frá eða á allar tegundir innflutts varnings. Hins vegar veita þær upplýsingar sem verölagsstjóri hefur gefið um könnun sina ekki möguleika á slikri sundurgrein- ingu eftir löndum eöa vöruflokk- um varðandi það óeölilega háa innkaupsverö sem íslendingar verða að sæta. Er þvi eftir atvik- um eölilegt aö beita reglunni á Þaö gerðist í Höfn 1 sumar fór fram afhjúpun mynd- ar i hinni ævafornu llviids Vin- stue i Kaupmannahöfn. A henni er mynd af fjórum tslendingum sem þarhafa gert garöinn frægan um dagana. — Sjá frásögn á bls. 6. Sjá siöu 6 innflutninginn i heild, enda hefur komiö fram aö könnun verölags- stjóra hafi náö til 30-40 vöruteg- unda af mismunandi tagi. Allavega er ljóst aö sá stuldur, sem heildsalar ástunda meö þvi aö kaupa vörur miklu dýrar en á eðlilegu gangveröi til útflutnings, nemur gifurlegum upphæöum. Fjarri öllu lagi er sú óburöuga til- raun heildsalanna til skýringar aö þeir taki mismuninn heim i yfirfærðum umboöslaunum. Mis- munurinn hlýtur að lang mestu leyti að verða eftir erlendis, hvernig svo sem hann skiptist milli islenskra heildsala og er- lendra viðskiptavina þeirra. Tap islenska þjóðarbúsins i gjald- eyriskrónum af þessum óhag- kvæmu innkaupum heildsalanna er mjög tilfinnanlegt. — h. Jón G. Tómasson tekur viö fundarhamrinum úr hendi Páls Lindals 1L landsþingi Sambands ísl sveitarfélaga lokiö: Jón G. Tómasson formaður Jón G. Tómasson skrifstofu- stjóri borgarstjórnar var ein- róma kjörinn formaöur Sam- bands isl. sveitarfélaga á 11. landsþingi sambandsins sem lauk I gær. Páll Lindal lét þá af for- mennsku, sem hann hefur gegnt i nær 14 ár. Þökkuöu fundarmenn svo og nýkjörinn formaöur Páli góö störf i þágu sambandsins og var hann hylltur meö lófataki. Jón G. Tómasson sagði eftir kjöriö aö hann liti ekki á sig sem fulltrúa neins stjórnmálaflokks i stjórn sambandsins og að hann hygðist halda uppi þvi merki sem fyrirrennarar hans i formennsku sambandsins hefðu reist, og vinna að aukinni samheldni og samvinnu sveitarfélaganna. Hann kvaðst ekki fylgjandi þvi aö leysa vandamál eins sveitarfé- lags á kostnaö annars og itrekaði nauðsyn þess aö treysta skilning „mótherjans” þ.e. rikisvaldsins á þörfum sveitarfélaganna. Þá þakkaöi Jón traustið og sagðist ætla aö með kjöri sinu væri fylgt þeirri venju, sem skap- ast heföi, — ,,að velja fremur em- bættismann til starfans en ein- hvern úr hópi kjörinna fulltrúa fólksins” eins og þið stjórnmála- mennirnir eru kallaðir á tyllidög- um” -A1 Viðtöl við fulltrúa og frásögn af stjórnarkjöri Sjá opnu og baksíðu Ráðherrar og tafsmenn launþegasamtaka: Á lmnulausum viðræðu- fundum í allan gærdag Þeir þrir ráöherrar, sem faliö var aö eiga viöræöur viö verka- lýöshreyfinguna og aöra hags- munahópa fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar, áttu annasaman dag i gær. Fyrir hádegi var haldinn fundur meö forsvars- mönnum Alþýöusa mbands islands, Bandalagi starfsmanna rikis og bæja og sjómannasam- tökum, en eftir hádegi meö for- svarsmönnum bænta, Banda- lags háskólam, og bar.kamanna, A þessum fundum voru þessum fulltrúum kynnt drög aö bráðabirgöalögum þeim sem senn er aö vænta frá rikis- stjórninni. Þjóðviljinn haföi i gær samband við þá Snorra Jónsson hjá ASl, Harald Stein- þórsson hjá BSRB og Öskar Vigfússon formann Sjómanna- sambands Islands, og spuröi þá um hvað fundurinn heföi f jallað og hvort eitthvað nýtt hefði komiö upp á honum. Stefna miðstjórnar er skýr — Þaö kom fram á þessum fundi, sagði Snorri Jónsson, — að þaö virðist vera höfuðatriði hjá rikisstjórninni að efna þau fyrirheit sem hún gaf um sam- ráð við launþegasamtökin. Á fundinum var fariö yfir ýmis atriöi sem snerta þá fyrir- ætlun rikisstjórnarinnar að koma samningunum i gildi frá 1. september. Þá vorum við spuröir um af- stöðu Alþýöusambandsins til þess, að samningar veröi fram- lengdir i eitt ár frá 1. desember næstkomandi. Við skýrðum frá þvi, að stefna miðstjórnar ASt væri skýr i þvi sambandi, þar sem hún hefur tekið jákvæða af- stööu til þess máls. Einnig hefur ráðstefna með stjórnum lands- sambanda innan ASt tekið sömu stefnu. Þessi afstaða byggist á því, að við höfum ekki ástæðu til að ætla annað en að staðiö veröi viö gefin fyrirheit af hálfu ríkis- stjórnarinnar. Öðruvísi vinnubrögð — A þessum fundi gerðist i sjálfu sér ekkert stórmerkilegt, sagði Haraldur Steinþórsson. — Ráðherrarnir kynntu fyrir okkur uppkast að bráðabirgða- lögum og þar rákum við okkur á viss atriði sem við bentum á aö fara mættu betur. Okkar ábendingum var vel tekiö og ég sé ekki ástæöu til að ætla annað en að farið verði eftir ábend- ingum okkar. Það sem er i raun og veru merkilegt við þennan fund er, að þarna hafa verið tekin upp ný vinnubrögð, ákveðnari og öðru visi en áður Hér eru höfð sam- ráö við launþegahreyfingarnar og það ber að virða, sérstaklega þegar allt bendir til þess að farið verði eftir þvi sem laun- þegar hafa til málanna að leggja. Vöruðum við krúnki i fiskverðið — Við vorum i hlutverki þeirra sem svara áttu spurningum, sagöi Oskar Vigfússon, formaöur Sjómanna- sambands tslands. — Við vorum spurðir um ýmislegt i sambandi Frá fyrsta viðræðufundinum I gærmorgun. A myndinni eru, talið •frá vinstri Einar ólafsson formaður Starfsmannafélags rfkisstofn- ana, Haraldur Steinþórsson framkvæmdastjóri BSRB, Þórunn Valdimarsdóttir formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar, Snorri Jónsson varaforseti ASt, Asmundur Stefánsson hagfræðing- ur ASl, Tómas Arnason fjármálaráðherra, Svavar Gestsson við- skiptaráðherra, Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Jón Sigurðsson forstöðumaður Þjóöhagsstofnunar. (Ljósm. —eik) við fiskverðið og hversu langt við værum tilbúnir til að teygja okkur I þvi sambandi. Okkar svör voru þau, að við vöruðum eindregið við þvi að rikisstjórnin færi eitthvað að krunka i fiskverösmálin. Hins vegar er það svo, að við vitum i raun og veru ekki hvernig þau mál standa núna, þannig aö ég vil ekki að svo stöddu úttala mig um málið nánar. —hm ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I i ■ I ■ i ■ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.