Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 5
Kimmtudagur 7. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Láttu ekki óendurnýjaðan mióa þinn glata vinnings- möguleikum þínum. Þaö hefur hent of marga. Endurnýjaöu strax í dag. Viðdrögum 12. sept. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinn i ngsh lutfall í heimi! 18 @ 1.000.000,- 18.000.000,- 18 — 500.000,- 9.000.000,- 324 — 100.000,- 32.400.000,- 675 — 50.000,- 33.750.000,- 8.973 — 15.000,- 134.595.000,- 10.008 227.745.000,- 36 — 75.000,- 2.700.000,- 10.044 230.445.000,- Ibunnarskór hafa veriö framleiddir I fjölda mörgár oglandinn kunnabaO meta þá. Mest allt hráetniO er flutt inn og unniO hér á landi. Nú kann svo aO fara aO þessi vara verOi ekki á boOstólum lengur, þar sem verksmiöjanhefur átt i vaxandi greiösluerfiöleikum undanfarin ár. Verksmiöjan framleiöir um 50.000 pör af skóm á ári, en framleiöslugeta hennar er um 125.000 pör á ári. Hluti af sýningarbás Skinnasaumastofnunnar. kemur á vinnumarkaöinn næstu árin, eöa að aörar ráöstafanir verða aö koma til. Viö megum ekki gleyma þvi, aö iðnaöurinn er sá vaxtarbroddur, sem við ætlum stórt hlutverk á komandi árum”. — Samkeppnin á heimamark- aðnum hefur hins vegar farið harönandiog er oröin m jög erfiö i sumum greinum fataiönaöar og þó sérstaklega skóiönaöinum. A aöalfundi Sambands islenskra samvinnufélaga 1936 var sam- þykkt að hefja framleiðslu á skó- fatnaði, i sambandi viö sútunar- verksmiðju þess á Akureyri og var framleiðsla hafin árið eftir. Þetta er nú eina starfandi skó- verksmiöjan á landinu, en vegna vaxandi samkeppni við innflutn- ing frá láglaunalöndum og við skóiðnað nágrannalandanna, er nýtur ýmiskonar opinberra styrkja.er svo komið aö óvist er hve lengi er unnt aö halda þeim rekstri áfram, komi ekki til ein- hverjar ráðstafanir af hálfu opin- berra aðiia. Tollar af innfluttum skófatnaöi hafa farið lækkandi siöan gengið var i' EFTA og falla alveg niöur eftir rUmt ár. Skó- verksmiðjan framleiddi á siöast- liönuári um 50.000 pör af skóm er sled voru til kaupfélaga og kaup- mannaen starfsmenn voru 52 um s.l. áramót, og held ég aö allir geti verið sammála um aö eftir- sjá sé að þessu fyrirtæki ef þaö hverfur af sjónarsviöinu. Meö velvilja stjórnvalda á aö vera unnt aö halda þessari einu is- lensku skóverksmiöju gangandi. Efnahagsbandalagalönd eru nú sem óðastaö vernda sinn skófatn- aöog auövitaöeigumviö lslending- ar að geta gert það einnig. Hér er aöeins spurning um myndarskap stjórnvalda aöræða. Ýmsar leiöir eru færar i þessum efnum. — Varöandi útflutning á ullar- vörum þá hefur farið mjög vax- andi aö fluttur væri út bpi til endurvinnslu erlendis bæöi i Evrópu og láglaunalöndum Asiu, til endurvinnslu og eftirlikingar á okkar hefðbundnu vörum. Af þvi höfum við i samvinnuhreyfing- unnimiklaráhyggjurþarsem við teljum aö með útflutningi á is- lenskum lopa séum viö aö grafa undan okkar prjóna-og saumaiön- aöi. Þaö er aö sjálfsögöu mjög al- varlegt mál ef fullvinnsla hér heima á islenskri ull veröur ekki samkeppnisfær viö erlenda aöila, jafnvel i Evrópu, en sú öfuga þró- un hefur átt sér staö undanfarin misseri. Spunaframleiðsla er mjög vel vélvædi og hefur verö- bólgukostnaðurinn ekki komið ja&i illa niöurá þeirriframleiðslu eins og prjóna- og saumaskap. Þess vegna hefur garnfram- leiösla verið hagkvæmari en full- vinnsla og oröið til þess aö út- flutningurá lopa hefur vaxið eins og raun ber vitni. Hér verður að snúa blaöinu viö og bæta sam- keppnisaðstöðu fullvinnslunnar þannig aö hún verði samkeppnis- hæf”. — Ég vil þá skýra frá því, aö viö höfum átt viö verulega erfiöleika Framhald á 14. siöu Frá tiskusýnlngunni. „Tilgangur „Markaösvikunn- ar” er að kynna hér framleiðslu verksmiðja Sambandsins og koma þar fram ýmsar nýjungar. Þessi vörukynning er fyrst og fremst ætluð innkaupafólki, frá kaupfélögunum og öðrum aðilum, sem selja okkar vörur, en hún er ekki opinfyrir almenning”, sagöi Erlendur Einarsson forstjóri StS er hann opnaði Markaðsviku Iðn- aðardeildar Sambandsins iHolta- görðum á mánudaginn. „Hérá markaðsvikunni er sýnd fjölbreytt framleiðsla fyrir alla fjölskylduna, en þessar vörur eru flestar vel þekktar og hafa getiö sér gott orðá undanförnum árum. — Verksmiðjurnar eru með ýmsar nýjungar. T.d. eru hér í fyrsta skipti á tslandi boðnar peysur úr bandi þvi sem þróað var i samvinnu viö stórfýrirtækið Dupont i Bandarikjunum. Band þetta er blanda úr islenskri ull og orlon og peysurnar frá Dyngju, sem unnar eru úr þessu bandi, hafa þáeiginleika, aö þær má þvo i þvottavél og hlaupa þær hvorki né þæfast, heldur mýkjast þær við hvern þvottý. Erlendur ræddi talsvert um rekstrarerfiöleika iðnaöarins og sagði m.a. i þvi sambandi: — „Röng gengisskráning hefur haft mjög truflandi áhrif á markaöi innlendra iönaöarvara bæði hér heima og erlendis. Dtflutnings- iðnaöurinn hefur ekki haft neina veröjöfnunarsjóöi tilþess aðausa úr, þegar i nauð hefur rekiö og hefur þvi undanfarna mánuöi bú- iö viö gengi, sem er mun óhag- stæbara fyrir útflutning en sumar sjávarafuröir. Gengisskráning verður þvi i framtiöinni aö taka meiramiðaf þörfum þess iönaðar sem nú er verið að byggja upp og ætlað er það hlutverk aö skapa at- vinnutækifæri flestu þvi fólki, er Endurnýjun r • Mynd: —eik. Markaösvika Iönaöar- deildar SÍS opnuð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.