Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. september 1978 Grensásvegur 9 Innanhússfrágangur Tilboð óskast i innanhúsfrágang á 2. og 3. hæð Grensásvegar 9. Um er að ræða upp- setningu timburveggja og loftagrinda, raflögn, loftræstilögn, dúkalögn og teppa- lögn, málningu o.fl. Verkinu skal lokið að fullu 15. april 1979. útboðsögn verða afhent á skrifsstofu vorri gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 26. sept. 1978 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍXISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Kvennatlmar í badminton 6 vikna námskeið að hefjast. Einkum fyrir heimavinnandi húsmæður. Holl og góð hreyfing. Leiðbeinandi Garðar Alfonsson. Upplýsingar i sima 82266. Tennis- og badmintonfélag Reykjavikur. Gnoðavogi 1. Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dóms- málaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Umsóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 15. september n.k. Fjármálaráðuneytið, 6. sept. 1978 Atvinna Starfsfólk óskast nú þegar til saumastarfa i Sjó- og regnfatadeild og Sportvörudeild. Upplýsingar hjá. verkstjóra i sima 14085. 66°N Sjóklæðagerðin h.f., Skúlagötu 51, nærri Hlemmtorgi. Simi 14085. Yfirlýsing frá heilbrigöiseftirlitínu í Reykjavík: Salmonella en ekki taugaveikibróðir I dagblaðinu Visi i gær 5/9 ’78 er frétt um að taugaveikibróður sýkingar (para typhus) hafi orðiö vart hjá starfsmanni svinabús i nágrenni Reykjavikur og að ef til vill þyrfti af þeim sökum að eyða á annað hundrað tonnum af svinakjöti. Þar sem frétt þessi er efnislega ekki rétt, og ennfremur vegna eðli máls þessa, telur heilbrigðis- eftirlit borgarinnar nauösynlegt að skýra frá helstu staðreyndum hér að lútandi: 1. Starfsmaöur svinabús i Mos- fellssveit veiktist ekki af tauga- . veikibróður, heldur af sýkl- inum Salmonella agona. Sýkill þessi er einn af mörg hundruð afbrigöum af Salmonellu sýklum, sem valdið geta þarmasýkingu. Sýking af þessu tagi er ekki talin eins alvarleg og taugaveikibróðursýking. 2. Vegna veikinda starfsmanns búsins, tóku hlutaðeigandi heil- brigðisyfirvöld sýnishorn i- sjálfu svinabúinu, bæði úr svinastium og frárennsli og fannst þar samskonar sýkill og i starfsmanninum. Annað starfsfólk búsins hefur ekki veikst. 3. Slátrað hefur verið 115 dýrum frá svinabúinu, 40 dýrum 1. ágúst s.l., 35 hinn 8. ágúst og 40 hinn 14. s.m. A meðan athugun og rannsókn heilbrigðisyfir- valda fór fram. á kjötinu var það geymt i sérstökum frysti- klefa á vegum og undir eftirliti heilbrigðiseftirlitis borgarinnai Engin önnur matvara var geymd i klefanum. 4. Ekki hefur orðiö vart neins sjúkdóms i dýrum búsins, né heldur merki um að ofangreind 115 dýr hafi verið sjúk. Hins- vegar fannst umræddur sýkill viö ræktun frá þarmaeitlum 24 sláturdýra. Við rannsókn á 91 skrokk, sem eftir voru fannst sýkillinn á yfirborði i 8. Af þeim 83 skrokkum sem þá voru eftir fannst enginn sýkill við þá rannsókn sem framkvæmd var. 5. Ofangreindum 32 skrokkum, samtals 2.272 kg., var eytt strax og niðurstöður sýkla- rannsóka lágu fyrir. 6. Umræddum 83 skrokkum, SÍS Framhald af 5. siðu að etja vegna þess að rikisfyrir- tækið Raznoexport í Ráðstjórnar- rikjunum hefur minnkaö sin kaup á prjónavörum úr 260 þús. peys- um 1977 I 51.000 á þessu ári. Við höfum i' 17 ár átt mikil og góð við- skipti við Ráðstjórnarrikin og þegar fyrirvaralaust veröur slik breyting á viðskiptum er þaö að sjálfeögðu erfitt. í sambandi við okkar útfhitningsvörur, þá hefur hins vegar á þessu ári orðið veru- leg breyting á sölu þeirra á heimamarkaði. Við höfum aldrei fyrr selt jafn mikiö magn. — Iðnkynningarárið sem stóð yfir frá september 1976 þar til i október 1977 varö til að opna augu margra fyrir þýðingu fslensks iðnaðar, það skortí hins vegar ýmsar opinberar aðgeröir til þess að iönkynningin gætí notið sin sem skyldi. — Þessi kynning hér á vörum Iðnaðardeildar á að sanna viö- skiptavinum okkar gildi islensks iönaöar. Þótt iönkynningarári sé lokiö, tekur iönkynningarstarfiö aldrei enda og vonandi getur hér orðiö um árvissan atburð að ræða,” sagði Erlendur Einarsson að k>kum. Að lokinni ræöu Erlendar var tiskusýning, þar sem m.a. voru kynntar nýjar tegundir af peys- um og gallabuxum, með nýtfcku- tegra sniði og úr betri efnum en veriö hefur. Sambandiö er ekki aðili að sýn- ingunni „Islensk föt”. samtals 4.920 kg., hefur nú veriö eytt eftir ákvörðun heil- brigðiseftirlits borgarinnar. - Ákvörðun þessi var tekin i varúðarskyni, að höfðu sam- ráði við heilbrigðiseftirlit rikis- ins og landlækni. 7. Umræddur frystiklefi verður sótthreinsaður undir eftirliti heilbrigðiseftirlits borgarinnar og ennfremur verður gætt fyllstu varúðar til að giröa fyrir að smit geti dreifst frá slátur- gripum eða viðkomandi búi. Sprengjumadur dæmdur BELFAST, 6/9 (Reuter) — Félagi i skæruliðasamtökum mótmæl- enda var dæmdur i dag fyrir að hafa valdið sprengingu i veitinga- húsi i Belfast sem kostaði 15 menn lifiö. Dómarinn lagði einnig til að maöurinn, sem er félagi ólöglegrar hreyfingar f Ulster fengi að minnsta kosti tuttugu ára fangelsisvist, en dómur hans hljóðaði upp á sextánfalt lifstíð- arfangelsi. Auk þeirra fimmtán sem fórust er sprengjan sprakk i McGurgs veitingahúsinu hefur’ maðurinn viðurkennt aö hafa af erlendum vettvangi myrt einn mann til af trúarlegum ástæðum. Hinn dæmdi lýsti þvi yfir að styrkur sprengjunnar hafi komið sér mjög á óvart, ef miðað var við smæð hennar. Honum heföi brugðið mjög við er hann frétti hve margir höfðu látist og fyndist honum þvi rétt aö hann lenti i fangelsi. PhamVan Dong í Bangkok BANGKOK,6/9 (Reuter) - I dag kom forsætisráðherra Vietnam, Pham Van Dong hingað til lands i þeim tilgangi að yingast við þá nágranna sina sem ekki lúta kommúniskri stjórn. Þetta er fyrsta heimsókn forsætisráð- herrans til nágrannalanda sinna sem aöild eiga að ASEAN, en þaö er bandalag suðaustur-Asfurikja, sem ríkisstjórnin i Hanoi hefur lýst andstöðu sinni við. 1 dag mun Pham Van Dong ræða við for- setisráðherra Tælands, en tilgangur viðræöanna mun vera að treysta bönd þessara bræðra- þjóða og ræða samvinnu þeirra á ýmsum sviðum. Yfirvöld i Kambodiu fara ekki fögrum orðum um heimsókn þessa og halda þvi fram aö meö þessu séu Vietnamar að reyna að hafa áhrif á alla nágranna sfna. Bráðabirgðalög Framhald af bls. 1 Telja má vist aö I siðastnefndu lögunum verði ákvæði um tvö- földun ferðamannagjaldeyris og 10% flatan skatt á þá upphæð. Upphaflega var gert ráð fyrir að núverandi upphæð yrði ekki ÞJÓDLEIKHÚSID SALA AAÐGANGSKORTUM STENDÚR YFIR Fastir frumsýningargestir vitji ársmiða fyrir 11. þ.m. Miöasala 13.15-20, Sfmi 11200. skattlögö, en ferðamönnum gefin kostur á jafnhárri upphæð tíl við- bótar með 20% álagi. Banka- kerfið taldi hinsvegar öll tor- merki á svo flókinni framkfæmd. Eiginmaður minn,faðir, fósturfaðir og tengdafaðir Þorbjörn Sigurðsson Fáikagötu 22 veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. september kl. 3. Blóm eru vinsamlegast afbeöin. Bjarnþrúður Magnúsdóttir Sólveig M. Þorbjörnsdóttir Kristján Guömundsson Vigdis Þ. Janger Gunnar Janger Magnús Þorbjörnsson. Halldóra Aðalsteinsdóttir Sigrún ólafsdóttir Guðmundur Karlsson. Wmmmmmmmmm^mmmmmmmmm^mmm^^mm^ Hjartans þakkir fyrir samúð og vinarhug vegna andláts ag útfarar sonar okkar, dóttursonar og bróður Smára Kristjáns Oddssonar Alfhólsveg 96 Sérstakar þakkir færum við björgunarsveitinni á Hvols- velli og öllum sem veittu aöstoö vegna slyssins i Þórsmörk 19. ágúst s.l. Gróa Engilbertsdóttir Jóhanna Einarsdóttir Jóhanna H. Oddsdóttir. Oddur Armann Pálsson Engilbert Jónsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.