Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Lifvörðurinn (Lifequard) Ivery girl’s summer dreom. Bandarisk litmynd. Leikstjóri Daniel Petrie islcnskur texti Aðalhlutverk: Sam Elliott, George D. Wallace, Parker Stevenson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Hrópaö á kölska Shout at the Devil Aætlunin var ljós, aö finna þýska orrustuskipið „Bliich- er” og sprengja það i loft upp. t»að þurfti aðeins að finna nógu fifldjarfa ævintýramenn til aö framkvæma hana. Aöalhlutverk: Lee Marvin, Hoger Moore, Ian Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýningartima. Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Síðasta tækifæri aö sjá þessar vinsælu inyndir. Skriðbrautin Æsispennandi mynd um skemmdarverk i skemmti- göröum. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 fimmtudag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kappaksturs- mynd. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Föstudag 8/9 — laugardag 9/9 —sunnudag 10/9 og mánudag 11/9. Stórfengleg og spennandi ný bandarisk framtiðarmynd. — tslenskur texti — MICEL YORK PETER USTINOV Synd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 12 ára. AIISTurbejarrííI Flóttinn úr fangelsinu (Breakout) Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Tom Gries. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Ameriku ralliö Sprenghlægileg, og æsi- spennandi ný bandarisk kvik- mynd i litum um 3000 milna rallykeppni yfir þver Banda- rikin. Aðalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery tslenskur texti. Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Sama verð á öllum sýningum. Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með isl. texta, gerö af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Spennandi, djörf og athyglis verð ný ensk litmynd meö SARAH DOUGLAS og JULIAN GLOVER. Leikstjóri: Gerry O’HARA Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. • salur CHARROI Sjálfsmorösflugsveitin Afar spennandi og viöburða- hröö ný japönsk Cinemascope litmynd um fifldjarfa flug- kappa i siðasta striði. Aðalhlutverk: Hiroshi Fujijoka, Tetsuro Tamba ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. EL.VIS PRESLEV Bönnuð börnum Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05. -salur' apótek Tígrishákarlinn Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og ------salur IL Valkyrjurnar Hörkuspennandi litmynd tslenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. bilanir Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 1.-7. september er I Garðs Apóteki og Lyfjabúö- inni Iöunni. Nætur- og helgi- dagavarsla er I Garös Apóteki. Uppiýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77. Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. dagbók félagslíf Slökkviliö og sjúkrabílar Reykiavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi 5 11 00 Garðabær— simi 5 11 00 lögreglan MíR-félagar. Ariöandi félagsfundur verður haldinn að Laugavegi 178, laugardaginn 9. þ.m. kl. 15. Kvikmyndin Kósakkar veröur sýnd sunnudagkl. 15 Myndin er gerö eftir samnefndri skáldsögu Tolstojs. - MtR. áleit að tromp fjarkinn væri örugg innkoma. Hann lét þvi litið hjarta og sagnhafi fékk slaginn á gosann. Aftur var blindum spilað inná tromp og tigull á kónginn tryggði tiunda slaginn. Eftir spilið benti aust- ur félaga sinum á, aö hann heföi átt að setja hjarta tiuna undir ás, (hæsta frá röð) þvi þá heföi hann áreiðanlega stungið upp kóngnum. (Innan sviga má geta þess, aö A-V eru enn að deila um, hvors sé sök- in). krossgáta Tún Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga fimmtud. kl. 4.30 — 20, 6.00 KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 - 4.00. Versl við Hjaröarhaga mánud. kl. 7.00 - 9.00. 47, Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — simi 111 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 éfi simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali llringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild - kl. 14.30 —17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — við Barónsstig, aUa daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — við Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. yifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR II/9B *íl 19533 8. - 10. sept. kl. 20. Landmannalaugar — Rauö- fossafjöll (1230 m) Kraka- tindur (1025) Ahugaverð ferð um fáfarnar slóðir. Gist i sæluhúsinu i Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Þórsmörk. Farnar gönguferö- ir um Þórsmörk, gist i sælu- húsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Simar: 19533 — 11798. — Laugardagur 9. sept. kl. 13. Sveppatinsluferö. Leiðsögu- m«in: Höröur Kristinsson, prófessor og Anna Guðmunds- dóttir, húsmæörakennari. Verð kl. 1000 greitt v/ bilinn. Farið frá Umferðarmiöstöö- inni aö austanveröu. Hafiö plastpoka meö. Sunnudagur 10. sept. kl. 09 Skorradalur. Farið verður kynnisferð um Skorradal i samvinnu við skógræktarfé- lögin. Leiðsögumenn: Vil- hjálmur Sigtryggsson og Agúst Arnason. Verð kr. 3000.- greitt v/bilinn. Fariö frá Um- ferðarmiðstööinni aö austan- verðu. KI. 13. Vffilsfell, 655 m, fjall ársins. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferðar- miðstööinni að austanveröu. Feröafélag tslands. spil dagsins Rétt staðsetning há'spila er mikilvæg viö gerð útspils áætlana. 1 kjölfariö fylgir þá oft óvenjuleg íferð lita: læknar Kvöld- nætur- og heigidaga- varsla er á göngudeild Land- sptalans, simi 21230. Slysavaröstofan simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er i H'eilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnar nes . Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst f heimilis- lækni, simi 11510. 97 1042 AD76 G7 G732 K 1098 K543 D1092 A8653 KD85 A106 ADG8653 G2 K4 94 Sveitak., allir utan. Austur gefur og vekur á tigli suður stekkur i 4 spaöa, sem vestur doblar. Hann spilar siðan út lauf kóng og meira laufi og austur færslaginn á ás. Lauf i þriöja sinn, trompað með sexu. Sagnhafi ákvað að spila uppá niu slagi og I þvi skyni spilaði hann hjarta á ás og trompi úr blindum. Þegar kóngurinn birtisti fyrsta slag, var komin glæta I spilið. Tromp áttu var spilað á tiuna og litlu hjarta úr blindum. Austur haföi fylgst vel með og Lárétt: 1 kyrtill 5 viökvæm 7 fagurlit 8 tvihljóði 9 berjast 11 samstæðir 13 þramma 14 planta 16 stillingin Lóörétt: 1 hamsar 2 fjas 3 böggla 4 forsetning 6 hnifinn 8 ilát 10 púkum 12 veiddi 15 samstæöir Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 sópran 5 pár 7 af 9 skýr 11 tál 13 afa 14 traf 15 au 17 urr 19 skárra Lóörétt: 1 skata 2 pp 3 rás 4 arka 6 þrauka 8 fár 10 ýfa 12 lauk 15 frá 18 rr bókabíllinn Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30 — 6.30.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagarður. Hólahverfi mánud. kl. 1 -30 — 2.30. Fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miðvikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 7.00 — 9.00 föstud. 1.30 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hlföar Háteigsvegur 2j þriðjud. kl. - 1.30 — 2.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 3.00 — 4.00, miðvikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viÖNorðurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/ Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00 — 9.00 Laugarlækur / Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl 5.30 — 7.00. — Nú skal ég segja yöur hvaö er aö hér á skrifstofunni: tjáskiptin eru ekki I lagi. Þaö eru 4 mánuöir sföan ég rak yöur... — Ég hef verkefni handa yöur: leggist á bakiö og opniö munninn. gengið x- $ £ jíw .-Í i %.Sstóa s SkráC írá Eining CENCISSKRÁNISC NR. 158 - o. septcmbcr 1978. Kaup 01 -£ ar.darikjadolla 02-Ste rhr.gspur.d 03-Kanadadollar '.•3 , 00 55. 25 - 100 04-Danakar krónur 5604, 80 56 i-i, 4 100 05-.Nor6kar krónur 5857, 80 567.*, 10 100 06-Saer.skar Krónur t° 16,40 6934.50 - 100 07-Finnsk mork 7514. 10 7533, SC - 100 08-Frnníkir frarkar 7039. 40 705*. 50 100 09-Belg. frankar 960, 10 9 92. 70 - 100 10-Svissr.. frankar 19005. 00 19034,70 100 11 -Gvliini 142; 5, 4 5 142:_ 73 - 100 12- V . - t>yzk mot k 1543S. 25 l 547 9, f r 100 1 3-Lírur 36. 79 ’3h, 6h - 100 14-Austurr. Sch. 2137, 80 2!45. 4v - 100 15-Escudos 672,60 674.50 100 16-Pesetar 415. 80 4 16,v 0 100 17-Yer. 160. 91 '61.32 Heyrð>> Tommi. Hvers vegna hafa kettir svona stóreyru? (Það er betra að heyraj !með þeim, gáfnaljós. Engin brögðótr mús kemst framhjá þessum eyrum. 00 hffl Z □ z <3 — Húrra! Ég er með svuntu, og Maggi segir að hún klæði mig, og ég hef fina slaufu að aftan. Ég verð að stökkva heljarstökk af eintómri gleði! — Æ, æ, — það var eins gott að höfuð- ið var ekki á undan. Að hugsa sér að gera svona heimskupör út af einni svuntu! — Upp með þig Eyrnalangur litli, — taktu þessu nú skynsamlega, þú ert þó hólpinn, og þú mátt trúa því, að svart klæðir þig vel!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.