Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 7. septemTjer 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Létt lög og morgunrabb. t7.20 Morgunleikfimi). 7.500 Morgunbæn. 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu sina „Ferðina til Sædýra- safnsins" (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 V'fðsjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaður stjórn- ar þættinum. 10.45 Dagvistunarheimili á vegum fyrirtækja. Þórunn Sigurðardóttir tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Aaron Rosand og Útvarpshljóm- sveitin i Baden-Baden leika Sex húmoreskur fyrir fiðlu og hljómsveit op. 87b og op. 89 eftir Sibelius: Tibor Szöke stj. / Josef Greindl syngur ballööur eftir Carl Loewe: Hertha Klust leikur með á pianó. / Barokk-hljómsveit Lundúna leikur „Litla sinfóniu” fyrir blásarasveit eftir Gounod: Karl Haas stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir Tilkynningar. Afrivaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan: „Brasiliuf ararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (21). 15.30 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur „I bláa hellinum”, þátt úr ballettin- um „Napóli" eftir Niels Gade: Launy Gröndahl stj. / Géza Anda og Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Lundúnum leika Pianókonsertnr. 1 eftir Béla Bartók: Ferenc Fricsay stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Dagur er lið- inn” eftir George Shiels Þýðandi og leikstjóri: Þor- steinn O. Stephensen. Persónur og leikendur: John Fibbs/Valur Gislason, Frú Fibbs/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Peter Fibbs/ Sigurður Skúlason, Charles Daw/ Rúrik Haraldsson, Annie hjúkranarkona/ Helga Stephensen, Læknir/ Ævar R. Kvaran, Herra Black/ Flosi Ólafsson, Samson/ Sigurður Karls- son, Looney/ Þórhallur Sigurðsson, Herra Hind/ Karl Guðmundsson 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 2.45 Áfangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. KÆRLEIKSHEIMILIÐ y.Hún er ekki nógu gömul til að hafa kvenlega eölisávisun, er það inokkuð, mamma?” Rokkhátíðirnar niiklu — í Áföngum í kvöld — 1 þættinum i kvöld munum við taka fyrir þessar miklu rokk- hátfðir sem voru svo áberandi á árunum fyrir 1970 , sagði Ásmundur Jónsson, annar umsjónarmanna Áfanga I stuttu spjalli við Þjóðviljan. Afangar eru á dagskrá útvarpssins kl.2.45 i kvöld. — Viðbyrjum á rokkhátiöinni i Monterey, sem haldin var 1967, en þar vakti Janis Joplin fyrst veru- lega athygli. Jimi Hendrix kom þar einnig fram og þótti takast sérstaklega vel upp. Við munum kynna hann sérstaklega i sam- bandi við þessa hátiö.Þá veröur fjallað um Sky River-hátíöina, sem haldin var 1968. Hún var ólik flestum þessum hátiöum aö þvi leyti, aö hútwvar minni i sniöum og þar komu fram margar litt bekktar hljómsveitir. Hápunktur rokkhátiðanna var svo Woodstock i ágúst 1969. Margar þeirra hljómsveita sem þar komu fram eru ekki meö i kvikmyndinni og á plötunum, sem gefnar voruút eftir hátiöina. Meöal þeirra er hljómsveitin Grateful Dead, en viö leikum lag meö þeim i' þættinum. Siöan iór þessum rokkhátiöum aö hnigna, og á Altamont-festivalinu, sem haldið var nokkru siöar, geröust ýmsir leiðindaatburöir. The Roling Stones héldu þar mikinn konsert á þjóðvegi og fengu Vitis- engla (Hell Angels) til aö sjá um röð og reglu. Þeir gengu heldur hrottalega til verks og uröu svert- ingja að bana. Hátiö þessi varö mikiö hneyksli og friöarljóminn, sem átti að einkenna rokkhátiöirn ar,hrundi til grunna með henni. Toronto Peace Festival i Kanada.sem haldin var 1969, var. lika hálfmisheppnuð. Þar komu m.a. fram John Lennon og Plastic Ono Band. Aö lokum verður haldiö til Bretlands og minnst á Isle of Wight-rokkhátiöirnar og endaö á rokkhátiðinni I Glastonebury Fair. Meöal þeir ra sem þar komu fram var breska hljómsveitin Mighty Baby, sem minnti all- mikið á bandariskar hljómsveitir sem komu frá Kaliforniu um miðbil 7. áratugarins. Fáum viö aö heyra i þeirri hljómsveit I lok þáttarins i kvöld. — eös John Lennon ásamt Yoko Ono iútvarp írsk gamansemi Leikritið „Dagur er liðinn” eftir George Shiels flutt í kvöld t kvöld kl. 20.10 veröur flutt leikritið „Dagur er liðinn” eftir George Shiels. Leikstjóri er Þorsteinn ö. Stephenssen og er hann einnig þýðandi. Flutningstimi er röskar tvær klukkustundir. Áðalhlutverkið er leikið af Val Gislasyni. Aðrir sem fara með stór hlutverk I leiknum eru Ævar Kvaran, Helga Stephensen, Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir, en auk þess koma þar fram i minni Ævar Kvaran. hiutverkum þessir leikarar: Flosi Ólafsson, Sigurður Karlsson, Þórhallur Sgurðsson og Karl Guðmundsson. Höfundurinn George Shiels er irskur að ætterni og hefur skrifaö allmörg leikrit og eru flest þeirra i léttum stil. Irsk gamansemi virðist honum i blóö borin og hann sér broslegu hliðarnar i fari flestra persóna sem koma fram i leikritum hans. Þetta leikrit ætti þvi að veröa góð kvöldskemmtun fyrir þá sem á þaö hlýöa. Helga Stephensen. Janis Joplin. — við heyrum I þeim öllum f Áföngum i kvöid. Valur Gislason — aöalhlutverk Sigurður Skúlason. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON vA1 EK svEltfsjRj \k-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.