Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.09.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN 1 Fimmtudagur 7. september 1978 Siglufjörður; Sjóminjasafn á næsta ári Undanfarin tvö sumur hefur veriö unniö aö þvi á vegum Siglu- fjaröarbæjar aö koma upp byggöasafni, sem fyrst og fremst veröur sjóminjasafn. Þunga- miöja þess eru sfldarminjarnar. Þrjú hús I bænum hafa veriö friölýst. Þar er um aö ræða svo- kallaöan Isfiröingabakka, Norska sjómannaheimilið og Sæby-hús. Isfiröingabrakki var byggöur árið 1906, og er talinn gott dæmi um aöbúnaö verkafólks á sildar- timanum. Fyrsta hæö hans er stór og mikill salur, og er fyrir- hugaö að koma stærri sildarmun- um þar fyrir. önnur og þriöja hæö eru vistarverur, og eru uppi radd- ir um aö nýta þær sem nokkurs konar farfuglaheimili, og þá und- ir ströngu eftirliti. 1 norska sjómannaheimilinu, sem byggt var 1915 og var um árabil aöalsamkomustaöur sild- veiöisjómanna og i raun fyrsta sjúkrahús Siglufjaröar, er ætlun- in aö koma fyrir vandaöri safn- munum, og þar er vinnuaöstaöa fyrir safnvörö. Sæby-hús er 92 ára gamalt ibúðarhús. Ekki hefur enn veriö afráðiö, hvernig það verður nýtt. Það er i einkaeign, en hin tvö hús- in eru i eigu bæjarins. Vegna ofangreindrar starfsemi réö Siglufjaröarbær Frosta F. Jó- hannsson þjóöháttafræöing til starfa og vann hann að þessum málum i þrjá mánuöi I fyrrasum- ar og fjóra nú i sumar, og hefur veriö endurráöinn aö sumri. Frosti er viö doktorsnám i þjóö- háttafræðum viö Stokkhólmshá- skóla. ! fyrra var fyrst og fremst unn- iö að söfnun muna og reynt að grundvalla og móta ýmsar tillög- ur um hvernig hentugast væri aö standa aö uppbyggingu sjóminja- safnsins. Nú i sumar hefur muna- söfnun veriö haldiö áfram. í allt hefur veriö safnaö hátt á sjöunda hundraö muna. Þeir eru fyrst og fremst tengdir sjávarútvegi, svo sem hákarla- og árabátaútgerð, sildarútveg og togaraútgerö. Allir munir hafa veriö skráðir til bráöabirgöa. Auk þess hefur i sumar veriö unniö aö endursmiö tsfiröingabrakkans. Það verk er vel á veg komið og áætlað að halda þvi áfram á sumri kom- anda. Vonir standa til aö hægt veröi aö koma sildarminjasafn- inu, sem er stærsti hluti sjóminja- safnsins, upp á næsta ári. Sjó- minjasafniö hefur um 1600 ferm til umráöa. Komiö hefur til tals aö safniö útskýri ekki aöeins sögu Siglufjaröarbæjar, heldur einnig sögu sjávarútvegsins fyrir öllu Noröurlandi. Sérstaöa Siglufjarö- ar i sögu sjávarútvegsins i fjórö- ungnum á sinn þátt i þessum hug- myndum. Starfsemi sjóminjasafnsins á Siglufirði hefur fyrst og fremst veriö fjármögnuö af bæjarfélag- inu. Einnig hefur sildarútvegs-' nefnd rfkisins veitt umtalsverða fjárupphæö til safnsins. Sfldarsöltun á Siglufiröi _____________f______________ Blaðberar óskast Austurborg: Sunnuvegur (nú þegar) Vesturborg: Háskóli — Tjarnargata (nú þegar) Hjarðarhagi (nú þegar) Miðsvæðis: Laufásvegur (nú þegar) Neðri Hverfisgata (1. okt:) Neðri-Laugavegur (nú þegar) uoanuiMN Siðumúla 6. Simi 8 13 33 Zdenek Hejzlar og Edvard Goldstucker. Svavar Gestsson á fundi Tékkóslóvakiunefndarinnar: Krafa um víða sýn til allra átta A þr iöj udagskvöld efndi Tékkóslóvakíu- nefndin 1978 til almenns fundar í Félagsstofnun stúdenta með gestum nef ndarinnar, þeim Eduard Goldstiicker og Zdenek Hejzlar. Fundar- efni var vandamál sósíalismans í Evrópu með sérstöku tilliti til þeirra lærdóma sem sósíalistar hljóta að draga af f ramvindu mála í Tékkóslóvakíu. Fjöl- menni var á fundinum og var máli þeirra Hejzlars og Goldstuckers vel tekið. Fundur Tékkóslóvakiu- nefndarinnar hófs* á þvi aö fundarstjóri, Guörún Helgadótt- ir borgarfulltrúi, gerði grein fyrir fundarefni og gestum nefndarinnar. Siöan flutti Svavar Gestsson viöskipta- ráöherra ávarp.Zdenek Hejzlar flutti ræöu sem hann nefndi Tékkóslóvakia aö 10 árum liðn- um. Eduard Goldstifcker flutti ræöu um þjóöfélagslegar for- sendur umbótaskeiösins i Tékkóslóvakiu. Fundarmenn báru upp fjölmargar fyrir- spurnir til þeirra Goldstuckers og Hejzlars sem þeir svöruðu og fjölluöu þær bæöi um á- standið i landinu þeirra og um fræöileg viöhorf i sósialiskri hreyfingu. Var fundurinn hinn liflegasti og stóö hann langt fram á kvöld. — Hér fer á eftir það ávarp sem Svavar Gestsson viöskiptaráðherra flutti viö upphaf fundarins. Ávarp Svavars Gests- sonar Ég fagna þvi aö Islenskir sósialistar fá nú i nokkra daga tækifæri til þess aö hitta aö máli þá tékknesku félaga sem nú eru meö okkur I kvöld, þá Gold- stiicker og Hejzlar. Störf þeirra á undanförnum árum hafa vak- iö athygli okkar allra,rit þeirra hafa veriö lesin hér á íslandi og barátta þeirra hefur vakiö aö- dáun okkar. Ég vona aö vegna komu þeirra hingaö til lands eflist skilningur á alþjóölegri baráttu sósialista um leiö og þeir leggja áherslu á hinar þjóölegu for- sendur baráttunnar. Stéttabar- áttan er alþjóðleg barátta fyrir frelsi mannsins og reisn undan oki kúgunarinnar sem fylgir arðráni manns á manni. Viö islenskir sósialistar stöndum i beinu návigi við hiö alþjóölega auövald i mynd morötólanna á Miönesheiöi og aöildar tslands aö hernaöar- bandalaginu NATO. Þessi bar- átta sem fer fram hvern einasta dag lætur á stundum litiö yfir sér en fyrir kemur aö hernaöar- bandalagiö blandar sér beint inn i islensk innanrikismál. Þetta geröist til dæmis á dögun- um þegar erlend ihlutun kom I veg fyrir aö samstarfsflokkar okkar i núverandi rikisstjórn samþykktu stjórnarforystu sósialista. Þar teygöi loppa hins alþjóðlega auövalds sig inn I Is- lenskt þjóölif meö eftirminni- legum hætti sem viö skulum aldrei gleyma. Viö fordæmum erlenda ihlutun hvar sem hún birtist og hvernig sem hún birt- ist. Viö berjumst gegn henni. Skilningur okkar sósialista á alþjóðlegum lögmálum stétta- baráttu greiöir okkur götuna til skilnings á alþjóölegu samstarfi og nauðsyn þess. Vegna þessar- ar baráttu viö erlend hernaöar- bandalög og beinna kynna okk- ar af þeim eigum við Islenskir sósialistar kannski greiöari veg aö skilningi á aöstööu hinna tékknesku félaga okkar en margir aörir sósialistar i heiminum. Baráttan fyrir sósialisma sprettur upp úr skilningi á stéttabaráttunni á þjóölega jafnt og alþjóölega visu. Barátt- an fyrir sósialisma i svoköll- uöum velferöarrikjum nútim- ans verður aldrei háö meö þvi einu aö berjast fyrir bættum kjörum og kaupmættii baráttan fyrir sósialisma er fyrst og fremst barátta fyrir skilningi, opnari vitunc^og fyrir skýlausri kröfu um mannréttindi og frelsi. Verkalýössamtökin I auövalds- rikjunym gegniaúrslitahlutverki og verkalýöshreyfingin á' Is- landi hefur unniö marga sigra i baráttunni viö fjandsamlegt rikisvald. Þeir sigrar hafa unn- ist vegna þess að hún hefur verið undir róttækri forystu sósialista. Barátta verkalýös- hreyfingarinnar ber þó aldrei þann árangur sem skyldi ef ekki tvinnast saman skilningur á menningarlegu starfi og kjara- baráttu. Menningarlegt starf opnar huga launafólksins fyrir Svavar Gestsson umhverfinu og er þvi I rauninni besta varanlega tryggingin fyrir árangri. En markmiði okkar, sósialisku þjóðfélagi ná- um við heldur aldrei nema þetta sé ljóst ekki aöeins meöan viö fylkjum verkalýönum til sigurs gegn auðvaldinu, heldur einnig eftir aö arörán manns á manni hefur verið afnumiö. Sósialism- inn veröur aö byggjast á þessu samlifi menningar og starfs, annars snýst hann brátt i and- stæöu sina eins og dæmin sanna. Sósialisminn er ekki til sem endanlegt óumbreytanlegt form. Hann er lika lif, starf og barátta. Þaö er ekkert til sem heitir endanlegur sigur, ef viö gerum okkur ekki grein fyrir þvi breytist frelsiö I fjötra. 1 þeirri miklu önn daglegra starfa islenskra sósialista um þessar mundir gefst ekki löng stund til þess aö ihuga grund- vallarlögmál sósialismans og stéttabaráttunnar. Koma félaga okkar frá Tékkóslóvakiu hingaö til lands er okkur þvi kærkomin áminning um aö gleyma okkur ekki i daglegum verkefnum, krafa um aö viö opnum viöari sýn til allra átta. Við fögnum komu þeirra og vonum aö is- lenskir sósialistar beri gæfu til þess um ókomin ár aö halda reisn sinni og sjálfstæði. Saga alþjóölegra samskipta islenskra sósialista ber yfir sér mikla reisn um áratugi. Um það mætti nefna dæmi. Viö munum áfram halda á þeirri sömu braut en aldrei ganga i bland viö tröllin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.