Þjóðviljinn - 16.09.1978, Page 5
Laugardagur 16. septcmber 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
af erfendum vettvangi
í fljótu bragði likist
Seveso hverjum öðrum
bæ á Norður-ítaliu. í há-
deginu eru allar götur
auðar, að undanskildu
einstöku vélhjóli eða bif-
reið.
Hvit plastgirðing
sem liggur um borgina
er hið eina sem minnir á
atburð þann sem beindi
athygli heimsins að
þessari borg fyrir
tveimur árum.
10. júli 1976 barst gas-
ský frá Icmesa verk-
smiðjunni sem liggur
fyrir norðan borgina, í
suðurátt. Ský þetta inni-
hélt dioxin, sem er eitt
hið hættulegasta efni
sem vitað er um. Eitrið
barst yfir borgina og
drap margar skepnur og
olli ýmsum öðrum af-
leiðingum, sem enn hafa
ekki að fullu komið i
ljós.
t dag er þessi hvita girðing hið
einasem minnir á þennan harm-
leik, þótt svæðið sé enn geysilega
mengað. Er verið að reyna að
loka þetta vandamál inni?
Einn af rannsóknarmönnum
þeim sem stjörnvöld sendu til
svæðisins spyr hvort ítalir séu
biinir aö gleyma reynslu þeirri
sem fékkst við slysið i Seveso.
Hann er á þeirri skoðun aö ítalir
hafi ekki dregið neinn lærdóm af
þvi sem þarna gerðist, ekki einu
sinni á þeim tima þegar at-
burðirnir urðu. Nú sé þetta slys
gersamlega falliði gleymsku rétt
eins og það hefði aldrei gerst.
Ekkert hefur verið gert til að
koma i veg fyrir að slik slys verði
aftur. Engar ráðstafanir hafa
verið gerðar og engin lög verið
sett. Slys af þessu tagi geta gerst
á hundruðum staða á Italiu.
Ibúarnir sjálfir reyna eins og
þeir geta, að gleyma þvi sem
Mikill fjöldi vanfærra kvenna á
svæðinu létu eyða fóstrum sínum
af hræöslu við hugsanlegar af-
leiðingar eitursins. Tuttugu og sjö
, konur fengu fóstureyöingu á lög-
legan hátt en vitaö er að margar
konur fengu leynilega fóstureyð-
ingu. Rannsókn á fóstrum þeim
sem eytt var, sýnir að fóstrin hafi
verið vansköpuð.
Dioxiniðvirðist þóhafa orsakaö
fósturlát hjá mörgum konum, en
erfitterað sjá hvaða áhrif dioxin-
ið hefur annars haft á fóstrin.
Rannsóknir sem nú fara fram
benda til þess að fleiri þjáist af
taugasjúkdómum nú en áður, en
endanlegar niðurstööur liggja
ekki enn fyrir.
Rannsóknarmaðurinn segir:
Við vitum í rauninni ekki hve al-
varlegar afleiðingar slysiö mun
hafa. Það mun ekki koma fylli-
lega i ljós næstu tuttugu árin.
Jafnvel eftir þann tima mun vera
erfitt að fá nokkrar niðurstöður,
Einn rannsóknarmannanna
segir: ,,Já, margir vilja ekki trúa
þvi að dioxin fyrirfinnist . Þeir
halda aðallt tal um dioxin sé bara
hugarfóstur stjórnarinnar og f jöl-
miðla. Fólk ræktar grænmeti á
svæöinu, borðar það siöan og seg-
ir: „Sjáið bara hve ég hef það
gott, hér er alls ekki neitt diox-
in.” Fólk«r aðallega harmþrung-
iö yfir þvi að iðnaður þess eyöi-
lagðist eftir slysiö. Seveso hafði
orö á sér fyrir handsmiöuð hús-
gögn og þyrptist fólk hvaöanæva
að til aö kaupa þau. Nú kemur
enginn, þvi fólk er hrætt við
mengunina. Og þaö versta i'sam-
bandi við slysið, er aö þaö hefur
ekki breytt neinu á Italfu. Viö er-
um fátæk þjóöoghöfum ekki fé til
umhverfisverndunar. En viö fá-
um allar hættulegustu verksmiðj-
urnar frá Norður-Evrópu, þar
sem meiri kröfur eru geröar til
umhverfisverndar.”
Hvort sem dioxin-slysið i
Seveso verður til þess aö fyrir-
byggja annað slikt slys eða ekki,
kenndi þaö þó hvernig bregöast á
viö í svona tilvikum.
An þess að hafa reynslu i slik-
um efnum, brugöust yfirvöld
fljótt við og skipulögöu viötæka
hreinsun. A siöast liðnum tveim-
ur árum hefur héraösstjórnin i
Lombardi veitt fé til stofnunar,
sem eftirlit á aö hafa með eitrun
og hreinsun á svæöinu. Hún hefur
einnig keypt nýjustu geröir af
lækningatækj um.
Stjórnvöld munu fá peningana
endurgreidda.þegar dómur hefur
falliö um hver átti sök á slysinu.
Flestir eruvissir um aösökin falli
á Hoffman-La Roche, en það
fyrirtæki á Icmesa-verksmiöj-
una.
íbúar Seveso reyna að gleyma
gerðist. A þessum tveimur árum
hefur lif þeirra farið úrskorðum,
margir neyddust til að yfirgefa
heimili sln og atvinnu, og óska nú
þess eins aö fá aö vera i friði.
Rannsóknarmaðurinn er á
þeirriskoöun, aö hinir 20.000 íbúar
Seveso, óski þess eins aö visinda-
menn þeir sem vinna við rann-
sóknir á svæöinu, taki saman
pjönkur sinar og yfirgefi borgina,
en alls starfa 127 menn i Seveso i
sambandi við dioxin-harmleik-
inn.
Fólk virðist vera biturt út I
stjórnvöld og fjölmiðla og telur
þessa aöila hafa ýkt hættuna á
sinum tima. Fólk varð skelfingu
lostið er það fékk að vita um
skaðsemi dioxins, — það getur
verið banvænt og orsakað fóstur-
lát. Auk þess getur þaö haft skap-
vænleg áhrif á fóstriö, og valdið
skemmdum á húð, hfur og nýr-
um.
1 Seveso skaöaöi dioxinið húð
1500 manna og barna, en ekki er
vitað til þess aö nokkur hafi látist
né aö vansköpuö börn hafi fæöst
sökum eitursins.
A bak viö hvitu plastgiröinguna sem giröir af verst leikna svæöiö, má sjá Icmesa-verksmiöjuna sem
framleiddi dioxiniö.
•ýrV.':
í dag kl. 16:00 flytur danski listmálarinn
Ejler Bille erindi: „Kunstens betydning
mennskeligt og socialt’Um kl. 17:00 sýn-
ir hann litskyggnur frá Bali.
Listsýningin SEPTEM-78 i sýningarsölum
opin kl. 14-19 til 24. sent.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIO
nema máhð sé rannsakaö ræki-
lega. Ef einhver deyr úr lifrar-
sjúkdómi veröur erfitt aö sjá
hvort þaö sé afleiðing dioxineitr-
unar eða ekki.
Hann bendir einnig á ástandiö i
Bandarikjunum, en þar hafa
vansköpuð börn fæðst, fósturlát
veriö tið og aðrir sjúkddmar hafa
skotiö upp kollinum meðal fólks
sem tók þátt I Vietnamstriðinu.
Orsökin er sú að bandariski her-
inn beitti dioxin I stórum stil til að
eyöa gróðri á bardagasvæöum.
Hvað sem öllum afleiðingum
líöur, virðist lifiö I Seveso ganga
sinn vanagang. Ung móöir segir
aöhúnog maður hennar hafi rætt
um aðflytja frá Seveso, en siðan
ákveðið að verða kyrr: — „Fyrst
vorum við áhyggjufull og fylgd-
umst vel meö börnum okkar og
gættum þess aö þau léku sér ekki
úti. Og við þvoöum þeim mjög oft.
En fyrr eða seinna verður lífið að
færast i vanalegt horf. Það er
ekki hægt að ala börnin upp i
skugga dioxinsins, þvi þaö myndi
hafa áhrif á þau allt lifið.”
önnur móðir var enn bitrari og
ásakaði blaðamenn um að hræða
fólk til dauða meö skröksögum
um dioxin:
„Allir þessir vinstri menn og
kvenréttindafólk frá Róm kom
hingað og töluöu og töluðu um
fóstureyðingarogreyndu bara að
æsa fólkið upp gegn kirkjunni. En
líttu bara i kringum þig, h'ttu á
grasið og trén. Væri allt svona
græntef allt væri eins eitraö og þú
heldur fram.”
Seveso og nágrenni er nú skipt
niður f svæði, eftir þvi hve mikil
mengun er á hver jum stað. Hvita
plastgirðingin sem áöur er
minnst á liggur i kringum mest
mengaðasta svæðið. Þaösvæði er
lokað öllum, nema rannsóknar-
mönnum og hreinsunarmönnum
og eru þeir allir klæddir sérstök-
um hlifðarfötum semeyðilögöeru
i hvert sinn eftir notkun.
Sextiu fjölskyldur hafa verið
fluttar brott af svæöinu og munu
hús þeirra veröa eyöilögö.
Hreinsun á öðru svæði tók tiu
mánuði og voru 150 hús dauö-
hreinsuðutan sem innan.Um það
bil 20cm. af yfirborði jaröarinnar
voru fjarlægðir.
A öðrum svæðum sem ekki voru
einsmenguð, voru liúsin hreinsuö
að utan, vegirnir malbikaöir á ný,
og 10 cm af yfirborði jarðar fjar-
lægðir. A öllu svæðinu var gróður
fjarlægður og dýr sem lifðu eitr-
uninaaf drepin, að nokkrum und-
anteknum sem notuö voru til
rannsókna. Vatn, jarðvegur,
gróöur og loft eru rannsökuö.
Eitt vekur sérstaklega furðu i
þessum bæ, sem skipt er niður 1
svæði eftir dioxin mengun, og er
það kirkjugaröur bæjarins. Hann
liggur á svæði þvi sem mest
mengaö er, en af óskýranlegum
ástæðum er hann opinn almenn-
ingi. Presturinn I Seveso segir:
Þér hljótið að skilja, að litið
bæjarfélag eins og Seveso hefur
þörf fyrir kirkjugaröinn sinn.
( Lauslega þýdd grein frá Pacific
News Service)
Húsasmiðir
Brúnás hf. vill ráða trésmiði til starfa við
mótauppslátt og fl. á Egilsstöðum og
Seyðisfirði. Upplýsingar á skrifstofunni,
Simi 97-1480-1481. Byggingarfélagið
Brúnás h.f. Egilsstöðum.