Þjóðviljinn - 16.09.1978, Síða 15
Laugardagur 16. september 19781 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Fundur, fundur..
Aðalfundur
Bridgesambandsins
t lögum Bridgesambands
islands segir svo, aö á tveggja
ára fresti skuli haldinn aöal-
fundur sambandsins, i septem-
ber mánuði. Til hans skuii boöaö
meö minnst sex vikna fyrir-
vara, og skuli fundurinn standa
yfir tvo daga. Rétt til þingsetu
eiga öll félög innan BSt, og fer
hlutur fulltrúa eftir félagatölu
innan viökomandi félags.
begar þetta er skrifað, er
september hálfur og enn örlar
ekki á tilkynningu til félaganna
um fund þennan. bó verð ég að
játa, aö „heyrst” hefur úr her-
búðum sambandsins, aö aöal-
fundurinn - verði haldinn i
næsta mánuði. bó svo
væri, vil ég áminna stjórn sam-
bandsins, aö halda settum
reglum og boöa til þessa fundar
á réttan hátt. Útséð er um þaö,
að fundurinn verði haldinn i
þessum mánuði, en burtséð frá
þvi, ætti stjórnin að leitast við
aö halda fundinn sem fyrst. bað
er út i hött, að vera meö svona
fundi seint á árinu, og þyrfti að
flýta þessum ákvæðum þannig,
að framvegis skuli þingað i
ágústmánuði, svo stjórn BSl
geti hafist handa strax um
haustið, er félögin byrja sina
starfsemi.
Allur silaháttur hlýtur að
koma niðri á skipulagi i starf-
semi, hvort sem á i hlut sérsam-
band eða félag.
Ég tek undir þá hugmynd að
lokum, að halda fund þennan i
Munaðarnesi, viö fyrsta tæki-
færi. bó mætti kanna viðhorf
utanbæjarfélaganna til þessa,
en séu þau neikvæð skal leitast
við að halda þing i Reykjavik,
eða á öðrum aðgengilegri stað.
Frá
bikarkeppni BSÍ
Nú standa yfir leikir i 3.
umferð mótsins (8 liða
úrslitum).
Sveit Guðmundar Páls Arnar-
sonar sigraði Jóhannes Sigurðs-
son úr Keflavik, nokkuð örugg-
lega. Sveit Guðmundar hefur
þvi tryggt sér sæti i undan-
úrslitum.
Og siðan áttust við sveitir
Jóns Ásbjörnssonar og Vigfúsar
Pálssonar. Sveit Jóns sigraði
mjög örugglega, og hefur tekiö
sæti i undanúrslitum.
A morgun eigast við sveitir
bórarins Sigþórssonar og Stein-
bergs Rikharðssonar. bá er
ólokið leik milli sveita Hjalta
Eliassonar og Guðmundar T.
Gislasonar.
r
Frá Asunum
bá er keppni lokið i sumar-
bridge 1978. Sigurvegari varð
Esther Jakobsdóttir. Hún er
margreynd keppniskona, enda
landsliðsmaður i greininni.
Félagið óskar henni hjartanlega
til hamingju, með sigurinn. Hún
sigraði einnig 1976, er félagið
hóf sumarbridge. úrslit sl.
mánudags:
A-riðill: stig:
1. Hrólfur Hjaltason —
JónPállSigurjónsson 126
2-3. Jón Pálsson —
Kristin bórðardóttir 118
2-3. Runólfur Pálsson —
Vigfús Pálsson 118
4. Georg Sverrisson —
Kristján Blöndal 113
5-6. Helgi ölafsson —
Jónas P. Erlingsson 107
5-6. Baldur Bjartmarsson —
Jón Oddsson 107
B-riðill:
1. Sigurður Sverrisson —
Guðmundur Pétursson 221
2. Björn Eysteinsson —
Magnús Jóhannsson 198
3. Óli Már Guðmundsson —
bórarinn Sigþórsson 197
4. Guðmundur Páll Arnarson
Sverrir Armannsson 193
5. Halla Bergþórsdóttir —
Esther Jakobsdóttir 174
6. Aibert borsteinsson —
Sigurður Emilsson 170
Alls tóku 22 pör þátt i keppni
sl. mánudag. Meðalskor var 108
st. i A, en 165 stig i B-riðli.
Alls hafa 239 pör spilaö i
sumar hjá Asunum.
bessir uröu efstir i stiga-
keppni i sumarbridge:
Esther Jakobsdóttir nst.
borlákur Jónsson 10,5 st.
Guðm. Páll Arnarson ’ 10 st.
Guömundur Pétursson 9 st.
Sævar borbjörnsson 8st.
Baldur Bjartmarsson 8st.
Jón Oddsson 8 st.
Næsta keppni félagsins er 3
kvölda haust-tvimennings
keppni. Keppnisstjóri er Ólafur
Lárusson. 1 fyrra báru Einar
borfinnsson og Sigtryggur
Sigurösson sigur úr býtum.
— Hvað gerðist nú? Keppni
hefst kl. 20.00.
Frá BR
Regluleg vetrarstarfsemi
félagsins hefst nk. miðvikudag,
bridge
%
W" ■ ,/.Á
Wlfy * d Umsjón:
ÉfeijL f Ólafur
Hl, .. Lárusson
20. sept. Spilað verður i Domus
Medica.
Keppni hefst með eins kvölds
upphitunartvimenning. Að
sjálfsögöu eru allir hjartanlega
velkomnir og gamlir félagar
hvattir til að taka með sér nýja
félaga. Keppnisstjóri verður
Olafur Lárusson. Sú nýjung
hefur verið tekin upp, að keppni
he'st kl. 19.30. Skorað er á
væntanlega spilara að mæta
timanlega til skráningar, svo
keppni geti hafist á settum
tima. Stjórn félagsins skipa:
Baldur Kristjánsson formaður,
borfinnur Karlsson, Páll Bergs-
son, Sigmundur Stefánsson og
Sævar borbjörnsson.
Sérstakur framkvæmdastjóri
hefur verið ráöinn aö félaginu i
vetur, er það ólafur Lárusson.
Nánar siðar.
Keppnisyfirlit
BR sept.- des.
Domus Medica kl. 19.30 á
miövikudögum, nema 10. okt. og
7. nóv., en það eru þriðjudagar.
20. sept., miðvikudagur:
Tvimenningskeppni.
27. sept.j miðvikudagur:
Tvimenningskeppni.
4-18. okt., miðvd.-þriðjud,-
miövikd., Hraðsveitakeppni.
25. okt.-15. nóv., miðv.-miðv,-
þriöjud.-miðv. Butler-keppni.
22. nóv.-6. des., allt miðvd.
Board-a-match sveitak.
13. des., miðvd., Sveitakeppni
„Swiss movement”.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Ólafur Lárusson, i sima
41507. Nauðsynlegt er, að til-
kynna þátttöku i öll lengri mót
með viku fyrirvara til fram-
kvæmdastjóra eða stjórnar-
meðlims. Formaöur félagsins
er Baldur Kristjánsson.
Félagar eru hvattir til að vera
með frá byrjun.
Nýtt félag
innan BSÍ
1 sumar, gengu Vopnfirðingar
inn i BSt. Formaöur félagsins
(talsmaöur) er borsteinn
Ölafsson.
bátturinn býöur þá hjart-
anlega velkomna, um leiö og
hann fer fram á samvinnu á
vetri komanda.
Gaman væri að fá nánari
upplýsingar um stærð félagsins
og umsvif, keppnistilhögun og
stefnumál.
Vopnfiröingar, látið heyrast i
ykkur.
Frá TBK
Keppnisyfirlit félagsins fram
að áramótum er hér: Spila-
staður Domus Medica. Keppnis-
stjóri Agnar Jörgenson:
14. sept. sl. Tvimenningur.
21. sept.-19. okt. Aðaitvi-
menningur félagsins 5 kv.
26. okt.-23. nóv. Hraðsveita-
keppni. 5 kvöld.
30. nóv.-14. des. Jóla-
tvimenningur. 3. kvöld.
Væntanlegir þátttakendur
geta látið skrá sig hjá Eiriki
Helgasyni form., i sima 7-6174.
Félagar eru hvattir til að vera
með frá byrjun.
Spilaö er á fimmtudögum, og
hefst keppni kl. 20.00.
FlM-félagar virða fyrir sér nokkur verkanna á haustsýningunni. — Ljósm.: Leifur
Haustsýning FÍM
með nýju sniði
i dag kl. 15:00 opnar
Félag ísl. myndlistar-
manna hina árlegu haust-
sýningu sína í sýningar-
sal félagsins að Laugar-
nesvegi 112.
25 félagsmenn sýna
verk sín á sýningunni,
sem verður með nýju
sniði í ár. Hér er um að
ræða fyrirkomulag sem
norskir myndlistarmenn
hafa tekið upp og nefna
mini-utstilling. Stærð
myndanna eru ákveðin
takmörk sett, og verði
þeirra er i hóf stillt.
Hámarksstærð mynda á
haustsýningu FlM er
50x50 cm og miðað er við
að engin myndanna verði
dýrari en 100.000 krónur.
1 Noregi hefur raunin oröiö sú,
að ungt fólk hefur sótt þessar
sýningar mikið og þá gjarnan
keypt þar sinar fyrstu myndir.
Ungir listamenn senda þangaö
myndir, og einnig eldri og
þekktari listamenn, sem senda
þangað smærri og ódýrari
myndir sinar.
Hálft annað ár er nú liðið
siðan FIM festi kaup á
sýningarsalnum að Laugarnes-
vegi 112. Hann er um 150 ferm
að stærð, og auk þess er
geymslurými i kjallara.
begar blaðamann bjv. bar
þar að i fyrradag sem FIM-
félagar voru i óöa önn að hengja
upp myndir sinar, var svo að
heyra sem talsverður urgur
væri i þeim vegna verðhækkana
á vörum til myndlistariðkunar.
Sem dæmi nefndu þeir, að rúlla
af striga hefði hækkað um 130%
á einu ári, nú siðast vegna
gengislækkunarinnar og væri þó
ekki um 30% vörugjald að ræða.
Vörúgjald er hinsvegar hækkað
á flest annað sem listamenn
þurfa að nota. Listin er lúxus,
skilst manni — sögðu þessir
reiðu menn. Reyndar hefur hún
alltaf verið það — þessar vörur
hafa alltaf verið i sama toll-
flokki og t.d. ilmvötn. En
kannski hafa menn átt von á að
vinstri stjórn myndi breyta þvi,
fremur en hitt.
Haustsýning FIM verður opin
virka daga kl. 15-19 og kl. 15-22
um helgar, og lýkur sunnu-
daginn 24. sept.
ih
Útboð
Tilboð óskast i að gera verknámsbyggingu
Iðnskólans á Selfossi fokhelda og fullfrá-
gengna að utan með gleri. Lokið er við að
steypa undirstöður, fylla i grunn og leggja
holræsalagnir. Skila skal húsinu fokheldu
1. febr. 1979 en ljúka verkinu eigi siðar en
1. rhai 1979. Útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu bæjartæknifræðings Eyrarvegi
8 Selfossi frá og með mánudeginum 18.
sept gegn 20. þús. kr. skilatryggingu. Til-
boðin verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 2. okt. kl. 14 að viðstöddum þeim bjóð-
endum, er þess óska.
Bæjartæknifræðingur Selfoss
Félag
jámiðnaðarmaitna
Félagsfundur
Verður haldinn mánudaginn 18. sept. 1978
kl. 8.30 e.h. i Domus Medica við Egilsgötu.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Kjaramál
3. önnur mál
Mætið vel og stundvislega
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Auglýsingasíminn er
81333