Þjóðviljinn - 17.09.1978, Page 6

Þjóðviljinn - 17.09.1978, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ;Sunnudagur 17. september 1978 ________________________HELGI F, SELJAN: Hugleiðing á haustkvöldi um verkefni vinstri stjómar 1 umræBum undanfarinna daga eftiraö rikisstjómin var mynduö hefur mikiB fariB fyrir bolla- leggingum um hugsanlega lif- lengd hennar og svo eölilega um þær ráBstafanir sem stjórnin hefur gripiö til og eru hver af annarri aBkomafram i dagsljósiB. Allt er þetta eBlilegt, þvi ekki fer hjá þvi' aö fólki finni aö stjórnin ber ýmis merki bráöabirgöa- stjórnar eöastjórnar sem fyrst og fremst fæst viö aB leysa þau vandamál, sem siBasta stjdrn skildi eftir meö öllu óleyst, vandamál sem enga biö þoldu. Þaö þurfti sannarlega aö bregö ast hart viö. Þaö hefur veriö gert meö þvi annars vegar aö setja samningana hjá öllu almennu launafólki i gildi, hækka laun þeirra sem mest þörf var á aö leiörétta frá kaupránslögunum i febrúar og mai, og hins vegar meö þvi aö gera ráöstafanir til aö hamla gegn veröbólgunni, svo sem kostur er nú viö hin þröngu skilyröi sem siöasta rflcisstjórn haföi eftir sig látiö. Hvaö sem fólk almennt segir um þessar ráöstaf- anir nú og þó enn frekar siöar þegar áhrif þeirra fara aö koma i ljós, ,þá er hitt ljóst aö þegar frá eru skildar höfuöstöövar íhalds- ins i landinu, þá heyröust ekki neinir saknaöarómar þegar hægri stjórnin var leyst úr valdastólum. Nær væri aö tala ufn djúpt feginsandvarp fólks almennt, samhliöa siöustu andvörpum fyrrverandi rflússtjórnar. Stjómarandstaðan Ef aö vanda lætur gengur ihaldinu auöveldlega aö bregöa sér i ýmissa kvikinda liki i stjórnarandstööu sinni, og launþegaumhyggjan er meira aö segja þegar farin aö skjótast upp á siöur Morgunblaösins, þó aö feimnislega sé af staö fariö eftir linnulaust striö viö launþega undanfarin ár. Sú umhyggja mun i oröum aukast án efa, þó allar geröir miöist viö umhyggju fýrir öörum aöilum i þjóöfélaginu. Annaö mun þó enn meir á oddi haft hjá thaldinu og þaö er aö etja rikisstjórnarflokkunum saman. Aöstoö viö þaö eiga þeir visa hjá hluta eins stjórnarflokksins, háværasta og ábyrgöarlausasta hluta Alþýöuflokksins, sem glöggt má greina i skrifum þeirra nú þegar, ekki sist Vilmundar vonsvikna sem ekki fékk stólinn og lætur gamminn geisa sem fyrr nema nú veröur hann aö berja sina menn einnig, svo sem blá- eygi Benedikter ljósast dæmi um I siöustu grein þess vonsvikna. Krafa launafólks Liflengdin hjá rikisstjórninni fer þó ekki eftir þessum inni- haldslausa hávaöa heldur þvi hvernig henni tekst til i abal- málum sinum, hvernig henni gengur aö halda trúnaöi viö launafólk i landinu og siöast en ekki sist hvernig til tekst um endurskoöun næsta árs á stjórnarsáttmála, hvort þar næst samkomulag um breytingar sem máli skipta og geta gefiö henni lengra llf, jafnvel til loka kjör- timabilsins, geta veitt henni verðugt nafn sem vinstri stjórn. Þá á ég viö þau meginmál sem um er aö ræöa i islensku þjóölifi, tekjutiifærslu i þjóöfélaginu til hinnatekjulágu, vissarbreytingar eða uppskurö á þvi kapitallska hagkerfi sem hér rfldr og nýja stefnu I utanrikismálum. Einnig þaö mun timinn leiða i ljós, um þaö skulu engar spár haföar. En aö slepptum þessum vanga- veltum skal aö tvennu vikiö,ann- ars vegar stuttlega um atburöi liöinna daga og hins vegar um þær jákvæöu hliöar sem ég sé á stjórnarsamstarfi i anda þess sem þegar hefur veriö um samiö. Hiö neikvæöa, þaö sem ekki náöist fram, mun nógsamlega veröa tíundaö. Þvi þaö sem ekki náöist fram er vissulega æriö og skal ekki úr þvi dregiö og þeim ugg sem í ýmsum er varöandi framhaldiö þar. En styrkurokkar er einfaldlega ekki meiri, sjónar- miö okkar eru svo gersamlega andhverf sjónarmiöum sam- starfsflokkanna i veigamestu atriöum aö von er aö litt miöi. Þrátt fyrir vonbrigöin i þessum efnum get ég ekki annaö en glaöst yfir þvi, hve meiningarmunurinn reyndist þó mikill, hve Alþýöu- bandaiagiö er i heild sinni langt til vinstri miöaö viö samstarfs- flokkana þótt oft sé rætt um svik til vinstri viö okkur. En mætti ég lflca nefna jákvæöa hluti i starfslýsingunni hér á eftir. Leiöréttinguna á kaupi launafólks ber þar auövitað hæst. Þaö eru vissulega tföindi þegar rikisvald tekur svo á málum, tekur á meö launafólkinu i baráttu þess, auövitaö þvert ofan i ráölegg- ingar efnahagsspekinga sem ætiö sjá einn hlut voöalegastan allra: kaup launastéttanna i iandinu. Þetta verkefni eitt var svo mikilsvert eftir andstööu rikis- valdsins viö launafólk á liönum misserum, að þaö útaf fyrir sig réttlætti stjórnarþátttöku okkar nú. Krafa launafólks var líka ótviræö, og þvi kalli bar Alþýöu- bandalaginu aö sinna. Menn skulu muna aö kjaraskeröingin i febrúar var aðeins upphafiö. Opinskátt lét afturhaldið i landinu i þaö skina þó kosningar væru framundan aö betur skyldi eftir fylgt siöar. Ný ihaldsstjórnjieföi svo sannarlega framfylgt þvi. En nóg um þetta. Þaö annaö jákvæöa sem ég sé fyrir okkur Alþýöubandalagsmenn eru þeir verkþættir sem aö okkar mönnum snúa beint inni i rikis- stjórn og um leiö Kve vaskir og velfærirþeir erutilaö taka þar á, fái þeir tii þess nokkurn tima. Ég nefni aöeins megindrætti. Menntamál 1 menntamálum eru ærin verk til aö vinna. Ofar ööru i mínum huga er nýskipan framhaids- menntunar eftir grunnskóla þar sem hlutur verkmenntunar, menntunar I þágu undirstööu- atvinnuvega okkar, veröi I önd- vegi settur. Þingiö i vetur má ekki liða án lagasetningar hér um og ég veit um vilja núverandi menntamálaráöherra i þvf efni og einlægan áhuga á málinu sem.oft hefur komiö fram. En hér þurfa margir að leggjast á eitt, svo lausn fáist. Bætt og aukin menntunarskilyröi til handa öllum þeim sem erfitt eiga upp- dráttai i þeim.efnum er krafa sem ekki veröur fram hjá gengiö. Hér hef ég hina þroskaheftu i huga sérstaklega. Þar er átaks þörf sem ég veit aö Ragnari er ljúft aö leggja sitt góöa liö. Til þess er einnig ætlast. Menningarmálin eru viöara sviö en svo aö út i þau sé hægt aö fara i'stuttri blaöagrein. En auk- inn stuöningur viö menningar- starfsemi áhugafólks er okkur mikil nauösyn á timum aukinnar firringarog sifellt meiri mötunar. Þann stuöning ber þvi aö efla. Hér kemur einnig til þáttur rikis- fjölmiöla sem vissulega þarf aö taka til rækilegrar endurskoö- unar. Til allra þessara marg- þættu verkefna er litiö nú þegar nýr maður meö ferskar hug- myndir og mikinn áhuga sest i ráðherrastól. Samgöngumál En hinn hluti starfans, þe. sam- göngumálin er málaflokkur sem ekki ersiöur litiö til. Landsbyggö- arfólk allt telur þau til sinna fremstu byggöamála, ibúarnir eru háöir samgöngunum félags- lega, menningarlega og viö- skiptalega, samhæfingallraþátta samgangna er nú brýnasta verk- efni, þannig aö betri samgöngur á landi, I lofti og á legi megi sam- eiginlega efla hagsæld lands- byggðar sem mest og best. Endurskipulagning Skipaútgerö- ar rikisins og frekari verkefni hennar, aukin dreifing vegafjár og bætt nýting þess og stuöningur viö minni flugfélög landsbyggö- arinnar er þaö sem stefna þarf aö fyrst og fremst. Hér er verksviö ærið,en vel treysti ég Ragnari til að komaþar mörgugóöu til leiöar ef stuöning annarramá fá þar til. Viðskiptamál Ihaldiö og burðarásar þess, heildsalarnir, eru sagöir hafa brosaöog fýllst kátínu er Svavar Gestsson var oröinn viöskipta- ráöherra. En brosiö hvarf i grettu og kátinan mun þegar fyrir bi, hrollur er i hetjunum. Ekki biöur Svavars auðvélt hlut- skipti, þvi sannarlega eru viö- skiptamálin og margt þeim tengt þess eölis aö þar er aö kvikunni komiö i okkar kapitaliska hag- kerfi. Þar er ekki allt á hreinu varöandi viöhorf samstarfsflokk- anna, hve mikla hagsmuni þeir vilja þar verja. En þó veröur aö ætla þeim stuöning viö átak i þvi máli sem hæst hefur boriö aö undcmförnu, þe. miljaröarstuld innflytjenda sem neytendur hafa oröiö aö gjalda fyrir dýru veröi. Varla veröur þaö mál fullleiörétt á skömmum tima, svo marg- slungiösem þaöer og eins vegna þess hve viöa þræöir þess liggja erlendis. Harkalegar aögeröir gegn þessum aöilum er þó þaö eina sem dugir. En þaö hefur sannarlega veriö gaman aö sjá þá spillingarskriffinna og „kerfis- andstæöinga” sem hæst hafa lát- ið, sjá þá Ieggja rækilega niöur rófuna f þessu máli, enda er þarna komiö aö viökvæmnismáli þeirra, sem margir þessara skrif- finna eru á mála hjá. Þaö veröur aö ætlast til þess aö svigrúm til athafna I þessu veröi i enguskert, svo árangur megi veröa sem mestur, og ég veit aö Svavar er þess reiöubúinn aö leggja þar til atlögu. Efling verölagseftirlits, efling neytendaþjónustu og aukin virkni I aöhaldi almennings þó fyrst og fremst þarf hér til að koma i heild, og þá óska ég Svavari fyrirfram til hamingju meö nokk- urn árangur af skeleggri baráttu sinni fyrr og nú gegn bröskurum auöstéttarinnar, þótt ég geri mér takmarkanirnar mæta vel ljósar. Iðnaðarmál Sennilega gefur starfslýsing stjórnarinnar nú mesta mögu- leika i iönaðar- og orkumálum. Þó á þaö eigi eftir aö reyna hversu þau orö megna mikils, hversu mikinn raunhæfan stuön- ing Hjörleifur fær til stefnubreyt- ingariþvisem mestu skiptir. Eitt er þó alveg ljóst: ásókn erlends auðmagns inn I islenskt atvinnulif veröur stöðvuö. og ef til vill er þaö mesti ávinningur þessarar stjórnarmyndunar þegar dýpra er skyggnst. Stórfelldar áætlanir um erlent auömagn til orkurann- sókna, stórvirkjana og stóriöju liggja á boröinu i ráöuneyti Hjör- leifs, og þaö er vissulega fagn- aöarefni að fá til æöstu stjórnar þar eindreginn andstæöing allra þessara áforma. Hins vegar mun hann setja innlenda iönþróun á oddinn, hefja meö þvi sókn til hinnar islensku atvinnustefnu sem Alþýðubandalagið hefur sett fram og barist fyrir. Þar er vlöa mikils átaks þörf, bæöi i þeim greinum sem þegar hafa hér nokkra fótfestu og eins nýjum sem gætu skapaö hvoru tveggja: aukna atvinnumöguleika og verö- mætibæöi innanlands og i erlend- um gjaldeyri. Svo sannarlega veröur tilhins ýtrasta látiö reyna á þaö sem starfslýsingin segir til um og riflega það. En orkumálin og stefnubreyt- ing þar frá stórvirkjanastefnunni til meöalstórra virkjana eru ekki minna mál og raunar afgerandi um hinn þáttinn, iðnþróun okkar. Austfiröingar binda hér viö sér- stakar vonir um langþráða virkj- un i fjóröungnum, en þá veröur aö þoka fyrri áformúm um eina stórvirkjun á suövesturhorninu til hliöar um sinn, þvi þar var og er um mesta þröskuldinn aö ræöa, hindrun i raun varöandi meöal- stóra virkjun i Bessastaöaá. Skipulagsmál orkumála veröa upp tekin meö nýjum hætti meö sameiningu I huga til þess fram- tiöarmiös að orkuöflunarfyrir- tæki veröi eitt og Landsvirkjun annaö en nafniö tónt svo sem er i dag. Þar erogaö einu mesta jöfn- unarmáli landsbyggöarfólks komiö, þe. sama raforkuverö um land allt sem ásamt skipulegum aðgeröum mundi framar ööru efla iönaöinn 1 hinum dreiföu byggöum, en á þvi er hin mesta þörf til aö teysta og efla búsetu fólks úti um landsbyggö alla. Ég þekkiHjörleif aöþvi aö taka á öllum þessum viöamiklu grund- vallarmálum af framsýni og festu og umfram allt atorku þeirri og málafylgju sem honum er lagin framar flestum öðrum. Betri hlutur Viö upphaf þessarar stjórnar fer þvi fjarri aö ég líti framhjá öörum málaflokkum sem aðrir fara meö. Þar hlýtur enn sem fyrr aö fara auöna þessarar þjóö- ar f efnahagslegu tifliti hvernig til tekst um aðalatvinnuvegi okkar, sjávarútveg okkar og landbúnaö. Ihúsnæöismálum erunntaögera félagslegt átak sem um munar ef menn hafa til þess þrótt og vilja. Og enn bíöa i tryggingarmálum mikilsverðar endurbætur og auk- in tekjujöfnun meö hagsmuni þeirra fyrir augum sem mesta hafa þar þörfina. Verkefnin blasa viö hvarvetna. Ég hlýt aö ætla vinstri stjörn, þótt þar séu á brotalamir, betri hlut i öllum málaflokkum en ihaldsstjórnsem auöstéttin ræöur alfariö. Þess vegna eru hugleiö- ingar minar á haustkvöldi mjög á þann veg aö gleöjast yfir þvi að þessi stjórnarmyndun tókst þrátt fyrir allt, og von min er sú aö endurskoðun næsta árs færi okkur varanleika vinstri stjórnar. Ráöherrar Alþýöubandalagsins

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.