Þjóðviljinn - 17.09.1978, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 17.09.1978, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. september 1978 Sovéskir dagar 1978 Tónleikar og danssýningar listafólks frá Úkrainu i Þjóöleikhúsinu mánudaginn 18. september kl. 20. Fram koma: Óperusöngvarinn Anatónli Mokrenko Pianóleikarinn Elenora Bezano-Piradova Bandúruleikararnir og þjóölagasöngkonurnar Maja Golenko og Nina Pisarenko Dansarar úr þjóödansaflokknum Rapsódiu. Aöeins þessi eina sýning i Reykjavik. Aögöngumiöar seldir i Þjóöleikhúsinu. MtR Þurrkaður harðviður Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir parket. Sendum i póstkröfu um allt land. HÖFÐATÚNI 2 - REYKJAVÍK Sími: 22184 (3 Knur) r • U Blikkiðjan ^ Ásgarði 7, Garðabæ V\ i 1 W Ónnumst þakrennusmiði og ® uppsetningu — ennfremur > hverskonar blikksmíði. 1 Gerum föst verðtilboð U k | SÍMI 53468 útvarp sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (út- dr.). 8.35 l.étt morgunlög Hljóm- sveit Richard Mull- er-Lampartz leikur vinsæl lög. 9.00 Ilægradvöl Þáttur i um- sjá Ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfr.). a. Tvö tónverk eftir Johann Sebastian Bach: Partita i c-moll og Sónata i Es-dúr. Paul Meisen flautuleikari og Zuzana Ruzicková sem- balleikari léku saman á Bach-vikunni i Ansbach i fyr'ra. b. „Bunte Blatter” op. 99 eftir Robert Schu- mann. Jean Martin leikur á pianó. 11.00 Messa I safnaöarheimili l.angholtskirkju Prestur: Séra Arelius Nielsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. 21.15 Dagskráin. Tónieikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Krydd Þórunn Gests- dóttir stjórnar þættinum. 14.50 Óperukynning: „Miöill- inn” eftir Gian Carlo Men- otti Flytjendur: Regina Resnik, Judith Blegen, Emily Derr, Claudine Garl- son, Julian Patrick og hljómsveit óperufélagsins f Washington. Stjórnandi: Jorge Mester. — Guömund- ur Jónsson kynnir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. Heimsmeistaraein- vigiö I skák Jón Þ. Þór segir frá skákum i liöinni viku. 16.50 tsrael,—sagaogsamtiö Siðari hluti dagskrár i til- efni af för guðfræðinema til Israels í marz s.l. Umsjón: Halldór Reynisson. Flytj- endur meö honum: Guðni Þór Ólafsson og Sigurjón Leifsson. (Aöur útv. i maf). 17.40 Létt tónlista. Luigi Alva syngur suðræna söngva. b. London Pops hljómsveitin leikur vinsæl lög. c. Barbra Streisand syngur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ævintýri lír manna- byggöEyvindur Erlendsson flytur annan þátt sinn i tali og tónum. 20.00 tslensk tónlist: a. Til- brigöi eftir Pál Isólfsson um stef eftir Isólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó. b. Noktúrna fyrir flautu, klarinettu og strengjasveit eftir Hallgrim Helgason. Manuela Wiesler sjónvarp Sunnudagur 18.00 Kvakk-kvakk (L) ltölsk klippimynd. 18.05 Fimm fræknir (L) Breskur myndaflokkur. 3. þáttur. Fimm á Smyglara- hæö; fyrri hl. Þyðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Saga sjóferðanna (L) Þýskur fræðslumyndaflokk- ur. 5 þáttur. Tæknin oíar öllu.Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gamlir söngvar og nýir I kabarettstil (L). Sigrún Björnsdóttir syngur lög frá ýmsum löndum við ljóö eftir m.a. Bertolt Brecht, James Joyce, Þórarin Eldjárn og Kristján Arnason. Undirleik annast Atli Heimir Sveins- son, Monica Abendroth, Gunnar Egilson, Reynir Sigurðsson og Arni Elfar, en utsetningar eru eftir Atla Heimi og Jón Sigurðsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 20.55 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Fimmtándi þáttur. Efni fjórtánda þáttar- Dillonöld- ungadeildarþingmaður, og Siguröur Ingi Snorrason leika meö Sinfónluhljóm- sveit Islands: PáU P. Páls- son stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jacob- sen. Jónas Guölaugsson þýddi. Kristin Anna Þórar- insdóttir les (16). 21.00 Strengjakvartett I f-moll op. 5 eftir Carl Nielsen Strengjakvartett Kaup- mannahafnar leikur. 21.30 Staldraö viö á Suöur- nesjuni: — fyrsti þáttur frá Vogum Jónas Jónasson ræöir viö heimamenn. 22.15 Divertimento eftir l.eopold Mozart Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: PáU P. Pálsson stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 K völ dt ó nl ei k ar : a. Skáld og bóndi” forleikur eftir Suppé. Boston Pops hljómsveitin leikur: Arthur Fiedler stjórnar. b. „Dónár- valsinn” eftir Strauss. Bogna Sokorska syngur meö Sinfóníuhljómsveit pólska útvarpsins: Stefan Rachon stjórnar. c. „Havanise” op. 83 eftir Saint-Saens. Jascha Heifetz leikur á fiðlu meö RCA Victor-hljómsveitinni: WUliam Steinberg stjórnar. d.„Carmensvita” eftir Biz- et. Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur: Paul Paray stjórnar. e. „Næturljóö” eftir Blanter. Rússneskur kór og hljómsveit syngja og leika. Söngstjóri: Boris Alexandroff. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 M orgunleikfimi: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pét- ursson pianóleikari). 7.55 Morgunbæn Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flyt- ur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar landsmálabl. (út- dr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti heldur áfram að lesa sögu sina „Ferðina til Sædýrasafns- ins" (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 TUkynningar. 9.45 Landbiínaöarmál Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt við Halldór Páls- son búnaöarmálastjóra um kjötmat og kjötgæöi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Janet Bakersyngur „Hafblik” op. 37 eftir Edward Elg- ar./Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur atriöi úr ballettinum „MarcoSpada” eftir DanielAuber: Richard Bonyange stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vbinuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagari: „Brasi- líufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (28). 15.30 Miödegistónleikar: ls- lensk tónlist a. „Fimma”, tónverk fyrir selló og pianó eftir Hafliöa Hallgrimsson. Höfundurinn og Halldór Haraldsson leika. b. „Ein Dieterstuck” eftir Leif Þór- arinsson. Gisli Magnússon, Reynir Sigurösson og höf- undurinn leika. c. „Fimm- tán minigrams”, tónverk fyrir tréblásarakvartett eft- ir Magnús Blöndal Jóhanns- son. Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Sigurö- ur Markússon leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu si'na (11). 17.50 Samanburöur á( vöru- verölagningu Endurtekinn þáttur Þórunnar Klemenz- dóttur frá siöasta fimmtu- degi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- ky nningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Gislason póstfulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Enn er leikiö Annar þáttur um starfsemi áhuga- mannaleikfélaga. Umsjón: Helga Hjörvar. 21.45 Fjögur pianólög op. 119 eftir Brahms Dmitri Alex- ejeff leikur á pianó. 22.00 Kvöldsagan: „Lif I list- um" eftir Konstantin Stanislavski Asgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Dinu Lipatti leikur á pianó tónlist eftir Bach. b. Zdenek Bruderhans og Zuzana Ruzicková leika Sónötu i Es-dúr fyrir flautu og sem- bal eftir Bach. c. Eliy Ameling syngur „Der Hirt aufdem Felsen” eftirSchu- bert. Irwin Gage leikur á pianó og George Pieterson á klarinettu. d. Fritz Kreisler leikur nokkur lög á fiölu. Franz Rupp leikur með á píanó. e. Dortohy Waren- skjold syngur „Do Not Go My Love’ ’ eftir Richard Hagemann viö kvæöi eftir Rabindranath Tagore. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sem er handbendi Esteps, reynir aö stööva rannsókn Rudys, en það mistekst. Estep skipar Dillon að afla vitneskju um gögn Rudys í málinu. Claire, kona Esteps, hverfur dður en hún á að koma til yfirheyrslu. Billy kemst aö þvf að John Franklin, fjdrmálastjóri Esteps, er höfuövitni Rudys, og skýrir Estep frd þvi. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.45 Fæðing (L) Bresk heim- ildarmynd um barns- fæöingar. Gagnrýnd er sú dpersónuiega meðferð, sem aígengt er að mæður og ungbörn fái _d fæðingar- stofnunum d Vesturlöndumt fjallaðer um afleiðingarnar og.bent d leiðir til úrbóta. Einnig segja mæður frd reynslu sinni. Mynd þessi hefur vakið mikla athygli og umræður, hvar sem hún hefur verið sýnd. Meðal annars skrifaöi karlmaður um hana i blaöadómi, að skylda ætti hvern lækni og hvern karlmann til að sjd hana. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.40 Aö kvöldi dags (L).Séra Frank M. Halldórsson, sóknarprestur i Nespresta- kalli, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréítlr og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Þróun flugslns (L) Kanadisk fræðslumynd um flug fugla, skordýra og manna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Hedda GablerSjónleikur i fjórum þáttum eftir Henrik Ibsen. Þýöandi Arni Guöna- son. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Sviösmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Persónur og leikendur: Jörgen Tesman ... Guömundur Pálsson. Hedda Tesman ... Helga Bachmann, JUliana Tesman ... Þóra Éorg. Thea Elvstedt ... Guörún Asmundsdóttir. Assessor Brack ... Jón Sigurbjörnsson.'Ejlert Löv- borg ... Helgi Skúlason. Berta ... Auróra Halldórs- dóttir. Siðast á dagskrá 10. janúar 1972.1 ár eruliöin 150 ár frá fæöingu Henriks Ib- sens og þess er minnst með margvislegum hætti á Noröurlöndum og viöar. 23.00 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.