Þjóðviljinn - 17.09.1978, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 17.09.1978, Qupperneq 20
20 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 17. september 1978 Krossgáta nr. 141 Stafírnir mynda islensk- crb: eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö, og á þvi aö vera naeg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnirstafir i allmörgum öörum oröum. Þaö eru þvi eölilegustu vnmubrögöin aö setja þessa stafi hvern I sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt, VERÐLAUNAKROSSGÁTAN 1 Z 3 5? 5 7 7 8 «7 3 )0 lc "s 12 22 13 V J¥ /6' l¥ <7 <7 52 )(p )¥ 52 17 )¥ 18 8 )8 w 1 > )U ' i <1 ¥ 52 n ¥ II 12 8 21 21 52 T~ 52 ll 22 52 >8 T~ Ú 7T~ )¥ 18 ¥ . 52 2% 2T~ 2¥ )¥ 52 26' 20 V 21 Zl V T~ 52 2b 12 7 H . 23 ¥ V 2i>~. 2o ¥ 21 21 52 20 ii 52 2? II 12 52 28 T~ 52 3 )¥ li 52 2<j 7 30 52 ID )le 2¥ ¥ 2/ 7 ? H Cj d )3 !p \8 7 52 1 b H 1 V 8 V 2? 2J 2¥ 8 )8 52 12 27 )*> zr n <i «5 12 ># 2lc> 2¥ ? 2¥ f 21 'Xo )5~ 8 21 52 31 52 3 ¥ )¥ V II 2¥ 78 )4 21 26' 52 52 21 >¥ )<í II 12 52 20 T~ 2¥ 5? £2. V 20 ¥ 21 21 52 18 27 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 A Á B D Ð E É F G H I i i K L M N O O P R S T IJ U V X v Y Þ Æ ö 18 )H 9 )b ¥ 7 /7 Setjið rétta stafi i reitina neö- an við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á frægri sjóhetju. Send- iö þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóöviljans, Siðu- múla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 141”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin eru skáldsagan Svört messa eftir Jóhannes Helga. Bókin kom út hjá Helga- felli árið 1965. A kápusiöu bók- arinnar segir svo m.a. um efni sögunnar. „Einhvers staðar fyrir ströndum Islands liggur smáeyja, sem er sjálfstæður heimur fyrir sig, en speglar i lifi ibúa sinna islenskt þjóðfélag og islenska lifnaðarháttu i dag. Þar gerist á skömmum tima mikil, fjölbreytt og ógnþrungin saga i nábýli erlendrar her- stöðvar, sem ris afgirt og rammbyggileg á eyjafætinum og varpar skuggum sinum inn i lif fólksins á eynni. Ungur ævin- týramaður og rithöfundur, Murtur að nafni, tekur sér um stund bústað á hóteli eyjarinnar til að skrifa skáldsögu og áður en varir er lif hans samofið lifi eyjarskeggja. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 137 Verðlaun fyrir krossgátu 137 hlaut Sigurveig Siguröardóttir, Borgarholtsbraut 9, 200 kópa- vogi. — Verölaunin eru bókin Tilraun til sjálfsævisögu og Ijóö eftir Boris Pasternak. Lausnar- oröið var KVÍSKER. Oft var setning sögð til hálfs Adolf J. Petersen: VÍSNAMÁL * ) Það var sú tið að fólk undi við þá skemmtun sem fengin var af dægurmálum og starfi. Menn ortu um þau, festu sér i minni tilsvör, visur og ljóð, höfðu það yfir við ýmis tækifæri og höfðu ánægju af. Nú er þetta breytt. Menn leggja ekki fram sina getu til að skemmta sér og öðrum. Nú telst það besta skemmtunin ef haldin er, að fá einhvern nauðaómerki- legan trúð til að emja og vera með skripalæti og klám i svo sem stundarfjórðung, greiða honum fyrir það um 40-50 þúsund krónur sem hann svo gefur örugglega upp til skatts — eða hvaö? Þó svona sé, þá er samt til fólk á ýmsum aidri sem hefur yndi af góðum kveðskap i glöðum hóp og styttir sér stundir við stilfagra hrynjandi islenskrar tungu, eins- og segir i þessari visu Þórhildar Sveinsdóttur frá Hóli i Svartár- dal: Ekkert frekar stundir stytti en stefjaiiðugt visna glingur. Hvar sem litið ljóð ég hitti lék ég glöð viö hvern minn fingur. Af þessari skemmtun þurfti ekki að greiða skemmtanaskatt i rikiskassann, og svo var sagt að augun væru tollfrjáls hvert sem þeim var rennt. Þórhildur kvað: Oft var setning sögð til hálfs, sæind ei mátti skerða. En augun voru alitaf frjáls allra sinna ferða. Eftir mikið mas og þras er búið að mynda rikisstjórn, en ekki urðu allir glaöir. Eitt strákskinn úr flokki lausamennskunnar vildi verða dómsmálaráöherra, en fékk ekki og varð þvi utandyra. 1 sambandi við það kemur manni i hug visa eftir Indriða Þórkelsson á Fjalli: Maðurinn sem úti er, undrun vekur miiia, heilanum úr höfði sér hann er búinn að týna. Stráktetrið skrifaði i blöð og vildi láta kalla þau skrif rann- sóknarblaðamennsku, en aðrir nefndu það ofsóknarblaða- mennsku vegna orðfæris og efnis- meðferðar. Nokkuð gömul visa eftir Þórhildi Sveinsdóttur á kannski vel við snáðann: Vel er eggjuð skamma skálm, skrýtna vegi feröu. lllgirninnar ægishjálm i yfir flesta berðu. Þó illa upp alið strákgrey sé eitthvað að gaspra ætti ekki að þurfa að eyða miklu púðri á slikt. Um það gildir visa eftir Skaröa- Gisla Gislason, 1797-1858, er hann kvað: Heimskan tryllir galinn glóp góðra hylli er vikinn, ef þú ei fyllir þræla hóp þá er ég illa svikinn. Arni Böðvarsson á ökrum kvað: Sæmda-lotinn svakkurinn sést um byggðir viða, púöurskotinn prakkarinn, prýði þrotinn flakkarinn. Veit nú einhver höfundinn að j þessari visu?: I Þjófur gjöfull oft ei er, ekki kvaða hraöur, i grófur djöfull þokka þver, þvkir skaða maður. Þessa dagana er meðal almennings mikið rætt um verð á nauðsynjavörum, bæði um verð- lækkanirog verðhækkanir, og eru menn ekki alveg á einu máli um ágæti þeirrar ráðstöfunar. En verðlagsmál hafa oft á árum áður verið á dagskrá hjá almenningi. Arið 1968 gekk Tryggvi Emilsson út til innkaupa og hafði á eftir þetta um það að segja: Út aö reyta björg i bu bind ég þvengi mina, þúsund kallinn þarfa hjú þekkir vini sina. Flest er keypt við kaupmanns disk þó krónan sé aö hrapa. Græði einn á vöruvisk, verður hinn að tapa. Aldrei fyrr ég áður leit auramergð svo létta, en búðarsveinninn veröið veit, og varan kostar þetta. Ekki þykir öllum leitt þó á mér bitni hallinn, næstum oni ekki neitt eyddist þúsund kallinn. Létta skjóðu burt ég bar bundinn verðlagsfjötrum, samt er auðugt aldarfar og enginn sést i tötrum. Nú dugar þúsundkallinn skammt, eöa hvaö myndi Sveini Sveinssyni i Sigluvik finnast um gildi þúsund króna seöils ef hann nú ætlaði að kaupa sér bláa skyrtu og fleira. A sinni tið mæddist hann og kvað: Ég er mæddur, böli bræddur, blárri klæddur skyrtu lins. Kaffi belgur, óráðs elgur, einnig svelgur brennivins. Ekki erum viö Islendingar einir um það að lifa i „velsæld” verð- bólguogmikilla en verðlitilla pen- inga. Það mun viðar vera pottur brotinn i efnahagslifinu. Þó aö veröbólgan i Kanada sé ekki i neinni likingu við það sem hún er hér, þá biða menn þar eftir boð- skap um betra liferni. Björn Jónsson á Alftá segist vera á helj- arþröm og kveður: Boðskaps hefi ég beðiö meö raun og bitið auðvaldskost, blásið mér i kalda kaun og kæstan maulaö ost. Við höfum löngum haft áhyggj- ur af landbúnaði okkar, og höfum það enn. Sumir segja þetta vera barlóm i bændum þvi enginn sé bóndi sem ekki berji sér. Þessu er öðruvisi farið i Kanada, þar kvarta menn ekki, 'samkvæmt þessari þulu Brands Finnssonar i Arborg: Nú er bjart i búum bænda yfirleitt. Kýr og fé er feitt, fóðrið númer eitt. Og viö allir trúum ekkert geti oss sært, nú sé veðrið vært, og vinið tært. Allir una sér, enginn súr né þver, og við höfum hér hunang, mjólk og smér. Við hjá flestum frúnum fáum slátur, sviö, hljótum fró og friö og fuilan kvið. Það var um haust sem Brandur kvað þessa þulu, svo sumariö hef- ur farið vel með þá fyrir vestan. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, segir gamalt mál- tæki. Nú höfum við hrakið tveggja flokka stjórn frá völdum og fengið þriggja flokka stjórn i staðinn. Hverju var fórnað? Aður landinn færði fórn, fékk ei neitt i staðinn. Nú vantar botninn i visuna. Vonandi sjá Iesendur sér fært að láta seinni partinn koma. Myndlista- 'hcujdídaskóli íslands Námskeið Hefjast 2. október 1978 og standa tO 20. janúar 1979 I. Teiknun og málun fyrir börn og ung- linga (5 aldursflokkar) II. Teiknun og málun fyrir fullorðna. III. Bókband IV. Litografia (steinprent) fyrir starfandi listamenn og fólk, sem hefur lokið námi frá dagskóla Myndlista- og handiðaskóla Islands. Innritun hefst 18. september á skrifstofu skólans að Skipolti 1. Skólastjóri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.