Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Agúst Petersen Kjarvalsstöðum a Agúst Petersen opnar sýningu á myndum sinum að Kjarvals- stöðum laugardaginn 30. sept. kl. 15.00. Sýningin verður opin til 15. okt. kl. 4—10 daglega, nema á laugardögum og sunnudögum kl. 2—10. í sýningarskrá segir m.a. svo um Ágúst og list hans: „Ekki verður Agúst kallaður „teikni- snillingur” i hefðbundinni merk ingu þess hugtaks, enda byrjar hann listamannsferil sinn fyrir alvöru fulltiða maður er hann gengur til læris hjá nokkrum helstu listmálurum okkar — Þor- valdi Skúlasyni til dæmis.' En hvað sem hann hefur misst úr á þvi sviði á lifsleiðinni, hefur Ag- úst bætt sér margfalt með með- fæddu litaskyni, skapandi sér- visku og ismeygilegri kimnigáfu. Kannski mætti halda þvi fram að þessi skortur á lipurð i teikningu gefi verkum hans einmitt þann sannfærandi frumkraft sem þau oft búa yfir.” Sigurþór sýnir í Norræna húsinu Sigurþór Jakobsson opnar á laugardaginn sýningu f Norræna húsinu, og sýnir þar 102 myndir. Siurþór er fæddur árið 1942. Hann lauk námi i prentiön frá Iðnskólanum I Reykjavfk árið 1963, en stundaði jafnhliða nám við Myndlistaskólann 1959-63. Siöar var hann tvö ár við nám i frjálsri teikningu og aulýsingar- gerö i London. Hann hefurstarfað sem teiknari hjá augiýsinga- stofum undanfarnin 10 ár. Fyrstu sýningu sina hélt hann á Mokka 1971. Hann hefur átt myndir á haustsýningum FÍMog einnig hélt hann sýningu i vinnustofu sinni 1975. Sýningin verður opnuð kl. 16. 00 á laugardaginn, og verður hún siöan opin daglega kl. 14.-22. Henni lýkur sunnudaginn 8. okt. Þjóðleik- húskðrinn syngur á Hvolsvelli og í Aratungu Þjóðleikhúskórinn er nýkominn heim úr vel heppnaðri söngför til Færeyja, þar sem hann hélt þrenna tónleika. Kórinn hefur nd ákveðið að syngja um helgina fyrir ibúa á Suðurlandi og mun halda tónleika á Hvolsvellikl. 16 á sunnudaginn og kl. 21 um kvöldið I Aratungu. Söngskráin er sú sama og i Færeyjaferðinni en þar eru atriði úr ýmsum þekktustu og vinsæl- ustu söngleikjum, óperum og óperettum, sem kórinn hefur sungið i i Þjóðleikhúsinu. Má td. nefna Ævintýri Hoffmanns, Leðurblökun a, OklahomaJ Þryhiskviðu, Sigaunabaróninn, May Fair Lady, Fást, Rigoletto og Carmen. Einsöngvarar með kórnum eru Guðmundur Jónsson og Ingveldur Hjaltested auk nokkurra kórfélaga. Einnig eru á efnisskránni nokkur islensk lög eftir Þórarin Guðmundsson, Sigfús Einarsson, Emil Thorodd- sen, Inga T. Lárusson og Jón Lax- dal. Stjórandi kórsins er Ragnar Björnsson en undirleikari á tónleikunum verður AgnesLöew. Pípulagnir Nylagmr, broyt- ingar, hitaveitu- tengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 a kvoldin) ^ Varahlutaverslun Viljum ráða sem fyrst starfsmann til af- greiðslu i varahlutaverslun. Enskukunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gef- ur nánari upplýsingar, fyrir 10. okt. n.k. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Við erum aðeins að rýma fyrir nýjum birgðum , STOR RYMINGARSALA i á gólfteppum og bútum AFSLATTUR Stendur i nokkra daga TEpprlrnd j Grensásvegi13 Símar 83577 og 8343C Orkustofnun vill ráða sem fyrst starfsmann til bók- haldsstarfa. Reynsla i tölvuvinnslu æski- leg. Eiginhandar umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun Laugavegi 116 Reykjavik eigi siðar en 5. október n.k. Blaðberar óskast Vesturborg Kvisthagi (1. okt.) Skjólin (1. okt) Austurborg Álftamýri (l.okt.; Miklabraut (sem fyrst) MOBMflNN : Siðumúla 6. Simi 8 13 33

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.