Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 14. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Nóbelsverölaun í læknisfræði: Frumkvöðull erfda- verkfræðinnar i fyrrakvöld var tilkynnt um veitingu Nöbelsverölaunanna I læknisfræöi. Þrir menn hljóta þau nú sem viöurkenningu fyrir störf sin á sviöi erföaverkfræöi. Þaö voru þeir Werner Aber, frumkvööull á þessu nýja vis- indasviöi, og Bandarikjamenn- irnir Hamilton Smith og Daniel Nathans. Werner Aber er lffefnafræö- ingur og starfar viö háskólann i Basel, en þeir Smith og Nathans eru sameindaliffræöingar og starfa viö John Hopkins lækna- háskólann i Baltimore. Þjóöviljinn haföi i gær sam- band viö Guömund Eggertsson, prófessor i erföafræöi viö Há- skóla islands og baö hann aö segja deili á þremenningunum og störfum þeirra. Guömundur sagði að nafn Abers hefði oftar en einu sinni veriö nefnt i sam- bandi við Nóbelsverðlaunin, enda hefði hann lagt grundvöll- inn að erfðaverkfræðinni frem- ur en nokkur annar. Hann hefur starfað að þessu lengi, sagði Guðmundur, og gert ýmsar grundvallaruppgötvanir á sviði erfðafræðinnar. Það var áriö 1962 sem Aber uppgötvaði sér- hæfð ensim eöa efnakljúfa, sem ráðast á ákveðnar raðir erfða- efnisins og honum tókst að ein- angra þau. Ensim af þessu tagi eru fjölmörg og finnast aðeins i gerilfrumum. Þau búta DNA (erfðaefnið) niður á sérvirkan hátt, þannig að tengja má þá búta öðrum bútum, sama úr hvaða lifveru þeir eru. Þessar rannsóknir Abers eru grund- völlur erföaverkfræðinnar og nú er svo kom ið að hægt er aö flytja DNA úr hvaða lifveru sem er i hvaða lifveru sem er. Rann- sóknir á þessu sviði og beiting aðferöa Abers eru nú algengar viða um lönd i rannsóknarstof- um og alls staðar eru viðhafðar miklar varúðarráðstafanir sér- staklega ef flytja á erðaefni úr heilkjörnungum i gerla, sagði Guðmundur. Það hefur hins vegar komið mér mjög á ðvart að þeir Smith og Nathans skyldu veröa fyrir valinu, fremur en einhverjir aörir, þvi fjölmargir visindamenn hafa unniö að svipuðum verkefnum á þessu sama árabili, frá 1970. Smith var fyrstur til þess aö ákvaröa basarööina, sem ensimin þekkja og klippa á, þ.e. hann fann sérvirknissætin árið 1970. Nathans aftur á móti varð fyrst- ur til þess að nota slik ensim til þess að kortleggja erfðaefni úr veirum. Ég giska á að ástæðan fyrir verðlaunaveitingunni sé sú, að veiran sem þeir eru að vinna með er krabbameinsvaldandi veira, SV40. Þetta er apaveira, sem viða er notuð i krabba- meinsrannsóknum, sagði Guö- mundur Eggertsson að lokum. —Al V ændiskonur sjónvarpsins PARtS, 13/10 (Ruter) — t gær kom fyrir franska dómstóla kæra á hendur tveimur blaðamönnum fyrir móðgandi skrif þeirra I kvennablaðið Marie Claire á sfð- asta ári. Sex sjónvarpsþulur leggja fram kæruna og tetja ekki réttlátt að þeim sé líkt við vændiskonur. Orð þau sem særðu þær svo mikið, skrifuöu blaðamennirnir Claude Sarrauts og Jean-Jacques Gried og hljómuðu eitthvaö á þessa leið: „Ekki er mikill munur á konum þeim sem sýna sig bak við glugga i rauðlýstum hverfum Amster- dam og Hamborgar og þeim kvenmönnum sem seija útlit sitt i sjónvarpi.” Jean-Jacques Grief sagöi fyrir réttinum að til þess eins væri ætl- ast af frönskum sjónvarpsþulum að þær væru sætar, en hann sagðist ekki hafa ætlað að særa viröingu þeirra. Dómnum var frestað um tvær vikur. Heimskirkjuráð deilir um pólitíska adstoö Þeir gáfu mér svo sæta köku. Leiðrétting Vann ekki hjá Guðmundi \i tilefni greinar eftir Björu Ólafsson, .Tilboð sem þú getur ekki hafnað”, sem birtist f Þjóð- viljanum i gær, föstudag, hafði Leifur Karlsson, formaður Skipu- lagsnefndar fólksflutninga, sani- band við blaðið. 1 greininni segir, að nefndar- formaöur sé „fyrrverandi öku- maður hjá Guömundi Jónassyni h/f”. Leifur Karlsson vill leið- rétta þetta: hann hefur aldrei starfað hjá þvi fyrirtæki. BEIRCT, 13/10 (Reuter) — t dag tóku libanskir hermenn stjórnarinnar sér stöðu i suð- austurhluta Beirút, en þar hafa bardagar verið sem mestir sfð- ustu daga. En nú er Sarkis forseti einmitt önnum kafinn við að und- irbúa fund fulltrúa frá Araba- bandalaginu, sem hefjast mun á sunnudag. Yfirvöld sögöu þúsund her- menn vera þar á verði, en sjónar- vottar sögðu aö þeir hefðu verið mun færri. Forsætisráðherra landsins, Selim Al-Hoss,sagði til- ganginn vera að gæta aðal- götunnar sem liggur að forseta- höllinni. Sarkis mun hafa áhuga á að fækka Sýrlendingum i friðar- sveitum Araba og fá þess i stað hermenn frá öðrum aðildarrikj- um. Með þvi vonast hann til að ástandið batni i landinu. Striösaðilar eru sagðir endur- nýja vopnabirgðir sinar um þess- ar mundir. Israelsk birgöaskip koma reglulega til hafnarborgar- innar Jounieh, I mýrkri nætur með vopn til hægri manna. Kardínálar ganga til páfakjörs i dag: GEFN, 13/10 (Reuter) — Akvörð- un Heimskirkjuráðsins um að veita Föðurslandsfylkingunni i Ródesfu styrk sem netnur áttatfu og fimm þúsund dollurum, hefur kallað fram ýmis viðbrögð. Nú munu trar og Norðmenn vera að hugleiða hvort þeir eigi að segja sig úr samtökunum. Treystum á heilaga anda gift Yið kosninguna VATÍKANIÐ, 13/10 (Reuter) — A morgun koma hundrað og ellefu kardlnálar saman til að velja eftirmann Jóhannesar Páls páfa, sem lést 29. september. Ógerningur er að spá fyrir um hver hinn nýi páfi verður, en i Bandarikjunum var tölva spurð álits um hver hann yrði. Var hún mötuð á persónulegum upp- lýsingum um kardinálana hundrað og ellefu og viðhorf þeirra til fjórtán mála, sem talin eru efst á baugi i Páfagarði. Tölvan svaraði þvi til að Corrado Thatcher hélt rœðu i lok ársþings breska ihaldsflokksins: Innan árs verð ég orðin forsætisráðherra ykkar BRIGHTON, 13/10(Reut- er) — í dag lauk ársþingi breska fhaldsf lokksins, og við það tækifæri hélt for- maður f lokksins, Margaret Thatcher, ræðu. Þar réðst hún harkalega á stjórn Verkamanna- f lokksins og gat þess til, að innan árs yrði hún fyrsti kvenforsætisráðherra Bretlands. í ræðu sinni drap hún á öll sín hjartans efni. Hún gagnrýndi verkalýðshreyf inguna, krafðist hertrar löggæslu í landinu og eflingar hers- ins, réðst á heimsvalda- stefnu Sovétmanna og lof- aði að dregið yrði úr inn- flutningi óhvítra manna þegar hún kæmist til valda. Margaret Thatcher á fimmtiu og þriggja ára afmæli i dag og skýrðu fréttamenn frá þvi að hún hefði veriö óvenju mikið förðuö. Henni á að hafa vöknað um augu þegar flokksbræður hennar réttu henni afmælistertu, sem formuð var eins og lykillinn að Downing Street tiu. Ursi, karsináli i Napóli, væri liklegasti eftirmaður Jóhannesar Páls. Undanfarna daga hafa kardináiar stungið nefjum saman og rætt páfavalið sem fyrir dyrum stendur. Einnig hafa þeir verið óvenju iðnir við bæna- gjörðir. Corrado Urso sem áður var getið, sagði að þeir félagar tfeysti á helga andagift er þeir gengju til atkvæðagreiðslu i ann- að sinn á tveimur mánuöum. Rit- ari eins kardinála sagði þó, að vissir flokkadrættir ættu sér staö. 1 gær minntist ritari Vatikansins á misræmi sem gætti i fréttaflutningi Vatikansins og italskra fjölmiðla I sambandi við lát siöasta páfa. Talsmenn Vatikansins skýrðu svo frá að ritari Jóhannesar Páls hefði komiö aö honum látnum, en italskir fjölmiðlarsögðu það hafa verið nunnu eina. Hann visaði á burt öllum orðróm um að dauða páfans hefði borið óeðlilega að og benti á að tveir læknar hefðu undirritað dánarskýrsluna. 1 gær lést pólski kardinálinn Bolselaw Filipiak, sjötiu og sjö ára að aldri. Starfsmaöur ráðsins upplýsti að hundrað f jörutiu og f jögur bréf hefðu borist vegna máls þessa. 1 áttatiu og tveimur var stuöningurinn gagnrýndur, en fjórtán hrósuðu ákvörðuninni. Fimmtán bréfritarar hótuðu úr- sögn samtaka sinna úr Heims- kirkjuráðinu. 1 næsta mánuði munu norskir kirkjumenn þinga vegna beiðni sem komið hefur frá þarlendum sértrúarfélögum um úrsögn kirkjunnar, en Hjálpræðisherinn hefur þegar sagt sig úr ráöinu. lr- ar munu llka rææða málið I næsta mánuöi, og mun þá sérstaklega tekinn tii endurskoðunar sjóður Heimskirkjuráðsins sem veita á stuðning baráttu gegn kynþátta- misrétti. Hollendingar sögðu i bréfi sfnu, að peningagjöfinni ætti aö fylgja ábending um hvernig berjast mætti gegn kynþáttamisrétti án ofbeldis. Heimskirkjuráöið hefur nú sent bréf til allra aðila sinna til að skýra afstööu sina. Tveir framseldlr til Vestur- Þýskalands HAGH, 13/10 (Reuter) — Tveir Vestur-Þjóðverjar sem setiö hafa i hollenskum fangelsum, voru framseldir i dag. Um er aö ræða Christ- oph Wackernagel og Gerd Schneider, en hollensk yfir- völd hafa verið gagnrýnd mikið fyrir meðferð áþess- um föngum. ísraelsk skip koma til Líbanon aö næturlagi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.