Þjóðviljinn - 14.10.1978, Síða 6
6 StÐA — WÓÐVILJINN * Laugardagur 14. október 1978
í Aþenu á morgun
✓
Akrópólishæb og aó sjálfsögóu hundruðir annarra fornfrægra stafta lafta miljónir ferftamanna til Aþenuborgar og Grikklands ár hvert.
Tónsnillingurinn og kommúnistínn
Þeódórakis gæti oröiö næsti
borgarstjóri í Aþenu
Mikis Þeódórakis. Verftur hann næsti borgarstjóri I Aþenu?
Á morgun 15. okt., verður
kosið til borgarstjórnar í
Aþenu, höfuðborg Grikk-
lands. Þessar kosningar
hafa verið talsvert í sviðs-
Ijósinu fyrir þær sakir að í
framboði til borgarstjóra
er hinn heimsþekkti tón-
listarmaður Míkis
Þeódórakis, og ekki talið
með öllu ólíklegt að hann
geti náð kjöri, en hann er í
framboði fyrir Kommún-
istaflokkinn í borginni.
Blaftamaftur Þjóftviljans var
staddur i Aþenu I slftustu viku, en
þá var kosningabaráttan aft ná
hámarki. Þaö sem hér fer á eftir
er byggt á þvi, sem augaft sá og
eyraft nam á þessum tima og af
viftræftum vift Aþenubúa. Ekki er
þó sist byggt á þvi sem Sigurftur
A. Magnússon, rithöfundur, haffti
frá aft segja, en hann hefur dvalift
i Grikklandi sumarlangt og verft-
ur þar fram aft áramótum, svo og
á upplýsingum frá Halldóri
Briem, sem búsettur er i Aþenu
og hefur búift þar síftustu fjögur
árin.
Aðkoman
Þó landift sé bjart og hlýtt þá er
aðkoman til höfuftborgarinnar sú
sama og þegar komift er til Is-
lands; þaö er lent á herflugvelli.
A flugvellinum I Aþenu er
NATÓ-herstöft. Þar sitja Kanar
og eins og i Keflavikinni reka þeir
sina útvarpsstöft og glymur
bandariska grafthestamúsikin yf-
ir Aþenubúum nætur sem daga.
Þaö var auöjöfurinn Onassiss
sem lét byggja fyrir sig þennan
flugvöll svona privat og persónu-
iega, en gaf hann siftan borginni.
En þess eru menn fullvissir aft
borgarstjórnin hafi séft fulla
ástæöu til aft gjalda þá gjöf, þó
ekki væru peningar fram reiddir.
Flugbrautirnar liggja yfir auft-
manna- og hótelborgina Glyfaöa
og eru þvi áform uppi um aft
flytja flugvöllinn. Stafturinn sem
fundinn hefur verið er I viftfeömu
dalverpi, þar sem er mikil vin-
rækt og aft henni unnift á sam-
yrkjubúi. tbúarnir eru siftur en
svo sáttir viö þessa ætlan og hafa
risift öndverftir gegn henni.
Standa harftar deilur um rétt hins
opinbera til þess aft flæma fólkift
upp af búinu og óvist hvernig
þeim deilum lyktar.
Ný fornborg.
Þótt Aþena eigi sér þúsund ára
sögu er borgin þó ný. Þaft er ekki
ýkja langt siftan afteins um 20 þús-
und manns bjuggu í hliöum Akró-
pólishæöarinnar, I þvi hverfi
borgarinnar sem heitir Plaga en
er mikift og fjölbreytilegt mannlif
þar aö finna nætur sem daga.
tbúar Aþenu eru nú um 3 milj-
ónir þegar hafnarborgin Pyreus
og aftrar útborgir eru taldar meft
en i gömlu Aþenu búa um 1,5 milj.
Flestir búa Aþenubúar i heldur
ljótum sambýlishúsum þótt
margir búi rikulega.
Bílrikt fólk
Fátækter ekki veruleg i Aþenu.
Má nokkuð ráöa af þvi aft i borg-
inni eru 800 þúsund bilar, og eru
þeir þó ekki ódýrari þar en hér.
Trúlega ræftst þetta af þvi hversu
gifurlegur ferftamannastraumur
er til borgarinnar og Aþenubúar
miklir snillingar i þvi aft selja ný-
rikum ferftamönnum vörur sem
þeir hafa fengift á spottpris fyrir
ævintýralegar upphæftir. I ár er
reiknað meft þvi aft a.m.k. 5
miijónir ferftamanna komi til
Aþenu og þeir eru hvorki fáir né
smáir pinklarnir, sem þeir halda
meö þaftan.
Af þvi aft minnst var á bila skal
frá þvi sagt aft þrátt fyrir bil-
mergftina er leigubilaskortur i
Aþenu og ótrúlegustu farartæki
tekin til leiguaksturs. Vegna
þessa hörguls eru og i gildi þau
lög I borginni, aft leigubilstjóri,
sem er aft aka um meö einn efta
tvo farþega á aft stöftva til að taka
upp veglaust fólk og flytja það á
áfángastaft.
Þótt Aþenubúar séu ekki
átakanlega snauftir aö veraldar-
gæftum er þó meir en helftin af
þessari 9 miljón manna þjóft sem
lepur dauöan úr skel. Eru þaft
bændurnir, en i sveitunum er
mikil örbirgft. Fyrr á árum var
mikil sauftfjárrækt I Grikklandi
og geitarækt einnig. Nú er svo
komiö aft Grikkir flytja inn mest
allt kindakjot og þorri alls bú-
skapar, sem rekinn er á fjölmörg-
um smáum búum meft dreifftum
landskikum, snýst um vinberja-
rækt, ólifurækt og baftmullar-
rækt. Fyrir þessar afurftir fá
bændur litift verft efta svo aft þeir
draga fram lifift á jarftargrófta
meftan uppskeran stendur i
blóma og fyrstu vikurnar á eftir,
en liggur vift svelti þess á milli, og
kindakjöt ekki fáanlegt á veröi
sem þeir ráfta vift.
Ónýt verkalýðshreyfing
Þeir Ibúar Aþenu, sem ekki
stunda viftskipti af einhverju tagi,
hafa ekki úr miklu aft mofta.
Mánaftarlaun eru frá 8-12 þúsund
drökmur, 80-120 þúsund krónur,
fyrir venjulegt lágstéttar- og miö-
stéttarfólk eftir aft búift er aft taka
skattinn af, en hann er afteins 10%
af brúttólaunum. Verftlag i ferfta-
mannahverfum er yfirleitt ekki
mikift undir þvi sem gerist hér
heima, en þar sem heimamenn
versia er þaft fjórfalt lægra.
Skráft verftbóiga er 13% en skrán-
ing er fölsk, og segir ekki nema
litift brot af verftbólgusögunni.
Atvinnuleysi er 10-12% i landinu
og atvinnuöryggi ekkert þvi
verkalýöshreyfingin er ónýt. Vilj-
iröu t.d. afteins vinna þina 8 tima
á dag og halda heim aft þeim
loknum en mikift aö gera á vinnu-
staftnum verfturöu einfaldlega
rekinn ef þú lætur þaft eftir þér aö
fara, og vissara fyrir þig aft vinna
nokkrar klukkustundir kauplaust
ef þú villt halda vinnunni. Fari
vinnuhópur i verkfall er kailað til
annaft fólk aft halda verkinu
gangandi og hin ónýta verkalýfts-
hreyfing getur ekkert aöhafst.
Almannatryggingakerfi er ekk-
ert og getur þaft gjörsamlega sett
þokkalega stæftar millistéttafjöl-
skyldur á hausinn ef einhver tek-
ur upp á þvi aft veikjast og þurfa á
læknismeftferð og sjúkrahúsvist
að halda. Læknar eru hin nýrika
stétt Aþenu.
Myndir og
texti:
Úlfar
Þormóðsson
Bókabrennur
Skólaskylda hefur aðeins verift i
Grikklandi um 20 ára skeift. Fyrst
var hún 9 ár, en eftir herforingja-
byltinguna 1966varhún lækkuft i 6
ár. Almenningsskóiar eru iélegar
menntastofnanir sem búa vift
þröngan kost. Viljirftu mennta
börnin þin vei þarftu aft senda þau
i einkaskóla sem eru fokdýrir.
Einkaskólarnir hafa yfirboftiö
bestu kennarana frá almennings-
skólunum og þvi getur fólk ekki
vænst mikils af þeim. Þaft er þvi
ekki hlaupift aö þvi fyrir aimenn-
ing aft afla sér menntunnar af eig-
in rammleik, en þaft sem riftur
baggamuninn og opnaft hefur
mörgum leift til mennta eru sterk
fjölskyldubönd. Hjálpast margir
aö þótt fjarskyldir séu ef fátækur
ættingi vill sækja til mennta.
Fyrir rúmum 100 árum var bú-
ið til bókmál, sem var mjög fjar-
skylt þvi, sem fóik talafti, og varö
til þess aft allur þorri almennings
var ólæs á bækur og blöft og meft
þvi haldift i fáfræfti. Aö sjálfsögftu
liffti alþýftumáliö af þessar
þrengingar, og áfram var haldift
við aft semja sögur og ljóö á þvi.
Þetta tilbúna tungumál, sem búift
var til ún kirkjumáli og forngrisku
og nefnd finngriska, var svo af-
lagt sem ritmál nokkru fyrir daga
herforingjastjórnarinnar. En
þegar herforingjarnir höfftu rænt
völdunum létu þeir þaft verfta eitt
sitt fyrsta verk aö innleiöa hiö
gelda mál finngriskuna á nýjan
leik og létu safna saman bókum
og blöftum, sem rituft höfftu verift
á alþýftumáli, og héldu þeir mikl-
ar bókabrennur i landinu. Nú eru
tvö ár siöan alþýftumál var lög-
leitt á nýjan leik, og mun þaft
heyra til undantekninga aft finn-
griskan sé notuð.
Hvers vegna Þeódórakis?
1 þessu umhverfi býftur hinn
mikli meistari tónlistarinnar,
Mikis Þeódórakis, sig fram sem
borgarstjóra fyrir Kommúnista-
flokkinn.
En hvers vegna býftur hann sig
i pólitikina?
Margir vilja halda þvi fram aö
þessi tugthúsaði andstæftingur
herforingjastjórnarinnar og land-
flóttamaftur, sé peft i tafli flokks
sins, sem vilji nýta sér frægft hans
flokknum til framdráttar. Þeir
fara trúlega villur vega.
Þeódórakis er fæddur og uppal-
inn i Pyreus, hafnarborg Aþenu.
Pyreus hefur löngum verift nefnt
raufta svæftift, en þar er mikill
pólitiskur áhugi og meiri en
nokkur staftar annars staftar i
Grikklandi, og þykir vist mörgum
nóg um hitann sem færist i menn i
öftrum landshlutum i pólitiskri
umræöu, svo ekki sé talaft um
þann loga sem brennur i mönnum
i Pyreus.
Fyrir vaidarán herforingjanna
var Þeódórakis þingmaftur fyrir
Kommúnistaflokkinn i Pyreus. 1
fyrstu kosningunum eftir aö her-
foringjunum haffti verift hrint,
bauft hann sig fram fyrir flokk
sinn á nýjan leik. 1 þeim kosning-
um féll hann og vitaö er aft flokks-
menn hans sviku hann og ráku
áróöur fyrir öörum kandidat
þrátt fyrir opinbera stuöningsyf-
irlýsingu vift Þeódórakis. Þess
mun hann vilja hefna.
Af þeim tveimur ástæftum, log-
andi pólitisku umhverfi og
hefndarlöngun, mun Þeódórakis
hafa ákveöiö aft bjófta sig fram
sem borgarstjóra i sjálfri höfuft-
borginni. Og möguleikar hans til
sigurs eru þónokkrir.
Ríki komminn
Borgarstjórinn i Aþenu er kos-
inn sérstaklega, og borgarstjórn
þessutan. Kannski þess vegna er
þaö ærift kostnaðarsamt aft leggja
út I kosningabaráttu i Aþenu. En
Þeódórakis er vellauftugur. Þaft
finna lika margir andstæftingar
hans honum til foráttu, þó svo aft
sá áróftur þeirra, aft svo rikur
kommúnisti sé alls enginn komm-
únisti, eigi ekki mikinn hljóm-
grunn meftal kjósenda sem vita
aft auftur hans stafar ekki af arft-
ráni, þá mun þaft frækorn efans
sem meft svo grunnhyggnislegu
hugarfari er sáft, þó geta riftift
baggamuninn, þegar upp úr kjör-
kössunum verftur talið.
Frambjóðendur eru fjölmargir.
Til þess aft ná kjöri þarf fram-
bjóðandi aft fá 50% atkvæfta.
Hörðustu stuftningsmenn
Þeódórakisar eru óhræddir vift aft
spá honum svo miklu fylgi, en
raunsæismennirnir telja þó aft
hann verfti afteins meö þriftju
hæstu atkvæftatölu i þessari
fyrstu lotu, en þrir þeir atkvæfta-
mestu halda i aftra lotu, en kosn-
ingu lýkur ekki fyrr en einhver
hlýtur meirihluta.
Það er frambjóftandi Sósial-
istaflokksins, Beis, sem talinn er
sigurstranglegastur. Sigurður A.
Magnússon spáfti svo um úrslit
borgarstjórnarkosninganna, að
eftir að Beis heföi sigraft bæfti i
fyrstu og annarri umferft mundi
Þeódórakis draga sig til baka og
biftja stuftningsmenn sina aft
kjósa Beis, nema.... Og nú er bara
aft sjá hversu spámannlega Sig-
urftur er vaxinn!
Það er rétt aft skjóta þvi hér inn
aft eftir ár verfta þingkosningar i
Grikklandi. Allt er talift benda til
þess aft sameiginlega munu
Sósialistar, Kommúnistar og
vinstriróttæklingar úr ýmsum
flokkum ná meirihluta á þinginu.
Og þá vakna spurningar.
Hvaft gerir sá her sem nú er á
iandi þar syftra þegar and-
stæftingar Nató-aftilar og Efna-
hagsbandalags eru komnir til
valda? Sá sami her og rændi völd-
um i landinu vift svipaðar kring-
umstæftur 1966, þvi þaft voru aö-
eins nokkrir æðstu menn hers og
lögreglu sem settir voru af, en
allur meginþorri heraflans er sá
sami og þá.
En Grikkir eru hvergi smeykir
og ljúka upp einum munni um aö
sagan frá 1966 muni ekki endur-
taka sig. Ennþá má þvi finna hjá
fólki trú á manngildi. Vonandi
bregst hún ekki I þetta sinn ef og
ef til þess kemur að vinstrimenn
vinni umræddan sigur.
Fjárvana borg
Þótt borgarstjórinn i Aþenu sé
valdamikill maður, ráfti til dæmis
þvi hverjir séu i embættum hjá
borginni meftan hann rikir, ráfti
þvi hvar byggt er yfir fólk og
hversu mikift og svona áfram og
áfram, þá situr hann I tekjulausu
riki i þessari fornu háborg menn-
ingarinnar. Þaft greiöir nefnilega
enginn útsvar I Aþenu!
Vegna frægftar Þeóddrakisar er
talift liklegt aö honum muni tak-
ast betur en nokkrum öörum aft
verfta borginni úti um rekstrarfé.
Rekstrarféft er fengift úr sjóöum
rikisins, sem aft visu eru harla illa
leiknir eftir valdatima herfor-
ingjanna en eitthvaft farnir aft
hjarna vift, en ékki sist til ýmissa
stóreignamanna.sem hann vegna
frægftar sinnar og frama er i nán-
um kunningsskap vift. Þessu
halda amk. stuftningsmenn hans
fram.
En þaft ljúka þó allir upp einum
munni um þaft aft ekki verfti þaft
auftvelt aft öngla saman fjármun-
um i borgarsjóft. Nefna menn til,
aö auftmennirnir grisku, sem eru
meftal mestu auömanna verald-
ar, og greifta aft sjálfsögftu ekki
10% tekjuskattinn til rikissjófts af
þvi aft þeir hafa engin laun hjá
Framhald á 18. siftu