Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. október 1978i ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 13,
Menningin um helgina
A hjóli um island.
Erindreki sunnu-
dagsblaðsins
h j ó 1 a r u m
Konnaktir og
reynir að taka
eftir þvi sem fyrir
augun ber.
Kjarvalsstaðir
MYNDLIST
Breski listamaöurinn Robin
Crozier stendur fyrir sýningunni
„Iceland Blue Show” I Galleri
Suöurgötu 7. A sýningunni eru
verk eftir Crozier sjálfan og
einnig eftir u.þ.b. 15 aðra lista-
menn, víBsvegar aö lir heiminum.
Sýningin er opin i dag og á
morgun kl. 2-10, en alla næstu
viku kl. 4-10. Henni lýkur sunnu-
daginn 22. okt.
Listasajh íslands
fiípA
sunnudag
Efni m.a.
Yfirlitssýningin á verkum
Snorra Arinbjarnar stendur enn
yfir i salarkynnum Listasafns
Islands. Hún er opin i dag og á
morgun kl. 13.30 — 22, en virka
daga kl. 13.30 — 16.00. Sýningunni
lýkur væntanlega um næstu helgi.
Sagt er frá sænskri reynslu af því,að feður
eiga þess kost að vera heima yfir ungum
börnum engu siður en mæður.
Rikharður ö. Pálsson stjórnar hring-
borðsumræðum við kennara um
tónmenntakennslu i grunnskólum lands-
ins.
Ragnar Björnsson, fyrrverandi
dómorganisti, heldur
orgeltónleika i Selfosskirkju i dag
ki. 17.00. A efnisskránni eru verk
eftir Bach og Messiaen. Þá heldur
Ragnar tónleika i Þjóökirkjunni i
Hafnarfirði á morgun, sunnudag,
kl. 17.00, og leikur rómantisk verk
og nútimaverk eftir þá Pál tsólfs-
son, Atla Heimi Sveinsson, Jón
Þórarinsson, Gunnar Thyrestam,
Erik Bergman og J.Alain.
Ragnar er nú á förum til
Bandarikjanna, þar sem hann
mun halda tónleika.
Kvikmyndir
Þjóðleikhúsið
Uppselt er á sýningu Þjóöleikhússins á Syni skóarans og dóttur
bakaransi kvöld kl. 20. A sunnudagskvöldið kemur svo Káta ekkjaná
fjalirnar kl. 20 og syngur sitt næstsiðasta.
A Litla sviöinu veröur sýning á sunnudagskvöld kl. 20.30 á Mæörum og
Leikfélag Reykjavíkur
Annað kvöld kl. 20.30 veröur Skáld-Rósasýnd i Iönói 61. sinn. Fáar sýn-
ingar eru nú eftir á þessu vinsæla verki Birgis Sigurðssonar. 1 kvöld kl.
20.30 er sýning i Iðnó á leikriti Jónasar Arnasonar, Valmúinn springur
út á nóttunni. 1 Austurbæjarbiói er Blessaö barnalán á miðnætursýn-
ingu I kvöld kl. 23.30, i allra siöasta sinn.
í heigarviðtalinu
rekur Jón Sigurðs-
son ritstjóri
Timans m.a.
pólitiska ævisögu
sina
- íjwL*
i ^ rw
sáL
t sunnudagspistli
segir frá danska
blaðinu Informa-
tion sem starfs-
fólkið á og rekur
með sérstæðum
hætti
Hjörleifur heldur hér á einni af eldri myndum sinum.
Hjörleifur Sigurösson
Opnar sýningu í
FÍM-salnum
sýnir m.a. myndir frá Kina
í Nýja bíó
í dag kl. 14 veröur óperukvik-
myndin WOZZECK sýnd I Nýja
biói á vegum Félagsins Germaniu
og Tónleikanefndar Háskólans.
Aögangur er ókeypis og öllum
heimill.
óperan WOZZECK var
frumsýnd i Berlin 1925. Þvi er
löngum haldiö fram, aö hún sé
eitt helsta snilldarverk sem sam-
iö hefur verið fyrir óperusviö á
þessar öld. Textinn er geröur eftir
leikriti Georg Buchners, sem sýnt
var I Þjóöleikhúsinu fyrir nokkru.
Þar segir frá fátækum hermanni,
WOZZECKað nafni, sem er undir
læknishendi vegna geöheilsu
sinnar. Barnsmóöir hans reynist
honum ótrú og hann ræöur henni
bana. Atburöir þessir eru sóttir i
sannsögulegt morðmál, sem
vakti feikilega athygli i
Þýskalandi á öndveröri nitjándu
öld fyrir þá sök, hve hart var deilt
um hvort moröinginn heföi veriö
ósjálfráður geröa sinna vegna
geöveilu.
öll hlutverk myndarinnar eru
skipuö söngvurum frá
Hamborgaróperunni. Kvikmynd-
un fór aöeins aö nokkru leyti fram
1 upptökusal, og mikill hluti
myndarinnar var geröur utan
húss. Má segja aö þar sé komiö til
móts viö óskir tónskáldsins, en
skömmu fyrir andlát sitt lýsti
Alban Berg áhuga sinum á aö
kvikmynda WOZZECK. Taldi
hann aö mörg atriöi óperunnar
mundu njóta sin betur á kvik-
myndatjaldi en leiksviöi.
1 aöalhlutverkum eru Toni
Blankenheim (WOZZECK), Sena
Jurinac (Maria), Richard Casilly
(tambúrmajórinn), Gerhard
Unger (höfuösmaöurinn) og Hans
Sotin (læknirinn).
Kvikmynd þessi hefur vakiö
mikla athygli. Hún hlaut
gullverölaun á 15. kvikmynda- og
sjónvarpshátiöinni f New York.
t dag kl. 15 opnar Hjörleifur
Sigurösson listmálari sýningu i
FlM-salnum, Laugarnesvegi 112.
Þar sýnir hann 44 myndir, sem
spanna 30 ár á ferfi hans. Elsta
myndin er máluö 1948 I Paris, en
nýjustu myndirnar eru til orðnar
eftir Kínaferö Hjörleifs i fyrra.
Kinamyndirnar eru þrettán aö
tölu, og eru þr jár þeirra málaöar
I Peking, en hinar hér heima.
Þessar myndir eruólikar hinum á
sýningunni, m.a. vegna þess að I
þeim gætir meiri áhrifa frá raun-
sæisstefnueöafigúrativri list, en i
myndum frá næsta timabili á
undan. Hjörleifur sagöi aö þetta
hefði veriö óhjákvæmt; öðruvisi
væri ekki hægt aö mála i Kina.
„Liklega vegna þess aö þetta er
veruleiki sem maöur þekkir
ekki” — sagöi hann. „Svona
stutt) ferð gefur manni ekki
annaö en skyndiáhrif”. Hins-
vegar kvaöst hann sannfæröur
um aö framhald yröi á þessari
nýju stefnu hjá sér.
Þetta er fimmta einkasýning
Hjörleife, en siöast sýndi hann
einn áriö 1973. Hann hefur átt
myndirá mörgum samsýningum.
í FtM-salnum nú má sjá myndir
frá sex ólikum timabilum I list
Hjörleife. Inn i 30 ára skeiöiö
vantar þó fimm ár: timabiliö
1959-64. „Þaö var mikil krlsa, og
brenndi ég allar þær mundir á
ámótabáli einu sinni” — segir
listamaöurinn.
Sýningin er opin virka daga kl.
3—7, en laugardaga og sunnu -
daga kl. 2—10. Henni lýkur 29.
október. Ui
Fé til fram-
kvæmda i borginni
fer stöðugt minnk-
andi — Sigurjón
Pétursson skrifar
um borgarmái.
Wozzeck
Um þessa helgi eru síðustu
forvöð að sjá sýningu Agústs
Petersen aö Kjarvalstöðum.
Agúst sýnir þar á annað hundraö
verka, oliumálverk, vatnslita-
myndir og oliukritarmyndir, og
eru allar myndirnar unnar á s.í.
lOárum. Sýningin er opinkl. 2-10 i
dag og á morgun.
Tónlist
Mæour og synir.
LEIKLIST