Þjóðviljinn - 14.10.1978, Page 15
Laugardagur 14. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
fjárhagsvandi Sundsambandsins
ykist. Ég gæti enn haldiö áfram,
en eitt vil ég leggja áherslu á i
viöbót: Viö þurfum aö taka þátt i
mun fleiri mótum en nú er, en
peningar til þeirra hluta eru ekki
til.
Ég hef lagt fram hugmyndir aö
þvi hvert starfssvið landsliös-
þjálfara þarf aö vera. Eru þær á
þá leiö, aö hann veröi þjálfari i
fullu starfi, þjálfaöi besta sund-
fólkiö i félögunum og væri félög-
unum jafnframt ráögefandi.
Einnig sjái hann um þjálf-
aramenntun á vegum Sundsam-
bandsins og drifi félögin til aö
vinna aö iökun sundsins.
— Þú minnist á peningaleysi.
Fyrirnokkrum dögum kom fram
hér i blaðinu, að fjárhagsstaða
Sundsambandsins væri mjög
slæm um þessar mundir.
— Já, þaö er rétt. Opinberir
styrkir nægja ekki lengur til aö
greiða vexti af vixlum sambands-
ins. Til að mæta þessum erfiö-
leikum hefur Sundsambandið far-
iö af stað með happdrætti. En þar
sem markaðurinn er litill hér vil
ég vara viö mikilli bjartsýni á út-
komuna. Einnig er áætlaö aö
stofna til sérstaks fjáröflunar-
dags i desember, en þó aö þetta sé
góðra gjalda vert er ekki nóg aö
gert. Þaö mætti t.d. efna til eins
konar trimmsunds meö tilheyr-
andi merkjasölu. Hér synda svo
margir, að upp úr þessu mætti
mikið hafa. Einnnig mætti nefna
firmakeppni og auglýsingasöfnun
i mótaskrár, en hvorugt er borið
viö. En ég vil hvetja fólk til að
bregðast vel viö þessum aögerð-
um Sundsambandsins, svo aö
rétta megi fjárhaginn viö og efla
starfsemina.
— Þú talaðir áðan um, að sund-
fólkiö þyrfti að komast á fleiri
mót. Ef við gerum ráð fyrir að úr
fjármálunum rætist og þvl verði
hægt að senda fólk á mót, er þá
hvetjandi að tefla þvi fram gegn
sterkum þjóðum?
— Æskilegast er aö taka þátt i
mótum, sem eru viö okkar hæfi,
en þaö þýöir ekki aö viö eigum aö
hafna öllum boðum á þau sterku.
Þaö er ljóst, að hin s.k. 8 landa
keppni (Israel, Spánn, Sviss, Bel-
gia, Wales, Skotland, Noregur, á-
samt tslandi) er of strembin fyrir
landsliö okkar, en ég hef ekki vilj-
aö sleppa hendinni af þessari
keppni, nema eitthvaö annað
komi i staðinn. En það gefur auga
leið, að ólikt er að búa liö undir
þaö aö halda i horfinu á botn-
inum, eða að búa þaö undir aö
sigra. Viö höfum þurft að hafna
boðum á mót, sem eru viö okkar
hæfi, og þurfum jafnvel aö hafna
þátttöku i Kollot-mótinu i aprii.
Slik mót eru fyrst og fremst okkar
vettvangur i bili, en siðan er hægt
að hugsa sér aö klifa stigann.
Eins og fram hefur komið þarf
mikið aö breytast til aö framfarir
veröi hér á landi i sundinu. Meðan
aöstaðan breytist ekki til batnaö-
ar hef ég augun opin fyrir þjálf-
arastarfi erlendis þar sem ég get
betur séð hvers ég er megnugur i
starfinu.
— Eru keppnisiþróttir þrosk-
andi?
— Þetta mál hefur tvær hliðar.
Það er auðvitað þroskandi aö
kenna fólki stundvisi og reglu-
semi, kenna þvi að setja sér tak-
mörk og vinna markvisst aö
þeim. Sé hægt aö efla þetta i
gegnum iþróttirnar, eru þær
mannbætandi. Hins vegar er allt-
af sú hætta fyrir hendi, aö iþrótta-
fólk fyllist sjúklegum metnaöi og
jafnvel hatri i garð andstæöing-
anna og um það eru dæmi. Mér er
ekki grunlaust um aö þjálfarar
ýti jafnvel undir þetta, en senni-
lega er það mest ómeövitaö.
Þessum óæskilegu viöhorfum
keppenda má að miklu leyti eyða,
t.d. meö þvi aö þeir umgangist
hver aöra utan keppni, taki þátt I
almennum félagsstörfum. Ann-
ars draga iþróttirnar auövitaö
dám af þvi samkeppnisþjóö-
félagi, sem við búum i.
Ég er þeirrar skoðunar, aö
kappiö sé of fljótt sett á oddinn i
allri unglingaþjálfun og þvi er
þaö mjög algengt, aö þeir sem
minni hafa hæfileikana hætta
iþróttaiökun snemma. Þetta er
mjög alvarlegur hlutur. En þó aö
þjálfari vilji sinna sem flestum, á
hann óhægt um vik, þar sem aö-
stæöur eru yfirleitt takmarkaöar
og þvi hneigjst hann fremur til að
beina athyglinni aö þeim sem
virðast efnilegastir.
ASP
Stórmót
framundan
Reykjavikur-
mótin í bridge
Astæöa þykir til, aö félögin I
bænum fari aö vekja thygli fé-
laga sinna á undanrásum I
R.vikurmóti, sem er aö hefjast.
Stefnt er aö, aö hefja keppni I
undanrás fyrir tvimenning siö-
ast I þessum mánuöi eöa byrjun
nóv. tJrslit veröa aö venju spiluö
I byrjun des. Ekki liggur enn
fyrir „kvóti” sá, er sambandið
fær til tslandsmóts, en liklegt
þykir i ár, aö hann veröi alls um
15 pör.
Nokkrar breytingar veröa aö
öllum likindum geröar á undan-
rás i sveitakeppni, og reynt aö
koma þessari iþrótt meir út á
meöal fólksins, en gert hefur
veriö hingaö til i Reykjavikur-
mótum, allra siöustu ár. Er þá
hugsanlega stefnt aö lokaupp-
gjöri 2-4 sveita, er sýnt veröur á
,,rama”-sýningartöflu, þar sem
fólk getur upplifaö sömu spennu
og keppendur veröa fyrir, viö
græna boröiö.
✓
Frá Asunum
Sl. sunnudag var haldinn I As-
unum aöalfundur félagsins.
Kjörin var ný stjórn. Er hún
þannig skipuö: Jón Baldursson
formaður, Jón Páll Sigurjóns-
son gjaldkeri, ólafur Lárusson
ritari, Siguröur Sigurjónsson v--
formaöur og Erla Sigurjóns-
dóttir m.stj.
Fulltrúar á þing BSI voru
kjörnir: Jón Baldursson, Ólafur
Lárusson. Til vara: Jón Hilm-
arsson og Guöbrandur Sigur-
bergsson. t stjórn Reykjaness--
umdæmis var kjörin Erla Sigur-
jónsdóttir.
Aö venju voru fáir mættir á
fundinn, en talsvert fjör var, og
allir höföu eitthvað til málanna
aö leggja. Akveöiö var, aö
hækka félagsgjald úr kr. 1000.00
I kr. 2.500.00, til aö mæta þeim
hækkunum sem orönar eru ansi
margar sl. 2 ár. Keppnisgjald
pr. kvöld er kr. 800.00, en dýrara
fyrir utanfélagsmenn, eöa kr.
1.000.00 á kvöldi. Aö sjálfsögöu
er veittur hjóna og skóla-af-
sláttur, svo og nýliöa undir tvi-
tugu.
A mánudaginn hófst svo
„Butler”- tvimenningskeppni
meö þátttöku alls 24 para. Spil-
aö er 1 einum riöli, allir v/ alla.
Staöa efstu para, eftir 8 lot-
ur (af 23):
1. Páll Valdimarsson—
Vigfús Pálsson 50stig.
2. Asmundur Pálsson—
Þórarinn Sigþórsson 42 stig.
3. Guðmundur Páll Arnarson—
Egill Guöjohnsen 37 stig.
4. Kristmann Guðmundsson—
Þóröur Sigurösson 32 stig.
5. Jón Pall Sigurjónsson—
Hrólfur Hjaltason 31stig.
6. Siguröur Sverrisson—
Valur Sigurösson 22stig.
7. Jón Baldursson—
Sverrir Armannsson 22 stig.
8. Jón Hilmarsson—
Oddur Hjaltason 18stig.
Sökum timaleysis, i keppni,
var ákveðiö aö hefja keppni kl.
19.30 nk. mánudag.
Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson.
bridge
1
Umsjón:
ólafur
Lárusson
5. tsak Sigurösson—
Arni Bjarnason 227stig.
6. Viöar Guömundsson—
Haukur Zophoniasson >227
stig.
7. Þórarinn Arnason—
Finnbogi Finnbogason 227
stig.
8. Pétur Sigurösson—
Hermann Samúelsson 225stig.
Eftir l.umferö voru efstir:
1. Pétur—Hermann 141 stig.
2. Gunnlaugur—Stefán 130stig.
3. Ari—Diana 124 stig.
Frá Göflurum
Eftir 1. umferð i aöaltvimenn-
ing BH, er röö efstu manna
þessi: meöalskor 210 stig.
1. Bjarni Jóhannsson—
Þorgeir Eyjólfsson 263 stig.
2. Albert Þorsteinsson—
Siguröur Emilsson 230stig.
3. Kjartan Markússon—
Óskar Karlsson 228stig.
4. Runólfur Sigurösson—
Þorsteinn Þorsteinsson 223
stig.
5. Björn Eysteinsson—
Magnús Jóhannsson 218stig.
6-7.Arni Þorvaldsson—
Sævar Magnússon 217 stig.
6-7.Guðni Þorsteinsson—
Siguröur B.Þorsteinsson 217
stig.
8. Bjarnar Ingimarsson—
Þórarinn Sófusson 214 stig.
Sannarlega eru þarna tveir á
öllu útopnu.
önnur umferö veröur spiluö
n.k. mánudag.
GÞ.
Frá Bridgefélagi
kvenna
Eftir 6 umferðir (2 kvöld) I
Barometer-keppni félagsins er
staöa para þessi:
1. Gunnþórunn Erlingsdóttir—
Ingunn Bernburg 174 stig.
2. Aðalheiöur Magnúsdóttir—
Kristin Karlsdóttir 165 stig.
3. Halla Bergþórsdóttir—
Kristjana Steingr .d. 159 stig.
4. Júliana Isebarn—
Margrét Margeirsdóttir 153
stig.
5. Kristin Þóröardóttir—
Guöriöur Guömundsd. 114
stig.
6. Gróa Pétursdóttir—
Valgeröur Eiriksd. lOlstig.
7. Steinunn Snorradóttir—
Þorgeröur Þórarinsd. 92stig.
8. Hugborg Hjartardóttir—
Vigdis Guöjónsdóttir 92 stig.
Keppni verður framhaldiö aö
venju nk. mánudag I Domus
Medica, og hefst keppni kl.
19.30.
Frá BR
Frá Barð-
strendingafé-
laginu i Rvik
Orslit úr 2 umferö tvimenn-
ingskeppninnar:
1. Gunnlaugur Þorsteinsson—
Stefán Eyfjörö 262 stig.
2. Ari Þóröarson—
Diana Kristjánsdóttir 243stig.
3. Helgi Einarsson—
Erla Lorange 243 stig.
4. Ragnar Þorsteinsson—
Eggert Kjartansson 239 stig.
Sl. þriöjudag var keppni
framhaldiö I BR. Eftir 4 um-
feröir I Monrad- hraökeppni
sveita, meö þátttöku alls 16
sveita, er staöa efstu liöa þessi:
Stig.
1. Sv. Þórarins Sigþórss. 64
2. Sv. Björns Eysteinss. 56
3. Sv. Magnúsar Aspelund 50
4. Sv. Óöals 45
5. Sv. Helga Jónssonar 45
6. Sv. Guöbrands Sigurb ,s. 45
7. Sv. Estherar Jakobsd. 45
8. Sv. Hermanns Láruss. 42
Keppni lýkur næsta miöviku-
dag. Þá veröa spilaöar 5 og 6
umferð mótsins. Næsta keppni
félagsins, er Butler tvimenn-
ingskeppni, riölakeppni. Nánar
siöar.
Frá Bridgefélagi
Suðurnesja
Þættinum hefur borist dag-
skrá félagsins fram aö ára-
mótum 1978—79. Fer hún hér á
eftir:
Danivalsmótiö hófst 3/10 sl.
og stendur yfir 4 kvöld.
Arshátið félagsins veröur I
dag, laugardag 14,okt. og veröa
þar afhent verölaun, vegna
móta veturinn 1977—78. Þeir er
hug hafa á þátttöku, eru beönir
um aö hafa samband viö stjórn-
armeölimi, hiö fyrsta.
Síöast á dagskrá félagsins, er
síöan J.G.P.—mótiö sem er
sveitakeppni. Hefst mótiö hinn
31/10 78 og lýkur um áramót.
Bridgefélag Suöurnesja var
stofnaö 26.sept.1948. Er þaö þvi
30 ára um þessar mundir.
Haldiö var veglegt afmælismót I
Stapa, um daginn meö 30 pörum
viösvegar aö. Nv. stjórn er
þannig skipuö: Haraldur Bryn-
jólfsson formaöur, Gunnar
Sigurjónsson v-formaöur,
Þóröur Kristjánsson gjaldkeri,
Alfreö G.Alfreösson ritari, Logi
Þormóösson m.stj. og meistara-
stigaritari er Gisli Isleifsson.
Féiagiö spilar á þriöjudögum
i Stapa, minni sal og hefst spila-
mennska kl. 20.00.
Leiðrétting
t slðasta þætti var fjallaö um
frægustu spilara á tslandi fyrr
og nú, og var þar minnst á
Guðmund frá „Reykjum”, en
þaö rétta er, aö Guömundur var
frá Reykholti. Var faöir hins
kunna landsliösmanns Gunnars
Guömundssonar. Eitthvaö haföi
bæjarnafniö skolast til I huga
mér, og biöst ég afsökunar á
þvi.
Einnig er ónefndur Steinn
Steinsen, er Magnús „Stormur”
minntist sem eins fremsta spil-
ara á sinum tima. Gaman væri
ef einhver lumaöi nú á sögum
eöa frásögnum af köppum fyrri
tima, og nennti aö hafa fyrir þvi
aö senda þaö til þáttarins. Jafn-
vel spil eöa „local” brandari
geröi sama gagn.
Hvernig væri aö sýna lit.
Innskrift -
V élritun
Blaðaprent hf óskar eftir starfskrafti við
innskriftarborð. Góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Vaktavinna. Uppl. i sima
85233.
Blaðaprent hf.
SOFASETT
Vegna flutninga er til sölu mjög vel með
farið c.a. tveggja ára enskt sófasett.
Áklæði er pluss i brúnum litum. Upplýs-
ingar i sima 4 13 88
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og
pikup bifreið, ennfremur nokkrar ógang-
færar bifreiðar,
er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 17. október kl. 12-3. Tilboðin verða
opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
l'
Félagsráðgjafi
Félagsráðgjafa vantar til starfa á Félags-
málastofnun Hafnarfjarðar. Fjölbreytt og
skemmtilegt starfssvið sem að hluta teng-
ist heilsugæslu ásamt almennu félagslegu
sviði á félagsmálastofnun.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember n.k.
Nánari upplýsingar veitir félagsmála-
stjóri i sima 53444.
Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði
Auglýsingasíminn er
81333