Þjóðviljinn - 14.10.1978, Síða 18

Þjóðviljinn - 14.10.1978, Síða 18
, 18 stpA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 14. október 1978 BLAÐBERABÍÓ Traffic Gamanmynd I litum. Aöahlutverk: TATI Sýndkl. le.h.IHafnarbiólaugardaginn 14okt. n.k. DSOBMIM Siðumúla 6. Simi 8-13-33. Stofnfundur ■V ibúasamtaka Holtanna verður haldinn i Miðbæjarskólanum, suðurálmu, kl. 1.30 i dag, laugardaginn 14. október. Framsögu hafa ólafur Haukur Simonarson rithöfundur og Kristján E. Guðmundsson menntaskólakennari. Fundarritari Birgir Svan Simonarson. Ibúar Holtanna eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Höfumveriðbeðln a6 útvega einbýlishús i Hafnarfirði eða nágrenni. Höfum kaupanda að raðhúsi, þarf ekki að vera fullklárað. Til sölu Vönduðára herbergja IbúðjDtb. 11 milj. Verö 16t— 17 milj. 3ja herbergja ibúö. Otb. 9 — 10 milj. Laugarneshverfi 4 herbergja Ibúð. Otb. 10 milj. Verð 16 milj. íbúðamiðlunin Laugavegi 28/ sími: 10013. Heimasími sölum. 38430. Til leigu Höfum verið beðin að útvega til leigu 4 — 5 herbergja ibúð i Seljahverfi. Raðhús kæmi til greina. Einnig höfum við leigjendur að 2 — 5 herbergja ibúðum viðs vegar um bæinn. íbúðamiðlunin Laugavegi 28/ sími: 10013. Heimasimi sölum. 38430. Rekstrarstyrkir tll sumardvalarheimila 1 fjárlögum fyrir árið 1978 eru veittar 2,5 millj. kr. til rekstrar sumardvalarheimila og vistheimila fyrir börn úr bæjum og kauptúnum. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félaga- samtökum, sem reka barnaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrk af fé þessu vegna rekstrarins 1978 skulu sendar ráðuneyt- inu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðað við heils dags vist, fjárhæð daggjalda, upplýsingar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og upplýsingar um starfs- fólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun). Ennfremur fylgi rekstrar- reikningur heimilisins fyrir árið 1978. Sérstök umsóknareyðublöð fást i mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 30. nóvember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 13. október 1978. I.KIKKElACgj® gj® VALMOINN SPRINGUR OT ANÓTTUNNI i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir GLERHOSIÐ miðvikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 BLESSAÐ BARNALAN miðnætursýning i Austur- bæjarbiói i kvöld kl. 23.30 Siðasta sýning. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-23,30 sími 11384. #MÓ0LEIKHÚSW SONUR SKÓARANS OG r»ÓTTIR BAKARANS ísýning I kvöld kl. 20. , Uppselt þriöjudag kl. 20. KATA EKKJAN sunnudag kl. 20. Næst slðasta sinn Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR sunnudag ki. 20.30. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. 70 ára afmæli Sjötiu ára er I dag Sigurður Hafliðason, afgreiðslumaður hjá Vegagerð rlkisins, Háaleitisbraut 41. Hann verður staddur hjá dótt- ur sinni og tengdasyni að Breið- vangi 10, Hafnarfirði, og tekur þar á móti gestum. Neytenda- samtökin í sókn! Neytendasamtökin hafa hafiö herferö til að safna nýjum félög- um. Eftir þvf sem þau eru fjöl- mennari verða þau hæfari til að gegna hlutverki sfnu, segir i fréttatilkynningu frá samtökun- um, en hlutverk þeirra er fyrst og fremst neytendavernd, auk upp- lýsingastarfsemi um hagsmuni neytenda. Herferðin hefst I dag, laugar- dag, og er fólk hvatt til þess að hringja i sima 21666 frá kl. 10—17 og láta skrá sig sem nýja félaga. Argjaldið er 2000 krónur og er Neytendablaðiö innifaliö I því. Aþena Framhald af 6. siðu fyrirtækjunum en þau eru skatt- laus, muni ekki siður við Þeódórakis en við hvern annan hóta að flytja atvinnurekstur sinn til Lybiu eða eitthvað annað, verði þeir ekki látnir i friði með aurana sina. Pólitík/ nei/ takk! Vegna þeirrar gifurlegu aug- lýsingar sem I þvl mætti felast fyrir frambjóðanda n n Þeódórakis er ekki leyfilegt aö spila tónlist eftir hann i útvarpi i Grikklandi meðan kosningabar- áttan stendur yfir. Þeir ljúka nefnilega allir upp einum munni með þaö Grikkir að hann sé stór- kostlegur tónlistamaður. Og spuröu Grikkja, sem ekki er fylgismaður hans, hvernig hon- um litist á frambjóðandann Þeódórakis, og hann svarar þér vafalaust eitthvaö á þessa leið: Tónlistin, já. Pólitik, nei, nei, nei, NEI! -úþ afþý'öa/bancfatagið Alþýðubandalagið Laugardal. Aðalfundur Alþýðubandalagsins I Laugardal verður haldinn þriðjudaginn 17. október I Hliö Laugarvatni. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýir^íétaga. 2. Lagabreytitffar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Kosið I kjördæmisráö og flokksráö. 5. Ræða: Baldur Óskarsson: Rikisstjórnarþátt- taka Alþýðubandalagsins. C Annnr -rri Al fstiíSmin. Baldur Óskarsson. Alþýðubandalagið Vestur-Skafta- fellssýslu. Aðalf undur. Aðalfundur Alþýðubandalagsins 1 Vestur- Skaftafellssýslu verður haldinn að Ketilstöðum mánudaginn 16. október. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning I flokksráð og kjördæmisráð. 3. Onnur mál. Garðar Sigurðsson og Baidur Oskarsson mæta á fundinum. stjórnin Garðar Sigurðsson. Alþýðubandalagið Þorlákshöfn. Aðaifundur. Aðalfundur Alþýðubandalagsins 1 Þorlákshöfn verður haldinn laugardaginn 14. október I félagsheimilinu á Þorlákshöfn. Fundurinn hefst kl. 17. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosiö i kjördæmisráð og flokksráð. . 4. Onnur mál._____________________________________Stjórnm. Árnessýsla — Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins Arnessýslu verður haldinn sunnu- daginn 15. okt. kl. 14.30 að Hótel Selfoss (litla sal). Dagskrá 1) Inntaka^ nýrra félaga, 2) Venjuleg aðalfundastörf, 3) Kosnmg fulltrua Ii kjördæmisráð. 4) önnur mál. Alþýðubandalagið Rangárþingi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalags Rangárþings verður haldinn að Nestúni 10, Hellu, föstudaginn 13. okt. kl. 21.00. Dagskrá: Veniuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið Hveragerði — Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins I Hveragerði verður haldinn I Kaffi- stofunni Bláskógum 2 sunnudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa I kjördæmisráð. 4. Kosning fulltrúa i flokksráö. 5. önnur mál. Félags- menn mætiö vel og takið meö ykkur nýja félaga — Stjórnin. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Suðuriandi — Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýöubandaiagsins I Suðurlandskjördæmi verður haldinn I ölfusborgum laugardaginn 21. október og hefst kl. 13.30. Ráðgert er að ljúka fundinum þann dag. Dagskrá: 1. Setning: Auður Guðbrandsdóttir. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Flokksstarfið I Suðuriandskjördæmi. Framsögumaður Baldur óskarsson. 5. Ræða: Störf og stefna rikis- stjórnarinnar: Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra, 6. önnur mál. Stofnfundur Alþýðubandalagsins i Keflavik Stofnfundur Alþýðubandalagsins I Keflavlk veröur haldinn miöviku- daginn 18. október I Hafnargötu 76 (vélstjórafélagshúsinu), og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Lögð fram tillaga að lögum félagsins. 2. Kosning stjórnar og annarra starfsmanna 3. Kosning fulltrúa i kjördæmisráð og flokks- ráð. 4. önnur mál. Þingmennirnir Gils Guðmundsson og Geir Gunnarsson mæta á fundin- um. — Undirbúningsnefndin. Alþýðubandalagið Neskaupstað Bæjarmálaráö. Fundur miðvikudaginn 18. október ki. 20.00. Fundir ráðsins verða áfram vikulega á miðvikudögum, sama tima . Alþýðubandalagið Kópavogi — Aðalfundur Aöalfundur Alþýöubandalagsins I Kópavogi verður haldinn I Þinghól miðvikudaginn 25. okt. n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA Herstöðvaandstæðingar á ísafirði Liðsmannafundur verður haldinn sunnudaginn 15. okt., kl. 14.00 I Sjómannastofunni,—Fjölmennið. Blaðberar óskast Skjól (sem fyrst) Fossvogur (1. nóv.) Kópavogur, austurbær (1. nóv.) uOBmmrn Siðumúla 6. sími 81333

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.