Þjóðviljinn - 14.10.1978, Page 19

Þjóðviljinn - 14.10.1978, Page 19
I ; t i »•' > 4 i . Laugardagur 14. október 1978 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 19 Valsakóngurinn. IKPfrrri^a Skemmtileg og hrifandi ný kvikmynd um Jóhann Strauss yngri. isienskur texti Sýnd kl. 7 og 9 Einvígið Bandariskur vestri sýnd kl. 5 Barnasýning kl. 3 Ástrikur hertekur Róm TÓNABÍÓ Sjónvarpskerfiö (Network) Kvikmyndin Network hlaut 4 Óskarsverðlaun árift 1977, Myndin fékk verðlaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: Fay Dunna- way Bestu leikkonu I aukahlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmyndahandrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd ársins af kvikmyndarit- inu ,,Films and Filming”. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUQARÁ8 Dóttir hliövaröarins LEDVOGTERENS DATTER MONA MOUR MICHEL DUSSARAT J „Þögul skopstæling á kynlifs- myndum. Enginn sem hefur séö þessa mynd, getur slöan horft alvarlegur I bragöi á kynlifsmyndir, — þar eö Jerome Savary segir sögu sina eins og leikstjórar þögulla mynda geröu foröum” — Tlmaritiö ,,Cinema Francais” Islenskur texti. Sýnd kl. 5 —7 —9og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Close Encounters Of The Third Kind Islenskur texti IHASKOUBÍÖJ s.m, 271JOJmÆ Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er alls- staöar sýnd meö metaösókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss . Melinda Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 2,30, 5, 7,30 og 10 Miöasala frá kl. 1 HækkaÖ verö Frumsýning í dag Saturday night fever Myndin, sém slegiö hefur öll met i aösókn um viöa veröld. Leikstjóri: John Badham Aöalhlutverk: John Travolta tsl. texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Simapanlanir ekki teknar fyrstu dagana Þokkaleg þrenning (Le Trio Infernal) All -hrottaleg frönsk saka- málamynd byggö á sönnum atburöum sem skeöu á ár- unum 1920-30. Aöalhlutverk: Michel Piccoli — Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Stanglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flllSTURBfJARKIII Sekur eða saklaus? (Verdict) Islenskur texti Mjög spennandi og framúrskarandi vel gerö og leikin ný, itölsk-bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: SOPHIA LOREN, JEAN GABIN. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Abba Endursýnd kl. 5. Demantar Spennandi og bráöskemmtileg israelsk-bandarisk litmynd meö Robert Shaw — Richard Roundlree, Barbara Seagull — Leikstjóri: Menahem Golan Islenskur texti Bönnuö bömum Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 ----salur Stardust Skemmtileg ensk litmynd, um lif poppstjörnu meö hinum vinsæla DAVID ESSEX Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11,05. -salur' Harlem Hörkuspennandi og viöburöa hröö ný bandarisk litmynd tekin I Hong Kong. Stuart Whitman Peter Cushing Leikstjóri: Michael Carreras Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5> 7#9 og n. - I Atök . (Svarti guðfaðirinri/ 2) Afar spennandi og viöburöarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti guöfaöir- inn". tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára, Endursýnd kl. 3,10-5,10-7.10- 9,10-11.10 —------salur O------------ Lucy Luciano Spennandi og vel gerö ný itölsk litmynd meö GIAN MARIA VOLONTE og ROD STEIGER Leikstjóri: FRANCESCO ROSI Bönnuö innan 14 ára. Islensk- ur texti. Sýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 og 11,15. apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 13.—19. okt. er I Lyfja- búðinni Iöunni og Garðs- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Lyfjabúðinni Iðunni. UKilýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótck er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabQar Reykjavlk — slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes — simi 11100 Hafnarfj,— slmiSllOO Garöabær — sim i 5 11 00 lögreglan Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— slmi4 12 00 Seltj.nes— simi 11166 Hafnarfj.— simi5 1166 Garðabær— simi 5 11 66 sjúkrahús Hcimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heils uverndarstöö Reykjavikur — við Baróns- stlg, alla daga frá Jcl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega ki. 15.30 — 16.30. Klcppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kóp avogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spxtalans, simi 21230. Slysavaröstofan9sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 22414. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. —fóstud.frákl. 8.00 — 17.00*, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. dagbök bilanlr Kafmagn: I Reykjavík og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubiianir, simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. félagslíf SIMAR 11/98 nr, 19533 Laugardagur 14. okt. kl. 08. Dórsmörk. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina. Far- iö i Stakkholtsgjá á heimleið- inni. Gist í sæluhúsinu. Far- miöasala og upplýsingar á skrifstofunni. — tslands. Sunnudagur 15. okt. kl. 10. Móskaröshnúkar, 807 m. Verö kr. 1500, gr. v/bilinn- kl. 13. Suöurhliöar Esju. Létt og róleg ganga viö allra hæfi. Verö kr. 1500, gr. v/bil- inn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan veröu. — Feröafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Laugard.. 14/10 Kl. 10.30 Kræklingafjara viö Hvalfjörö, steikt á staönum Fararstj. Einar Þ. Guöjohn- sen. Verö. 2000 kr. fritt f. börn m/fullorönum. FariÖ frá BSt, bensínsölu. Sunnud. 15/10 kl. íoSog—Keilirog viöar meö Kristjáni M. Baldurssyni Verö. 2000 kr. Kl. 13 Staöarborg og strand- ganga meö Einari Þ. Guöjohn- sen Verö. 1500 kr. Mánud. 16/10 Kl. 20. Tunglskinsganga, stjörnuskoöun, fjörubál. Fararstj. Einar og Kristján. VerÖ. 1000 kr. Fariö frá BSI, bensínsölu (i Hafnarfiröi v. Kirkjug.) Flóamarkaöur og hlutavelta verður haldin i Hljómskálan- um viö tjörnina í dag kl. 2. Lúörasveit Reykjavikur leik- ur ef veöur leyfir. — Kven- félag L.K. Mæörafélagið. Fundur veröur haldinn miö- vikud. 18. október kl. 8 á Hall- veigarstööum. Fundarefni: Vetrarstarfiö rætt. Umræöur um barniö og framtiö þess. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Samtök migrenisjúklinga halda fund laugardaginn 14. okt. n.k. kl. 2 i Glæsibæ niöri. Meöal annars efnis eru tvær stuttar litmyndir um migreni. Kaffiveitingar. Nýir félagar og áhugafólk velkomiö meöan húsrúm leyfir. _ stjórnin. Frá Atthagafélagi Stranda- manna. Vetrarstarfiö hefst meö spila- kvöldi I Domus Medica laugardaginn 14. þ.m. kl. 20.30. Mætiö vel og stundvis- lega. Stjórn og skemmtinefnd. Kvikmyndasýning i MlR-saln- um Laugavegi 178 Laugardaginn 14. okt. sýnum viö kvikmyndina „Félagar”. Oilum er heimill aögangur meöan húsrúm ieyfir. Sýning- in hefst kl. 15.00 — MÍR. Sálarrannsóknarfélag lslands Fundur veröur aö Hallveigar- stööum mánudaginn 16. október kl. 20.30. — Sálar- rannsóknarfélag islands Félag einstæöra foreldra Aöalfundur félagsins veröur aö Hótel Esju fimmtud. 19. okt. næstkomandi og hefst kl. bridge Raökastþröng er raun sem fáir spilarar hafa unun af aö ienda í. 1 tvim. I vel mönn- uöum riöli veröur suöur sagn- hafi I 3. gr. tJt kemurtlgul- þristur: D107 AK1083 G8 G72 K64 AG3 DG52 764 10763 K53 96 9852 9 AD94 AKD10 8543 Kóngur kostar okkur ás. Þaö viröist tilvaliö aö ráöast á spaöann. Viö spilum á tiuna og austur vinnur á gosa. Hann spilar tigli. Viö höldum áætlun og spilum spaöadrottningu. Austur fer upp meö ás og spilar enn tigli. Þaö hvarflar ekki aöokkur aö svína.svo viö tökum á drottningu. Nú er timabært aö taka laufslagina. Vestur kastar hjarta og tlgli. Viöhöfum þegar kastaö spaöa úr blindum svo nú látum viö eitt hjarta flakka. Tigul- slagurinn er tekinn og meö mikhim erfiöismunum lætur vesturspaöakóngaf hendi. Þá eru spaöarnir okkar heima orönir góöir og ekkert til fyrir- stööu aö hiröa slagina sem eftir eru. Um leiö og ég bóka árangurinn, 660, vorkenni ég vestri, litillega. Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74, opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16. Aögangur ókeypis. Landsbókas afn islands, Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga kl. 9 — 19, laugard. 9 — 16. Útlánssalur kl. 13 — 16, laugard. 10 — 12. Kjarvalsstaöir Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga. Laug. og sunn. kl. 14 — 22, þriöjud. — föst. kl. 16—22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. krossgáta BSfp Jo söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö sunnudaga og laugardaga kl. 4-7 síöd. Lárétt: 1 hávaöi 5 maöur 7 úrgangur 8 hólmi 9 meiöslin 11 tónn 13 merki 14 fljót 16 hafni. Lóörétt: 1 lykkja 2 afturendi 3 ósink 4 taia 6 kraftur 8 tré 10 leysi 12 auö 15 utan. Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 2 bræöi 6 liÖ 7 rjóö 9 kg 10 nót 11 lái 12 iö 13 fimm 14 lin 15 grand Lóörétt: 1 varning 2 blót 3 riö 4 æö 5 ingimar 8 jóö 9 kám 11 lind 13 fin 14 la GENGISSKRÁNING NR. 184 - 12. október 1978. skemmtiatriK. Mætiö vel og stundvislega. Nýir félagar SkráO frá Eininn Kl. 12.00 Kadp Sala 18/9 , 01 -Uandaríkjadollar 307,10 307,90* velkomnir. — Stjórnin. 12/10 1 OZ-Sterlingspund 613.35 614.95* . 1 OJ-Kanadadollar 258,40 259. 10* Verkakvennafélagiö . 100 04-Danskar krónur 5947,20 5962,70* Framsókn . >00 05-Norskar krónur 6222,90 6239, 10* Basar félagsins verftur 100 Oþ-Sacnskar Krónur 7114,60 7133, 10* laugardaginn 11. nóvember. 100 07-Finnsk mörk 7759,00 7779. 20* Konur vinsamlegast komiö 100 08-Fran«kir frankar 7219,50 7238, 30* munum á skrifstofuna. — - 100 09-BelR. frankar 1047,40 1050, 10* Basarnefndin. 100 10-Svissn, frankar 20088,30 20140, 60* . 100 11 -Cyllini 15195,45 15235,05* Kvenfélagiö Seltjörn 100 12-V. - Þýck mork 16504.55 16547.55* Fyrsti fundur félagsins I vetur 100 13-Lírur 37,77 37,87* verfiur þriftjudaginn 17. 100 14-Austurr. Sch. 2274,80 2280,70* okteber kl. 8.30. Ingibjörg Dal- 100 15-Escudos 685, 50 687, 30* verg sny rtisérf ræöingur 100 16-Fesetar 437.80 438, 90* kemur á fundinn. — Stjórnin. - 100 17-Yen 165,70 186, 14* Basar og kaffísala Kvennadeild Baröstrendinga- * Dr cyting frá sxOustu skráningu. félagsins hefur basar og kaffi- sölu sunnudaginn 15. október kl. 2 e.h. I Domus Medica. L HVAÍT 'A ‘5<S>. A£> &BRA V) BRoae fli z □ z < -J — Má ég hirða nokkra gorma? Ég hef nefnilega fengið eina af minum góðu hugmyndum! — Það er merkilegt, en þeir eru alltaf svo fastir í annan endann! — Já> en þú ert nú serkur einsog björn/ Kalli/ svo þú hlýtur að ná honum að lokum! — Nei/ þetta var ekki mjög gott. Gormar eru með þvi kenjóttasta, sem maður kemst i kynni viö. Komdu aftur til baka Kalli og byrjaðu á nýjan leik!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.