Þjóðviljinn - 12.11.1978, Síða 5
Sunnudagur 12. névember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Þórhildur isberg, safnvörftur, (lengst til v.) sýnir gestum safniö. —Mynd: —eik.
H eimilisiðn að ar-
safn á Blönduósi
Þegar við Einar Karls-
son, Ijósmyndari Þjóð-
viljans, vorum norður á
Blönduósi fyrir nokkru, að
snúast þar í kringum
F jórðungsþing Norð-
lendinga urðum við þess
áskynja, að kostur væri á
að sjá heimilisiðnaðarsafn
þeirra Austur-Hún
vetninga, enda þótt það
hafi ekki enn verið form-
lega opnað. Kom okkur
saman um að neyta þess
færis.
Heimilisiönaöarsafnið er til
htisa i litilli og yfirlætislausri
bygginu rétt undir „handarjaöri”
Kvennaskólans á Bönduósi- og er
vel viö hæfi. Umsjónarmaöur
safnsins er frú Þórhildur Isberg^
og er viö Einar kvöddum þar
dyra,—hann þungvopnaöur
mikilli myndavél en ég léttbúinn
lélegum kúlupenna— var hún þar
Aform nefndarinnar var aö beita
sér fyrir þvi, aö komiö yröi upp
minja-, (byggöa)-safni i Austur-
Húnavatnssýslu 'og skyldi þaö
annaö hvort vera á Þingeyrum
eöa Blönduósi. Þessi hugmynd
varö þó ekki aö veruleika.
Byggöasafn komst upp en því var
valinn staöur viö Reykjaskóla I
Hrútafiröi og standa að þvi Húna-
vatnssýslur báöar og Stranda-
sýsla. Þótt þessi yröi niöurstaöan
taldi byggöasafnsnefnd austur-
húnvetnskra kvenna hlutverki
sinu þó engan veginn lokiö.
Byggöasafniö var risiö á
Reykjum og þvi varö ekki breytt.
En i staöinn skyldi þess freistaö,
aö koma upp heimilisiönaöar-
safni viö Kvennaskólann á
Blönduósi og var þegar byrjaö aö
safna munum á þaö. Hófst sú
söfnun fyrir rúmum 10 árum.
Heimilisiðnaðar-
safnið
Þaö var Hulda A. Stefánsdóttir,
Þaö var Stefán Jónsson,
arkitekt, sem skipulagöi safniö en
Þórhildur lsberg annaöist upp-
setningu á mununum og skrásetti
þá nema hvaö Halldóra Bjarna-
dóttir skrásetti sjálf þá muni,
sem hún gaf. Ingunn Gísladóttir,
handavinnukennari, hefur séö um
viögerö á safnmunum, þegar þess
hefur veriö þörf.
100 ára þróunarsaga j
1 Halldórustofu er um helmingu
safnmunanna. Er þaö ekki
einasta innbú Halldóru Bjarna-
dóttur heldur og þeir munir
flestir, er hún haföi meðferöis á
sýninga- og námskeiöaferöum
sinum sínum um landiö þvert og
endilangt árum saman.
Þórhildur ísberg telur, aö
Heimilisiönaöarsafnið gefi
glögga mynd af þeirri handa-
vinnu, sem kennd hefur veriö viö
Kvennaskóla Húnvetninga I 100
ár, en á næsta ári er öld liðin frá
stofnun hans.
Hluti af Halldórustofu. Halldóra Bjarnadóttir gaf Heimilisiönaöarsafninu m.a. allt sitt innbú
—eik.
Það er ekki sama#NCMS og
now
en þær ganga saman
KRISTJÁn
SIGGGIRSSOn HF.
LAUGAVEG113, REYKJAVIK, SÍMI 25870
UMBOÐSMENN HÚSGAGNAVERKSMIÐJU KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF
STAÐUR
Akranes:
Akureyri:
Blönduós:
Bolungarvík:
Borgarnes:
Hafnarljöröur.
Húsavík:
Keflavík:
Neskaupstaöur:
NAFN
• Verzlunin Bjarg h.f
• Augsýn h.f.
• örkin hans Nóa
• Trésmiöjan Fróöi h.f.
• Verzlunin Virkinn
• Verzlunin Stjarnan
• Nýform
• Hlynur s.f.
• Húsgagnaverzlunin
Duus h.f.
• Húsgagnaverzlun
Höskuldar Stefánssonar
STAÐUR
ólafsfjöröur:
Ólafsvík:
Reykjavík
Sauöárkrókur:
Selfoss:
Siglufjöröur:
Stykkishólmur:
Vestmannaeyjar:
NAFN
• Verzlunin Valberg h.f
• Verzlunin Kassinn
• Kristján Siggeirsson h.f.
• Híbýlaprýöi
• JL-húsiö
• Húsgagnaverzlun
Sauöárkróks
• Kjörhúsgögn
• Bólsturgeröin
• JL-húsiö
• Húsgagnaverzlun
Marinós Guömundssonar
Novís 2 samstæöan er þróun á Novis
samstæöunni vinsælu.
Meö þessari breytingu skapast enn
nýir möguleikar á uppröðun og
nýtingu á þessari geysivinsælu vegg-
samstæðu.
Á
Einn möguleikinn er sýndur á mynd-
inni, hæöin er 155 cm.
Lægri samstæöa en venjulega.
Komið og skoðið Novis 2.
Biðjið um litprentaða myndalistann.
ÚTBOÐ
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
óskar eftir tilboðum i eftirtalin verk og
efni i 30 ibúðir i parhús i Hólahverfi i
Breiðholti:
1. Hita- og hreinlætislagnir.
2. Ofnar.
3. Hreinlætistæki og fylgihlutir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B.
Mávahlið 4, mánudaginn 13/11 gegn kr.
20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð mánudaginn 20/11 1978.
® Markaðsfulltrúi
fyrir ásamt nokkrum konum
öðrum, sem auövitaö voru I sömu
erindageröum og viö.
Konur hafa jafnan reynst
drjúgar viö félagsmála-og
menningarstörf þegar þeim gefst
á annaö borö færi á aö taka til
höndum á þeim vettvangi. Þeim
er það einkum aö þakka, aö heim-
ilisiönaöarsafniö á Blönduósi er
nú ekki lengur draumur heldur
veruleiki.
Forsaga
Upphaf þessa máls má I raun-
inni rekja til þess, aö á árunum
1960-1970 var byggöasafnsnefnd
aö störfum innan Sambands
austur-húnvetnskra kvenna.
fyrrverandi skólastjóri Kvenna-
skólans á Blönduósi, sem sá um
söfnun á flestum mununum en
Þórhildur Isberg átti þar einnig
drjúgan hlut aö. Stór hluti
safnsins er úr eigu Halldóru
Bjarnadóttur, sem lét sig ekki
muna um þaö aö veröa 105 ára nú
nýlega, —eöa 250 munir—, og eru
þair geymdir I sérstakri stofu,
sem kennd er viö Halldóru.
Skráöir eru 423 munir en
nokkrir eru óskráöir. Flestir eru
munirnir aö sjálfsögöu tengdir
heimiiisiönaöi, margir hverjir
gamlir og gagnmerkir. Skal engin
tilraun gerö hér til neinnar upp-
talningar þvi hvar ætti þá aö staö-
næmast?
Svíkur engann
Safnahúsiö á Blönduósi er
steinhús, 80 ferm. aö flatarmáli
og þar af er geymsla um 10 ferm.
Húsiö er nýlega uppgert.
Eins og fyrr segir hefur safniö
ekki enn veriö formlega opnaö en
er þó til sýnis þeim, sem þess
óska. Og það borgar sig vel aö lita
þar inn fyrir dyr.
Stjórn Heimilisiönaöarsafnsins
skipa: Þórhildur Isberg,
Blönduósi, formaöur ,og er hún
jafnframt safnvörður, Marla
Jónsdóttir, Blönduósi, ritari,
Guörún Jónsdóttir, Hnjúki, gjald-
keri og Valgeröur Agústsdóttir,
Blönduósi. —mhg
Iðnaðardeild Sambandsins óskar að ráða
fulltrúa i Markaðsdeild.
Viðskiptafræðimenntun áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 20.
þessa mánaðar.
Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGÁ