Þjóðviljinn - 12.11.1978, Page 10

Þjóðviljinn - 12.11.1978, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. nóvember 19V8 Satan 1 Gorei og Þrællinn Margir ráku upp stór augu þegar Isaac Bashevis Singer hlaut bókmenntaverölaun Nóbels i ár. Viö skulum rifja þaö upp, aö Singer er gyöingur, tók út sinn þroska i Póllandi en hefur veriö búsettur í Bandarikjunum i 40 ár. Hann skrifar á jiddisku, tungu sem er aö hverfa, og um heim sem er aö hverfa: gyöingaþorpiö i Austur-Evrópu og gyöingahverfi stórborga þar — þaö voru ibúar þeirra sem nasistar drápu i heimsstyrjöldinni siöari. Jiddiska er aö stofni þýsk, þetta mál tóku gyðingar meö sér austur á bóginn þegar konungar Póllands opnuöu land sitt fyrir þeim á fimmtándu og sextándu öld og vildu nota þá til aö efla verslun og handverk á viöáttu- miklu slétturiki sinu, sem þá náöi langt austur á Úkrainu. Þessi þýska breyttist meö timanum, hún blandaöist hebreskum og slavneskum oröum. A nitjándu öld varö hún allmikiö bókmennta- mál og bækurnar voru skrifaöar meö hebresku letri og lesnar frá hægri til vinstri og byrjaö á öftustu siöunni. Sagan og sjónarhornið Isaac Bashevis Singer hefur samiö nokkrar sögulegar skáld sögur og þær tvær sem hér veröur litillega um fjallaö gerast báöar rétt eftir miöja sautjándu öid. Arin 1648 og 1649 geröu úkrainskir gædamakar eöa kósakkar undir forystu Bogdans Khnélnitskis innrásir I Pólland. Þeir töldu sig eiga harma aö hefna á pólska landeigendaaðilinum, en heift þeirra bitnaöi ekki siöur á gyöingum, sem höföu margir hverjir fariö meö kaupsýslu og ráösmennsku I umboöi hinna pólsku landeigenda — auk þess sem heiftaráróöur prestanna um „þjóöina sem myrti Krist okkar” geröi sitt til aö beina báli og brandi kósakkanna einmitt aö hinum varnarlausu gyöingum. Skáldsögurnar tvær, Satan i Gorey og Þrællinn, eru báöar fullar meö daprar minningar um þaö, hvernig kósakkarnir slátruöu ungum sem gömlum, brenndu fólk inni i synagógum nauöguöu ungum konum, ristu þungaöar konur á kviöinn, grófu kornabörn lifandi. Þessir timar hafa oröiö mörgum söguefni, og þaö kemur margt fróölegt upp þegar verk höfunda af ýmsu þjóðerni eru borin saman. Hvergi leika þjóö- ernislegir fordómar og viöleitni til þjóölegrar sjálfshafningar jafn lausum hala og einmitt i sögulegu skáldsögunni. Gogol, rússneskur höfundur úkrainskrar ættar, gerir kósakkana aö róman. - tiskum görpum I Taras Búlba — þar eru Pólverjar hinsvegar spilltir og dreissugir kúgarar og gyöingar vesæll skrill. Hjá pólska Nöbelshöfundinum Henryk Siehkiewicz er þessu aö sjálfsögöu þveröfugt fariö: I sagnabálkinum „Meö báli og brandi” stendur pólsk hámenning andspænis grimmu og tortimandi æöi villtra kósakka. Hjá Singer er bæöi úrkynjun hins pólska aöals og grimmdaræöi gæjdamakanna snar þáttur hinnar sögulegu lýsingar. En þaö eru gyöingarnir sem hann lýsir fyrst og fremst. Hann telur aö sönnu, aö samfélög gyöinga þar I austanveröri álf- unni hafi um margt veriö siömenntaöri og mannúölegri en umhverfi þeirra. En hann lifir ekki á rómantiskum eöa slörómantiskum timum eins og Gogol og Sienkiewicz. Hann fæst ekki viö einhliða upphafningu for- feöra sinna. Hann dregur einmitt rækilega fram þverstæöur I hinu gyöinglega samfélagi, eins og slöar mun vikiö aö. Trú á falskan Messías Hin ógnarlegu morö um miöja sautjándu öld hlutu aö vekja upp erfiöar spurningar meöal gyöinga: af hverju veröum ein- mitt viö fýrir þessum ósköpum, viö sem erum guös útvalin þjóö samkvæmt helgum ritum? Erum viö ekki nógu hlýönir lögmáli drottins og hljótum fyrir þaö refsingu? (bæöi fyrr og sföar voru til heittrúarmenn sem voru sann- færöir um aö þá fyrst kæmi endurlausnarinn, Messias, aö allir gyöingar án undantekningar hlýddu lögmálinu út I ystu æsar). Eöa eru skelfingarnar upphaf heimsslita? Satan I Gorei segir frá þvi, hvernig þessar spurningar og leit aö svörum viö þeim gjörbylta litlu samfélagi gyöinga I þorpi einu I Póllandi. Rabbiinn, fulltrúi heföbundins gyöingdóms og hlýöni viö bókstaf lögmálsins, er hrakinn á brott, en undirtökum ná áhangendur Sabbatai Zevis. Sabbatai þessi var söguleg per- sóna, hann lá I dulspekiritum og fræöagaldri sér til óbóta og fékk þá hugmynd aö hann væri Messias. Safnaðist aö honum mikiö liö áhangenda i löndum Tyrkjasoldáns, en þar áttu gyöingar betri daga en I hinum kristna heimi. Erindrekar hans fóru einnig um Evrópulönd og boöuöu fagnaöarerindi og varö vel ágengt. Hinir ofsóttu gripu fegins hendi þessum fregnum um endurlausn og bjuggu sig til aö mæta stórtföindum i Jerúsalem. Þegar svo Sabbatai Zevi var handtekinn af mönnum Tyrkja- soldáns og honum gert aö taka múhameöstrú eöa láta lifiö ella, þá kaus hann aö kasta trú sinni — og þóttust fylgismenn hins falska Messiasar aö vonum illa sviknir flestir, þótt sumir gætu fundiö sér hinar langsóttustu trúfræöilegar skýringar á þessum ótlöindum. Satan i Gorei er fyrsta verk Singers og ber ýmisleg merki þess. En hún er lifandi og skilningsrik lýsing á trúarlegri móöursýki sem á sér ef ekki rétt- lætingu þá a.m.k. skýringu i nauöum þjóöar. Sagan lýsir þvi hvernig hin nýja Messiasartrú klýfur litiö samfélag i heröar niöur. Þaö kemur til fulls fjand- skapar milli gamalla granna meö gagnkvæmum bannsetningum og galdraofsóknum. Sumir fást viö kabbaia, taina- og táknagaldur, sem á aö hjálpa þeim til aö ná tökum á náttúrunni, slá vin úr næsta vegg eöa ska'pa lifandi ver- ur meö þekkingu á helgum nöfn- um. Sumir hætta aö fylgja lög- málinu vegna þess aö þeir telja aö meö komu Messjasar sé þaö afnumiö. Enn aönr lesa þaö af Bibliunni, aö hið illa sé leiöin til frelsunar og gefa sig á vald dauöasynda senth áöur voru tald- ar, sviviröa helga dóma og svalla I kynllfi — Singer hefur öörum fremur lýst tengslum trúar- ofstækis og kynlifs og kunna sum- ir honum litlar þakkir fyrir — en það er fróölegt aö minna I þessu sambandi á aö svipuö fyrirbæri og lýst er I Satan I Goraj hafa hvaö eftir annað stungiö uppi kolli meöal kristinna heimsslita- og heittrúarsöfnuöa i slavneskum heimi. Og hann lýsir þvl, hvernig áhangendur falsspámannsins rjúfa þök húsa sinna og vinda sér pinkla og búa sig undir aö fljúga til Gyðingalands, Erets Isroel — „þvi ég mun bera yður á vængj- um arnarins” segir I fornum spá- dómi. Niöurstaöa skáldsögunnar sem lesandinn fær ekki skotiö sér und- an, þvi hún er letruö meö stóru letri I enda sögunnar, er á þessa leiö: enginn skal freista drottins, reyniö ekki aö flýta sögunnar rás, þá mun Satan leika lausum hala, hiö illa bregöa á leik * Ast í meinum Þrællinn er ólikt verk og vand- aöra aö gerð. Sú skáldsaga segir frá Jakob, ungum og læröum gyöingi, sem missir fjölskyldu sina I herhlaupi kósakka og er seldur I ánauö til bónda eins I fjalladal langt frá sinni heima- byggö. Þar gætir hann kúa og reynir I öllu aö fara eftir fyrir- mælum gyðingdómsins I liferni. Ekki getur hans stæltur vilji samt komiö I veg fyrir aö meö honum og Wöndu, dóttur bónda, takist ástir magnaöar. Þar meö vofir algjör útskúfun yfir þeim báöum. Wanda er aö sönnu fús til aö ger- ast „dóttir Abrahams”, m.ö.o. til aö taka trú gyöinga, og það gerir hún reyndar. En pólsk lög gera hvern þann gyöing réttdræpan sem freistar kristins manns til trúskipta og trúskiptinginn lika — og gyöingarnir þoröu heldur ekki aö taka viö trúskiptingi i sinn hóp, þvi þá var allt samfélag þeirra gert meöábyrgt og glötun vis öll- um. Þrællinn fjallar aö verulegu leyti um þaö hvernig Jakob og Tvær sögu- legar skáld- sögur eftir Nóbels- skáldið Isaac Bashevis Singer Wanda (sem slöar tekur upp nafniö Sara) reyna aö halda llfi og friö viö menn viö þessar aö- stæöur, sem fyrr eöa siöar hljóta aö koma þeim I koll. Skyldur við guð og menn Um leiö er sagan af leit Jakobs aö svörum viö þeirri spurningu sem erfiöuster: Hversvegna refs- ar Drottinn réttlátum? Spurning- in veröur ekki slst áleitin vegna þess, aö hann sér aö Wanda, trú- skiptingurinn er miklu göfugri og réttsýnni en þeir trúbræöur hans sem „hreyktu sér hátt I sam- kunduhúsum”. Sú leit snýst upp i ádrepu á þá sem fylgja fyrirmæl- um um bökun ósýröra brauöa og bænahald út i ystu æsar, en svikja granna sinn við fyrsta tækifæri, öfunda menn og hata, einnig trú- bræöur sina. Jakob kemst aö þeirri niöurstööu aö þaö sé næsta auövelt aö uppfylla hinar form- legu skyldur viö guö, en sjálfur kjarni trúar sé fólginn I fram- komu hvers og eins viö aöra menn. Meö öörum oröum; — á grimmri öld ofsókna, galdurs og ofstækls liggur leiö Jakobs frá laganna bókstaf, frá formfestu og kreddu til kærieikskröfu I mann- legum samskiptum. Má vera aö menn þykist hafa heyrt eitthvaö svipaö áöur. En þessi saga nýtur góös af rikidómi i lýsingu aldar- fars og þeirri spennu sem Isaac Bashevis Singer telur aö hver höfundur eigi aö kunna aö skapa. Undir lokin er Jakob oröinn helg- ur maöur, auömjúkur harm- kvælamaöur sem engan óttast og vill hvers manns þjónn veröa. Höfundur er kominn mjög nálægt helgisögninni þegar hér er komiö sögu, verki hans lýkur reyndar á einskonar kraftaverki, sem getur oröiö smekk lesandans nokkuö þungbært. Þegar Jakob snýr heim aftur eftir 20 ára fjarveru, aldraöur maöur, þá tekur hann sótt og deyr, og þegar tekin er gröf hans er komiö niöur á lik konu hans sem á sinum tima haföi veriö husluö utangarös eftir aö hún dó af barnsförum og vissi enginn lengur hvar og eru þau grafin saman eins og Tristan og Isól : dauöinn fékk þau ekki aö skilið. Hinir 36 réttlátu Trúin og ástrlöan, lögmáliö og réttlætiö og helgisagan — þetta eru þeir þættir sem heimur Isaac Bashevis Singers er úr spunninn. Um Jakob I Þrælnum segir: kon- urnar héldu aö hann væri einn þeirra 36 réttlátu manna sem allur heimurinn hvilir á. Þessi sama saga er umgerö og virkur gerandi einnar frægustu gyöinga- skáldsögu siöari tima : Hinn siö- asti hinna réttlátu eftir André Schwartz-Bart. Þar er lýst mörg- um kynslóöum einnar ættar, sem getur jafnan af sér einn hinna réttlátu harmkvælamanna — allt frá Englandi á tólftu öld og til þess, aö hinn siöasti þeirra ferst i þýskum fangabúöum — áb.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.