Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 14
 14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. nóvember 1978 Lárus Grfmsson er skemmtileg- ur flautuleikari Guömundi Igólfssyni er fleira til lista lagt en leika á planó. Hér þenur hann nikkuna Poppskáldið MEGAS Svipbrigði Megasar eru jafnan stórkostleg þegar hann flytur boðskap sinn. — Ljósm. Leifur Björgvin Gislason er höfuö git- aristi Islenska rokksins Um síðustu heigi voru haldnir tvennir tónleikar Megasar i M.H.Var það útgáf ufyrirtækið Iðunn sem stóð að þessum tón- leiqum. Voru þeir hljóð- ritaðir eins og flestum er kunnugt. Á fyrri tónleikunum var rétt hálft hús og stemmingin rétt í meðal- lagi. En á þeim seinni var fullt hús og fólkið greini- lega ákveðið í að skemmta sér vel. Zarathústra smælar. Hljómsveitin var skipuð þeim Sigurði Karlssyni, trommur, Pálma Gunnarssyni bassa, Björgvin Gfslasyni gitar, Guð- mundi Ingolfssyni hljómborð og harmonikka og Lárusi Grims- syni hljómborð og flauta. Þeir hófu tónleikana á upp- hafsstefinu úr Zarathústra eftir Richard Strauss. Megas birtist siðan á sviöinu við mikil fagnað- arlæti áhorfenda. Hóf hann sönginn á laginu „Ef þú smælar framan i heiminn”. Laginu var skipt niöur i stutta kafla með þögnum á milli. A þennan hátt plataöi Megas áhorendur alger- lega, þvl þeir klöppuðu eins og brjálæðir væru i öllum þögnun- um. bað kom strax i ljós aö sam- hljómur hljómsveitarinnar var ekki sem bestur. Hávaðinn var of mikill, þannig aö söngur Megasar varö óskiljanlegt ösk- ur. Það fór samt ekki milli mála að hópurinn var þaulæfður enda stórgóðir tónlistarmenn á ferð- inni. Megas var nokkuö stress- aður framan af, en framkoma hans varð öruggari þegar á leið Sigurður Karlsson sýndi skemmtilegan leik i „Eyjólfi bónda” og jafnframt skemmtilega frumleg. Sér á báti. Megas er einn sérstæðasti tónlistarmaður okkar i dag. Tónlist hans er fersk og full af skemmtilegheitum. Þó eru text- arnir hans merkilegasta tillegg i okkar fátæklega poppheim. Er þvi sýnd hve illa þeir komust til skila á þessum tónleikum. Þaö má etv. til sanns vegar færa aö samhljómun (sound) sé hljóm- leikakvef eöa jafnvel hálsbólga okkar hér á hjara veraldar, þvi þetta er sá hlutur sem alltaf má finna mest að. Eftir hlé batnaöi hljómurinn þó til muna. Samt skorti jafn- vægið allan timann. Megasi ætl- ar aö ganga erfiölega i sambúð sinni við rafmagnsfreyjuna. Börn og Hljómplötuútgáfan h.f. boöaöi til blaöamannafundar fyrir nokkru tii aö kynna hljómplötu sem ber nafniö „Börn og dag- ar”. A plötunni eru lög eftir Magnús Sigmundsson viö þýdda og endursagða texta Kristjáns frá Djúpalæk. Er þetta barna- plata eins og nafniö gefur ti). kynna. Platan er mjög vönduö I alia staöi. Björgvin Halidórs- son, Kagnhildur Gisladóttir og Pálmi Gunnarsson sjá um mestan hluta söngsins ásamt tónskáldinu sjálfu, Magnúsi Sigmundssyni. Einnig syngur barnakór öidutúnsskóia undir Pálmi Gunnarsson kann sitt fag fullkomlega Þrátt fyrir ýmsa örðugleika við aö koma skýrum hljómi til áhorfenda I salnum, mun tón- listin hafa komist mjög hrein inná segulbandið að sögn Tony Cook upptökumanns. Sagði hann að sér virtist sem upptök- urnar væru næstum eins góðar og ef þær hefðu veriö gerðar i hlljóðrásveri. Má þvi vænta þess að platan veröi mjög góð. Grisalappalísa. Flest lögin á tónleikunum voru heföbundin Megasarlög. Það kvaö reyndar við alveg nýj- an tón i noitkrum þeirra. Til- þrifamest voru lögin „Grisa- lappalisa” og „Um ástir og ör- lög Eyjólfs bónda annað bindi.” Þá var lagiö „Atvinnulaus git- aristi á bisanum”, óllkt þvi sem maður á aö venjast frá Megasi. dagar stjórn Egils Friöleifssonar á plötunni. A þessum fundi var einnig sagt frá tónleikum sem Hljóm- plötuútgafan h.f. mun standa fyrir I næsta mánuði. Þar munu listamenn útgáfunnar koma fram. Ef ágóöi verður af þess^ um tónleikum verður hann lát- inn renna til barnaspltalans Hringsins. Einnig hyggst Hljómplötuútgáfan h.f. bjóöa vistmönnum sjúkrahúsa og annara stofnana uppá tónleika- haid á næstunni. -jg Er það kanski ekki að furöa, þvi að þetta lag mun vera óformlegt djammlag hljómsveitarinnar og hefur það þvi tekið mörgum breytingum. Allir sýndu þeir piltarnir mik- iltilþrif. Björgvin Gislason var i góöu stuði og rokkaði hressilega einsog hann einn getur. „Bottl- neck” gitarleikur hans setti einnig ánægjulegan blæ yfir tón- listina. Björgvin er óhemju góður gitaristi, en snilli hans hefur litiö fengið að njóta sin seinni ár. Trommu- og bassa- leikur þeirra Sigga og Pálma er eins pottþéttur og frekast getur verið. Þeir hafa leikiö mikið saman slðustu árin og vinna þvl sem einn hugur. Attu þeir báðir mjög góðan leik. Trommuleikur Sigga I laginu „Ejólfur bóndi...” var mjög góður og fyndinn á köflum. AJlavega varð lagið mjög kómiskt vegna trommu- leiksins i þvi. Guðmundur Ingólfsson er | mikill og góður planisti. Grlsa- lappallsa fékk aö finna fyrir þvl. Sóló Guðmundar 1 þvl lagi var mjög gott. Lárus Grlmsson var sá aöili sem minnst bar á einsog vant er. Hann er ákaflega rólegur og lætur lltiö yfir sér. Komst hann mjög vel frá sinu hlutverkL Var flautuleikur hans mjög góður, enda er drengurinn vel lærður á hljóðfæriö. Tónleikar Megasar voru verulega góðir. Stemningin var i hámarki, enda sveitin sköppuð þrisvar sinnum fram. Uppklappslögin voru Grísa- lappalIsaogHóki kóki sem var á siðustu plötu Megasar. Og að lokum eftir mikinn fögnuð flutti hljómsveitin rokkaöa útgáfu af Kantötu nr. 147 eftir Johann Se- bastian Bach. Með þessum hljómleikum sýndi Megas og sannaði að hann á engan sinn lika i islensku tónlistarlifi. — jg. Ragnhildur Glsladóttir, Magnús Þór Sigmundsson, Björgvin Halldórsson, Brian Piikington og Pálmi Gunnarsson með piötuna Börn og dagar. Ljósm. — eik— mmmmam. wmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.