Þjóðviljinn - 12.11.1978, Side 15
Sunnudagur 12. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA15
af erfendum vettvangi
Edward Kennedy: Ætlar hann aO
láta óánægjuna skola sér inn I
Hvlta húsið?
Carter forseti hefur
staðið í þvi að reyna að
bjarga dollaranurrtog hon-
um hefur orðið nokkuð
ágengt í fyrstu atrennu. t
fyrri viku hækkaði gengi
hans um 4% gagnvart
japanska jeninu, og í Wall
— ef þeir geröu gangskör aO þvi,
þá mundi markaöurinn hrynja
saman. Svo viröist sem enginn
viti meö vissu hve mikiö af doll-
urum er i umferö — og enn flókn-
ara veröur máliö þegar spurt er
um svonefnda „Evrópudollara”.
Flestir sýnast sammála um aö
dollarinn hafi lokiö hlutverki sinu
sem helsti máttarstólpi hins
alþjóölega gjaldeyriskerfis — en
ekkert samkomulag er um þaö,
hvaö ætti eöa gæti komiö I
staöinn.
Látum þá leyndardóma i friöi
aö sinni. Hitt skiptir meira máli,
aö efnahagsaögeröir Carters, og
þá ekki hvaö sist undanhald hans
fyrir kröfum hins efnaöri hluta
þjóöarinnar um skattfriöindi,
sýnast vera aö magna upp and-
stööuna I hans eigin flokki sem
getur oröiö honum skeinuhætt.
Edward Kennedy
enn á ferð
1 þvi sambandi beinast augu
manna enn einu sinni aö Edward
Kennedy, öldungadeildarmanni
og forsetabróöur og forsetaefni
margra spámanna. Hann hefur
viö ýmisleg pólitisk tækifæri aö
undanförnu komiö fram eins og
hann heföi i huga aö sækja i al-
vöru fram til framboös áriö 1980.
í ræöu sem hann hélt yfir
Demókrötum i Cleveland nýlega
— viö mikla hrifningu — særöi
hann Carter forseta til aö beita
Carter meö ráöherrum sinum: Málamiölun milli Begins og Sadats
hressti upp á vinsældirnar, en á meöan fer óánægjan I flokki forsetans
vaxandi.
Carter, dollarinn og
gagnrýni frá vinstri
Street hresstist hluta-
bréfamarkaðurinn: Dow
Jones vísitalan yfir hluta-
bréf þýðingarmestu fyrir-
tækja hækkaði á einu bretti
um 35 stig eftir að hún
hafði áður sigið um meira
en hundrað stig á hálfum
mánuði.
Skammgóður vermir?
í stuttu máli sagt er áætlun
Carters I þvi fólgin, aö Bandarik-
in lofa aö innleysa um 30 miljaröi
dollara af þvi mikla magni sem
nú I bókstaflegum skilningi flýtur
á alþjóölegum gjaldeyrismark-
aöi. Þessi kaup eru gerö meö aö-
stoö láns I jenum, svissneskum
frönkum og þýskum mörkum.Þar
viö bætast ýmsar innanlandsráö-
stafanir sem beinast einkum aö
þvl aö takmarka útlán. Vextir
seölabankans til einkabanka
hækka I 9,5% og hafa þeir ekki
veriö hærri siöan 1933. Þar eftir
hækka aörir vextir og þrlr
miljaröir dollara veröa frystir inn
i einkabönkum. Nokkru minna
veröur á markaöi af peningum og
þeir veröa ögn dýrari.
Sem fyrr segir hefur hluta-
bréfamarkaöurinn tekiö þessum
tiöindum vel. Aörir efast um aö
batinn sé nema til skamms tima
— til dæmis segir forstjóri
Svissneska fjárfestingarbankans,
Edgar de Piciotto, I nýlegu viötali
viö Newsweek, aö þaö eina sem
gæti læknaö bandariskt efnahags-
lif sé minni hagvöxtur og lægri
lifskjör. Talsmenn bandariskra
verkalýössambanda telja, aö aö-
geröir Carters stefni nú þegar i
þessa átt og muni vaxtahækkunin
stórauka atvinnuleysi á skömm-
um tima, einkum i byggingariön-
aöi.
Dollarar á floti
Hér viö bætist, aö bankar hins
sterka gjaldmiöils — i Frankfurt,
Tokio og Zilrich, bókstaflega
fljóta I dollurum. Þeir veröa aö
fara mjög hægt I aö losa sig viö þá
neitunarvaldi gegn skattalögum,
sem þingiö er nýbúiö aö
samþykkja eftir mikinn þrýsting
frá áhrifamiklum og fjársterkum
aöilum. Edward Kennedy haföi
reiknaö þaö út, aö samkvæmt
hinum nýju lögum mundu þau
47% skattgreiöenda sem hafa á
Nýtt bandalag
vinstrisinna
Nú er þaö aö sjálfsögöu ekkert
nýtt, hvorki I Bandarikjunum
né t.d. á Islandi, aö vonbiölar
kjósenda hafi hátt um spillingu og
valdniöslu. En umsvif Edwards
Kennedys tengjast viö meiri-
Námuverkamenn I kröfugöngu I Washington: Tekst verklýösfélögum
og róttæklingum aö finna sér sameiginiegan vettvang?
milli 10 og 50 þúsundir dollara á
ári borga 744 miljónir dollara
aukalega I skatta á næsta ári
meöan þau 1,4% skattgreiöenda
sem hafa meira en 50.000 dollara
á ári'tá um 600 miljónir dollara i
skattaafslátt. Þetta kallaöi Ed-
ward Kennedy félagslegan styrk
til hinna rika og lái honum hver
sem vill.
Kennedy geröist haröoröur
mjög og baröi oft I boröiö þegar
hann flutti mál sitt. Honum haföi
aldrei litist jafnilla á þingræöiö
þau sextán ár sem hann haföi á
þingi setiö. Hann sagöi ástæöuna
vera þá, aö i staö þess aö
stjórnmálamennirnir væru
fulltrúar kjósenda „synda þeir I
hafsjó af framlögum frá sérhags-
munaaöilum”.
háttar ókyrrö á þeim armi
Demókrataflokksins sem helst
veröur talinn til vinstri. Frjáls-
lynd öfl I Bandarikjunum eru
loksins aö reyna aö koma sér upp
samfylkingu — bæöi skipulags-
lega og hugmyndalega — til
gagnárása á fhaldiö. Fulltrúar
verkiýösfélaga, hópar sósialista
og frjálslyndir þrýstihópar, hafa
smiöaö sér keöju af ráöstefnum
þar sem þeir ræöa kreppu i eigin
rööum og ógnina frá hægri. Mikiö
hefur veriö tekiö saman og sent út
af efni þar sem hægriarmur
Demókrataflokksins er gagn-
rýndur og skilgreindur. Reynt er
aö auka þrýsting á þingmenn og
Carter forseta sjálfan. Rætt er
um þaö, hvernig haga megi
undirbúningi næstu kosninga á
þann veg aö „svikarar” jafnt sem
beinir andstæöingar veröi aö taka
tillit til vinstriarmsins i banda-
riskum stjórnmálum. Til dæmis
sendu 105 pólitisk samtök og 30
verkalýösfélög fulltrúa á ráö-
stefnu sem haldin var i Detroit I
miöjum október. Þaö var
formaöur sambands verkamanna
I bilaiönaöi Dough Fraser, sem
kallaö hana saman til aö „ræöa
stofnun nýs bandalags meö þaö
fyrir augum aö breyta hinu
pólitiska kerfi I Bandarikjunum
og gera þaö ábyrgara, opnara og
lýöræöislegra”.
Vonbrigði verkamanna
Doug Fraser er einn þeirra sem
veröur var viö veruleg pólitisk
vonbrigöi meöal verkamanna.
Þeir hafa látiö á undanförnum
mánuöum i ljós reiöi sina yfir þvi
aö þeir féliust á ráöleggingar
verklýösfélaganna og studdu
Carter meö virkum hætti i kosn-
ingabaráttunni fyrir tveim árum.
Þvi þótt þá ynnist mikill sigur og
Demókratar hafi yfirburöa styrk
á þingi, þá hefur verklýöshreyf-
ingin oröiö fyrir hverju skakka-
falli á fætur ööru i stjórnartiö
Carters. Innan hennar gætir
pólitiskra vonbrigöa og þreytu og
Fraser telur þaö — ásamt meö
hinum virka þrýstingi atvinnu-
rekenda á þingmenn — merki um
hættu sem nauösyn sé aö snúast
gegn.
Breytum
Demókra ta f lokkinu m
I ræöu sem Fraser hélt yfir ráö-
stefnugestum lýsti hann Demó-
krataflokknum á þá leiö, aö hann
væri aöeins rammi utan um
persónur. Sameinandi viöhorf
vantaöi. Hann reifaöi hugmyndir
um aö þátttakendur vinstri-
mannaráöstefnunnar kæmu sér á
fót nefndum sem eiga aö vinna aö
þvi aö breyta Demókrataflokkn-
um og setja honum ný markmiö.
Fundurinn I Detroit var merki-
legur ýmissa hluta vegna. Þar
var stigiö veigamikiö skref frá
þeim kaldastriöshugsunarhætti
aö byltingarsinnaöir sósialistar
væru útilokaöir frá öllum hópum
sem nokkur áhrif hafa. Nokkur
samtök sem eru mjög langt til
vinstri voru boöin á ráöstefnuna
— en forsendan fyrir þvi aö svo
mátti veröa er meöal annars sú,
aö ýmsir þeirra sem létu aö sér
kveöa I vinstribylgjunni um og
eftir 1968 hafa kosiö aö fara „hina
löngu leiö gegnum stofnanirnar”
eins og Rudi Dutschke komst aö
oröi — hafa þeir látiö aö sér kveöa
i Demókrataflokknum og einkum
reynt aö koma viöhorfum sinum á
framfæri á vettvangi borgar-
stjórna.
Þetta var marglitur söfnuöur
og þvi fór fjarri aö menn væru
sammála, en fulltrúar jafnvel
hinna ihaldssömustu verklýös-
samtaka gáta fallist á þaö viöhorf
aö stórauövaldiö væri sá höfuö-
fjandmaöur sem berjast yröi
gegn af nýjum krafti. Og þaö var
vel tekiö undir þau viöhorf
Frasers, aö ef Demökrata-
flokkurinn ekki breyttist, þá
mundi hiö nýja bandalag starfa
sjálfstætt, þótt þaö heföi
„stjórnarsamvinnu” viö Denó-
krata. Væru þaö mikil tiöindi i
sögu bandariskrar verkalýös-
hreyfingar ef af þvi yröi.
Annaö fróölegt dæmi er Ohio
Public Interest Campaign
(OPIC, Herferö i þágu almenn-
ings i Ohio), sem er viötækt
bandalag frjálslyndra samtaka,
verkalýösfélaga og kirkjufélaga.
Ohio hefur oröiö fyrir baröinu á
þvi, aö fyrirtækin flýja úr rikinu
og til svæöa I Bandarikjunum þar
sem laun eru lægri.
_ OPIC var upphaflega stoi nuö af
fólki úr Vietnamhreyíingunni,
sem vildi berjast fyrir breyt-
ingum á eigin þjóöfélagi, ekki
aöeins gegn afleiöingum
bandariskrar heimsvalda-
stefnu. Samtökin eiga sér nú
deildir I öllum helstu borgum
rikisins og hafa unniö aö gerö
frumvarpa, og hefur eitt þeirra
þegar veriö samþykkt á þingi
rikisins. Markmiöiö er aö fá
viöurkennda ábyrgö fyrirtækja á
borgum þeim sem þau starfa I. Ef
aö leggja á fyrirtæki niöur veröur
aö hafa á þvi árs fyrirvara og
veita ákveöinn fjárhagslegan
stuöning þvi fólki sem veröur
fyrir baröinu á lokuninni. OPIC
reynir og aö vinna gegn þvi, aö
einstök sambandsriki keppi sin
á milli um nýjar fjárfestingar
meö skattaivilnunum sem þegar
allt kemur til alls bitna mjög til-
finnanlega á allri þjónustu viö al-
menning. OPIC berst og fyrir
eignasköttum sem leggja
stærstar byröar á stórfyrirtæki
og rikar fjölskyldur.
Allt er þetta nokkuö langt frá
tilraun Carters til aö hressa
upp á dollarann meö lánsfé og
lánstima, og um leiö fráhvarf
frá þvi viöhorfi aö verklýös-
hreyfingin og stórauövaldiö eigi
sameiginlega hagsmuni.
áb tók saman
• Blikkiðjan
í
Ásgarði 1, Garðabæ
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
tiverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468