Þjóðviljinn - 12.11.1978, Side 24
DJOÐVHJ/NN
Sunnudagur
12. nóvember
1978
Sandbúðir
ekki lengur við lýöi
i ágústmánuði sl. var
rannsóknarstöðin Sand-
búðir lögð niður. Sandbúðir
voru staðsettar norðaustur
af Fjórðungsvatni/ við
Tjarnardrag, sem er
skammt austan við bíla-
slóðina um Sprengisand.
Orkustofnun hefur rekiB þessa
stöB undanfarin ár vegna rann-
sókna á linustæBi yfir hálendiB. 1
upphafi var gert ráB fyrir fimm
ára starfrækslu og var sá timi
liBinn nú i ágúst. Þá voru þau hús,
sem þarna hafa staBiB, flutt aust-
ur á land,en þar verBa þau notuB i
sambandi viB a&rar rannsóknir
Orkustofnunar. Annar útbúnaBur
var fluttur til Reykjavikur. 1
SandbúBum eru nú a&eins eftir Is-
ingargrindur og tilraunalinur
meB álagsmælum. Gert er ráB
fyrir aB áfram verBi lesiB af þess-
um mælum af og til. Þarna var
og skiliB eftir HtiB skýli, sem
starfsmenn Orkustofnunar munu
nota I þeim tilvikum. Af hag-
Þar eru nú
aðeins eftir
ísingar-
grindur og
tilraunalínur
kvæmnisástæ&um verBur hins-
vegar gengiB endanlega frá
sta&num næsta sumar.
1 SandbúBum hafa á undanförn-
um árum veriB gerBar umfangs-
miklar athuganir á veBri, isingu
og snjóalögum. Þær hafa aukiB
verulega viB þekkingu á þvi,
hverjar aBstæBur eru þarna rikj-
andi aB vetrinum, hvert álag yrBi
þar á mannvirki, og hverjir
möguleikar eru þar til vinnu og
feröa.
Þess má geta, a& þegar þessar
rannsóknir hófust, voru feröir
manna um þessi landssvæöi nær
óþekktar aö vetrinum. SiBan
hefur oröiö á þvi veruleg breyting
og stafar þaö fyrst og fremst af
hinni stórauknu vélsleöanotkun.
Undanfarna vetur hafa þvi marg-
ir feröamenn haft vi&komu I
SandbúBum og veriö þar aufúsu-
gestir, þótt hinu sé ekki aö neita,
aö stundum hefur gæslufólki þar
þótt skorta á fyrirhyggju og út-
búnaö. Þaö er mjög áriöandi, aö
þeir sem hyggja á feröalög um
miöhálendiö á komandi vetri geri
sér grein fyrir þvi, aö Sand-
bú&astö&in hefur nú veriö lögö
niöur og flutt. Þar er þvi enga
fyrirgreiöslu aöhafa. Þess má og
geta, aö feröir um þetta lands-
svæöi aö vetrinum geta veriö
mjög varhugaveröar og raunar
er fyllsta ástæöa til þess aö vara
menn viö nauösynjalausum vél-
sleBaferöum um miöhálendi
landsins i mesta skammdeginu.
Orkustofnun þakkar aö lokum
þeim, sem unniÐ hafa i SandbúB-
um þau ár, sem stööin var starf-
rækt og þeim mörgu aöilum, sem
lagt hafa þeim rannsóknum liö,
sem þar voru unnar.
—mhg
Samsvarar rúmum
1 líter af appelsínusafa
Einnig
fáanlegt
tilbúið til
drykkjar
flestum
matvöru-
verslunum
KEXVERKSMIÐJAN FRÓN
íslenskt rúgkex
Berðu það saman við hrökkbrauð tii sömu nota. Vittu hvort hefur vinninginn.
Rúgkex með osti, Rúgkex með smjöri. Rúgkex með síld og eggi. Rúgkex með kæfu.
(t.d. kúmenosti).