Þjóðviljinn - 16.11.1978, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. nóvember 1978
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Frá ísafiröi
Menning-
arpunktar
Litli leikklúbburinn Málefni aldradra
Litli leikklúbburinn æfir nú af
kappi Sá sem stelur fæti eftir
Dario Fo undir leikstjórn
Guðrúnar Alfreðsdóttur, og
verður frumsýning seinni hluta
nóvembermánaðar. Laugar-
daginn 4. nóvember var árs-
hátfð klúbbsins i Gúttó og þótti
hún takast með afbrigðum vel.
Hún byggðist þannig upp að
hvert atriði var tvinnað utan um
ástina. Það var skreytingin,
skemmtiatriðin og jafnvel mat-
urinn. Astarsöngvar voru
sungnir yfir borðum.
Skólarnir
Menntaskólinn var með
kvöldskemmtun tvisvar sinnum
i röö um mánaðamótin sem
kallaðist Þetta er indælt striö og
voru fluttir kaflar úr ó þetta er
indælt strið, Heimsókn á vig-
völlinn eftir Arabal og
Tindátarnir eftir Stein Steinarr
undir leikstjórn Guölaugar
Bjarnadóttur. Þá er skóla-
blaöiö aö koma út á næstunni.
Nemendur i Gagnfræöa-
skólanum, Menntaskólanum og
Samtök herstöövaandstæöinga
undirbúa nú dagskrá sem flutt
veröur á fullveldisdaginn, 1.
desember.
Foreldrafélag var loks stofn-
aö viö Gagnfræöaskólann nú um
daginn eftir aö lengi haföi veriö
rætt um þaö.
Kvöldskólinn starfar meö
miklum blóma og eins hafa ver-
iö námskeiö i Húsmæöraskólan-
um, bæöi i ýmis konar mat-
reiöslu og hannyröum þannig aö
nær þvl hver einasti Isfiröingur
er búinn aö vera i einhverju
svona stússi.
Tónleikar
Miövikudaginn 8. nóvember
voru tónleikar á vegum Tón-
listarfélagsins og lék þar Ice-
landic-Canadian Ensamble.
Hljóðabunga
Nú er aö koma út 3. hefti af
timaritinu Hljóöabungu sem er
vandat) og efnismikið rit um al-
menn málefni. Upphaflega var
stofnaö til þess af nemendum og
kennurum Menntaskólans og
komu út 2 hefti á árunum 1975 og
1976 en nú kemur hiö 3. út og
hefur Hallur Páll Jónsson
barnakennari haft mestan veg
og vanda f þvi.
Veðrið hefur veriö mjög gott á
Isafiröi I haust þannig aö hægt
hefur veriö aö steypa upp aö
mestu leiguibúöir fyrir aldraöa
en sú bygging stendur á milli
nýja Menntaskólans og skrúö-
garösins. Kynnt hefur veriö
skýrsla sr. Jakobs Hjálmars-
sonar og Friöriks Hjartar um
málefni aldraöra á ísafiröi. Hún
hefur verulega hrist upp i
mönnum um þau mál og þar er
aftur komið upp, sem ekki hefur
mátt mikiö tala upphátt um, aö
þaö heföi átt aö byrja fyrr á elli- %
heimilinu heldur en á leigu-
ibúöunum. Þörfin á þvi er jafn-
brýn og fyrir 30 árum. Fljótlega
fer I gang starfshópur liklega
undir stjórn Rannveigar Guö-
mundsdóttur félagsráögjafa,
um hvernig bærinn geti best
komiö til móts viö aldraða.
Dagheimili og
leikskóli
A tsafiröi átti aö fara aö
byggja heilmikiö dagheimili og
leikskóla, en þaö var ákveöiö i
bæjarstjórn aö fresta fram-
kvæmdum til vors. Leikskóli sá
sem fyrir er er rekinn meö
miklum myndarbrag.
Mengunartillaga
Á aukafundi bæjarstjórnar
fyrir skemmstu var felld tillaga
frá Guömundi Ingólfssyni for-
seta bæjarstjórnar um aö leyfö
skyldi gufuþurrkun á rækjuskel
til vors inn I bænum. Isfirðingar
hafa fjölmennt á bæjarstjórnar-
fundi til mótmæla, en mikil
mengun er talin stafa af slikri
starfsemi. Hefur veriö rifist
fram og til baka um þetta mál
aö undanförnu og þykir nokkr-
um tlðindum sæta aö tillagan
skyldi felld.
Hótelið
Nokkrir fundir hafa veriö
haldnir vegna væntanlegrar
hótelbyggingar, en grunnur
hennar er kominn. Litiö hefur
veriö unniö aö fjármögnun og er
óljóst um framhald byggingar-
innar. Nú liggur þaö fyrir aö aö-
standendur hótelsins heimti aö
bærinn borgi allt saman ef þeir
finnaekki aöra leiö. Allir sjá
nauðsyn þess aö byggja hótel en
ýmsir vilja aö á undan komi t.d.
dagheimili og elliheimili.
M.ósk./GFr
Minnismerki um sjómenn á tsafirði. Höggmyndina gerði Ragnar
Kjartansson.
t siðasta sunnudagsblaði Þjóð-
viljans birtist greinarkorn eftir
undirritaðan um Heimilisiðn-
aðarsafnið á Blönduósi. Mjög er
þar stiklað á stóru, enda aldrei
ætlað að verða ýtarleg frásögn
heldur aðeins lausleg kynning
með það eitt fyrir augum, að
vekja athygli á merku safni.
Upplýsingar þær um safniö,
sem þar koma fram, eru aö
nokkru frá Safnveröi, frú Þór-
hildi Isberg, en aö meiri hluta til
byggöar á riti Frosta F. Jóhanns-
sonar Um norölensk minjasöfn.
Nú hefur mér borist grein frá
Stefáni Jónssyni, arkitekt, meö
ýmsum viöbótarupplýsingum um
Heimilisiönaöarsafniö.og kann ég
honum þakkir fyrir. Grein
Stefáns Jónssonar fer hér á eftir:
Um Heimilisiðnaðarsafnið
á Blönduósi
1 Þjóöviljanum sl. sunnudag er
sagt frá Heimilisiönaöarsafni á
Blönduósi. Þar sem min er getiö i
sambandi viö skipulagningu
safnsins, en frásögnin i blaöinu
getur valdiö misskilningi, tel ég
rétt aö eftirfarandi komi fram:
Meðfylgjandi uppdrættir sýna Kvennaskólann á Blönduósi og þær
byggingar i sambandi við hann sem ýmist er búið að reisa eða eru
ókomnar-Teikningarnar eru gerðar af arkitektunum GuðrúnuJóns-
dóttur og Knud Jeppesen.
,, Þess skal getið
sem gert er...”
Um heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi
Safn þetta er til húsa i gömlu
fjósi, hlööu, haug- og geymslu-
húsi, sem byggt var á vegum
Kvennaskólans á Bönduósi um
eöa eftir 1920. Þarna rak skólinn
bú um árabil, enda var meöferö
mjólkur liöur i kennslunni.
Eftir 1960 var ákveöin stækkun
skólans og ýmiss konar endur-
bætur. I tillögum, sem arkitektar
skólans, Guörún Jónsódttir og
Knútur Jeppesen,geröu og lágu
fyrir 1964, var gert ráö fyrir, aö
þessi hús yröu innréttuö sem
kennaraibúöir, þvi aö þeim var
umhugaö um, aö þessi gömlu hús
fengju aö standa meö breyttu
hlutverki. Ekki var á þetta fallist,
enda skiptar skoöanir um gildi
húsanna, og stóöu þau óhreyfö
næstu árin, en húsnæöisvandamál
kennara var leyst meö ný-
byggingu eftir uppdráttum áöur-
nefndra arkitekta.
Um þessar mundir var skólinn
fullskipaöur nemendum og
þrengsli mikil. Ein stofa i gamla
skólahúsinu haföi um skeiö veriö
notuö fyrir gamla gripi, sem
Hulda Á. Stefánsdóttir, þáverandi
skólastjóri, haföi safnaö. 1 þeirri
stofu fór einnig fram kennsla I tó-
vinnu og meöferö ullar. Kom þá
fram sú hugmynd, aö koma mun-
unum fyrir I húsunum, sem yröu
þá einskonar safn, sem jafnframt
gæti komiö aö notum viö kennslu i
heimilisiönaöi og þá varpaö Ijósi
á, hvaö unniö var á Islenskum
heimilum frá fyrstu tiö. Þetta féll
vel aö hugmyndum, sem uppi
voru hjá Sambandi austur-hún-
vetnskra kvenna og getiö er um i
greininni. Þegar hér var komiö
geröu áöurnefndir arkitektar ýt-
arlegar tillögur um hvernig nota
mætti húsin i þessu skyni og
fylgdu meö nákvæmar vinnu-
teikningar um þaö, hvernig
framkvæma skyldi verkiö og hafa
framkvæmdir veriö aö mestu
samkvæmt þvi. 011 þessi vinna
arkitektanna var látin I té endur-
gjaldslaust vegna áhuga þeirra á
þessu málefni.
Halldóra Bjarnadóttir, sá kunni
Húnvetningur, tók þá ákvöröun,
þegar framkvæmdir vpru vel á
veg komnar, aö ánafna safninu
hluta af eigum sinum. Þá var
ákveöiö aö hluti húsnæöisins yröi
sérstaklega notaöur undir þessa
gjöf og aö setja þar upp heimilis-
iönaöarsafn meö munum
Halldóru. Þegar hér er komiö,
kem ég fyrst viö sögu, sem um-
boösmaöur Halldóru Bjarnadótt-
ur.
Þegar til átti aö taka reyndist
ekki vera þaö mikiö eftir á heim-
ili hennar af fjölbreytilegum og
góöum gripum, aö hægt væri aö
gera úr þvi góöa sýningarstofu,
enda haföi Halldóra mörgum ár-
um áöur gefiö Búnaöarfélagi
tslands gótt safn muna og bún-
Þessi aflapistili frá Vest-
mannaeyjum, sem Magnús frá
Hafnarnesi sendir, birtist nú
heldur með seinni skipunum og
viröist hafa farið eitthvað villur
vegar. Hann er skrifaöur 3. nóv.
en við látum hann samt fiakka.
Nú viröist heldur betur vera
aö glaöna yfir slldveiöinni hjá
nótabátunum. Smásildin er nú
farin aö skilja sig frá demants-
sildinniog minni hætta aö menn
þurfi aö sleppa úr nótunum, en
þaö er nú þannig, aö ekki má
fara hreistur af þessum bless-
inga og Búnaöarfélagiö gefiö þvi
góöa aöstööu I skrifstofuhúsnæöi
sinu, til sýnis almenningi. Eftir
voru aöallega persónulegir
munir, einföldustu heimilismunir
Halldóru I stofu hennar I Héraös-
hælinu á Blönduósi.
Fæddist nú sú hugmynd, aö
koma þeim fyrir I safnstofu,
„flytja stofu hennar I safniö”,
sýna hvernig sú mikla merkis-
kona haföi búiö og starfsaöstööu
hennar. Þaö yröi þá nokkurs-
konar ,, Minningarstofa Hall-
dóru”. Þetta var svo gert. Aö
koma inn I „Halldórustofu” I
Safnhúsi er þvi næstum eins og aö
heimsækja hana I stofu hennar i
Héraöshæli.
Þaö, sem nú hefur veriö rakiö,
sýnir, aö safniö hefur sveigst
nokkuö frá þvl, sem upphaflega
var ætlaö, þ.e. aö vera hluti
Kvennaskólans, og þáttur Hall-
dóru breyttist nokkuö frá fyrri
hugmynd.
Þaö skal ekki undirstrikaö af
mér, þar sem þaö má öllum ljóst
vera, aö hér er um merkilegt safn
aö ræöa, sem hefur vissulega sér-
stööu meöal Islenskra safna. Hér
hafa margir unniö gott verk, ekki
sist Byggöasafnsnefnd austur-
húnvetnskra kvenna, — sem
ástæöa er til aö þakka, og vona
ég, aö safniö veröi hiö fyrsta aö-
gengilegt öllum, ekki sist þeim,
sem áhuga hafa á islenskum
heimilisiönaöi.
Stefán Jónsson,
form. Heimilisiönaöarfélags
Islands.
aöa fiski svo ekki sé hann
dauöadæmdur.
Mokveiöi var hjá nóta-
bátunum i nótt. Til dæmis fékk
Gunnar Jónsson 100 tonn af
fyrsta flokks sild ogHeimaey 90
tonn. Fleiri bátar voru meö
góöan afla, þetta frá 30 og upp i
50 tonn. Tregara var hjá rek-
netabátunum og komu sumir
ekki inn. Nú veröur nóg aö gera
hjá konumum enda var eins og
bærinn heföi fengiö annansvip
þrátt fyrir útsynningshryöj-
urnar. Magnús frá Hafnarnesi
Með síldinni
Birtir yfir bænum