Þjóðviljinn - 29.11.1978, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. nóvember 1978
Hvað gerir Alþýöuflokkurinn ef herinn ætlar að fara?
Biðja kanann að vera til
að viðhalda hervinnunni?
Eins og segir I frétt á forsiöu
uröu I gær umræöur um þaö til-
tæki Benedikts Gröndal aö biöja
bandariska herinn um undan-
þágur frá reglum hans um
mannahald vegna slæms atvinnu-
ástands á Suöurnesjum. Kjartan
ólafsson hóf þessa umræöu og
spuröi Benedikt I fyrsta lagi hvort
þessi frétt sem lesin var i
útvarpinu I fyrrakvöld væri rétt.
Sföan sagöi Kjartan:
Ef svo er, þá er spurt, hefur
veriö fjallaö um slika beiöni á
fundum hæstv. rikisstj. og tekin
afstaöa til málsins þar? Og þá er
einnig spurt, hvaöa skýringu vill
utanrikisráöherra gefa á slikri
málaleitan viö rikisstjórn Banda-
rikjanna?
Ég mun ekki hafa um máliö
fleiri orö hér áöur en utanrikiráö-
herra hefur átt þess kost aö gefa
svör viö þessum spurningum, en
ég vil aöeins láta þess getiö þá
strax, aö sé svo mót von minni, aö
hér sé rétt frá greint, þá tel ég, aö
um sé aö ræöa hiö versta
hneyksli.
Ég hef lokiö máli minu, herra
forseti.
Benedikt Gröndal sagöi m.a.:
Svör viö spurningum Kjartans
Ólafssonar eru á þá iund varö-
andi fyrstu spurninguna, hvort ég
hafi boriö fram þau tilmæli viö
sendiherrann, sem getur i frétt
útvarpsins, þá er þaö rétt, nema
tilmælin mætti alveg eins kalla
mótmæli.
1 ööru lagi er spurt, hefur veriö
fjallaö um þá beiöni I rikisstj.?
Þaö var fjallaö um þaö á rikis-
stjórnarfundi i morgun, hinum
fyrsta eftir aö máliö kom upp og
Alþýöubandalagsmenn létu bóka
þar mótmæli. Aö ööru leyti stend-
ur athöfnin eöa geröin óhögguö.
Þriöja spurningin er þá, hver er
skýringin? Hún er á þá lund, aö
seinni part s.l. viku lét starfs-
mannastjóri varnarliösins
embættismenn varnarmálaráöu-
neytisins og menn i varnarmála-
nefnd vita af þvi, aö varnarliöiö
heföi fengiö frá Bandarlkjunum
fyrirskipun þess efnis, aö þaö
skyldi fylgja þeirri reglu, aö fyrir
hverja Sstarfsmenn, þ.e.a.s. aöra
en þá, sem eru I herþjónustu aö
sjálfsögöu, sem vikja úr störfum
af hvaöa tilefni sem er megi
aöeins ráöa einn.
Varnarmálanefnd haföi sam-
band viö mig um þetta mál og
óskaöi fundar, sem ég átti meö
mönnum úr nefndinni fyrir
helgina. Þeim mönnum, sem I
áratugi hafa mest fjallaö um
vinnumál á Keflavikurflugvelli.
Og þaö var einróma skoöun
þeirra, aö ef þessi fyrirskipun
yröi framkvæmd hér, gæti hún
valdiö snöggri og ófyrirsjáanlegri
truflun á mannaráöningum hjá
varnarliöinu.
Nú er þaö svo, aö þaö hefur
veriö samkomulag, sem má kalla
hefö og er einnig bundiö bæöi I
viöauka viö varnarsamninginn
frá 1951 og eins I samkomulaginu
frá 1974, aö varnarliöiö skuii ekki
gera ráöstafanir, sem hafi
óheppileg áhrif á islenskt efna-
hagslif. Viö lltum þvl svo á, aö ef
ætti aö framkvæma þessar
reglur, sem sjálfsagt er búin til I
þeim tilgangi vestur I Amerlku aö
skera niöur hin risavöxnu skrif-
stofubákn þar, viö þessar
aöstæöur, þá gæti hún haft mjög
óheppileg áhrif, bæöi á einstak-
linga, sem þarna hafa starfaö og
eins á ýmiss konar starfsemi eins
og brunaliö, snjómokstur og
annaö, sem snertir almenna
öryggisstarfsemi og þar sem
starfsliöiö er eingöngu Islenskt.
Þess vegna mótmælti ég þessu
meö tilvisun I bæöi hefö og
samninginn frá 1951 og sam-
komulagiö frá 1974. Þaö er mln
skoöun, aö viö eigum sjálfir aö
ráöa þróun atvinnumála okkar á
Suöurnesjum og þar blöa okkar
mikil verkefni. Ef skyndilegar
ákvaröanir teknar viö allt aörar
aöstæöur einhvers staöar langt
vestur I Ameríku eigi ekki aö
veröa til þess aö valda raski, sem
getur komiö illa viö fjölda manns
hér á landi og er þaö aö sjálf-
sögöu óneitanlega verra, þegar
um er aö ræöa svæöi eins og
Reykjanessvæöiö er núna, þar
sem atvinnuástand er ekki allt of
tryggt. Þess vegna tel ég, aö þetta
hafi veriö sjálfsögö framkvæmd á
gildandi reglum og venjum og
ekki um þaö aö ræöa aö taka þvl,
aö sllkum reglum sé dembt yfir
okkur hér fyrirvaralaust án þess
aö viö mótmælum þvl og ég vona,
aö viö fáum þvi hnekkt.
Næst kvaddi sér hljóös Hjör-
leifur Guttormsson iönaöar-
ráöherra og las hann bókun þá
sem ráöherrar Alþýöubanda-
lagsins geröu i rlkisstjórn og birt
er annars staöar á slöunni.
Hjörleifur sagöi slöan m.a.:
Þaö er mitt álit, aö þau
fyrirmæli, sem frést hefur um
vestan um haf, aö Bandarikja-
menn hyggöust I herstöövum
slnum draga úr starfsmannahaldi
eins og hæstv. utanrlkisráöherra
hefur greint hér frá, ættu aö vera
okkur tslendingum fagnaöarefni
og veröa til þess aö stappa I menn
stálinu til aö draga úr þeim efna-
hagslegu áhrifum, sem herstööin
I Keflavik hefur á okkar atvinnu-
llf.
Mér sýnist á viöbrögöum
hæstv. utanrlkisráöherra og
þeirra, sem undir hans sjónarmiö
taka, aö þaö sé annaö heldur en
varnir landsins, sem haföar eru I
huga I þessu sambandi. Þaö sé
miklu fremur hugsaö um efna-
hagslegan ábata. Kunnugt er, aö
viö Alþýöubandalagsmenn teljum
herstööina I Keflavik ekki
varnarstöö, ekki til þess fallna
aö tryggja öryggi tslands eöa
Islendinga. En burtséö frá þvl
teljum viö sérstaklega ámælis-
vert og raunar fyrirlitiegt þaö
sjónarmiö, aö okkur beri aö hafa
þessa herstöö til þess aö liagnast
á henni svo sem frekast er kostur,
en þaö viöhorf viröast hafa átt
fylgi aö fagna alit of margra
tslendinga nú hin slöari ár og
e.t.v. I vaxandi mæli. Þaö er enda
ýtt .undir þaö af ýmsum stjórn-
málamönnum, sem maöur heföi
kosiö aö tækju ööruvisi og ábyrg-
ar á þessum málum. Þaö væri
ekki úr vegi, aö menn i þessu
samhengi hugleiddu spurn-
inguna um, hvar veröur komiö
efnahagslifi og atvinnu á Suöur-
nesjum, ef sú ákvöröun veröur
tekin einn góöan veöurdag vestur
I Washington aö leggja herstööina
I Keflavfk niöur?
Þá talaöi aftur Kjartan ólafs-
son: Herra forseti. Ég vil þakka
hæstv. utanrlkisráöherra fyrir
svörin, enda þótt efni þeirra hafi
þingsjé
veriö meö þeim hætti, aö ég telji
aö þaö hafi nú ekki getaö lakara
veriö. Benedikt Gröndal staöfesti
hér, aö hann hafi I nafni íslenska
rikisins boriö fram mótmæli viö
Bandarikjastjórn gegn þvi aö hér
giltu þær almennu reglur, sem
Bandarikjastjórn hefur sett
varöandi herstöövar slnar vltt um
heim, aö þar yröi fækkaö nokkuö
starfsmönnum.
Ég vil af hálfu okkar stuönings-
manna Alþýöubandalagsins hér
bera fram á Alþingi hin höröustu '
mótmæli gegn þessari athöfn
hæstv. utanrlkisráöherra. Þvl
var einu sinni haldiö fram af
stuöningsmönnum setu Banda-
rlkjahers hér á landi, aö hér
sæti þessi erlendi her af illri nauö-
syn eingöngu af illri nauö-
syn til aö verja landiö gegn
utanaökomandi árás. Nú er svo
komiö, aö þaö þykir sæma, aö “
utanrlkisráöherra tslands gangi
meö betlistaf fyrir sendiherra
Bandarlkjanna I Reykjavlk og
biöji fyrir okkar hönd, okkar hönd
eins rikasta þjóöfélags veraldar
og best setta, aö þessi erlenda
rikisstjórn, sem hér hefur sinn
her I landinu veröi til þess aö
skapa okkur þau atvinnutækifæri,
sem islensk stjórnvöld á undan-
förnum árum viröast ekki hafa
haft dug I sér til aö byggja upp og
hafa máske ekki enn. Þaö væri
ósköp fróölegt aö vita, hversu
bænheitur hæstv. utanrlkisráö-
herra kann aö hafa veriö og ég vil
óska eftir þvi aö þegar máliö
kemur hér til framhalds umr.
veröi þaö upplýst, hvaöa svör
Bandarikjastjórn hafi gefiö viö
þessum tilmælum. Hæstv. utan-
rlkisráöherra geröi mikiö mál úr
þvi, þegar fram fóru viöræöur
ummyndunnúv. rlkisstjórnar, aö
þaö færi ekki vel á þvl aö for-
sætisráöherra landsins hver svo
sem hann væri heföi ekki sömu
skoöanir I utanrikismálum og
meirihluti innan rikisstjórnar.
Ég hygg, aö þetta ætti ekki
siöur aö gilda um utanrikisráö-
herra á hverjum tima hver svo
sem hann er. Ég vil þvl aö gefnu
tilefni og vegna þess aö þaö hefur
komiö fram, aö hæstv. utanrikis-
ráöherra hefur hafiö þennan
erindrekstur án þess aö leggja
máliö fyrir I ríkisstjórn fyrr en aö
verki loknu, leyfa mér aö bera
fram þá fyrirspurn til hæstv. for-
sætisráöherra, sem ég vona, aö
hann svari viö framhaldsum-
ræðu, hvort hann telji aö þaö
samræmist stefnu rikisstjórnar-
innar aö utanrlkisráöherra
hennar beri slik tilmæli fram. Og
ég vil minna á þaö, aö hér hafa af
ýmsum veriö hafðar uppi spár
um þaö aö færi svo aö Banda-
rikjastjórn ákvæöi einn dag aö
kalla her sinn heim frá tslandi, þá
kynni þaö aö gerast, aö Islensk
stjórnvöld myndú grátbiöja
Bandarikjastjórn um aö láta
herinn vera hér kyrran. Ganga
hæstv. utanrlkisráöherra á fund
sendiherra Bandarlkjanna I
Reykjavlk nú fyrir stuttu bendir
þvi miöur til þess aö svo kunni aö
fara. Ég vil þó vona, að þeir menn
sitji enn sem flestir hér á hinu háa
Alþingi, aö menn liti á sllka spá
sem illspá. Þaö er ekki mln spá,
Ráðherrar Alþýðubandalagsirts:
Mótmælum vinnubrögðum Benedikts
Eins og fram kemur I frétt á
forslöu, geröu ráöherrar
Alþýöubandalagsins sérstaka
bókun i rlkisstjórninni vegna til-
mæla Benedikts Gröndals til
ameriska sendiherrans i
Reykjavik. Bókunin er svo-
hijóöandi:
„Vegna framkominnar beiöni
utanrlkisráöherra viö banda-
rlska sendiherrann I gær, þar
sem þess var óskaö aö fyrirhug-
aöar takmarkanir á endurráön-
ingu starfsmanna I herstöövum
Bandarlkjamanna veröi ekki
látnar gilda fyrir herstööina I
Keflavlk, viljum viö ráöherrar
Alþýöubandalagsins taka
fram:
Viö erum andvlgir vinnu-
brögöum og stefnu utanríkis-
ráöherra I þessu máli. 1 staö
þess aö fara bónarveg aö
bandariskum stjórnvöldum telj-
um viö aö bregöast eigi viö
samdrætti á vinnu á vegum
hersins á Keflavlkurflugvelli
meö sérstöku átaki til aö
tryggja hlutaöeigandi vinnu viö
þjóönýt störf meö hliösjón af at-
vinnuuppbyggingu á Suöurnesj-
um.”
en þaö er ástæöa til aö bera ugg i
brjósti um, aö sú kunni þróunin aö
veröa, þegar sllkir atburöir sem
þessir gerast.
Ég vil ljúka máli minu herra
forseti með þvi aö segja, aö enda
þótt risaveldin hafi herstöðvar
vítt um heim, sem flestir vilja
vera lausir viö I þeim þjóö-
löndum, þar sem þær eru, þá er
þaö ekki algengt, aö rlkisstjórn
eins rikis, sem slikar herstöövar
hefur I slnu landi fari sérstakan
bónarveg aö hinu erlenda stór-
veldi meö beiöni um þaö aö skapa
atvinnutækifæri fyrir þegna
landsins. Og þaö er aö mlnu viti
meö öllu ósæmilegt, aö utanrlkis-
ráöherra sjálfstæös þjóörlkis beri
fram sllka beiöni.
Og ég vil heita á stuöningsmenn
og hv. þm. Alþýöuflokksins aö
hugsa sig vel um, áöur en þeir
hvetja til fleiri slikra feröalaga
eöa á þaö kannske aö veröa einn
meginþátturinn I hinni nýju efna-
hagsstefnu, sem Alþýöu-
flokkurinn hefur veriö aö boöa, aö
fleiri Islendingar eigi aö eiga
afkomu slna undir störfum hjá
þeim erlenda her, sem I landinu
dvelur.
Þá talaði utanrikisráöherra
aftur og var nú mikið niöri fyrir
eftir heitar brýningar Kjartans:
Herra forseti. Þaö var mikiö,
aö hv. Alþýöubandalagsmenn
fengju tækifæri til aö koma aö
þessari breytingu sinni og auövit-
aö var meöferöin á henni svona
rétt eins og viröing þeirra fyrir
sannleika, staöreyndum eöa ööru
sllku. Þetta á vlst aö heita rit-
stjóri fyrir einu af stærstu dag-
blööum landsins, eöa hefur veriö
þaö, sem var aö tala hér áöan, en
hann er nú ekki meiri fréttamaö-
ur en þaö, aö hann talar hér og
æsir sig upp út af þvl aö ég hafi
gengiö á fund sendiherrans. Ég
gekk ekki á fund hans, ég kallaöi
hann upp I utanrrn. og ég hafi far-
iö bónarveg eöa veriö meö betli-
staf.
Hefur aldrei átt staf
Ég hef aldrei átt staf á ævinni,
hvorki betlistaf eöa annan. Svona
skuespil er náttúrlega ekki til
þess aö vekja traust á nokkrum
málstaö.
Þaö er hægt aö fara út I umræöu
um varnarmálin almennt hvenær
sem er, en þetta er staöreynd,
sem búin er aö standa lengi, aö
þaö hefur starfaö þarna állka
fjöldi manna, sem var fækkaö
verulega fyrir allmörgum árum
slðan, úr mörgum þúsundum
niöur I rúmlega eitt og hefur veriö
haldiö þar. Og ef Alþýöubanda-
lagsmenn hafa skyndilega áhuga
á efnahagslegum atriöum
varnarliösins, þá held ég, aö þeir
ættu aö snúa sér aö stóru
félögunum I staöinn fyrir aö
höggva aö þessu litla fólki á
Suöurnesjunum, meira eöa
minna ógreindu verkafólki og
iönaöarmönnum, sem eru i
þessum hóp, sem hér um ræöir.
(Gripiö fram I: Hvaöa stóru
félögum?) Sameinuðum verk-
tökum t.d. (Gripiö fram I: Þaö
stendur ekki á okkur Benedikt).
Stendur ekki á ykkur. (Gripiö
fram I: Þaö stendur á þér).
Látiö þiö litla fólkiö I friöi þang-
aö til þiö hafiö gert eitthvaö I
hinum málunum og sýnt eitthvaö
þar. Þetta mál er náskylt þvl I
venjulegum verkamálum, hvern-
ig uppsagnarfresti og ööru sllku
er hagaö. Og ég tel, aö viö höfum
tvimælalausan rétt meö okkur I
þvl aö vera ekki háöir svo skyndi-
legum breytingum, sem hér er
um aö ræöa. Viö ákveöum þaö
sjálfir meö uppbyggingu atvinnu-
lifsins á Suöurnesjum, hversu
mikiö af okkar fólki veröur þar og
hversu margt af þvl leitar til
flugvallarins eöa fer þangaö meö
okkar leyfi. Þvl fólki hefur ekki
fjölgaö slöan ég kom I núverandi
starf, en ég tel þaö skyldu mlna
aö verja þaö fólk, sem þarna er
fyrirþví aö getaoröiö fyrir skyndi
legum atvinnumissi og óvæntum
og þaö er furöulegt, þegar ég er
aö reyna að verja rétt okkar
samkv. samningum og
samkomulagi fyrir Amerlkönum
og ágangi þeirra. Þá snýst
Alþýðubandalagiö eins og þaö
leggur sig af ofsahita yfir á hinn
vænginn, stendur meö Amerlkön-
unum, heimtar aö þeirra ordrur
til Islensks verkafólks fái aö
standa. Hvað á maöur að halda,
þegar svona hringsnúningur er.
Þiö standiö meö Amerlkananum
(?) I þessu. Þiö viljiö, aö svona
till. sem hér eiga ekkert erindi og
geta oröiö til vandræöa hér hjá
okkurog ekkert annaö, þiö heimt-
iö aö þetta sé bara framkvæmt I
hvelli, sem er algerlega út I hött.
(Gripiö fram I: „Þetta er
Aronska ”). Þaö er vlös f jarri. Ar-
on Guöbrandss. hefur sjálfur sagt
það opinberlega, að þaö er ég sem
fann upp oröiö aronska I Alþýöu-'
blaöinu, svo aö hv. prófessor ætti
aö reyna aö kynna sér málin áöur.
en hann er sm jaörandi hér fram I
eins og óupplýstur stráklingur.
Ég vil itreka þaö, aö þetta er lltiö
mál, en þaö getur snert marga
einstaklinga og þetta er lítiö fólk.
Boðið uppá samvinnu gegn
gróssérum og bröskurum.
Takiö þið grósserana og brask-
arana, sem eru alltaf aö reyna aö
gera sér Keflavlkurflugvöll aö fé-
þúfu, en látið þiö þetta fólk I friöi
þangaö til Islenska rlkisstjórnin,
þessi núverandi og þær sem á
undan hafa veriö og á eftir koma
sjá fyrir atvinnutækjum og at-
vinnuuppbyggingu á Suöurnesj-
um, sem er Islensku þjóöinni
sæmandi. Þá mun ekki þurfa aö
standa vörö um þaö aö fólkiö
veröi ekki rekiö út á klakann um
miöjan vetur.
Þá talaöi Karl Steinar Guöna-
son, þótt ekki væri hann næstur I
röðimni. Ræöa hans opnaöi oss
ófróöum nýjar víddir I háreistri
höll verkalýösforystunnar I
Keflavlk, Fer hún hér á eftir
ósty tt:
„Herra forseti. Ég skal vera
mjög stuttorður. Þaö er minn
skilningur, þaö er skilningur
Alþýöuflokksins og ég býst viö aö
þaö sé skilningur þess hluta
þjóöarinnar, aö Alþýöubandalag-
iö hafi fórnaö kröfunni um brott-
för hersins á grundvelli stjórnar-
samstarfsins. Þaö segir hér I
stjórnarsáttmálanum:
„Þar eö rikisstjórnarflokkarn-
ir hafa ekki sameiginlega stefnu I
utanrlkismálum veröur I þeim
efnum fylgt áfram óbreyttri
grundvallarstefnu og veröur þar
eigi gerö breyting á nema sam-
þykki allra rikisstjórnarflokk-
anna komi til.”
Hervinnan var vaxtar-
broddurinn
Þetta segir okkur þaö, aö utan-
rikisráöuneytinu er leyfilegt og
reyndar skylt aö halda óbreyttu
ástandi á Keflavlkurflugvelli og
þaö er þaö, sem Benedikt Gröndal
er aö gera meö slnum mótmæl-
um. Og ég verö aö segja mér þaö,
aö mér finnst þaö fyrirlitlegt
sjónarmiö, sem fram kemur hjá
hæstvirtum fyrri ræöumönnum,
er hafa gagnrýnt þessa gjörö, aö
geta þolaö þaö miklu frekar, aö
fólk gangi atvinnulaust á Suöur-
nesjum heldur en þetta sé gert.
Atvinnulíf á Suöurnesjum hefur
verið aö koöna niöur undanfarin
ár vegna aögeröa stjórnvalda og
hefur þvl verkafólk á Suöurnesj-
um þurft aö leita atvinnu á Kefla-
vlkurflugvelli. Atvinnullf á
Suöurnesjum var blómlegt. Þaö
var reyndar vaxtarbroddur is-
lensks atvinnuiifs á Suðurnesjum
hér áður fyrr, þegar varnarliðið
var hér og miklu fleira fólk var
þar I þjónustu þess heldur en nú
er. Ég vil geta þess, aö verka-
lýösfélögin I Keflavík byrja þessa
aögerö og voru þess hvetjandi aö
svo yröi gert.
Þessir djö... ko...
Og ég verö aö segja þaö hik-
laust, aö þaö er óþolandi fyrir ut-
anrikisráöherra og utanrlkis-
ráönuneytiö, aö þessir andstæö-
ingar vestrænnar samvinnu og
andstæöingar fólksins á Suöur-
nesjum skuli vera aö skipta sér
af svona afgreiöslumálum I hans
ráöuneyti.”
Að svo mæltu lauk þessum
fundi en fjöldi þingmanna var þá
á mælendaskrá. Umræöum um
vaxtarbroddinn I Keflavlk veröur
væntanlega framhaldiö á
fimmtudag. sgt