Þjóðviljinn - 29.11.1978, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Qupperneq 7
Miðvikudagur 29. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SfÐA 7 Samt ná þessir svokölluöu borgarskærulidar engu meiri árangri en þeir embættismenn sem eiga ad sjá um snjóhreinsun í íslensku bæjarfélagi, en um þá síðarnefndu og yfirmenn þeirra, pólitíkusana, er aldrei talað Hversu lengi ætla ráöamenn Reykjavíkurborgar ad framkvæma þá stefnu að Fjölga fötluðum? Fyrir nokkrum dögum skrapp ég stutta bæjarleiö i höfuöborg- inni. Ég heföi ekki komiö út fyrir hússins dyr i nokkra daga en fylgst meö þvl út um glugga aö snjó haföi kyngt niöur, svo aö ég ákvaö aö fara ekki i bil min- um til þess aö foröast ógikigur, heldur pantaöi leigubil. Þegar ég haföi stjáklaö niöur tröpp- urnar meö hækjurnar minar og var kominn niöur á jörö sá ég þakiö á leigubilnum úti á göt- unni. Amilli min og bilsins var hins vegar afar breiö og> há snjólön, óyfirstíganleg öllum nema fuglinum fljúgandi, lang- þjálfiAum fjallgöngugörpum eöa laxveiöisnillingum i vööl- um. Ég skyggndist i kringum mig og kom auga á vik I löninni, geröa handa bil svo aö hann kæmist i skúrinn sinn. Ég færði mér þessa vik I nyt af blygðun- arleysi, þó hún væri auðvitað aöeins ætluö bil, ogkomst þann- ig inn i leigubifreiöina. A leið- inni til áfangastaöar horföi ég út um glugga, og sá aö engu var likara en á heföi skolliö borg- arastyrjöld I Reykjavik; öll ibúöarhús voru umlukin háum virkisveggjum, en göturnar auöar svo aö fulltrúar laga og réttar kæmust leiöar sinnar á sem greiöastan hátt. A áfanga- staö lenti ég i hliðstæöum vand- kvæöum og heima. Viö höfuöborgarbúar höfum ekki haft mikil kynni af snjó siö- ustu veturna, en ég hef lifað i nærrisexáratugi ogá þviminn- ingar. Ég rif jaöi upp i huganum aö s vona heföi veriö brugöist viö snjókomu hérlendis alla mina tiö, snjó rutt af bilaslóöum upp á gönguslóöir, en siöan ekkert um hann sinnt. Yröi snjór mikill, breyttist hann smátt og smátt I breöa, sem þiönaði ekki fyrr en eftir langa hitatið og jafnlangar rigningar, en varö jafnframt aö manndrápstæki vegna hálku. Þeir sem á vigvellinum lenda eru fyrst og fremst konur sem sjá um heimili sin og þurfa aö annast aödrætti, börn á leiö I skóla, aldurhnigiöfólkog fatlaö. A þessum vig velli er ekki minna mannfall en öörum; aö lokinni hverri styrjöld hafa margir dáiö og ennþá fleiri örkumlast, sum- ir varanlega. Ég þekki ekki töl- ur um mannfall I þessum is- lensku vetrarstyrjöldum; væri þaö ekki verkefni fyrir duglega nemendur í félagsvisindadeild Háskóla tslands aö grafa upp þær tölur siöustu hálfa öld eöa svo? Ég hef átt þess kost aö feröast viöa um lönd þar sem snjóar á vetrum og raunar búiö I slikum þjóöfélögum árum saman. Þar hafa viöbrögö við snjókomu veriö gerólik þvi sem hér tiök- ast. Þar eru forráðamenn húsa skyldaöir til þess aö þrifa gangbrautir fyrir framan hús sin meö skóflum, sópum eöa stórvirkari tækjum og flytja hann út á bilabrautirnar. SiHan feoma vinnuvélar, mokstartæki eöa blásarar og koma snjónum á vörublla sem fiytja hann brott. Þar er litið svo á aö gang- andi fólk hafi forréttindi, en markmiðið er aö allir komist leiöar sinnar á sem greiöastan hátt. Ég likti ástandinu I Reykjavik og öörum bæjarfélögum á ís- landi á snjókomuvetrum viö vigvöll, og þaö er ekki aö ástæöulausu þegar hugaö er aö afleiöingunum. En ég verö aldrei var viö neina viöleitni til aö koma á friösamlegu ástandi. í stórborgum beggja vegna Atlantshafs hafa nú um skeiö starfaö óaldarflokkar, sem leyfa sér aö kalla sig borgar- skæruliöa, og hafa þaö aö verk-. efni að drepa eöa limlesta fólk meö rökstuðningi semer ofvax- inn skilningi heilbrigöra manna Gegn þessum óaldarflokkum beita stjórnvöld lögreglu, her og öllum tækjakosti nútimavis- inda, en vista hina brotlegu i tukthúsum eöa svipta þá lifi, ef til þeirranæst. Um þessi átök er fjallaö af áfergju I öllum fjöl- miölum. Samt ná þessir svoköll- uöu borgarskæruliöar engu meiri árangri en þeir embættis- menn sem eiga aö sjá um snjó- hreinsun I islensku bæjarfélagi, en um þá siöamefhdu og yfir- menn þeirra, pólitikusana, er aldrei talaö. Þeir eru verölaun- aöir meö launum og titlatogi eftir þvi sem þeir eldast, og aö loknuævistarfifáþeiraö hengja utan á sig oröur „úr hendi for- seta Islands”. Þaö er ekki sama hver fórnarlömbin eru. Allt er þetta afieiöing þess aö einvöröungu er hugsað um bila þegar rætt er um samgöngu- mál, og i þeirri umræöu er beitt öllum tlskuyröum nútímans, hagkvæmni, framleiöni, arö- semi osfrv. osfrv. Vist voru bll- ar merk uppfinning, en ég er ekki frá þvi aö þeir hafi oröið aö verstuplágu mannkynsins I rik- um þjóöfélögum, trúlega háska- legasta uppfinning mannkyns- ins næst á eftir peningum. I svo- kölluöum velmegunarþjóöfélög-. um eru bilar orönir aö stöðu- táknum og geta þeirra notuö gagnstættþvi sem til var ætlast. Ég dvaldist nýlega um nokk- urra vikna skeiö á Manhattan I Nújork. Þar eruallar götur full- ar af bifreiöum, sem mjakast áfram meö hraöa snigils á mikl- um umferöartímum. Þaö er furöuleg sjón aö horfa á enda- lausa fylkingu á hreyfingar- lausum bifreiöum á breiöstræt- um Nújorkborgar og heyra bil- stjórana láta öllum látum nema góöum; hlusta jafnvel á lög- reglubil, sjúkrabil eöa slökkvi- liösbil senda frá sér ferlegustu hljóð sem eyrun fá skynjaö I al- geru tilgangsleysi, þvi aö eng- inn bill gat fært sig um þuml- ung. í versta umferöaröng- þveitinu var kona min mun fljótariaöýtaméri hjólastóli en bfil heföi komist sömu leiö. En þaöerfintaöaka ibilen ófint aö ganga. Þó sá ég I Nújork aö þó ófint sé aö ganga er fint aö „skokka”. Ég hef oft lent I hliöstæöu ástandi hér i Reykjavik; þó virðist mér sumir bilstjórar hér veröa ennþá tillitslausari, frek- ari og óþolinmóöari fyrir hönd bifreiöarinnar en kollegarnir i Nújork, þótt sú háttsemi þjóni engum tilgangi nema illum. Hérlendis hefur einnig verið tekinn upp sá háttur aö gera merktar gangbrautir yfir bil- vegi aö sérstökum aftökupöllum eöa verksmiöjum til þess aö framleiöa fatlaöa. Trúlega er þetta skamm- degisraus mitt jafn tilgangs- laust og sú iöja aö skvetta vatni ágæs. Hérlendis hefur gerst sú einkennilega þróun aö eftir þvi sem peningar hafa oröiö rýrari aö verðgildi hafa þeir oröiö al- gildari mælikvaröi á allar mannlegar athafnir. Til skamms tima kölluöum viðokk- ur bókaþjóö og jafnvel bók- menntaþjóð; þar var tilgangur sem var endanlegur og ómetan- legur I peningum. Jón prófessor Helgason bar saman ytri að- stæöur og raunverulegan lífstil- gang sinn og forvera sins fyrir firnamörgum öldum: „Ólik er túninu gatan og glerrúöan skjánum, glymjandi strætisins frábrugöin suöinu lánum, lifskjörin önnur, en fýsnin til fróöleiks og skrifta fannst okkur báöum úr dustinu huganum lyfta.” Nú er svo komið aö fýsnin til fróðleiks og skrifta lyftir hugan- um ekki lengur; I staöinn er komin gróöafýsn. Sú „jólabók” sem hvaö mest hefur veriö aug- lýst aöundanförnuheitir „Fjár- festingahandbókin” og meö fylgir undirtitillinn „Bókin sem borgar sig”. Nú er tilgang- ur lifsins aöeins einn; allt verö- ur aö „borga sig” — enda hefur einn af helstu leiötogum. Sjálf- stæöisflokksins í Reykjavik boö- aö þá kenningu aö engir skuli fá að vistast á heilbrigöisstofnun- um nema þeir sem geti a.m.k. borgaö matinn sinn, og I öllum flokkum er vaxandi umtal um skort á „arösemi” heilbrigöis- stofnana. Ætli þaö gerist ekki fyrir næstu jól aö út komi bók sem sýni fram á aö fatlanir „borgi sig” i samgöngumálum, og hafi að geyma formúlu um æskilegan fjölda fatlaöra á fer- metra af steinsteypu eöa mal- biki. Reykjavik 27da nóvember 1978. Alyktanir aðalfundar NFA: Auka þarf frædslustarfsemi verkalýöshreyfingarinnar Happdrætti herstöðvaandstæðinga Happdrætti her- stöð vaandstœðinga Aöalfundur Nemendasam- bands Félagsmálaskóla Alþýöu (NFA) var haldinn I ölfusborgum í septemberloks.i. NFA hefur nú starfaö í eitt ár. Helsta viöfangs- efni félagsins á árinu var skipu- lagsmál, en félagarnir eru dreifö- ir um allt land. Meöal helstu framtiöarverkefna má nefna blaöaútgáfu, og er stefnt aö þvi aö halda á næsta ári ráöstefnu um stööu verkalýöshreyfingarinnar i útgáfumálum. A aöalfundinum var kosin ný stjórn, og eiga eftirtaldir sæti i henni: Kári Kristjánsson formaö- ur, Guömundur Hallvarösson rit- ari, Snorri S. Konráösson gjald- keri, Dagbjört Siguröardóttir og Guöfinna Friöriksdóttir meö- stjórnendur. A aöalfundinum voru sam- þykktar ályktanir um fræöslu- mál, útgáfumál, og um fjármál MFA. I ályktun um fræöslumál segir aö „mikiö vanti á lifandi umræöur I viötækri merkingu innan verkalýöshreyfingarinnar. 1 kapphlaupi veröbólguþjóöfé- lagsins gleymistaöfleirigæöi eru tii en þau efnahagslegu”. Enn- fremur segir I ályktuninni: Fundurinn telur aö nauösynlegt sé aö efla fræöslustarfssemi verkalýöshreyfingarinnar bæöi fyrir forystumenn og hinn al- menna félagsmann. Benda má á aö sú fræöslustarf- semi sem félögunum eru tryggö samkvæmt samningum, er ekki aö fullu nýtt og þarf aö stórauka fræöslu I verkalýðsfélögunum, og á einstökum vinnustööum. Fundurinn harmar aö samþykkt 33. þings Alþýöusam- bands tslands,um fræöslufulltrúa og fræöslunefndir hafa ekki kom- ist I framkvæmd og væntir þess aö fariö veröi aö vinna aö þessu nú þegar, og veröi komiö I fram- kvæmd fyrir næsta alþýöusam- bands þing. 1 ályktun um útgáfumál segir aö efla þurfi útgáfustarfsemi á vegum verkalýðshreyfingarinn- ar. Lengi hafi skort á upplýsinga- miölum frá hreyfingunni til hins almenna félagsmanns. Ahersla er lögö á aö Vinnan, málgagn ASI, veröi efld verulega og stefnt aö þvi aö blaöiö komi út mánaöar- lega. Þá þurfi aö beita öllum til- tækum ráöum til aö koma Vinn- unni til allra félaga verkalýös- hreyfingarinnar. 1 ályktun um fjármál MFA segir, aö á undanförnum árum hafi rikisvaldið dregiö úr opin- berum fjárstyrk til fræöslustarf- semi verkalýöshreyfingarinnar. ,,Fundurinn vill minna á að hér eiga i hlut stærstu fjöldasamtök alþýöunnar i landinu, en sem jafnan hafa boriö skaröan hlut frá boröi varöandi f járveitingar hins opinbera til fræðslu og menning- armála. A timum óöaveröbólgu hafa fjárveitingar til fræðslustarf- semi verkalýöshreyfingarinnar minnkaö aö raungildi. Þannig er þvi fólki sem verkalýöshreyfing- una skipar greinilega ætlaö þaö hlutskipti, aö standa sjálft straum af kostnaöi viö þá mjög svo takmörkuöu menntun Framhald á 18. siðu Happdrætti herstöðvaand- stæöinga er nú I fullum gangi. Miöar hafa veriö sendir félögum um allt land og eru skil þegar far- in aö berast. Þótt ekki sé dregiö fyrr en 15. desember, eru menn eindregiö hvattir til aö gera upp strax og miöarnir eru seldir. Þeir sem ekki hafa fengiö happdrætt- ismiöa, en óska eftir slikum geta haft samband viö skrifstofu sam- takanna, Tryggvagötu 10, Reykjavik, simi 17966 (kl. 13—15 virka daga). Póstgirónúmer SHA 30 309-7 Stúdentafélag Reykjavíkur Fullveldisfagnadur StúdeniaféRg Reykjavikur heldur árlegan fullveldisfagnaö sinn 2. des. n.k. og veröur hann haldinn aö Hótel Loftleiöum. Aðalræðu kvöldsins flytur Siguröur Lindal, prófessor. Meöal skemmtiatriöa verður spurn- ingakeppni milli stúdenta frá MR og MA, létt tónlist flutt af, þeim Guönýju Guömundsdóttur, fiölu- leikara og Halldóri Haraldssyni, pianóleikara, og fjöldasöngur undir stjórn Valdimars örnólfs- sonar, Veislustjóri veröur Guölaugur Þorvaldsson, háskólarektor. Dans verður stiginn fram eftir nóttu. Miöasala og boröapantanir veröa i gestamóttöku Hótels Loft- leiða I dag miövikudag kl. 17,—19. Auglýsingasíminn er 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.