Þjóðviljinn - 29.11.1978, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Qupperneq 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. nóvember 1978 Eðvarð Sigurðs- son, formaður Dagsbrúnar í ræðu á Alþingi sl. mánudags- kvöld: Herra forseti. Nokkur orö um þetta æöistóra mál. Astæöan til þeirra ráöstaf- ana, sem frumvarp þetta fjallar um er sii, aö verölag hefur hækk- aö svo aö nemur 14,13% i verö- bætur á kaup fyrir s.l. þrjá mánuöi. Þaö er auövitaö öllum ljóst, aö ef sllk verölagsþróun fær aö halda hömlulaust áfram, er okkur áreiöanlega mikill vandi á höndum. Verkalýöshreyfingin vill aö sinu leyti taka þátt i viönámi gegn þessari óheillaþróun. En jafnframt bendir hún mjög staö- fastlega á, aö þaö er ekki kaup- gjaldiö, þaö er ekki kaup hins al- menna verkafólks, sem er böl- valdurinn í þessum efnum eins og allt of margir viröast nú álita. Um efnisatriöi þessa frum- varps vil ég aöeins segja þaö, aö niöurgreiöslur á vöruverö hafa ávallt veriö metnar til jafns viö kaup af verkalýöshreyfingunni. Þetta hefur viögengist ! æöimörg árin og raunar áratugina. Auö- vitaö þarf fjármagn til þess aö standa undir þeim kostnaöi, sem rikissjóöur tekur þannig á sig og auövitaö er okkur ekki sama, hvert þetta fjármagn er sótt. Viö væntum þess aö þaö veröi tekiö af þeim, sem hafa mest greiöslu- A þessari mynd sem tekin var i þingsölum i gær má meöal annars sjá Vllmund Gylfason og Eövarö Sigurösson. Sá siöarnefndi sagöi i þingræöu um stjórnarfrumvarp um efnahagsaögeröir 1. desember aö Vilmundur virtist stefna aö þvi aö fjóröu hlutar verölagshækkana yröu bættir I kaupi. — Ljósm.: Eik. Mlkil launaskerðing fólst í tillögum Alþýðu- flokksins Slíkar ráðstafanir verða aldrei gerðar með samþykki verkalýðshreyfingarinnar þoliö og i grg. frv. er gert ráö fyrir þvi. Hægt að meta skattalækkun Annaö atriöiö er skattlækkun, sem nemur 2% i kaupi. Þaö er hægt aö meta til tveggja % i kaupi. Þaö er auövitaö ákaflega mikiö undir þvi komiö hvernig framkvæmd þessa máls veröur og ég vænti þess, aö hann veröi meö þeim hætti aö almennir laun- þegar geti aö fullu metiö þennan liö til jafns viö kaupiö. Vegum saman að lokum 1 þriöja lagi er um aö ræöa þaö, sem felst i 3. gr. frumvarpsins. Þar er um félagslegar umbætur eöa félagslegt kjaraatriöi skulum viö segja aö ræöa, sem metnar væru á borö viö 3% I kaupinu. Þennan liö er aö sjálfsögöu mjög erfitt aö meta og hann veröur naumast metinn. Eg þekki ekki þann aöila, sem gæti metiö þaö út af fyrir sig inn i visitöluútreikn- ingana, enda hlýtur þetta atriöi aö snúa æöi misjafnt aö laun- þegum. Þaö er óhjákvæmilegt annaö. En verkalýöshreyfingin hefur mjög oft staöiö i samningum um kaupgjald og kjör. Þaö er þess vegna ekkert nýmæli, aö kjaraatriöi séu metin til jafns viö kaup. Þaö er venju- lega þannig I samningum, aö allt er vegiö saman aö lokum, kaupgjaldiö og kjaraatriöi, sem um hefur veriö deilt. A sama hátt má segja, aö nú sé ástatt. Hins vegar mun ég ekki dylja neinn þess, aö hér er um eftirákaup aö ræöa og segja má, aö verkalýös- hreyfingin gefi hér eftir vissan hluta af umsömdu kaupi gegn þessum kjaraatriöum. Þetta veröum viö a.m.k. aö segja þar til viö sjáum hvernig fram- kvæmdum varöandi þennan mjög svo þýöingarmikla félagsmikla kjaraatriöaþátt er aö ræöa, hvernig framkvæmdunum veröur háttaö. Ég held aö þaö sé rétt aö menn kalli hér hlutina réttum nöfnum. Kaupgjaldið ekki skert um 8% Þaö er hins vegar auövitaö algerlega rangt, sem kom fram hér ikvöld hjá hv. 4. þm. Reykv., Geir Hallgrimssyni, aö meÖ þessu frv. sé kaupgjald skert um 8%. Eg þarf ekki aö hafa um þaö fleiri orö. Hann veit þetta ósköp vel sjálfur, aö svona er málum ekki háttaö. Þaö heföi veriö kannski fróölegt aö heyra eitthvert slikt mat hjá þessum hv. þm., þegar aögeröirnar I vetur voru á dag- skrá. Grundvallarmarkmiö verka- lýöshreyfingarinnar i þessum efnum er aö sjálfsögöu aö reyna aö tryggja kaupmátt launanna sem allra best og aö tryggja atvinnuöryggiö. Fleiri krónur I umslagiö hefur aldrei veriö keppikefli verkalýös- hreyfingarinnar út af fyrir sig, heldur verömætiö, kaupmáttur þeirra króna, sem um er samiö. Þess vegna er afstaöa verkalýös- hreyfingarinnar til þessara mála nú ekkert nýnæmi. Þaö hefur ávallt veriö svo lengi sem ég man til I þessum efnum, þá hefur verkalýöshreyfingin boöiö rikisstj. hverju nafni sem þær nefnast einmitt upp á þaö aö meta til jafns viö kaupiö ýmis atriöi varöandi efnahagsstjórnun og rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar stóö þetta einnig til boöa. En vegna ræöu hv. 4. þm. Reykja- vikur hér i dag vildi ég gjarnan rifja upp hvernig hans rikisstjórn stóö aö kjaramálunum. Eg stikla á ákaflega stóru. Kaupmáttur lækkaði um 25 til 30% A árunum 1975 og 1976 lækkaöi kaupmáttur almennra launa um 25-30%, en veröbólgan magnaöist samt. Aögeröir fyrrv. rikisstj. mörkuöust fyrst og fremst af þvi sjónarmiöi, aö kaupgjald verka- fólks væri aöalveröbólgu- valdurinn. A annaö kom hún ekki auga. Samningarnir sem geröir voru i júni 1977 voru andsvar verkalýöshreyfingarinnar gegn kjaraskeröingarstefnu fyrrv. rikisstj. Og þrátt fyrir þaö þó aö þeir samningar væru býsna háir i prósentutölum á kaupiö, þá náöu þeir ekki aö jafna þá skeröingu, sem oröin var á kaupgjaldinu. Þessir samningar heföu sannar- lega átt aö kenna fyrrv. rikis- stjórn aö láta af þessari sifeildu styrjöld gegn verkalýös- hreyfingunni. Þá aö júnisamning- unum geröum heföi átt aö taka upp viönámsaögeröir, t.d. I þeim dúr sem núv. rikisstjórn er aö reyna. Ekkert i þá átt var gert og Eövarö Sigurösson: Verkalýös- hreyfingin vill taka þátt I viönámi viö óheiliaþróun en þaö er ekki kaup hins almenna verkafólks sem er bölvaldurinn I þessum efnum eins og allt of margir viröast nú álita. kannske heldur þaö gagnstæöa. Styrjöldinni var haldiö áfram og meö febrúar eöa marsaö- geröunum, þegar sóistööusamn- ingarnir voru aöeinsJ7 mánaöa gamlir, þá var enA'ráöist gegn kjarasamningunum og þeim rift meö lögum hér frá hinu háa Alþ. Meö þeim samningum voru visi- töiubætur aö mestu skertar um helming. Aö vlsu var meö brbl. i mai aöeins dregiö I land og náttúrlega réö þar einvöröungu um hin þróttmikla barátta verka- lýöshreyfingarinnar gegn þessum aögeröum og hræösla stjórnar- flokkanna viö komandi kosningar. Skerðing á álögum En þó aö aöeins væri dregiö I land meö brbl. I mai þá fylgdu hins vegar þær aögeröir, sem verkuöu eins og olía á eld. Þá var yfirvinnuálagiö bæöi á eftirvinnu og næturvinnu og ýmis önnur atriöi, kjaraatriöi, kaupgjalds- ákvæöi, skert á þann hátt, aö engin visitala, engar vlsitölu- bætur áttu aö koma á þennan hlut. Ef þessu heföi haldiö fram eins og þáv. rlkisstjórn stefndi aö, þá væri eftirvinnuálag nú komiö sennilega nokkuö niöur fyrir 20% i staö 40% I kjarasamningunum og næturvinnuálagiö komiö sennilega niöur undir eitthvaö á milli 30-40% i staö 80% I samning- unum. Hv. þm. Geir Hallgrims- son sagöi hér I dag aö meö ráö- stöfunum núverandi rikisstjórnar I sept. heföi láglaunafólkiö ekkert fengiö i sinn hlut. Þó aö maöur reikni nú ekki þaö, sem kom meö samningunum, þ.e.as. á dag- vinnuna, þá er þaö ekki neitt smáatriöi, aö þessum mjög svo rangláta fyrirkomulagi varöandi yfirvinnuna og önnur kaupgjalds- ákvæöi, sem því fylgdu, var numiö úr gildi. Þaö er atriöi, sem verkalýöshreyfingin virkilega metur. Hver yrði kaupmátturinn? En hver myndi nú kaupmátt- urinn vera, ef fram heföi haldiö lögum fyrrv. rikisstjórnar. Ekki hef ég þaö á reiöum höndum. En ekki er nokkur vafi á, aö hann væri æriö mikiö rýrri heldur en hann er I dag og ef viö svo höfum þaö i huga, aö þaö var mjög ákveöin yfirlýsing rikisstjórnar- innar I febrúar i fyrra, þegar þau lög voru sett, aö þar væri aöeins um byrjun aö ræöa. Þaö var mikiö meira sem átti aö gera. Og sannfæröur er ég um, aö ef stjórnarflokkarnir heföu haldiö völdum, þá væri nú búiö aö afnema allar veröbætur á kaup. Þaö styö ég m.a. þeim rökum, aö till. Vinnuveitendasambandsins fyrir stuttu siöan I visitölu- nefndinni var sú, aö engar verö- bætur yröu greiddar á kaup 1. des. og áfram. Aö visu var sagt, aö þaö mætti athuga þaö mál siöar, þegar búiö væri aö vinna bug á veröbólgunni og eitthvaö um hægöist i þessum efnum, þá mætti athuga máliö á ný. Og þegar maöur nú hefur I huga, aö þaö hefur sjaidnast veriö langt bil á milli yfirlýstrar stefnu Vinnu- veitendasambandsins I kaupgjaldsmálum og stefnu forystuliös Sjálfstæöisflokksins, þá er enginn vandi aö álykta sem svo eins og ég áöan geröi, aö ef Sjálfstæöisflokkurinn heföi haldiö völdum slnum, þá væri nú búiö aö afnema allar veröbætur á iaun. Ummæli Vilmundar Stjórnarandstæöingar, sem hér hafa talaö, vilja gjarnan halda þvi fram, aö um mikla hugarfars- breytingu sé aö ræöa hjá forystu- mönnum verkalýöshreyfingar- innar. Ég held, aö þaö sé eöa hafi raunar þegar gert grein fyrir þvi aö svo er ekki. Hins vegar eigum viö nú aö mæta allt öörum skiln- ingi hjá þessari rlkisstjórn en þeirri fyrrv. á afstööu til kjara- mála verkalýösstéttarinnar. Þaö er aöeins þetta, sem veldur þvi aö viö tökum nú þannig á málunum eins og gert er og viö heföum gert viö fyrrv. rikisstjórn, ef hún heföi viljaö fara þessa leiö. Ég get ekki stillt mig um aö koma aöeins aö þætti hv. 7. þm. Reykjavikur, talsmanns Alþfl. I þessum umræöum, og skal gera þaö I örstuttu máli. Hann ræddi um, aö Alþfl. heföi viljaö fara ööruvisi aö setja þak á launa greiöslur, og þaö liggur ósköp vel fyrir, hvaöa hugmyndir þeir voru meö, Alþfl.-menn. Þaö var aö nú skyldi aöeins þurfa aö 6% aö fara út I kaupgjaldiö af þessum rösku 14%, sem samningar mæla fyrir um, og I hæsta lagi 4% á veröbótatlmabil næsta árs. Þaö er náttúrlega aldeilis augljóst, aö ef þessu heföi fariö fram, heföi kaupmáttarskeröing oröiö mjög mikil, og ég held, aö þaö sé rétt, sem hér var sagt áöan af hv. þm. Kjartani Ólafssyni, sennilega mun meiri skeröingu heldur en Framhald á 18. siöu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.