Þjóðviljinn - 29.11.1978, Síða 12

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. ndvember 1978 Kópavogskaupstaíiir G| Byggfngalánasjóður Kópavogs Auglýst er eftir umsóknum um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: a) Að hann hafi verið búsettur i bænum í að minnsta kosti 5 ár. b) Að ibúðin fullnægi skilyrðum húsnæðis- málastjórnar um lánshæfi. c) Að umsækjandi hafi, að dómi sjóð- stjórnar, brýna þörf fyrir lánsfé til þess að fullgera íbúð sina. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðiblöðum, sem fást á Bæjarskrifstof- unni i Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 15. des. n.k. Bæjarritarinn i Kópavogi. Reiknistofa Bankanna óskar að ráða starfsmann til tölvustjórn- ar. 1 starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi verkefna. Við sækjumst eftir áhugasömum starfs- manni á aldrinum 20 —35 ára með stúd- entspróf, verslunarpróf eða tilsvarandi menntun. Starf þetta er unnið á vöktum. Skrifleg umsókn sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyr- ir 8. des. n.k., á umsóknareyðublöðum sem þar fást. leigumiíilun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 ráögjöf Blaðberar óskast Seltjarnarnes: Lindarbraut — Skólabraut •Vesturborg: Melar (1. des.) Skjól (1. des.) Langahlið — Skaftahlið (1. des.) Austurborg: Akurgerði (1. des.) DIOBVIUINN Síðumúla 6. sími 81333 SIS~forstjórarnir: Vilja hækka smásölu- álagningu um 5 %stig Telja rekstrargrundvöll smásöluverslunarinnar brostinn Nær öll kaupfélögin rekin með miklum halla á þessu ári Forsvarsmenn Sambands isl. samvinnufélaga vilja aö smá- söluversluninni i landinu veröi heimilaö aö hækka álagningu sina um 5 stig, til aö komiö veröi raun- hæfiim grundveili undir rekst- urinn. Þetta kom m.a. fram á blaöamannafundi, sem Sam- bandiö hélt i fyrradag. Þeir Sambandsmenn telja aö rekstrargrundvöllur smásölu- verslunarinnar sé I raun og veru brostinn eins og nú sé komið, þar sem sölulaun hrökkvi hvergi nærri fyrir dreifingarkostnaöi. A árlegum kaupfélagsstjórafundi, sem haldinn var I Reykjavik dag- ana 24. og 25. nóvember sl., kom i ljós aö nær öll kaupfélög landsins veröa rekin meö tilfinnanlegum halla á þessu ári. Meöal orsak- anna fyrir þessu eru 5 gengisfell- ingar slöast liöin 6 ár, en viö þær efnahagsaögeröir hafa'' vöru- birgöir rýrnaö stórlega miöaö viö endurkaupsverö. Vegna kaup- félaganna einna nema þessar fjárhæöir fleiri hundruö milj- ónum króna áriö 1978. Rekstursfé kaupfélaganna hefur þvi hreinlega sogast I burtu ig hafa félögin þvl oröiö aö fjár- magna rekstur sinn meö lánsfé. Þaö fjármagn er nær ávallt bundiö veröbótaþætti vaxta og er þessi kostnaöarliöur sifellt aö veröa viöameiri og erfiöari I öllum rekstri. Einkum kemur þetta hart niöur á dreifbýlisversl- uninni, sem þarf aö standa undir meiri vörubirgöum en verslun i þéttbýli. „Slfelít gengissig hefur aukiö á erfiöleikana, á ámóta hátt og gengisfellingarnar, en viö siöar- nefndu efnahagsráöstafanirnar, hafa stjórnvöld margoft — og stundum bótalaust — beitt hinni svokölluöu 30% reglu og þar meö magnaö þaö misrétti sem versl- Eriingur Friöriksson kynnir NOREMA innréttingarnar fyrir viöskipta- vinum slnum. Ný innréttíngaverslun opnuð við Háteigsveg norsku innréttingarnar með skemmti- legar nýjungar Ný innréttingaverslun, Inn- réttingahúsið h/f, hefur nú veriö opnuö viö Háteigsveg 3, mitt á milli apóteksins og Ofnasmiöj- unnar. 1 versiuninni veröa eink- um til sölu norskar eldhús- og baöinnréttingar frá fyrirtækinu NOREMA, auk þess sem boðiö er upp á fataskápa, forstofusett o.fl. Einnig er fyrirhugaö aö hafa á borðstólnum almenn húsgögn, eftir þvi sem kostur er á. Sölustjóri Innréttingahússins er Erlingur Friöriksson, en fram- kvæmdastjóri Siguröur Karlsson. Sagöi Siguröur I samtali viö blaö- iö aö nú væru fjögur eldhús upp- sett i versluninni, auk annarra innréttinga, og heföu þessar inn- réttingar vakiö athygli fyrir skemmtiiegar nýjungar og þá ekki sist góöa nýtingu á horn- skápum og ööru sliku. Til aö byrja meö veröur boöiö upp á tólf útlitstegundir af eld- húsinnréttingum og fataskápum i 210 sm. hæö, en um staölaöa framleiöslu er þarna aö ræöa. Innréttingahúsið er opiö alla virka daga frá kl. 9—6. Nýtt hefti Náttúrufræðingsins Ot er komið nýtt hefti Náttúru- fræöingsins, timarits Hins islenska náttúrufræöifélags. t ritinu er m.a. aö finna skýrslu um starfsemi félagsins á árinu 1977 og ritar formaöur félagsins Eyþór Einarsson hana. Þá eru i ritinu 10 fræöigreinar i jarövisindum, dýrafræöi og grasafræði auk bókarumsagnar og viöauka viö flóru Heröu- breiöarlinda og Grafarlanda eystri. Kristinn J. Albertsson ritar um aldur jaröiaga á Tjörnesi, Einar Jónsson segir sögu af skynsömum hval, Axel Björnsson og Oddur Sigurösson rita um hraungos úr borholu i Bjarnarflagi, Unnsteinn Stefánssonog Björn Jóhannesson rita um Miklavatn i Fljótum, Sigfús Björnsson ritar um skynjun fiska, Gisli Már Gislason um islenskar vorflugur, Hákon Bjarnason um nýjan fundarstað rauöber jalyngs og Sigriöur Friöriksdóttir um fundarstaöi skelja frá siöjökultlma. Ritstjóri Náttúrufræöingsins er dr. Kjart- an Thors, jaröfræöingur. unin hefur sérstaklega oröið aö þola” segir I upplýsingaplaggi SIS vegna þessa máls. Þar kemur einnig fram, aö samkvæmt úrtökum, sem'Hag- deild Sambandsins hefur látiö gera um afkomu samvinnu- verslunarinnar, lætur nærri aö nú vanti um 5% sölulaun á veltu vel- rekinnar dagvöruverslunar. Þaö var álit kaupfélagsstjóra- fundarins, að stjórnvöldum bæri skylda til aö taka þessi mál nú þegar til efnislegrar meöferöar, ella lenti þessi atvinnuvegur i al- gjöru þroti. Ef til sliks kæmi yröu heil byggöarlög svipt nauðsyn- legri og sjálfsagöri verslunar- þjónustu. Einnig kom þaö fram á fundi kaupfélagsstjóranna, aö i Inn- flutningsdeild Sambandsins, sem er stærsti innflytjandi landsins, er ástandiö mjög svipaö og hjá kaupfélögunum og benda rekstrarniöurstöður deildarinnar tii þess.aö afkoman veröi miklu iakari en um fjöldamörg ár. Þar hefur heildsöluálagning verib skert tvivegis á árinu með beit- ingu 30% reglunnar og nemur sú sölúrýrnun um fimmtungi álagningarinnar. Sihækkandi vaxtabyrði á lika drjúgan þátt i afkomubresti Innflutnings- deildar. — eös. Ný bók um Patrick Mál og menning hefur sent frá sér skáldsöguna Patrick og Rut eftir breska rithöfundinn K.M. Peyton. Þýöandi er Silja Aöal- steinsdóttir. Patrick og Rut er önnur bókin i flokki þriggja frá- bærra og óvenjulegra unglinga- sagna, aðalpersóna þeirra allra er vandræöaunglingurinn og pianó-snillingurinn Patrick Pennington. Bækurnar erui beinu framhaldi hver af annarri, en þær má lika lesa sem sjálfstæö verk. Silja Aöalsteinsdóttir hefur lesið þessar sögur i útvarp við miklar vinsældir, og þýðing hennar á fyrstu bókinni, Sautjánda sumar Patricks, hlaut verölaun Fræðsluráös Reykjavikur fyrir bestu þýöingar barna- og ungl- ingabóka áriö 1977. Patrick og Rut er 193 bls., prentuö i Prentsmiðjunni Hólum h.f. patrick OQ RUT K’ /VS- PE.VTON

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.