Þjóðviljinn - 29.11.1978, Síða 15

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Síða 15
Miðvikudagur 29. nóvember 1978 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 NÝJAR BÆKUR — NYJAR BÆKUR — NÝJAR BÆKUR — NÝJAR BÆKUR Þúsund og ein nótt Mál og menning hefur sent frá sér nýja litgáfu á Þiísundog einni nótt, hinu heimskunna austur- lenska ævintýrasafni i þýðingu Steingrims Thorsteinssonar skálds. Þúsundog einnótt er safn mjög fjölbreyttra og litrikra sagna og ævintýra. Rammi þess er sagan af soldáninum sem bregst þannig viö ótrygglyndi konusinnar að hann ásetur sér aö kvongast þaðan af ávallt til einn- ar nætur og láta llfláta hverja konu morguninn eftir brúðkaupið Þessu fer fram nokkra hrið eöa þar til Sjerasade, dóttir vezirs soldánsis, verður eiginkona hans. Hún tekur að segja honum sögu- stúf á hverri nóttu, og soldáninn verður svo hugfanginn af sögun- um og efti-væntingarfullur að heyra hveriig þeim lyktar að hannslær aft ikunni sifellt á frest. Þegar þúsund og ein nótt er þann- igliðineru æv'ntýrin oröin firna- mörg og góð og Sjerasade er hólp- in. Þýöing Steingrlms Thorsteins- sonar er ein af sigildum þýðing- um hans á erlendum öndvegis- verkum og var fyrst gefin út I Reykjavlk 1857 — 64. Útgáfa Máls og menningar er fjóröa útgáfa verksins, þrú stór cg glæsilega myndskreyttbindi. Bækurnar eru um 1800 blaðsiöur i sióru broti, ljósprentaðar I prentsmiðjunni Grafik hf.f. Bók eftir Sjöwallog Wahlöö Mál og menning hefur sent frá sér bókina Maburinn á svölunum eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö i þýöingu Þráins Bertelssonar. Bókin er þýdd með styrk úr Norræna þýðingarsjóðnum. Maö- urinn á svölunum er þriöja bókin i sagnaflokknum „Skáldsaga um glæp”; tvær þær fyrri eru Morðiö á ferjunni og Maöurinn sem hvarf. Maj Sjövall og Per Wahlöö voru bæði þekktir rithöfundar, einkum hann, þegar þau hófu i samein- ingu að skrifa þessar bækur, meðal annars i þeim tilgangi að ná til þess stóra lesendahóps sem yfirleitt les ekki svokallaðar fagurbókmenntir. Arangur þess- arar tilraunar varð tiu bóka flokkur óvenjulegra og einstak- lega vel gerðra lögreglusagna. Sögurnar hafa veriö þýddar á flestar heimstungur og hvarvetna notiö vinsælda. Kvikmynd eftir einni þessara sagna, Maöurinn á þakinu, var sýnd nýlega hér á landi. Maöurinn á svölunum er 193 blaðsiöur, prentuö í Prentrún hf. FELAGI JESÚ Ný barnabók frá Máli og menningu Mál og menning hefur sent frá sér bókina Félagi Jesús eftir Sven Wernström, þýöandi er Þorarinn Eldjárn. Þetta er barnabók sem sækir efni I bibliu- sögur og setur þær fram í nýstár- legu ljósi. Aöalsöguhetjan er að sjálfsögðu Jesús frá Nasaret, og sagan segir frá baráttu hans og félaga hans gegn Römverjum, sem á þeim tima hersátu tsraels- ríki. Greinargerð höfundarins er svohljóðandi: „Þar sem margir aðrir hafa tekið sér fyrir hendur að færaí letúr frásagnir um smiö- inn Jesú og hinn einkennilega fer- il hans frá friðsælu llfi i Nasaret að smánarlegum dauðadómi i Jerúsalem, þá réð ég þaö lika af, eftir að hafa rannsakað allt all- kostgæfilega, að rita um þetta til þess að börn vor veröi fær um að ganga úr skugga um áreiöanleik Félagi Jesús peirra frásagna se<n eaginn kemst undan að hljóta fræðslu I.” Texti bókarinnar er mjög lipur og skemmtilegur, eins og hcfundar er von og vi'sa, og bókin er prýdd mörgum fallegum teikr.ingum eftir Mats Andersson. Bókin er gefin út með styrk frá Norræna þýöingarsjóönum. Féiagi Jesús er 77 blaðslður, prentuð I Prent- smiöjunni Odda hf. Afhjúpandi samtíðarlýsing Mál og menning hefur sent frá sér nýja skáldsögu eftir ólaf Hauk Simonarson sem nefnist Vatn á myllu köiska. 1 forlags- umsögn segir m.a.: Vatn á myllu kölska er snjöll og margslungin skáldsaga sem erfitt eraðlýsaífáum orðum. Húngæti kallast fjölskyldusaga eða ættar- króníka I gömlum stil enda þótt sögutíminn sé örfáir dagar. En umfram allt er hún hvöss og markviss ádeilusaga og afhjúpandi samtiöarlýsing. Vettvangur sögunnar er Reykjavik nútlmans og hún á sér stað aö hluta I fjölmiöilsum- hverfi. Aðalpersóna er sjónvarps- kvikmyndagerðarmaður sem er orðinn uppgefinn á starfi sinu eða öllu heidur á þvi aö fá aldrei að vinna að neinu sem máli skiptir. Hann stefnir hraðfara til glötunar en eru ekki ljósar orsakirnar sjálfum. Aþeim dögum Illfihans sem sagan segir frá verður hann margs visari.ekki slstum sekt og úrkynjun þeirrar voldugu fjöl- skyldu sem á bak við hann stendur... Ólafur Haukur Simonarson hef- ur áður vakið á sér athygli með merkum og nýstárlegum verkum af ýmsu tagi, sögum, ljóöum, OLAFUB HAUKUR SÍMONARSON VATNÁ "MYLLU 1ÖLSKA hljómplötum. Vatn á mylluköska er vafalaust besta og metnaöar- fyllsta verk hans til þessa, og út- gáfa þess hlýtur að teljast til meiri háttar bókmenntaviðburða. Vatn á myllu kölska er 297 blaðslður, sett I Prentsmiðjunni Odda og prentuðí Prentsmiöjunni Hólum. Síðasta endur- minninga- bók Gunnars Ben. „Aö leikslokum — áhugaefni og ástriöur” nefnist fjóröa og siö- asta endurminningabók Gunn- ars Benediktssonar rithöfundar, sem nýlega er komin út. A bókarkápunni segirsvom.a.: „Gunnar hirðir ekki um að rekja minningar sinar I réttri tlmaröð, heldur á þann veg sem andinn inngefur hverju sinni, og blandar þær atburðum og viðfangsefnum hverrar liðandi stundar... Hann kemur viða við, er alltaf jskemmtilegur og kemur á óvart, þegar sist varir. Meö litilli frá- sögn varpar hann ljósi yfir heil timabil og getur tengt örlagarik- ustu atvik samtimasögunnar með einni setningu, Það er vafamál hvort nokkur samtlðarmaður Gunnars hafi Ufað fastar með samtið sinni en hann: viðburöa- rikasta og örlagaþrungnasta timabil gervallrar þjóðarsögunn- ar... Djúp alvara er að jafnaði að baki frásagnar Gunnars, en á yfirborði sindra ljósbrot léttrar glettni og kýmni.” I þessari bók skýtur upp flest- um árum frá þvl Gunnar kveður prestskapinn voiö 1931 og til ný- liöins sumars. Siðasta setningin er dagsett 10. júli, þegar verið er að reyna aö koma saman rlkis- stjórn að afstöðnum sögulegustu kosningamánuðum I þingræðis- sögu þjóðarinnar. Bóidn er 171 bls. Útgefandi er örn og örlygur hf. Prentsmiðjan Viðey hf. setti bókinaog prentaöi, en bókband annaöist Arnarfell hf. Hilmar Þ.Helgasonteiknaðikápu. SmásögurBöðvars Mé i og menning hefur gefið út nýtt smásagnasafn eftir Böðvar Guö’nundsson sem nefnist Sögur úr seinni stríöum. Sögurnar eru býsna ólikar að efni en þó talsvert tengdar og fjalla um ýmsar hliðar á islenskum veruieika siðustu 39 árin eöa svo. Striöin sem sög- urnarfjalla um eru af ýmsu tagi, allt frá heimsstyrjöldinni miklu til þess strlðs sem menn heyja gegn annarlegum óargadýrum i kálgarðinum heima hjá sér, að ó- gleymdum erjum viðskiptalifsins og heilagri baráttu um sálir manna sem selt hafa sig djöfli! Böövar Guömundsson hefur lengi notið mikillar hylli sem söngvasmiður, ljóðskáld og leik- ritahöfundur. Með Sögum úr seinni striöum haslar hann sér nýjan völl meö eftirtektarverðum hætti. Bókin er 124 blaöasföur, prentuð i Prentsmiöjunni Hólum. 1111 BÖÐVAR GLIÐMUNDSSON Virki og vötn Ný ljóðabók eftir Ólaf Jóhann Mál og menning hefur sent frá sér nýja ijóöabók, Virki og vötn, cftir ólaf Jóhann Sigurösson. t f orl agsky nningu segir eftir- farandi um bókina: „Virki og vötn er fjóröa ljóöabók ólafs Jóhanns Sigurössonar, en fyrir tvær siöustu ljóöabækur sinar, Aö laufferjum og Aö brunnum, voru honum veitt bókmenntaverölaun Noröurlandaráös 1976. Orfá þessarakvæöa hafa birst á undanförnum missirum i innlend- um og erlendum tlmaritum, en langflest koma þau nú I fyrsta skipti fyrir almenningssjónir. Aö ýmsu leyti svipar Virkjum og vötnum til fyrrnefndra tveggja ÖLAFUFt JÓHANN StGURÐSSON fflk S j ómennskuævintýri Jóhanns J.E. Kúld Jóhann J. E. Kúld. Ct er komið hjá Ægisútgáfunni annaö bindi af ritsafni Jóhanns Kúid. 1 þessu bindi eru tvö rit, Sviföuseglum þöndum og tshafs- ævintýri, en bækur þessar komu fyrst út 1939 og 1940. Svo segir I bókarkynningu aö hér sé aö finna lýsingar sem eru sannar en um leið skáldskap lik- astar. Hér segir frá selveiðum i norðurlsnum, rostungsveiöum, isbjarnadrápi, átökum viö grimm veöur, hrikalegum slags- málum um borö, llnuveiðum með norskum skipum, iandleguróst- um, kvennamálum og öðru þvi sem fylgt hefur sjómennsku. Fyrsta bindi ritsafnsins heitir Svifðu seglum þöndum, en þaö kom út I fyrra og geymir endur- minningar frá uppvaxtarárum höfundar. bóka, þessi ljóð geta talist fjölbreyttari tilbrigði sömu eða svipaðra stefja. Sá iýriski strengur sem hefur veriö meginkostur kvæða ólafs Jóhanns hljómar hér I allri sinni mýkt og veldi og hér er að finna mikiö af tærri náttúrulýrlk. En þaö sem knýr þann streng eru áleitin viöfangsefni samtímans, uggur um mannleg verðmæti og lif vort á jörðu, leit að mótvægi, „virki”, i breyttum og viösjálum heimi. Útkoma slikrar ljóöabókar er fágætur viðburður og ljóðaunn- endum mikiö fagnaöarefni.” Virki og vötner 127 bls., prent- uð i Prentsmiöjunni Odda hf.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.