Þjóðviljinn - 29.11.1978, Page 20

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Page 20
DJOÐVHIINN MiOvikudagur 29. nóvember 1978 AOalsimi ÞjóOviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn biaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipbolti 19, R. 1 BUOIM simi 29800, (5 HnurN-------- , Versliö í sérvershm með litasjónvörp og hljómtœki Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja greiða 14.13% Launin hækkuð um 6.13% Þýðingarmikið fyrir Reykjavíkurborg að hamlað sé gegn verðbólgunni, sagði Sigurjón Pétursson Hjá stórum atvinnurekanda eins og Reykjavikurborg þarf aö mata tölvur vegna launaútreikn- inga meö nokkrum fyrirvara og á borgarráösfundi I gær uröu um- ræöur um þá ákvöröun borgar- stjóra sem tekin var I samráöi viö forseta borgarstjórnar, aö starfs- mönnum borgarinnar skyldu reiknaöar veröbætur sem svara til 6.13% launahækkunar, til greiöslu 1. desember. Sigurjón Pétursson sagöi I samtali viö Þjóö- viljann i gær, áö i sjálfu sér lægi ekkert fyrir um þaö hvaöa verö- bætur ætti aö greiöa á desember- launin fyrr en frumvarp rikis- stjórnarinnar væri oröiö aö lög- um. Hins vegar heföi veriö nauö- synlegt aö taka ákvöröun um launaútreikningana á föstudag i siöustu viku, til þess aö unnt yröi aö greiöa fyrirframgreiddum borgarstarfsmönnum kaup 1. desember. Vissulega voru til fleiri valkost- ir en aö greiöa sem svarar 6.13% launahækkun, sagöi Sigurjón. T.d. aö greiöa 14.3% veröbætur og taka sföar til baka þaö sem of- greitt væri eftir aö niöurstaöa þingsins liggur fyrir eöa þá aö greiöa óbreytt nóvemberlaun og reikna siöan veröbæturnar eftirá. Sú leiö var hins vegar valin, — á sama hátt og gert var vegna sept- emberlaunanna, aö fylgja for- Lægsta kaup 143 þús. Aö þvi er Jón Gunniaugsson Dagsbrúnar, 5. taxti veröur hjá kjararannsóknarnefnd tjáöi eftir l.des. 176.202 kr. á mánuöi. Þjóöviljanum veröur lægsta Þá hækka bætur almanna- kaup eftir 1. desember nk. þeg- trygginga um 6-9% 1. des. Bætur ar sú 6.13% kauphækkun, sem almannatrygginga, aörar en þá kemur á laun er reiknuö meö fæöingarstyrkur hækka um 143.310 kr. á mánuöi. Þar er um sama hlutfall og laun verka- aö ræöa lægsta taxta Iöju, fél. manna. Fjárhæö uppbótar á lif- verksmiöjufólks. Lægsti taxti eyri, tekjutryggingar og heim- opinberra starfsmanna veröur ilisuppbótar hækkar um 9%. 143.558 kr. á mánuöi og lægsti taxti Dagsbrúnar 143.310 kr. á Helstu mánaöarbætur eftir 1. mánuöi. Hæsti almenni taxti desember veröa þessar: örorkulifeyrir................................... 50.887.- Ellilifeyrir, sem tekinn er fyrst viö 67 ára aldur 50.887,- — 68 ára aldur 55.210,- 69 ára aldur 61.601.- _”_ 70 ára aldur 67.949,- — ”— 71 ára aldur 76.318,- — 72 ára aldur 85.013,- Hjónalifeyrir,90% af lifeyri einstaklinga........ 91.596,- Óskert tekjutrygging f. einstaklinga............. 46.741,- Óskert tekjutrygging f. hjón..................... 79.016,- Barnalifeyrir.................................. 26.039,- 8ára ekkjubætur slysadeildar..................... 63.760.- 6mánaöa ekkjubætur lifeyrisdeildar............... 63.760.- Bætur í 12 mánuöi eftir þaö, ef barn innan 17 ára aldurs er á framfæriekkjunnar............. 47.810,- Fæöingarkostnaöur f. ógiftar mæöur 13mán ... .... 25.957,- Heimilisuppbót................................... 17.003.- Og svona til fróöleiks fyrir þá, lands fær 700 þúsund krónur i sem telja laun verkafólks of há laun á mánuöi auk þess sem VI og helsta veröbólguvald hér á leggur honum til bifreiö honum landi, má geta þess aö forstjóri algerlega aö kostnaöarlausu. Vinnuveitendasambands Is- S.dór. dæmi viö launaútreikninga rikis- starfsmanna og láta reikna laun- in I Skýrsluvélum meö hliösjón af þvi. Þetta þótti fulltrúum Sjálf- stæöisflokksins i borgarráöi aö bryti i bága viö samþykkt borgar- stjórnar frá 15. júni i sumar þar sem febrúarlögunum var hnekkt og aö forseti borgarstjórnar og borgarstjóri heföu tekiö sér vald sem þeir ekki hafa. Þeir telja aö Reykjavikurborg eigi aö greiöa 14.13% veröbætur samkvæmt samþykktinni frá i sumar og aö annaö sé óviöunandi málsmeö- ferö fyrir borgarstjórn. Samkvæmt frumvarpinu sem nú liggur fyrir alþingi um tima- bundnar ráöstafanir til viönáms gegn veröbólgu er kveöiö á um meöhvaöa hætti launþegum skuli bætt þessi 14.13%, sem kaup- gjaldsnefnd hefur reiknaö út og lögin taka ákvöröun um þaö aö meö þessum aögeröum fari verö- bótavisitalan niöur I 151 stig, en þaö er sú veröbótahækkun, sem felst 16,13% kauphækkuninni sem Reykjavikurborg greiöir á sin laun sem og væntanlega aörir, sagöi Sigurjón. Ef Reykjavikurborg greiddi hærri veröbætur núna, myndu þeir sem vinna hjá borginni fá til viöbótar viö veröbætur þær ; sér- stöku ráöstanir sem rikisstjórnin hyggst beita sér fyrir, skatta- lækkun, niöurgreiöslur og félags- legar úrbætur, sem kemur i staö veröbótanna, þannig aö í raun yröi hluti veröbótanna tvigreidd- ur. Veröi geröar breytingar á frumvarpinu i meöförum alþing- is, kann þaö hins vegar aö veröa til þess aö starfsmenn borgarinn- ar hafi annaö hvort fengiö ofgreitt eöa eigi inni bætur, en þaö veröur ekki séö fyrr en eftir afgreiöslu þingsins. Meö þessu móti er rikisstjórnin aö reyna aö hamla gegn verö- bólgunni, án þess aö þaö bitni á launþegum, og ætlar sér aö beita öörum aögeröum en beinum launahækkunum sem slöan velta út I verölagiö til aö ná þesSu markmiöi. Fyrir Reykjavikur- borg ekki siöur en fyrir allan al- menning er þaö kannski eitt þýö- ingarmesta atriöiö, sem nú er uppi aö þaö takist aö hamla gegn veröbólgunni og koma henni niö- ur fyrir óöaveröbólgustigiö, sagöi Sigurjón aö lokum. -AI Kjartan ólafsson I ræöustól á Alþingi: Jafnvel þótt tækist aö ná veröbólgunni niöur á 35% stigiö átti kaup almenns verkafólks og lág- launa fólks samt aö rýrna um 18% samkvæmt tillögum Alþýöuflokks- Kjartan Olafsson alþingismaður um tillögur Alþýðuflokksins: Alvarlegri aðför en kjararánslögin Kauplœkkun eina úrrœði Alþýðuflokksmanna gegn verðbólgunni Kjartan Ólafsson alþingismaö- ur staöhæföi i þingræöu si. mánu- dagskvöld aö i tillögum Alþýöu- flokksins um þaö aö bundiö væri I iög aö laun mættu ekki hækka á árinu 1979 nema um 4% I verö- bætur sem hámark eftir hverja þrjá mánuöi heföi falist alvar- legri aöför aö launakjörum al- menns verkafóiks og alls lág- launafólks i landinu heldur en átti sér staö af hálfu fráfarandi rikis- stjórnar fyrr á þessu ári. „Þetta eru stór orö”, sagöi Kjartan „en ég biö menn aö taka eftir þvi, sem ég segi f þessum efnum, þvf þaö eru ekki nema staöreyndir.” //ófyrirgefanlegu mistök- in" I tillögum Aiþýöuflokksins, sem Vilmundur Gylfason sagöi á þingi aö hefur veriö „ófyrirgefanleg pólitisk mistök” aö ekki náöu fram aö ganga fólst aö laun máttu ekki hækka nema um 17% I krónutölu á næsta ári hvaö sem verölagshækkunum liöi. Kjartan Ólafsson fullyrti aö I hópi hag- fræöinga og stjórnmálamanna væri enginn sem héldi þvi fram aö nokkrar likur væru á aö hægt veröi á árinu 1979 aö koma verö- bólgunni lengra niöur en i máske 35% og þætti þaö mikill árangur. Jafnvel þótt tækist aö ná verö- bólgunni niöur á 35% stigiö átti kaup samkvæmt tillögum Al- þýöuflokksins aö rýrna um 18%. Kauplækkun hefur veriö reynd Kjartan benti einnig á aö I til- lögum Alþýöuflokksins heföu ein- ungis falist hugmyndir um kaup- lækkun, en engar um að ná þvi fjármagni sem kratar hafa haldið fram aö draga mætti upp úr „neö- anjaröarhagkerfinu”. Hann minnti einnig á aö jafnvel þótt rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar Framhald á 18. siöu Undan rennu- sala minnkar um 30% en rjómasala vex um 15% t sept, s.l. voru nokkrar breytingar geröar á veröi mjólkurvara, aö þvi er varö- 'aþi eggjahvitu og fitu. Var veröbreytingin gerö til samræmis viö breytta eftir- spurn einstakra mjólkur- vara, sem virtist ótvlrætt benda tii þess, aö nokkur hluti neytenda vildi foröast mjólkurfituna. Undanrennu- sala haföi þvi aukist veru- lega, en nýmjólkursala dregist saman. Nú var verðiö á undan- rennunni lágt og þvi var gripið til þess ráös aö hækka þaö svo aö bændur fengju fullt verö fyrir framleiöslu sina. Jafnframt var verð lækkaö á rjóma og smjöri. Frá þvi aö umrædd verö- breyting tók gildi I sept. hefur eftirfarandi breyting oröiö á sölu þessara mjólkurafuröa: Nýmjólkursala hefur auk- ist um 3%. Sala á rjóma hefur aukist um 15%. Undan- rennusala hefur minnkaö um 30%, eöa um svipaö litra- magn og nemur mjólkur- aukningunni. Sala á jógurt hefur aukist um 25%. Sala á skyri er óbreytt. Sala á kókó- mjólk hefur aukist um 6%. Heildarbreytingin svarar til 2,3% söluaukningar. Þessar upplýsingar komu fram á fundi, sem forráöa- menn Mjólkursamsölunnar og Mjólkurdagsnefndar- menn héldu meö frétta- mönnum I gær. —mgh 3 pylsu- vagnar samþykktir Pylsuvagnar munu væntanlega setja svip á bæjarlif Reykjavlkur innan skamms, þvi s.l. föstudag samþykkti borgarráö aö leyfa þremur aöilum aö setja upp slika söluvagna. Einn veröur staösettur á Lækjartorgi, annar inni viö Sundahöfn og sá þriöji viö sund- laugarnar i Laugardal. Umsóknir þessar hafa þvælst i borgarkerfinu frá þvi i sumar þegar heilbrigöiseftirlitiö veitti leyfi til þessarar starfsemi en nú ætti ekkert aö vera þvl til fyrir- stööu aö Asgeir H. Eiriksson, Ar- hjal s.f. og Thulin Johansen settu upp vagna slna og færu aö selja Reykvikingum pylsur. — AI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.