Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. desember 1978 Nokkrar línur til SVAVARS GESTSSONAR viðskiptaráöherra Að heita Filippía en kalla sig Hugrúnu Svavar minn góöur. Ég má til með að rispa þér fáeinar linur. Bæöi er ab mér finnst hlýöa a6 vinnufélagi þinn um árabil óski þér til lukku meö embættiö og þá ekki siour með þau ágætu launakjör, sem þvi fylgja, og eins hitt ao ég er ekki frá þvi, að ég eigi ögn vantalað við þig. Auðvitað ætti ég ab beina þeim orðum til forystu Alþýöu- bandalagsins sem slfkrar, en ég kýs nú fremur að hafa þennan háttinn á, enda lit ég á þig, og vona að þú misvirðir það ekki vib mig, sem eins konar samnefnara þeirrar forystu. Þetta er eigin lega svipubuppákoma hjá mér og hjá Múhameð forbum, úr þvi ab fjallib fékkst ekki til ab koma til hans, varð hann núttúrlega ab fara til fjallsins. Og úr þvl ab ykkur lábist, einhverra hluta vegna.aðleitarábahjá alþýbunni I landinu, þegar þib vorub ab makka vib Benedikt og Ólaf um þessa stjórnarmyndun og kusuö fremur að gera þab mál ab for- ingjaákvörbun, þá er einsýnt ab alþýban verbur ab koma til ykkar. Ólíkt hafist Kjartans Olafssonar, ef okkur þætti sagan af þeim slöarnefndu góð og f ærum ab villast á þeim og hinum fyrrnefndu. Þetta voru öfgamenn svo kreddufastir og blánkir pólitískt, ab þeir komu ekki auga á neina aðra leib, til ab gera sóslalismann ab veruleika I heimalandi sinu, en leið harðvitugrar stéttabaráttu og þetta, meira ab segja höfbu margir hverjir lagt svo hart ab sér, ab þeir gátu ekki borgað neina skatta. Eba þá bráblætib hjá mönnum vib ab komast yfir þessar eignir, þeir bókstaflega gerbu byltingu og breyttu skipu- laginu til þess arna. Eins og það hefbi nú ekki mátt gera þetta i smá áföngum og fribi og ró. Semsagt, hjá Alþýöubandalag- inu hafa allir hlutir „annan róm" en hjá bolsévikkunum forbum. Af þessu leibir ab sósialismi ykkará fátt sameigin- legt meb sósialisma þeirra.nema nafnib og leib ykkar ab markinu er jafnframt vöröub allt öbrum kennileitum, heldur en leið þeirra. M.ö.o. í stab stéttabar- þið að Jósep minn Stalln ritabi á sln- um tlma, I ágætis hugvekju: „Þab má skoba sem lögmál að bolsévikkar eru ósigranlegir, á meban þeim tekst ab varbveita tengsl sln við meginþorra alþýðunnar. Og hins vegar þarf ekki annað en þeir sllti tengsl sin við fjöldann og grotni niður I skrifstofumennsku, til þess aö þeir verbi aigerlega áhrifalausir og einskis megnugir". (Jósep Stalln: „Um mistök I flokks- starfi". Moskva 1937). Hann var nú aldrei meb neina tæpitungu, gamli maburinn. Mér finnst ab þið ættuð að lesa orb Stallns þarna I foringjarábinu fyrir sunn- an og þib ættub raunar ab gera meira, þib ættub ab varöveita þau. Þú mátt ab sjálfsögbu ekki taka þessa tilvitnun mlna I Jósep Stalin svo, ab ég sé aö gera þvi skóna aö náinn, pólitlskur skyldleiki sé meö ykkur Alþýbu- bandalagsmönnum og rússnesku bolsévlkkunum hé heldur meb formanni Alþýbubandalagsins og tittnefndum abalritara bolsé- vfkkanna. Ekki þar fyrir, mér verbur stundum hugsað til orða gamallar konu vestan af Fellsströnd, þeirra er hún sagði vib okkur forbum tib, ab I hvert sinn er hún heyrbigóbs manns getib, dytti sér I hug Jósep Stalin og Bjarni frá Vogi. En þetta er nú önnur saga. Til Htils hefbum vib hérna fyrir vestan setið árum saman vib pólitlskar „sögur og ljób" Niburrifsöflin I Neskaupstab: ólafur, Jón, tilfur, Svavar. Eftir Ólaf Þ. Jónsson vitavörð byltingar. Allir vita hvernig fór, þeir tóku framleibslutækin meb valdí af lögmætum eigendum þeirra, kapitalistunum. Margur sllkur hafbi þó sýnt fádæma dugnað og eljusemi, beinlinis lagt nótt vib nýtan dag, til ab eignast Svona flaustur kunni auðvitab ekki góðri lukku að stýra og þetta gat ekki leitt til annars en að bolsévikkarnir komu á hjá sér „alræði öreiganna". Það er afskaplega ófint skipu- lag, þar sem verkamenn, sjómenn, bændur, aö ógleymdum vitavörðum, segja einfaldlega „ríkið þab er ég" og allir sólkon- ungar eru lagbir nibur. Þetta finnst Kjartani afleitt. enda kall- abi hann þab „tuggu" I frægri rit- smib, sem birtist i Þjóbviljanum I fyrra, um það leyti sem hann var að byrja að hita sig upp, fyrir kosningabaráttuna. Reyndar hrökk út úr manni vestur I Dýra- firði að loknum lestri þessarar greinar: ,,A þessum staö reis islensk örbyrgb hæst". Þessi mabur er einn af þeim, sem mundi hagnast á þvi ab tekib væri upp „alræbi öreiganna", hann er verkamabur og þess vegna tökum vib hann ekki alvarlega. ISLENSKAR GATUR, SKEMMT- ANIR, VIKIVAKAR OG ÞULUR \ær oprjótanai heimildir um tómstuntíagaman og skemmtun íslendinga á liðnum öldum. Kjögur ljósprentuð bindi frá siðustu aldamótum i samantekt Jóns Arnasonar og Ólafs Davibssonar. AUs um 1400 blab- siftur. Bók sem engir uppal- endur mega án vera, s.s. foreldrar, kennarar, fostur o.fl. Verð I bandi til félagsmanna ,, 12.000.-kr. + sölusk. / Verð i bandi til utanfélags- ? manna 15.000.- kr. + sölusk. ¦*¦ Pöntunarseöill , U £g óska inngöngu I Hið islenska bókmenntafélag. ! Sendið mér „islenskar gátur, skemintanir, ^.-^ vikivaka og þulur", - i ;>\ Kegn ¦y«y Jpostkröf- llið íslenska hókmenntafélag áttu, byltingar og alræbis öreiganna hjá þeim, stéttasam- vinna, umbætur og alræbi borgaranna hjá ykkur. I stab byltingarstefnu marxismans hjá þeim, þingræbisstefna sóslaldemókratismans hjá ykkur. Þessu tvennu getur enginn ruglab saman. Niðurrifsöfl og ábyrgðarleysi En tökum nu annab tal um sinn. Andskoti sem þaö hvarflaði Htið að mér austur I Neskaupstað, sumarið 1966, þegar vib, ásamt með Jóni Hannessyni og Olfi Hjörvar, vorum að rifa niður gömlu pakkhúsin frá velmektar- dögum Sigfúsarverslunarinnar, og stóðum að verki loknu „yfir höfubsvörbum aubvaldsins I plássinu", ab þab ætti fyrir þér ab liggja ab verba rábherra og þab abeins tólf árum sibar. Ekki hefur mabur verib mikill mannþekkjari I þá daga. Annars var þetta dýrlegt sumar, bobubum orbib, klárt og kvitt, slterubum I klassikerana og leibtoga flokksins okkar (þessa meb langa nafnib) jöfnum höndum og byltingin var á næsta leiti. Þab gat ekki dregist öllu lengur ab alþýban I landinu færi ab skynja slnn vitjunartima og gengi milli bols og höfubs á aubyaldsfordæbunni. Gárungarn- ir köllubu okkur .íniburrifsöflin" og þab var lif I tuskunum fyrir austan og slldinni ausið látlaust á land. Nógu ganian væri svo sem aö dvelja lengur viö þetta sumar, en af skiljanlegum ástæðum er það ekki lengur gerlegt hér. Þótt get ég ekki stillt mig um ab minna þig á smáatvik, sem þarna gerbist. Vib sáum I Þjóbviljanum okkar ab einn af „flokksforingj- um" hafbi ritab hjartnæma minningargrein um gamlan skyrtunasista, sem þá var nýdauður. Þetta þótti okkur nokkuð langt gengið og ekki hægt að sitja þegjandi undir. Harðorð mótmæli voru þvi samin I skyndi, gegn þvl að blaðib væri notab til svo herfilegrar ibju; þvl væri fjandans nær ab berja á aubvald- inu. Skjalib var siban undirritab af okkur fjórum og Gubrúnu og Helgu, öll fullgildir félagar i flokknum sáluga, og sent, express, til framkvæmdanefndar. Ég væri vlsast búinn ab gleyma þessu atviki ef þab hefbi ekki dregib örlltinn dilk á eftir sér. Stuttu seinna, þá vorum vib öll komin „subur", gerbi framkvæmdastjóri flokksins mér orb um ab finna sig. Er fundum okkar bar saman veitti hann mér allþungar ákúrur fyrir þetta til- tæki, sem hann kallaði mikið „pólitiskt ábyrgbarleysi". Uppljómaður garður Ég hef lúmskan grun um ab þú hafir fengib sams konar tilkall og tekib ábendinar framkvæmda- stjórans alvarlega, alténd rekur mig ekki minni til ab þú hafir nokkurn tlma sýnt af þér „pólitlskt ábyrgbarleysi" siban. Þeir, sem meb völdin fara, hafa ávallt talið „pólitiska ábyrgbar- tilfinningu" mikið gæfumerki einkum hjá ungum mönnum, og reynt að vonum ab hygla þeim I nokkru, sem henni eru gæddir. Þá talentu, sem þér var falib ab varbveita forbum, faldir þú ekki i jörbu, heldur skilabi tveimur I fyllingu tlmans. „Húsbóndi hans sagbi vib hann: Gott, þú góbi og trúi þjónn. Yfir litlu varstu trúr, yfir mikib mun ég setja þig. Gakk inn til fagnabar herra þlns". (Matt. 25). Og sá fögnubur er ekki svo lítill. Þessa dagana verbur án ef a mörgum starsýnt á „uppljóm aðan garb" Alþýbubandalagsins, þar sem húsum ræbur Lúbvlk Jósepsson vísitölumeistari, „sem hefur Austfjarbarhafnir". Þar fara líka greinilega fram einhver veisluhöld, og þótt ekki heyrist þaban „symfón og salterlum", svo sem frá garbi Hinriks Muller rentumeistara, þess er hafbi Austfjarbarhafnir, kvöldib, sem þeir Jón Hreggvibsson og Jón Marteinsson borgubu „fyrir sig meb gullinu góba I Kíistínar Doktors Kjallara þeir áttu meira ab segja nógan afgang til ab komast I hóruhús", þá er vlst ab „á kvöldin heyrast þar kynja- hljób". Ekki örgrannt um ab „Eddukórinn". leggi þar eitthvab af mörkum. En fleira er breytt frá kvöldinu þvl; I stab lim- fagurra aldintrjáa rentu- meistarans fyrrum, getur nú ab llta stórgripafjöld I varpa visi- tölumeistarans. Ungir eldis- gæbingar, klipptir og kembdir og altygjabir, frlsa þar ólmir og brybja járnmélin, vibbúnir að taka sprettinn. Ekki undrunar- efni í sjálfu sér, en vindgangurinn og rassaköstin I gömlu bleikálótlu trússaklárunum á hlaðinu vekur meiri furbu og þá ekki slbur hversu vel þeir eru framgengnir eftir langa innistöðu. Blönduð kæfa En ekki meira af llkingarmáli. Luövik Jósepsson er, sem sagt, búinn ab m ynda r&isstjórn handa ykkur og fleirum, meira ab segja „vinstri'-stjórn, eins og hann og þib kallib þetta fyrirbæri. Þab þykir mér afar hraustlega mælt, svona álika eins og ab heita Filippia og kalla sig Hugrtinu : Einhvernveginn hef ég fengið þab inn f höfubib, ab ef framkvæma á vinstri stefnu sé brábnaubsynlegt ab hafa til þess vinstri menn. Og þér ab segja, mér finnst vera alltof fáir vinstri menn i þessari ríkisstjórn, já, alveg sarafáir. Ab minum ddmi gefur samsetning hennar ekki mikib tilefni til ab bera sér I munn þessi orb, „vinstri" stjórn. Satt best. ab segja yrbi ég ekkert mjög hissa, þott þessari rikis- stjorn tækist ab koma óorbi á alla vinstri stefnu og ekki bara um landib allt, heldur lfka I út-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.