Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJ6ÐVILJ1NN Sunnudagur 3. desember 1978 aierlendum veilv&ngi ^•?»* Krontverlauf am 12. August 1985 Eeg^i von den Truppen des Warschauer sSfSÍ Pakts besetitcs Gebiet <? Einsatz von USluftlandetruppen /HauptstofSrieMiingen der Nato-Gegcn angriffe seit dem 15. August"' " Það eru Rússar sem látnir eru byrja. Skástrikaða svæöið sýnir hvar Rússar komast lengst i strfosleiknum, en þá á aö hefjast gagnsókn Nató, sem endurheimtir hertekin svæði á skammri stundu og sækir inn I Tékkóslóvaklu. STRIÐSLEIKUR I DER SPIEGEL Nato vinnur þriðju heimssty rj öldina! sem aoeins óður maður gæti sleppt lausu. Það er dregið úr ótta við strið. Menn verða ekki eins hræddir og áður við tilraunir til að breyta þvi jafnvægi óttans sem til skamms tima hefur ráðið mestu um hugsunarhátt manna. Tvær vetnis- sprengjur Þriðja heimsstyrjöldin er á dagskrá hjá einhverju áhrifamesta tímariti Vest- ur-Þýskalands, vikuritinu Der Spiegel. f löngum bálki í þrem hlutum er lýst styrj- öld í Evrópu árið 1985 — en um leið er í reynd sífellt litið til baka, fil hugsunar- háttar kalda striðsins. Dagens Nyheter orðar þetta á þann hátt, að 30 ára gamlar hugs- anir og andstæðingar séu notaðir til að lýsa styrjöld i náinni fram- tlð. Snýr vörn í sókn Þetta strið er takmarkað við Evrópu. Rússar eru að sjálfsögðu látnir vera árásaraðilinn og Nató er varnaraðili og áður en lýkur sigurvegari i hildarleiknum. Rússar vaða fyrst yfir Dan- mörku, Norður-Þýskaland og Holland, en eftir um þaö bil tveggja vikna styrjöld hefur Nato snúið undanhaldi I sókn, náð aftur hernumdu svæðunum og sótt fram inn i Tékkóslóvakiu. í vangaveltum þessum er svo gert ráð fyrir þvl, að þegar Nato- herirnir eru farnir að sækja fram komi til uppreisna i Austur-Ev- rópu. Tékkar neita að berjast gegn hinum vestrænu herjum. Pólverjar fara sinar eigin leiðir. Einnig er gert ráð fyrir þvl, aö stór sambandsrlki Sovétrlkjanna eins og úkraina og Kazakstan segi stjórninni I Moskvu upp trú og hollustu. Aö lokum er stjórn- inni I Moskvu steypt meö valda- ráni. Það er hægt að vinna stríð Þessi langi greinaflokkur um heimsstyrjöldina þriöju er merki- án þess að kjarna vopnum sé beitt að ráði ýta undir kaldastrfðshugsunar- hátt án þess að nein gagnrýni eða athugasemdir komi fram af blaðsins hendi. Greinabálkurinn er byggður á bók eftir breskan hershöfðingja á eftirlaunum, Hackett að nafni. En haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum að bók hans endurspegli reyndar furðu nákvæmlega þann hugsunarhátt sem enn i dag er útbreiddur innan Nato. Hackett hefur nefnilega átt náið samstarf viö herforingja sem enn eru við störf hjá Nato við undirbúning bókar sinnar og látið þá leiðrétta tæKnilegar og herfræðilegar vangaveltur eftir þvi sem þeim þurfa þykir. Kjarni málsins i greinum þess- um er sá, að Nato gerir ráð fyrir þvi að geta sigrað I heimsstyrj- litla áherslu á að lýsa eyðilegg- ingu strfðsins og þeim stórhörm- ungum sem ganga yfir lands- menn.Það er ýtt undir það að menn dragi þá ályktun af greina- flokkinum að Nato geti unnið hefðbundna styrjöld gegn rikjum Varsjárbandaíagsins i Evrópu. Eykur á stríðshættu Sú ályktun er að sönnu ekki holl: komist menn á þessa skoðun styrjöldinni eins og hún er borin fram i Spiegel getur vanið menn af því að hugsa um styrjöld eins og eitthvað það sem er gjörsam- lega óhugsándi, um það helviti Natósveitir leggja flotbrú; þær eru látnar vinna með betri tækni og vegna uppreisna I Austur-Evrópu. legur I fleirien einu tilliti. Eitt er, aö timarit sem hefur heldur frjálslynt orð á sér eins og Spiegel er með birtingu þessa efnis að öldinni þriðju og það án þess að gripið verði til kjarnavopna. Og með þvl að höfundurinn er sjálfur hermaður, þá leggur hann fremur hafa þeir um leið eins og lækkað þær hindranir sem risið geta á vegum strlösins. 1 stuttu máli sagt: lýsingin á þriðju heims- I striösleik þeim sem Hackett lýsir er kastað tveim vetnis- sprengjum. Rússar eyðileggja Birmingham og Nato svarar með þvi að senda sprengju á Minsk, höfuðborg Hvlta-Rússlands. En samkvæmt lýsingunni ger- ist þetta ekki fyrr en á sextánda degi styrjaldar sem er háð meö venjulegum vopnum og eftir að Nato hefur unnið aftur þau svæði sem tbpuðust I Norður-Evrópu fyrstu daga strlðsins. Þessar vetnissprengjur tvær eru sprengdar til að syna and- stæðingnum I tvo heimana. Sam- kvæmt striðsleik Hacketts bitur sú ógnun sem eyðilegging Birm- ingham er ekki á Nato. En and- svarið — eyðilegging Minsk, flýt- ir aftur á móti mjög fyrir þvi að Varsjárbandalagið sundrist og uppreisn hef jist I Evrópu austan- verðri. Hjólum í þá! Varsjárbandalaginu er lýst sem árásaraðila, sem hefur yfir- burði I liðsafla, en Nato er aftur á móti látið hafa yfirburði I tækni. Það er fyrst og fremst vegna yfir- burða i rafeindahernaði sem Nato er látið sigra Varsjárbanda- lagið. Það liggur beint við að draga þá ályktun af öllu saman, að Nato eigi að hraða vigbúnaði sinum enn meir en orðið er. Ef að Nato- rlkin fást til að Jeggja peninga i fleiri vopn og nýtfskulegri ættu þau að geta verið enn fljótari en Hackett lýsir aö þvl að sigra Var- sjárbandalagiö. Greinaflokkur- inn er dulbúinn söluáróður fyrir hergagnaiðnaðinn. Annað veigamikið atriði f þess- um striðsleik er það, að Banda- rikjamenn eru látnir vera færir um að bjarga Evrópu I þriðja skiptið A öldinni vegna þess, að þeir hafa, þegar hér er komið sögu, tekið upp herskyldu á nýjan leik. Með öðrum orðum: áróðri verks Hacketts er einnig beint að þessu markmiði. En fyrst og fremst er þessi strlðsleikur bresks hershöfö- ingja, sem Spiegel hefur tekiö að sér að auglýsa, andóf gegn allri viðleitni til að semja um afvopn- un, hann er áróður gegn öllum þeim sem ljá máls á þvi að draga úr vigbúnaði og spennu. (Byggt á DN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.