Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. desember 1978 Adolf J. Petersen: riimT; mál Þar sem list er þar er líf Þaö er vetur á jör&, snjór yfir öllu landi, dálltiö kulda- legt segja menn og vist er þaft orð aðsönnu. Enþvi er ekkiaö neita, aö þegar jafnfallinn snjór þekur landio, þá hefur þaö sina töfra, sem vekur hjá manni undursamlegar kennd- ir til þessarar mjallahvitu brei&u, sem hefur lagst yfir kvist og lyng sem au&n án lifs og lita. Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli I Svartárdal hefur séö snjóbreiöuna sem eyBimörk og kveBiB: Fellur lauf og bliknar björk, biBur dauBinn hljóður. Nú er orBin eyftim örk allt sem fyrr var gróBur. Vetrarnætur eru I reynd mjög lfkar hver annarri hvar sem er á ia ndinu; þó eru i þeim ýmsar myndbreytingar sem ekki verBa duldar. Jón M. PéturssonfráHafnardal kvaB um vetrarnótt viB IsafjarBar- djúp: FrostiB sprengir fre&na jörB fjöllin syngja undir, kólgubólstrar kýfa skörð, klaka þil um grundir. Stjörnuhröp viB hafsins rönd hugann a& sér toga. NorBurljósa logabönd leiftraum himinboga. Asýnd nætur eins og þreytt undir morgun dofin. Fölur máninn brosir breitt, brýst um skýjarofin. Tvöfalt gler i gluggum húsa, ásamt hitaveitu, hefur þau áhrif að mi sjást frostrósir á gluggum mjög sjaldan, en voru algengar áBur fyrr. Flestum þóttu frostrósir fagr- ar; þó kuldalegar væru þá staf aði frá þeim listræn hlýja sem vermdi þær tilfinningar sem menn höfBu fyrir myndlist náttúrunnar. Einn af þeim. sem hefur horft á frostrósirnar sem myndlist, er Tryggvi Emils- son og kvaB um þær; Þegar frostiB finnur staö ogfannir vio mér stugga, hélugestirhópastaB heimákaldan glugga. Slst mér geojast gestir þeir sem guÐa helst um nætur; vil þó gjarnan vita meir um vertrarkuldans dætur. Þær eru gegnum frost ogfjúk að fikra sig heim aBylnum og vefa á gluggann dýran dúk, dlsir utan íirhylnum. Eins og rósir knýttar ikraiis, kembdar niBurum herBar, allar f klæBum keisarans, kátarogfagurgerBar. Er sem hrislist blær umblóm, blöB og greinar t itr a, ogþóégheyriengan óm Iþeim stjörnurglitra. Löngum f annst mér líf ogönd leynastbak viBstráin, þau sem dauBans dapra hönd dregurupp áskjáinn. Þar sem list er.þarerllf þvi má furBu vekja, ef fegurB myndar, mátt oghlif má til daufiansrekja. En þegaréghorfiá þennan reit þankinn verftur hljóöw, a& finna þareilift fyrirheit fyrir duftsins grófiur. AUarrósirundir kvöld útigeiminn týnast, enþessirósakniplin köld kunna þá listafi sýnast. Þa& er ve&urhljó& á vetrardegi, menn stynja upp spurningu eins og: ætli hann fari nú ekki a& lina, og blása siðan i kaun. Nokkrir láta ekkert á sig fá, bara berja sér aB gömlum siö og kveBa vi& raust eins og MagnOs J. Jóhannsson gerir i þessari vfeu: Lifins skorfiafi bo&orfi, brast, blómamor&f hrönnum. Þafier norfian kuldakast, klæðist storfiin fönnuni. Magnús hefur lika fleira aB segja: Grátt þa& löngum gaman er gengna slóðaðkanna. Vöku stundum valda mér vofur minninganna. Þegar ólið æ vikjör eyða gleBisjófii þá er best að blta á vör, bölva ögnlhljóði. Minn égsvæfióskaeld, einnig slævitrega; þegar ævi kemur kveld kveðéghæfilega. Björn Jónsson læknir I Alftá (Swan River)skrifarogsegir: „ Já þaB er mikill vandi sem a& þér ste&jar, stö&ugt a& halda öilum þessum stökum til haga, og þá ekki bara stöku stöku, fe&ra og fara rétt me&, draga í efnis og innrætisdilka, kve&a niöur prentvillu- og rimvillupúka, og gjöra þetta svo öllum Hki, eins og þar segir: Austanlandinn Adolf J I þeim vanda stendur, stefjabanda stirfifi hnofi stafila I vandar hendur. Þaö kemur fram I bréfi Björns, a& verkfall skall á I hans heimabyggö e&a nágrenni, en þá var hann einmitt aö byr ja á lesningu um Hálfdán svarta. ,,Þar er getiö um Hálfdán svarta, búk hans var skipt um fylki Noregs eins ogkroppiÓsfrisargamla".Um það er þessi saga: Herma þafi sagnir af Hálfdáni svarta hannbrytjaður varf margaparta, sem frægirkcrnkóngar. Gera skyldiþað foldina fr jóva ogfengjubændur, uppskerunóga, þótt f ækkuðu fornkóngar. „Svona ætti að fara me& helvitin I dag, sem bjóBa upp á óstjórn.veröbdlguogarörán". Björn seldi silfurvængjuöu flugyélina sfna; grunlaust er ekki aö hann sakni hennar, eins og þessi vísa hans bendir til: Stundum f æ ég sting ihjarta erstariéguppf loftinblá, lita get þar ljósrák bjarta er lf&ur silfurþotu frá. Siguröur Gu&mundsson á HeiBi i Gönguskör&um, gaf mörg goö heilræöi og orti Varabálk; hann var langa-langafi BjÖrns sem hefur erft margt gott eftir þennan forfö&ur sinn, en i sta& heilræöa gefur Björn hálræöi: Lifðuháttogljúgfiu smátt, lofaOu máttinn hæ&a, leiktu dátt, Isyndum smátt, sálinni láttublæöa. Irósa- garðinum Á jafnréttisöld. Hinn nitján ára gamli Kevin Carberry I Streatham I Englandi fór enga frægBarför þegar hann re&st inn á kvenmann þar i bæn- um, ógna&i honum me& hnff, hirti af honum fimm sterlingspund og ger&i sig þvinæst lfklegan til þess aö kóróna ofbeldiö meb þvi a& nau&ga fórnarlambi sinu. Konan brá þá vi& hart og gaf honun vænt kjaftshögg, lamdi hann f höfuðið me& skó sinum, ger&i sig lfklega til a& brjóta af honum handlegg- inn ef hann gæfist ekki tafarlaust upp og þramma&i sf&an me& hann út á götu og afhenti hann lögregl- unni. Morgunblafiifi Ekki þó umferðarreglur Menn eru sjálfsagt mismun- andi elskhugar i bilum, enda gilda þar aörar reglur en annars sta&ar. MorgunblaðiO Menningarvandræöi sjávar Eg tel heldur litlar likur á að steinbiturinn hafi ekki haft nægi- legt æti, heldur fremur aö hann hafi verift listarlaus af einhverj- um orsökum. Sjávarti&indi Ekkert má maður. Sophia Loren stendur i stórræö- um. Hún hefur nú stefnt ungri fal- legri ítalskri konu fyrir rétt. Astæ&an er sú aö konan hefur I blð&um og timaritum láti& hafa það eftir sér aö hún hafi verið ást- kona Carlo Pontis árum saman. Visir. Gerum það á réttum for- sendum. Þa& er ömurlegt til þess a& vita a& fólk okkar lepur þaö eftir Dön- um a& nota orðalagið a& elskast um ástlaus kynmök ef svo ber undir. 1 dönskum ritum hefur verið fundiö aö þessari misnotk- un or&sins en hér hefur hún oftar en einu sinni fengið inni i sjón- varpinu. Þó ættu allir a& vi-ta a& elska er tilfinning. Magnea segir frá sinu fólki og tekur svo til or&a a& „þau elskast hægt. Njóti stundarinnar til hins "ítrasta". Hér hef&i hún mátt tala um a& njótast hægt. Bókmenntagagnrýni Timans. Bað hann nokkur Vill ekki teljast samstarfstákn rikisstjórnarinnar, sag&i Bragi Sigurjónsson. Visir. Af jörðu skaltu upp rísa ..Stjórnin er dauB en útförin fer fram sf&ar" Dagbla01& Loks er hann fundinn Timinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.