Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. desember 1978 IÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5 löndum.Þumanst eftir karlinum, sem var nappaöur fyrir aö selja kindakæfu blandaöa hrossakjöti. Vio yfirheyrslu hjá sýslumanni viöurkenndi karlinn aohlutföílin i kæfunni væru svona „einn á móti einum". Viö nánari rannsokn kom i ljós ab hanrt hafði notaö „eina kind á móti einu hrossi". Þetta þotti viöskiptamönnum karls nokkuo strembiö álegg. Þó hygg ég, a6 karlinn haS me6 meiri rökum getað kallað fram- leiðslu sina kindakæfu, heldur en rikisstjórnin samstarfsyfir- lýsingu sina vinstri stemu. Þaö sakar nátturlega ekki aö geta þess aö þetta „vinstri" stjornar tal er ykkur Alþýöu- bandalagsrá6herrum misjafn- lega tamt i munni. Að sjálfsögðu notar Ragnar þessa nafngift ykkar mest. „Kjörin settu á manninn mark", ogfimmtán ára brölt í þingsölum borgarastétt- arinnar á íslandi mótar augljós- lega oröhans og aeöi. Þi6 nýgræö- ingarnir þú og Hjörleifur eruö aftur á móti vart búnir aö læra máliö ennþá, en þaö kemur, vertu viss. Náttúra og pólitík Annars er þetta dálitiö sérstætt. þetta me6 hann Hjörleif. Arum saman hefur hann staöið „al- votur upp aö knjám", eins og klettur í mi6ju hafi islenskrar náttúruverndar, formaður NAUST (Nátturuverndarsamtök Austurlands, stofnuö haustið 1970), fulltrUi Alþýöubanda- lagsins i Náttúruverndarráði um nokkurra ára skeið, forstöðu- maöur náttUrugripasa&is i Nes- kaupstað, slritandi um málefni náttUruverndar i blöð og timarit og hefur meira að segja samið heila bók um þetta hugðarefni sitt. Viðskulum fletta upp I henni til fróðleiks: „Við skulum ekki láta háar tölur og stórkarlalegan belging um möguleika erlendu störiðjustefnunnar á tslandi villa okkur sýn. Eflaust myndi hUn fóstra upp dágóðan hóp feitra þjóna, sem alltaf og alls staðar eru reiöubunir aö skri6a aö kjöt- kötlunum, og nokkrir eru þegar I uppvexti. En fyrir allan þorra fólks á lslandi væri til hennar ekkert að sækja utan verk- smiöjustrit. i spilltu umhverfi." (Hjörleifur Guttormsson: Vist- kreppa eöa nátturuvernd. Mál og menning 1974). Þetta var nU nokkuð gott hjá Hjör- leifi. Ég hefði alls ekki trUaö þvi að óreyndu að svona þenkjandi maður yrði i vandræðum meö að finna sér aðstoðarmenn vi6 hæfi á með- al islenskra náttUruvernd- armanna. SU varð þo ekki raunin á. 1 „efnabræ&shihelvitinu á vatnsbakkanum" (HKL), við kjötkatlana hjá Johns Manwille, þar var rétti maöurinn, væntan- lega „fullvaxinn". Þaö var eins fallegt a& hann hreppti ekki utan- rikismálin, þa heföi hann tnilega náð sér i einn „risavaxinn". hjá Islenskum Aðalverktökum s.f. Auðvitað getur tilhugsunin um að leika aðalhlutverkið i kokk- teilnum herlega, þegar þeir kveikja upp i ofnunum á Grundartanga, um að þurfá aö „vigja" og trUlega biðja bless- unar þessu bákni, sem allur þorri fólks á íslandi hefur ekk- ert til aö sækja „utan verk- smiöjustrit i spilltu umhverfi", eöa um glottandi smettin á þeim kumpánum, Muller og Meyer, valdið þeim truflun- um á dómgreind ráðherr- ans, sem fram hafa komi, það væri svo sem ærin ástæða til. Hvort þessar eru ástæ6urnar eða einhverjar aðrar, veit ég ekkert um ogmá einu giMa, en hitt veit ég, og það er, aö raöherra iðnaöarmála á Islandi ver6ur aö teljast lánsamur maður, þrátt fyrir allt, á meðan Þorgeir Þor- geirsson sér ekki ástæðu til að fjalla um hánn á bók. Af hinu illa Og vfkur nU sögunni að sam- starfsyfirlýsingu rikisstjórnar- innar. „Ef nahagsmálin skulu hafa algeran forgang" étið þið hver eftir öðrum. Til a& koma lagi á þau eru eftirtaldar kunstir við- haf&ar: Gengið er fellt um 15%. Gengishagnaði öllum er Uthlutað til Utgerðar og frystihUsaeig- enda!!! Rekstrarafkomu „at- vinnuveganna" á að bæta um 2-^9% með vaxtahækkunum og lækkun annars rekstrar- kostnaöar. Eins og talað Ut frá hjarta verkaryösstéttarinnar. Og þáö er meir a bl66 í kúnni. Fefldur er ni&ur söluskattur á matvörum sem er inni i visitölunni og veldur þvi hækkun á launum á 3ja mánaöa fresti i kjölfar verö- hækkana. Lag&ur er á auka- skattur, semekki hefur áhrif á visitöluna. Me& sköttum til rlkis- ins eru greiddar ni&ur land- bUnaöarvörur til þess aö hækk- anir á þeim ver&i ekki til þess a& laun hækki. Vlsitöluna á a& taka til endurskoöunar fyrir 1. desember n.k. Efla skal stétta- samvinnu a& miklum mun, sam- starfsnefnd um endursko&un visi- tölunnar, samstarfsnefnd til a& hamlagegn veröbólgunni, „aukið atvinnulýöræöi". Þetta er lag- legt. M.ö.o. verkalýðsstéttin á ekki a& treysta á eigið afl, heldur rlkisvaldiÖ. HUn & aÖ vera „ábyrg", halda , „vinnufriö" og taka fullt tillit til „getu atvinnu- veganna". Fyrirþessuá vinnandi fólk I landinu a& hrópa húrra. Og af þvíaötilþrifinerusvonamikil I efhahagsmálunum þa sleppið þi& bara NATO og hernum í þetta sinn. Ég segi njU bara eins og gamla fólkiö, guö hjálpi þér mannleg eymd. Samstarfsyfirlýsing rlkis- stjórnarinnar er af hinu illa, höf- undar hennar allir hafa einsett sér a& bjarga au&stéttinni i' land- inu, hvað sem þa& kostar, út Ur þeirrikreppusemnú ri&ur hUsum au&valdsheimsins, gegn þvi skil- yr&i að fá a& vera rá&amenn á au&valdsbUinu. Þetta skal gert á kostnað verkalý&sstéttarinnar og allrar alþýöu eins og ávallt, enda engin önnur leiö til, nema aö afnema au&valdsskipulagi&. Stór- felldar árásir eru þvl f ramundan af hálfu þessarar rlkisstjórnar á lifskjör alþýðu. Gegn rlkisstjórn- inni ver&ur þvi verkalýðsstéttin a& hefja markvissa baráttu, bæ&i á hinu faglega og pólitfska svi&i. Sjálfsagt finnst þér þetta mikil kokhreysti hjá mér, þegar þU litur yfir sviðið af friðarstóli Alþýðubandalagsins og horfir á steindau&a verkalýðshreyfinguna og forystu hennar rfgbundna i fjötra stéttasamvinnunnar. En ekki er allt sem sýnist, „Um hjarta vort þvert er hræelduö vfg- llnan dregin", svo kveður Sigfus Ðaðason. Og viglinan er til sta&ar. Þa& er að visu tiðindalitið af vigstöðvunum i svipinn. En á sama hátt og það er lögmáls- bundið I rlki nátturunnar að bgn er undanfari storms, þá er stéttabaráttan óaðskiljanleg fylgja auðvaldsþjó6félagsins. Hvort sól þessarar rtkisstjórnar kemst I hádegisstaö áður en hvessir, skal engu um spáð. En eitt er vlst, fylkingum verkalýös og auðstéttar lýstur saman fyrr e&a si&ar, svo I þessu landi sem I öörum. Og þaö þarf ekki a& spyrja a& leikslokum. 1 stri&inu þvíveröur þeirra hlutskipti verst, sem eiga lögheimili sitt á „einskinsmannslandinu", þeir geta hvorki daið hetjudau&a né lifað af við sæmd. Galtarvita l byrjun nóvember, þinn einlægur, Ólafur Þ. JOnsson, vitavörður. DeaTrierMorch Vetrarbörn „Ég efast um aö til sé bók sem á jafn sannfærandi hátt veitir okkur innsýn í líf sængurkvenna: biöina, kvíðann, gleöina, vonbrigðin." J.H. I Morgunblaóið. „Mér fannst Vetrarbörn skemmtileg, fróðieg og spennandi bók." S.J. I Tfminn. „Vetrarbörn, eftir Deu Trier Morch, er yndisleg bók." S.J. I Dagblaðið. „... myndir Deu Trier Morch. Þær eru fjarska áhrifamiklar og magn- aðar og auka gildi bókarinnar mjög." D.K./Þjóðviljinn. Bræóraborgarstíg 16 Síml 12923-19156 Mary Stewart Tvifannn Mary Stewart kann þá list að segja spennandi og áhrifamiklar ást- arsögur. Bækur hennar í skjóli nætur og Örlagaríkt sumar eru gott vitni um það. Og ekki er þessi síðri: Ung stúlka tekur að sér hlutverk annarrar konu sem hefur horfið sporlaust, en hlutverkið reynist flóknara og hættulegra en hún hafði gert sér grein fyrir. Innan skamms taka ótrúlegir atburðir að gerast sem óhjákvæmilega munu hafa afdrifarík áhrif á líf hennar — ef hún fær að halda lífi. Eins og fyrri bækur Mary Stewart mun þessi án efa víða kosta and- vökunótt. LISTMUNAMARKAÐUR í gamla Þjóðviljahúsinu, Skólavörðustíg 19 SKEMMTILEGAR OG ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR SEM GLEÐJA AUGAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.