Þjóðviljinn - 09.12.1978, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. desember 1978
Tákn nýstimabils f stjórn efnahagsmála
Nýr gjaldmiðill
í ársbyrjun 1980
Áætlaður kostnaður nú 380 miljónir kr.
Ríkisstjórnin hefur
heimilað viðskiptaráð-
herra að flytja frumyarp
til laga um gjaldmiðils-
breytingu, sem fram fari
um áramótin 1979/1980. Á
blaðamannafundi V gær
kynnti Seðlabankinn fyr-
irhugaða endurskipu-
lagningu seðla- og mynt-
útgáfunnar og hundrað-
földun á verðgildi krón-
unnar.
Ekki er aö vænta endanlegrar
ákvöröunar Alþingis i þessu
máli fyrr en eftir áramót, en á
meöan mun Seölabankinn halda
áfram undirbúningi aö gjald-
miöilsskiptum. Um alllangt
skeiö hafur veriö unniö I bank-
anum aö tillögum um endur-
skipulagningu seöla og myntút-
gáfunnar, sem oröin er mjög ó-
hagkvæm sökum mikilla verö-
breytinga á undanförnum ár-
um. Jafnframt hefur veriö
kannaö, hvort ekki væri tíma-
bært aö taka upp breyttan
gjaldmiöil, 100 sinnum verö-
meiri en núgildandi krónu, um
leiö og nýir seölar og mynt
kæmi i umferö.
Nú hefur veriö lokiö hönnun
og frágangi nýrrar myntar og
seöla, þannig aö fljótlega veröur
hægt aö ganga frá endanlegum
samningum um framleiöslu,
sem lokiö yröi á siöari helmingi
næsta árs.
Helstu röksemdir banka-
stjórnar Seölabankans fyrir
gjaldmiöilsbreytingu eru þess-
ar:
1. Vegna stööugrar rýrnunar
á verögildi krónunnar er nú
nauösynlegt aö gera breytingar
á seöla- og myntútgáfunni til aö
fullnægja eölilegum kröfum viö-
skiptalifsins og til aukinnar
hagræöingar viö útgáfuna. Nú-
verandi myntstæröir eru auk
þess alltof dýrar I framleiöslu.
Myndefni nýju seölanna er af lærdóms- og afreksmönnum
fyrri tima, umhverfi þeirra og starfssviöi, sem þeim er
tengt. A framhliöum seölanna eru: Jón Sigurösson forseti á
500 króna seölinum, Arni Magnússon fræöimaöur á 100
króna seölinum, Guöbrandur Þorláksson Hólabiskup á 50
króna seölinum og Arngrimur Jónsson læröi á 10 króna seöl-
inum.
Frá blaöamannafundi meö bankastjórum Seölabankans f gær.
2. Hagkvæmt er aö gjaldmiö-
ilsbreyting fari fram um leið og
endurskipulagning seöla- og
myntstærðanna, en meö þvi
móti sparast verulegur auka-
kostnaöur, sem samfara væri
gjaldmiöilsbreytingu á öörum
tima. Taliö er aö gjaldmiöils-
breytingin muni kosta um 380
milj. kr. á núgildandi verölagi,
en þá er ótalinn beinn kostnaöur
og aukin vinna fyrir ýmsa aöila
meöan á breytingunni stendur.
3. Ætla má, aö hiö lága og si-
lækkandi verömæti Islensku
krónunnar eigi sinn þátt i þvi aö
grafa undan virðingu fyrir verö-
mætum og áhuga manna á þvi
aö hamla gegn verðbólgu. Þótt
gjaldmiöilsbreyting hafi vita-
skuld engin áhrif á þróun verö-
bólgunnar, má engu aö slöur
ætla, aö hún geti oröiö brýning
til þess aö takast á viö vandann
af meiri einurö en áöur og þann-
ig orðið tákn nýs timabils I
stjórn efnahagsmála.
Ýtarleg kynning á verðgildis-
breytingu krónunnar mun fara
fram nær allt áriö 1979 og fram
á áriö 1980. Veröa nýir seölar og
mynt látin I umferö I ársbyrjun
1980, en gamli gjaldmiöillinn
mun veröa I fullu gildi I viö-
skiptum fram til 1. júli 1980.
Ahersla veröur lögö á aö fólk
kynni sér vel útlit og gerö hinna
nýju seöla og myntar og geri sér
grein fyrir, hvernig nýi og
gamli gjaldmiöillinn svarar til
hvors annars. Þannig verður
næsta árgefinnútbæklingur um
framkvæmd gjaldmiöilsbreyt-
ingarinnar, svo og litprentaöur
bæklingur meö myndum og
nákvæmum upplýsingum um
útlit nýja gjaldmiöilsins. —eös
Á fundi borgarstjórnar
s.l. f immtudagskvöld
samþykktu borgarfulltrú-
ar Alþýðuflokks og Sjálf-
stæðisflokks tillögu frá
Sjöfn Sigurbjörnsdóttur
um flutning lista- og
skemmtiefnis í borginni.
Tillaga Sjafnar var upphaflega
flutt I æskulýösráöi og hlaut þar
ekki stuðning en hér er um aö
ræöa endurflutta tillögu borgar-
fulltrúa Sjálfstæöisflokksins frá
20. desember 1973, sem þá var
samþykkt I borgarstjórn Reykja-
; vlkur.
I tillögunni er gert ráö fyrir þvi
aö æskulýösráö standi fyrir flutn-
ingi lista- og skemmtiefnis vlðs
vegar um borgina, úti á berum
svæöum á sumrin og I skólum
borgarinnar um vetur.
Þór Vigfússon bar fram tillögu
þess efnis aö þessu yröi vlsaö til
borgarráös til meöferöar I sam-
bandi viö gerð fjárhagsaætlunar,
enda er hér um kostnaöarsamt
fyrirtæki aö ræöa, en þaö var
fellt. Tillaga Sjafnar var sam-
þykkt meö 9 atkvæöum gegn 6.
Samþykkt tillögu Sjafnar felur I
sér mjög umfangsmikla starf-
semi. M.a. á aö ráöa sérstakan
starfsmann hálft áriö frá 1. mal
til 30. september, en gert er ráö
fyrir aö annaö starfsfólk yröi
lausráöiö. Þá er gert ráö fyrir þvi
aö keyptur yröi nauösynlegur
tækjabúnaöur, m.a. hljóökerfi og
400 stólar auk aukalýsingar og
leiöslna, en sviösvagn Æskulýös-
ráös yröi notaöur til flutnings
dagskrár.
Þá veröur ráöinn sérstakur
kynnir enda „er undir hans starfi
komiö aö verulegu leyti komin
þau tengsl er veröa milli
flytjenda og áheyrenda” eins og
segir I greinargerö.
1 greinargerö eru og nefnd eftir-
farandi 12 dæmi um dagskrár
slikra skemmtana og er gert ráö
fyrir aö hver þeirra yröi flutt 4
sinnum og miöaö er viö 2 sýn-
ingar um helgar. I. Þjóödansa-
sýning, Leikþáttur, Söngtrló. II:.
Stór hljómsveit FIH. meö
söngvara. III. Fimleikaflokkur.
Gamanþáttur leikara, Einsöngv-
ari. IV. Strokkvintett, Upplestur,
Tvisöngur. V. Lúörasveit, Ein-
söngur, Leikþáttur. VI. Sinfónlu-
hljómsveit lslands. VII. Kór.
VIII. Danshljómsveit, Þjóölaga-
trló. IX. Gllmusýning.
Samkvæmisdansar, Gamanvisur.
Leikþáttur. X Skátadagskrá. XI.
Dagskrá skemmtiklúbba ÆR.
XII. Leiksýning.
Gert er ráö fyrir vlötæku sam-
starfi viö ýmsa hópa listamanna
og áhugasamtaka og bent á
möguleika til samstarfs viö út-
varp og sjónvarp.
Þessari stórhuga áætlun Sjálf-
stæöisflokksins sem samþykkt
var i desember 1973 hefur aídrei
verið hrundiö I framkvæmd.
Kostnaöaráætlun hennar voriö
1974 var áætluö 7 miljónir króna.
Ekki lá fyrir ný og framreiknuö
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
Samþykkt viðreisnarflokkanna í borgarstjórn:
Glíma og samkvæm-
isdansar um alla borg
Engin kostnaðaráœtlun fyrirliggjandi
kostnaöaráætlun I borgarstjórn
Reykjavlkur þegar fulltrúar
Alþýöuflokks og Sjálfstæöisflokks
samþykktu I fyrrakvöld aö
hrinda þessu mikla þjóöþrifamáli
i framkvæmd.
—AI
Tónabær verður félagsmiðstöð
Á fundi borgarstjórnar
s.l. fimmtudag var felld
tillaga Alþýðubandalags-
ins um að Tónabær skyldi
opnaður hið fyrsta til
dansleikjahalds fyrir
unglinga um helgar.
Fyrir fundinum lá fundargerö
æskulýösráös þar sem fjallaö
var um Tónabæ, en 6 fulltrúar I
ráöinu greiddu atkvæöi meö
fyrri valkosti Tónabæjarnefnd-
ar um aö breyta húsinu i félags-
miöstöö. Sú brey ting veröur ær-
iö kostnaöarsöm þar sem
endurnýja þarf allar innrétting-
ar og ljóst er þvl aö húsiö mun
standa autt enn um hrlö. 1
fulltrúi I Æskulýösráöi greiddi
atkvæöi meö siöari valkost-
inum, sem var aö opna staöinn
nú þegar meö diskótekrekstri
um helgar og almennri félags-
starfsemi önnur kvöld vikunn-
ar.
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir og
borgarfulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins felldu tillögu Alþýöu-
bandalagsins og samþykktu aö
breyta Tónabæ I Félagsmiöstöö.
Vígbúnaður í austri-
mannréttindi í vestri
Fundi utanríkisráöherra Nató lokið
BrUssel 8/12 (Reuter) —
Á fundi utanríkisráöherra
innan Atlantshafsbanda-
lagsins sem nú stendur yfir
í BrOssell hefur verið lýst
yfir áhyggjum vegna sí-
vaxandi vígbúnaðar í
austri sem óneitanlega
kalli á eflingu varnar hins
vestræna frelsis.
Ekki siöur ræddu þeir um
mannréttindamál, sem þeir segja
vera mikilvægt vopn I hinu hug-
myndafræöilega strlöi viö Sovét-
menn. Eða eins og Carter sjálfur
komst aö oröi: Mannréttindamál
eru sál utanrlkisstefnu okkar.
Utanríkisráöherrarnir tala um
aö fyrst þeir gagnrýni nú skert
mannréttindi I Svovétrikjunum
og Chile geti þeir ekki veriö
þekktir fyrir annað en aö taka
Iran meö. Sameiginleg yfirlýsing
ráöherranna aö fundi loknum bar
merki um harm þeirra vegna
skertra mannréttinda og grund-
vallarfrelsis I Evrópu, en engin
nöfn voru nefnd I þvl sambandi.
A fréttafundi sagöi Jósef Lúns
aöalritari bandalagsins aö hin
vestrænu riki heföu ekki I hyggju
aö ráöast inn I Austur-Evrópu.